Alþýðublaðið - 15.01.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.01.1965, Blaðsíða 16
Gunnar Eyjólfsson og Brynja Benedilitsdóttir leika í báðum einþáttungTinum, sem frumsýndir verða I Lindarbæ í næstu viku. Myndin af þeim var tekin á æfingu í gær. „Opið hús“ fyrir allt ungt fólk Reykjavík, 14. janúar. ÓTJ. FJÖLÞÆTT starfsemi er fyrir- huguð í hinni nýju húseign Æsku- lýðsráðs við Fríkirkjuveg 11, og Iiefst liún að fullu næstk. sunnu- dag kl. 8. ísafirði, 14. jan. BS-ÓTJ. ENGINN sáttafundur hefur ver- ið í kaupdeilu sjómanna á Vest- •fjörðum síðan 3. janúar. Vinnu- .stöðvun hefur enn ekki verið boð- 'Wð, en stjórnir stéttafélaganna liafa flestar heimild til að lýsa yfir verkfalli. Áður en svo gat orðið, þurfti að gcra ýmsar breytingar og endur- bætur, sem urðu tímafrekar sök- uin skorts á iðnaðarmönnum. M. a. var húsið málað að innan, liita- veitulögn endurbætt, rafkerfið yf- Hjörtur Hjálmarsson, héraðs- sáttasemjari á Flateyri, hefur boðað deiluaðila til samninga- fundar á ísafirði næstk. laugar- dag. Nauðsynlegt er að hafa svona langan fy.rirvara að fundarboðun- inni, því að samninganefndirnar Framhald á 13. sfðu irfarið, og ljós keypt í flest her- bergi. Á fundi með fréttamönnum sagði Reynir Karlsson, fram- kvæmdastjóri Æskulýðsráðs m. a. að þegar í lok september hefðu ýmis félög og klúbbar, leitað eftir húsnæði hjá Æskulýðsráði, til fé- lags og tómstundastarfa. Nú væri svo komið að hægt hefði verið að aðstoða 30 aðila í þessu efni, og liefðu flestir fengið húsnæði á- kveðna daga vikulega, hálfsmán- aðarlega eða mánaðarlega. Því hefur verið ákveðið að veita eftir því sem unnt verður, félögum og klúbbum, húsnæði til félags og tómstundastarfa. Æskulýðsráð hefur ákveðið að standa fyrir nám skeiðum í ýmsum greinum tóm- stundastarfa, og mun einkum reyna að kynna nýjar greinar, og Framhald á 4. síðu. Aðalfundur FUJ í Kópavogi Samningafundur 45. árg. — Föstudagur 15. janúar 1965 — 11. tbl. f Andstæður ^ í Lindarbæ Reykjavík, 14. janúar. Á fimmtudag í næstu viku verða frumsýndir tveir einþáttungar á litla sviðinu í Lindarbæ. Þessir . einjjáttungar eru Sköllótta söng- konan eftir Eugéne Ionesco og Nöldur eftir Gustav Wied. Leikstjóri beggja leikritanna er Benedikt Árnason. Leiktjöld og búningar eru gerðir af Lárusi Ingólfssyni. Þýðinguna gerði Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikendur eru Gunnar Eyjólfsson, 1 Valur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Herdís Þorvaldsdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Nína Sveinsdóttir og Árni Tryggvason. Brynja og Gunnar eru þau einu af þessum leikurum sem leika í báðum ein- þáttungunum. Það er engin tilviljun að Þjóð- leikhúsið hefur valið þessa tvo eii.þáttunga til sýninga sama kvöldið, því tæplega er hægt að velja leikrit sem eru meiri and- stæður í leikritagerð en þessir 2 einþáttungar. Nöldur er skrifað litlu eftir aldamótin síðustu og er það mjög hefðbundið verk og far- ið í öllu troðnar slóðir, bæði hvað gerð leikritsins snertir og upp- setningu. Segja má, að þar sé gamli stíllinn allsráðandi. Leik- ritið er vel skiljanlegt hverjum sem er og engin hætta á að efni þess valdi deilum eða að hægt sé Framhald á siðu 4 MMMMMtHMMtMWmHUM Reykjavík, 14. janúar. — EG. Málflutningur í máli skipstjór- ans á Pétri Halldórssyni fór fram í Sakadómi Reykjavíkur í dagr, og er dóms að vænta í málinu á morgun, föstudag. Frá því hefur verið skýrt hér í blaöinu að vafi Framh. á bls. 4. 5 millj. kr. lán til Rafveitunnar Reykjavík, 14. janúar. — EG. Á síöasta borgarráðsfundi var borgarstjórn heimilað að undir- rita skuldabréf fyrir hönd borgar- sjóðs rafveitunnar vegna fimm milljóna króna láns hjá Lands- banka íslands. Lán það, sem hér um ræðir er tekið vegna stækkunarfram- kvæmda við toppstöðina við Ell- iðaár. Ekki er enn hægt að segja með fullri vissu hvenær stækkunar- Framhald á 13. síðu. AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna í .Kópavogi verður Iialdinn í félagsheimilinu Auðbrekku 50 í Kópavogi á morgun, Iaugar- dag, kl. 5 e. h. Á fúndinum fara fram öll venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna stundvíslega á fundinn. — Stjórnin. Aðalfundur á Akranesi ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKRANESS heldur aðalfund næstkom- andi mánudag, 18. janúar, í Röst kl. 9,30. Skemmiikvöld Kvenfélagsins KVENFÉLAG Alþýðuflokksins í Rcykjavík heldur skemmtifund u.k. mánudagskvöld, 19. janúar, kl. 8,30 í Iðnó, uppi. Skemmtiatriði: Flutt ávarp, formaður félagsins, spilað bingo og Elfa Sigvaldadóttir sýnir skuggamyndir frá Indlandi með skýrínguin. Fjölmennið stund- víslega. Takið með ykkur gesti. Bridgekvöid Alþýöuflokksfél. R-víkur ★ BRIDGEKVÖLD verður haldið á vegum Alþýðuflokksfélags Reykjá* víkur í Lindarbæ næstkomandi mánudag klukkan 8 e. h. stundvís- lega. Þátttaka er öllum heimil og eru menn hvattir til að fjölmenna. Skemmtinefndin. 1T .* / ÍVO I höfn ■fo Tvö af skipum Landhelgisgæzlunn ar, Óðinn og Þór, lágu hlið við hlið í Reykjavíkurhöfn í gær. Stafar það af töku togaranna Péturs Ilalldórsson ar og Roberts Hew itt. Réttarhöld í máli skipstjóranna hafa staðið yfir að undanförnu. (Mynd: J.V.).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.