Alþýðublaðið - 13.03.1965, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 13.03.1965, Qupperneq 14
¥J0k Eg hef alltaf verið á undan minni samtíð. Þess vegna fer ég í bíó, en sit ekki heima og glápi á sjónvarp. í bíóinu sé ég nefnilega myndirnar, sem verða sýndar í sjónvarpinu, þegar ég er dauður . .. WÆ K I Aðalfundur nemendasambands Kvennaskólans í Reykjavík verður haldinn í Tjarnarbúð þriðjudaginn 16. marz kl. 20.30- Dagskrá: Venju leg aðalfundarstörf. Húsnaeðis- fræðsla. Frk. Vigdís Jónsdóttir skólastjóri Húsmæðrakennara- skóla íslands. Kvikmyndasýning, ferð frú Kennedy til Indlands og Pakistan. Fjölmennið. - Stjórnin- Bíblíuskýringar. Þriðjudaginn 16. marz kl. 8.30 hefur sr. Magnús Guðmundsson fyrrverandi prófast ur, biblíuskýringar í félagsheimili Neskirkju. — Bæði konur og karl- ar velkomin- - Bræðrafélagið. Kvæðamannafélagið Iðunn held ur fund í kvöld kl. 8 að Freyju- götu 27. Hafskip. Laxá er í Reykjavík. Rangá er í Gdynia. Selá fór frá Ve'tmannaeyjum í gær til Reyðar fjarðar og Eskifjarðar. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, fundur í Rétta-rholtsskóla mánu- dagskvöld kl. 8.30. — Stjórnin. Laugardagur. 13. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14.30 í vikulokin 16.00 Veðurfregnir. Gamalt vín á nýjum belgjum Troels Bentsen kynnir lög úr ýmsum átt- um. 16.30 Danskennsla Kennari: Heiðar Ástvaldsson. 17.00 Fréttir. Þetta vil eg heyra: Jónas Siaurður Jónsson jarðyrkjumaður vel- ur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Sverðið" eftir Jon Kolling. Sigurveig Guðmundsdóttir les (20). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 „Hvað getum við gert?“ Björgvin Haraldsson flytur tómstundaþátt fyrir börn og unglinga. 20.00 Strengjasveit leikur sex íslenzk lög og eitt danskt. Hljómsveitarstjóri: Þorvaldur Steingrímsson. 20.30 Leikrit Leikfélags Akureyrar: „Munkarnir á Möðruvöllum“ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Hljóðritað nyrðra. X ClðUUUl Ug XClACilUUi *>. Priorinn á Möðruvöllum Jóhann Ögmundss. Óttar, ungbróðir...........Ólafur Axelsson Sigrún ............. Þórey Aðalsteinsdóttir Brytinn á Möðruvöllum .... Eggert Ólafsson Aðrir leikendur: Guðmundur Magnússon, Jakobína Kjartansdóttir, Hallmundur Krist insson, Jón Ingimarsson, Karl Tómasson, Jón Ingólfsson, Hafsteinn Þorbergsson, Bjarni Aðalsteinsson, Jón Kristinsson, Ámi Böðvars son, Kjartan Ólafsson, Hreinn Pálsson, Tryggvi Aðalsteinsson, Björg Baldvinsdóttir Ingibjörg Rist og Þórhalla Þorsteinsdóttir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma Séra Erlendur Sigmundsson ies tuttugasta og fjórða sálm. 22.25 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. I , f ' -r, 'k í-x, : \ ■’.w - - \ / * vffjajfeþsÆS*!*** r"i ' x ''A \ m i Laugardagsleikritiff í kvöld er „Munkarnir á Möffruvöllum“ eftir Davíff Stefánsson frá Fagraskógi, flutt af Leikfélagi AKureyrar. Leikstjöri er Ácrúst Kvaran. Le'*krítiff er hljóffritaff á Akureyri. :v/v. *** rM ká y- y • v-ú Sannleikur I gipsi Lygin flýgur fjaffralaus, fögnuff vekur - aldrei deyr. En situr á tróni sáiarlaus sannleikur, í gipsi og leir. KANKVÍS. tiorgarbókasafn Keykjavíkur. fimi 12308. Utlánsdeild opin frá kl. 2-10 alla virka daga nema laug ardaga kl. 1-7 sunnudaga kl. 5-7. Lesstofan opin kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga kl. 5-7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga 5-7. Útibúið Sólheimum 27 sími 36814, fullorðinsdeild opin mánu- daga, miðvikudaga. föstudaga 4-9 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7. Lokað laugardaga og sunnu- daga. Barnadeild opin alla virka daga aema iangardaga kl. 4-7. Ráffleggingarstöð um fjölskyldu áætlanir og hjúskaparvandamál, Lindargötu 9, önnur hæð. Viðtals tími læknis: mánudaga kl. 4—5. Viðtalstimi prests: þriðjudaga og föstudaga fcl. 4—5. „Þetta var Arngrímur gamll Bjarnason. Hann hafffi strax fyr ir aldamót reynt aff fá Tslend- inga til aff notfæra sér rafmagr iff. Hann barði höfffinu viff stcin inn . . . “ Morgunblaffiff I gær. I Sunnankaldi effa stinningskaldi, rigning. í gær var sunnanátt um allt land og lítilsháttar rigning sums staðar. í Reykjavík var sunnan kaldi og rigning, hiti 8 stig, skyggni 13 km. Coí>1* K&* P l• C* ((*A„ :r\CL^r\- lOtMVfi Stripptís-skvísan er sú, sem fer úr fötunum — til þess aff geta keypt sér enn þá næsari og dýrari föt . . . 14 13. marz 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.