Alþýðublaðið - 13.03.1965, Page 11
Lágmarksafrek fyrir
EM í Búdapesf 1966
Á NÆSTA sumri fer fram Evrópu-
meistaramót í frjálsum íþróttum í
Búdapest. Evrópunefnd alþjóða
Frjálsíþróttasambandsins hefur á
fundi í London nýlega ákveðið
Sundmét ÍR 18. marz
SUNDMÓT ÍR verður haldið í
Sundhöll Reykjavíkur fimmtudag-
-inn 18. marz næstk. kl. 20,30 e.li.
Keppnisgreinar:
400 m. skriðsund karla
400 m. bringusund karla
200 m. baksund karla
100 m. flugsund karla
100 m. bringusund drengja.
100 m. skriðsund drengja
4x50 m. bringusund karla
100 m. skriðsund kvenna
100 m. bringusund kvenna
100 m. baksund kvenna
100 m. skriðsund stúlkna.
Þátttökutilkynningar berist
Guðmundi Gíslasyni, hjá Sund-
höll Reykjavíkur, fyrir 16. marz
næstkomandi.
lágmörk fyrir annan og þriðja
mann í einstökum greinum, en
hver þjóð hefur rétt á að senda
einn mann í grein. Til þess að
senda tvo eða þrjá menn þarf að
ná eftirtöldum afrekum, en þrír
þátttakendur í grein er algjört há-
mark.
Lágmörkin eru þessi:
KARLAR:
100 m. hlaup:
10.5 sek. (9.6 sek í 100 yds.)
200 m. hlaup:
21,2 sek. (21.3 í 220 yds.)
400 m. hlaup:
47.5 sek. (47.8 í 440 yds). '
800 ni. hlaup:
1:49.0 mín. (1:49.6 í 880 yds).
1500 m. hlaup:
3:45.0 mín. (4:03.0 í mílu).
5000 m. hlaup:
14:05.0 (13:35 mín. 3 enskar mílur).
10.000 m. hlaup:
29:25.0 mín (28:25.0 6 e. mílur).
110 m. grindahlaup:
14.6 sek.
400 m. grindahlaup:
52.0 sek. (52.3 — 440 yds).
3000 m. hindrunarhlaup:
8:47.0 mín.
Hástökk: 2.05 m.
Stangarstökk: 4.60 m.
Langstökk: 7.60 m.
Þrístökk: 15.80 m.
Kúluvarp: 17.50 m.
Kringlukast: 55.00 m.
Spjótkast: 75.00 m.
Sleggjukast: 63,00 m.
Tugþraut: 6800 stig.
Konur:
100 m. hlaup:
11,7 (10,8 - 100 yds).
Framhald á 10 síðu
Innanhússmóf í knaff-
spyrnu 16—17. marz
Knattspyrnudeild Víkings gengst
fvrir móti i innanhúss knattspyrnu
í minningu Axels Andréssonar,
stofnanda og fyrsta formanns
Knattspyrnufélagsins Víkings, að
Hálogalandi dagana 16. og 17.
marz næstk.
Þátttökulið eru frá Víking, KR,
Geir Hallsteinsson er einn efnilegasti handknattleiksmaður okkar,
(Ljósm.: Bj. Bj.).
KR OG FH LEIKA ÆFINGA-
LEIK í KNATTSPYRNU í DAG
í DAG kl. 15 hefst fyrsti æfinga-
leikur ársins í Knattspyrnu milli
KR og FH, leikurinn fer fram á
KR svæðinu við Kaplaskjól.
FH-menn hafa æft af miklu
kappi í vetur, þeir Bergþór Jóns-
son og Einar Sigurðsson stjórna
æfiijgunum, sem hófust strax upp
úr áramótum, hafa allt að 20
manns verið á æfingum félagsins
og áhugi er mikill fyrir keppnis-
tímabilið, sem framundan er.
Hjó KR er einnig mikill áhugi,
en Guðbjörn Jónsson er þjálfari
meistaraflokks KR. Félögin munu
efna til annars æfingaleiks á
næstunni, ef vel • tekst til með
þennan, sem fram fer í dag.
Sex leikir í íslands-
méfÍRu í körfuknafl-
leik m h«i^isig
íslandsmótið í Tcörfuknattleik
heldur áfram að Hálogalandi um
helgina. í kvöld M, 29.15 fara fram
þrír leikir. fvrst leika ÍR (a) og
KR í 2. fl. karla, en síðan verða
háðir tveir leikir í I. deild, fyrst
leika ÍS—Ármann og síðan KR
og KFR. — Ármann og KR má
telja örugga sigurvegara I. deild-
ar í leikjunum. — Annað kvöld
hefst keppnin á sama tíma, þá
Ieika fyrst ÍR (B) og KR í 2.
flokki karla, síðan Ieika KR og
Ármann í I. flokki karla og síð-
asti leikur kvöldsins er í I. deild,
ÍR-Ármann. Þetta er fyrsti leikur AGNAR FRIÐRIKSSON,
ÍR í mótinu. efnilegur ÍR-ingur.
Skemmtileg keppni í yngri
Etm inmiBiwiwr'^inBjMiiiiiimmmwihu i i ....
flokkunum í handbolta
Val, Fram Breiðabliki, FH, Hauk
um og ÍBK. Vátryggingafélagið
hefur gefið bikar til að keppa um.
Leikið verður eftir hinu svo-
nefnda „Monrad” kerfi.
Þátttökulið drógust þannig
saman í fyrstu umferð:
Fram - FH
Vík a - KR
Þróttur - Haukar
Valur - ÍBK
Vík b - Breiðablik
Leikirnir hefjast bæði kvöldin
klukkan 20.
Dómarar mótsins verða: Baldur
Þórðarson, Þrótti Magnús Péturs
son, Þrótti, Einar Hjartarson, Val,
Sigurgeir Guðmundsson KR.
NÚ er farið að líða á síðari
hiuta íslandsmótsins í handknatt-
Ieik, en mótinu lýkur 4. apríl. —
Íþróttasíðan hefur skýrt frá úr-
slituin leikja í I. og II. deild karla
og meistaraflokki kvenna jafn-
harðan, en ekki er mögulegt að
hafa sama hátt á með yngri flokte
ana, og I. flokk karla og kvenna.
Þar sem línurnar eru farnar að
skýrast mjög birturn við í dag
stöðuna í hinum ýmsu riðlum og
flokkum og ræðum lítillega ima
möguleika hinna ýmsu liða.
1. flokkur kvenna:
Valur 2 2 0 0 11:3 4
Fram 2 2 0 0 11:8 4
Ármann 2 0 0 2 6:11 0
Víkingur 2 0 0 2 5:11 0
★ Á SUNDMÓTI í Bergen i
fyrrakvöld voru sett tvö norsk
met. IdaBjerke setti met í 100 m.
skriðsundi kvenna, 1:05,2 mín. og
bætti eigið met um 1.1 sek., sett
fyrir þrem vikum síðan. BSC
(Bergens svömmeclub) setti met í
4x100 m. fjórsuneí kvenna, synti á
5:08,1 mín. BSC átti gamla metið,
sem var 2.4 sek. lakara. Örjan Mad
sen sigraði í 200 m. skriðsundi
karla á 2:08,7 mín. og í 100 m.
flugsundi á 1:06,2 mín.
★ í blaðinu í gær skýrðum við
frá sigri Svía yfir Noregi og Sovét
yfir USA á heinismeistaramótinu
í íshokký, en þriðji leikurinn £
fyrrakvöld var milli Tékka og Kan
adamanna. Þeir fyrrnefndu sigr-
uðu með mikl'um yfirburðum, 8:0.
Það virðist því allt benda til þess,
að barátta um sigurinn í mótinu
standi milli Rússa og Tékka, sem
liafa hlotið 10 stig í fimm leikjum.
Kanada sem hefur 8 stig getur
að vísu blandað sér í stríðið, þó
að slíkt sé harla ólíklegt, eftir
hinn mikla ósigur í fyrrakvöld.
Svíar eru fjórðu í A-riðli með 5
stig. í b-riðli er Pólland efst með
9 stig, Vestur-Þýzkaland 8 og
Sviss 7.
Valur og Fram eiga eftir að
leika saman og það verður
um hreinan úrslitaleik að ræða.
2. flokkur kvenna, A:
A-riðilI:
ÍBK 4 4 0 0 30:11 8
Vík. 3 2 0 1 18:13 4
Stjarnan 4 2 0 2 16:19 4
Haukar 2002 4:160
KR 3 0 0 3 11:20 0
B-riðill: 1
Valur 2 2 0 0 17:6 4
Ármann 3 2 0 1 19:13 4
Fram 2 10 1 13:6 2
Framhald á 10. siöu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. marz 1965