Alþýðublaðið - 13.03.1965, Blaðsíða 13
Fjárhagsáætlun Siglufjarðar
bæjar afgreidd með halla
Siglufirði, 12. marz. SS-ÓTJ.
Bæjarstjórnarfundur um fjár-
hagsáætlun Siglufjarðar var hald-
inn í gærdag og stóð til kl. 4 í
nótt. Niðurstöðutölur áætlunar-
innar voru sautján milljónir, níu
hundruð og fimmtíu þúsund. Er
hún þar með afgreidd með halla
sem nemur þremur milljónum
og sex hundruð þúsundum króna.
Það er í fyrsta skipti í mörg ár
sem fjárhagsáætlunin er afgreidd
með halla, og kemur þar til mjóg
lélegt atvinnuástand bæjavins.
Samtímis voru afgreiddar áætl-
anir fyrir hafnarsjóð, vatnsveitu
Nýr aðalgjaldkeri
og rafveitu. Á fundinum komu
fram tillögur frá minnihluta bæj-
arstjórnarinnar um síldarflutn-
inga og ýmis konar aðrar fyrir-
greiðslur, en var vísað frá þar
eð sams konar tillögur höfðu þá
þegar verið samþykktar og sendar
viðkomandi aðilum. Þá urðu
miklar umræður um nauðsyn þess
að gera breytingu á lögum fyrir,
tekjustofn sveitarfélaga, þannig
að rikisfyrirtæki yrðu 'látin greiða
til bæjarins opinber gjöld, útsvar
eða aðstöðugjald. Þetta yrði mjög
mikill stuðningur fyrir bæinn, þar
eð 3A af öllum atvinnurekstri þar
er ríkisrekstur, sem greiðir sái’a-
lítil gjöld.
KWWMWWWWWMMMWWW
Hátt verð
á skirmum
Osló, 12. marz (NTB).
SKINNAUPPBOÐ var haldið
í Osló í dag. Voru nú eink-
um boðin upp minkaskinn af
sjaldgæfum tegundum og
voru margir um boðin. Skinn
af perluminkum seldust að
meðaltali á 876 ísl. krónur,
skinn af gerðinni Arctic Sil-
ver Blue seldust að jafnaði
fyrir 1146 kr. stykkið, Aleu-
tian fyrir 1015 krónur stykk-
ið, Arctic Safir að meðaltali
fyrir 1488 krónur, Blue Sha-
dow og Violet fyrir 1242
krónur hvert skinn að meðal-
tali.
Uppboðunum verður hald-
ið áfram á mánudaginn.
-f.«HWMWMMWWMWWWmiM
í Utvegshankanum
Á FUNDI bankaráðs Útvegsbanka
íslands í dag var ísak Örn Hrings-
son ráðinn aðalgjaldkeri bankans.
Hann hefur starfað við bankann í
16 ár og jafnan að gjaldkerastörf-
um.
Störfum aðalgjaldkera gegndi
áður Gunnar Davíðsson, sem nú er
skrifstofustjóri bankans.
HWWWWWWWWmWMMWW
’rentnemar!
Oífsetprent-
nemar:
Almennur félagsfundur verð
ur haldinn á morgun, sunnu-
daginn 14. marz, kl. 2 e. h.
Dagskrá fundarins verður:
1. Kjaramál.
2. Samstarf iðnnema.
3. Önnur mál.
ATH. Nýjum félögum verð-
ur veitt inntaka á fundinum.
Stjórnin.
imWWMMMMHMMHHWHM
Tek aS mér hvers konar þýðingar
úr og á ensku.
EIÐUR GUÐNASON,
llggiltur dðmtúlkur og skjito-
þýðandi.
Sklpholti ði - Simi 32831.
Fjáröflunardagur
EKKNASJÓÐS
Reykjavík, 12. marz.
EKKNASJÓÐUIt íslands hefur
sinn árlega fjáröflunardag á morg-
un, annan sunnudag í marz, eins
og venja er. Hlutverk ekknasjóðs-
ins er að styrkja fátækar ekkjur,
einkum þær, sem hafa börn á fram
færi. Hann var stofnaður á stríðs-
árunum af sjómannskonu.
Hefur hann vaxið verulega, en
hrekkur þó enn alltof skammt til
að geta bætt úr brýnustu þörfum.
Merkjasala, sjóðnum til styrktar,
fer fram hér í Reykjavík og tekið
Góður afli hjá
Ólafsvíkurbátum
Ólafsvík, 12. marz. — OÁ.
GÓÐAR gæftir hafa verið í þess-
ari viku og afli sæmilegur. Mesti
afladagur vikunnar var I gær. Þá
fengu 12 bátar 256 tonn. Þeir, sem
höfðu yfir 20 tonn, voru þessir:
Valafell 33,5, Stapafell 33,5, Jón
Jónsson 26,3, Hrönn 23,3, Jökull
23, Steinunn 21,5.
SÝNING
Framhald af 3. stðu
verður á móti gjöfum við guðs-
þjónustur. Merkin verða afhent
sölubörnum fyrir hádegi á laugar-
dag í Sjálfstæðishúsinu, uppi.
Stofnfundur lÖn-
nemafélags Keflav.
STOFNFUNDUR Iðnnemafé-
lags Keflavíkur verður í Iðn-
skólanum í Keflavík n.k.
sunnudag, 14. marz, kl. 4
e. h. Iðnnemar eru hvattir
til að f jölmenna.
Undirbúningsnefnd.
Kosið i Sovét
Framh. á bls. 4.
unum og hinu opinbera öryggi.
Kosningarnar á sunnudaginn fara
fram í sovétlýðveldunum Rúss-
landi og Úkrainu ásamt átta öðr-
um ríkjum. Þau fimm, sem bíða
til annars sunnudags, eru Dru-
zija (Georgia), Armenía, Eistland,
Lítháen og Kirgisía.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningarsandur
og vikursandur, sigtaður eða
ósigtaður við húsdyrnar eð»
kominn upp á hvaða hæð sem
er, eftir óskum kaupenda.
SANDSALAN sf. við Elliðavoj.
Súnl 41920-
SHUBSTðflll
Sætúnl 4 - Símí 16-2-27
BíUlna er otuuðnr Qjótt og nt
•djntOtf tamdir ifinnslh
Magnússon og Eiríkur Baldurs
son höfðu á sýningunni sýnis-
horn af steinasöfnum sínum og
þótti þar merkilegast að sjá
steingervinga af trjáblöðum,
sem Guðbrandur hafði fund-
ið í Steingrímsfirði.
í heild var sýning þessi bæði
fræðandi og skemmtileg. Segja
má, að hún hafi verið einstæð,
þar sem ekki er vitað til að
nokkur slík sýning hafi verið
haldin áður hérlendis.
Hádegisverðarfundur i Iðnó kl. 12
í dag.
JOHNSON
Framh. af bls. 1.
laganna um jafnan borgararétt.
Bitrir baráttumenn jafns borg-
araréttar í Alabama, er á föstudag
ráðgerðu að fara í mótmælagöngu
til ráðhússins í Dallas, rétt fyrir
utan Selma, stóðu í 11 klukku-
stundir andspænis banninu gegn
mótmælagöngu. Borgarstjórinn í
Selma, Joseph Smitherson, lýsti
þvi yfir, að bæjarstjórnin hefði
ekki gefið neitt leyfi til að fara
mótmælagöngu. Fyrr í dag höfðu
önnur bæjaryfirvöld gert ljóst,
að ekki yrðu lagðar neinar hindr-
anir í veginn fyrir mótmælagöng-
una.
Sendiherra
Framh. af bls. 1.
'síðasi árið 1942. Áður átti
hann sæti á þingi 1931 1937,
þá sem landskjörinn þingmað-
ur. Ilann var þingmaður Snæ-
fellinga 1942-1949 og cftir það
þingmaður Reykvíkinga. Gunn-
ar Thoroddsen er lögfræðing-
ur að mennt og var prófessar
við lagadeild Háskóla íslands
1942-1947, en þá var hann
kjörinn borgarstjóri Reykjavik
urborgar og gegndi hann því
starfi fram til ársins 1959, er
hann var skipaður fjármála-
ráðherra og því embætti hefur
hann gegnt síðan.
í stað Gunnars Thoroddsen
tekur að líklndum sæti á Al-
þingi fyrsti varamaður Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjavik,
Sveinn Guðmundsson forstjóri.
Loftleiðir
Framhald. af 16. síðu.
árstími íslendingum af ýmsum öðr
um óstæðum einnig mjög heppi-
legur til ferða, og fjölgar þeim
mjög árlega, sem vilja njóta sum-
ars hér heima en ferðast vor eða
haust til að sækja sér sumarauka.
Gert er ráð fyrir, að í vór og
sumar verði nokkrar hinna fimm
Cloudmasterflugvéla Loftleiða not
aðar til leiguferða. Hefur þegar
verið fullsamið um allmargar ferð-
ir, en fleiri eru ráðgerðar.
Mikii aukning verður á flugliði
Loftleiða vegna vor- og sumarstarf
seminnar, og er t. d. gert ráð
fyrir að í sumar verði um 170
flugfreyjur starfandi hjá félag-
inu.
Nýr skóli
Framhald. af 16. síðu.
í Kópavogi eru nú þrír barna-
skólar og eru i þeim um 1500
nemendur og fjölgaði á sl. hausti
um það bil 180. íbúar í Kópavogi
voru 1. des. sl. 8346 og er athygl-
isvert í því sambandi að tæplega
46% íbúanna er undir 15 ára
aldri. 1
í fræðsluráði Kópavogs elga nú
sæti: Andrés Kristjánsson, form.,
Axel Benediktsson, Eyjólfur Kristj
ánsson, Helgi Tryggvason og Ól-
afur Jens Pétursson. I
Bénstöðin
Tryggvagötu 22
Látið okkur bóna og þrífa
bifreiðina.
Opið alla virka daga frá
kl. 8—19.
inninrjarójyo
....//
JlOlct
msr
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásveg 18, sími 1-99-45.
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
BHASKOÐUN
Skúlagötu 32. Sxml 13-190
Píanóstillingar
og viðgerðir
GUÐMUNDUR STEFÁNSSON
hljóðfæraverkstæði.
Langholtsvegi 51.
Simi 3 60 81 milli kl. 10 og U.
Tn
U fM'. '/<??
Seture
D Q 0 D U D n
aflölt
Einangrunargler
Framleitt einungis úr
úrvalsglerl. - 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanlega.
Korkiðjan h.f.
Skúlagötu 57 — Siml 23209.
lvHELGftS0N7 _ A J'
JUHRVQ6^20 0 GBAMT
ieqstemai^ oq
° plö-éUK a
Augiýsingasíminn 14906
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. marz 1965 13