Alþýðublaðið - 13.03.1965, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 13.03.1965, Qupperneq 12
m ;< nj»a s h tfj: 11 .m .yjicnn n Gamla bíó Sirni 1 14 75 Milljónaránið (Melodia en sous-sol) Jean Gaben — Alain Delon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarfjarðarbíó Súni 50249. ► Tvíburasystur Bráðskemmtileg Walt Disney- gamanmynd í litum. Hayiey Mills. Sýnd kl. 5 of 9. Síðasta sinn. Háskólabíó Sími 22140 Zulu Stórfengleg brezk-amerísk kvik mynd í litum og Technirama. Ein 1 hrikalegasta bardagamynd, sem hér hefur verði sýnd. ASalhlutverk: Stanley Baker Jack Hawkins Ulla Jacobsson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Kópavogsbíó Sími 419SB Við erum allir vitlausir. T (Vi er allesammen Tossede) Óviðjafnanleg og sprenghlægi- leg, ný. dönsk gamanmynd. Kjeld Petersen — Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Símar 32075 - 38150. Harakíri Japönsk stórmynd í cinema- cope með dönskum skýringar- texta. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Hafnarbíó Sími 16 4 44 Kona fæðingarlæknisins Bráðskemmtileg ný gaman- mynd i litum, með Doris Day. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Svona er lífið (The Facts of Life) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk gamanmynd í sérflokki. íslenzkur texti. Bob Hope og Lucille Bail. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Nýia bíó Sími 11 5 44. Sígaunaharóninn (Der Zigeunerbaron) Bráðskemmtileg þýzk músik og gamanmynd, byggð á hinni frægu óperettu eftir Joh. Strauss. Heidi Bruhl Carlos Thompson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bœjarbíó Þotuflugmennirnir (Jetpiloter) Ný dönsk stórmynd í Iitum. Askrlffisíminn er 14900 Aðalhlutverk: Poul Reichhart, (sem hér skemmtir um helgina) Ebbe Lanaberg Marlene Schwartz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 Dætur næturinnar Spennandi ný þýzk kvikmynd um baráttu Interpol alþióðalög- reglunnar við hvíta þrælasala. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. EINEYGÐI SJÓRÆNINGINV Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Austurbœ jarbíó Sími 1-13-84 BOCCACCIO 70 Bráðskemmtilegar ítalskar ÞJrtn!R'i((H0SIÐ Sannleikur í gipsi eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. FRUMSÝNING í kvöld kl. 20. Kardemommubærinn Leikrit fyrir alla fjölskylduna. Sýning sunundag kl 15. Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Nöldur og Sköllótta söngkonan Sýning Litla sviðinu Lindarbæ sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Síml 1-1200. gamanmyndir Freistingar dir. Antonios og Aöalvinningurinn. Danskur texti. Aðalhlutverk: Anita Ekberg * Sophia Loren Islenzka kvikmyndin Fjarst í eilífðar útsæ tekin í litum og cinemascope. Sýnd kl. 9. V * ^ . eJ'A^£ a. . ei6! KROPPINBAKUR Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. LEIKFEIAG; REYKJAYÍKDR^ Ævintýri á gðngulðr Sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT Sýning sunnudag kl. 20,30. UPPSELT BARNALEIKRITIÐ: Almansor konungsson Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15. Þjófar, lík og falar konur Eftir Dariv Fo. Þýðing: Sveinn Einarsson. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri: Christian Lund. FRUMSÝNING miðvikudag kl. 20 30. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna fyrir mánu- dagskvöld. Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ er opin frá kl. 13—17. Sími 15171. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sfmi 13191 Art % Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. SJÓFANG H.F. Okkur vantar strax flakara og pökkunarstúlkur í frysti- húsið og annað starfsfólk í ýmiss konar fiskvinnu. — Fólkið er flutt að og frá vinnustað. — Mötuneyti á staðnum. UPPLÝSINGAR í SÍMA 20380. SJÓFANG H.F. Flugmáldhátíðin 1965 verður haldin í Súlnasal að Hótel Sögu n.k. sunnudag og hefst með borðhaldi kl. 18. — Húsið opnað kl. 17,30. DAGSKRÁ: Baldv n Jónsson, forseti Flugmálafélagsins, setur hófið. Ingólfur Jónsson, flugmálaráðherra, flytur ávarp. Einar Kristjánsson, óperusöngvari. stjórnar fjöldasöng. POUL REICHHART skemmtir með aðstoð undirleikara. Hljómsveit Svavars Gests, söngvarar Elly og Ragnar. Aðgöngumiðar verða seldir í Hótel Sögu í dag kl. 1—4 e. h. og á sunnudag kl. 1—3, ef eitthvað verður óselt. SKEMMTINEFNDIN. Leikfélag Vestmannaeyja Finnski gamanleikurinn Fórnarlambið eftir Irjö Soino. Leikstjóri: Höskuldur Skagfjörð. Sýning í Tjarnarbæ í kvöld og annað kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ frá kl. 1—7 í dag og á morgun. Lesið Alþýðublaðið K.F.U.M Á MORGUN: : T Kl. 10,30. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg, Drengjadeild- irnar Kirkjuteigi og Langagerði. Barnasamkoma í fundarsal Auð- brekku 50, Kópavogi. Kl. 1,30. Drengjadeildirnar Amtmannsstíg og Holtavegi. Kl. 8,30. Samkoma fellur niður í húsi félaganna við Amtmanns- stíg. Æskuiýðsvika hefst í Laug- arneskirkju. Bifreiða* eigendur Sprautum, málum auglýsingar á bifreiðar. Trefjaplast-viðgerðir hljóð- einangrun. BÍLASPRAUTUN JÓNS MAGNÚSSONAR ’ Réttarholti v/Sogaveg Sími 11618. I tsftM 12 13. marz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.