Alþýðublaðið - 13.03.1965, Side 15

Alþýðublaðið - 13.03.1965, Side 15
1. kafli. JOHNNY BRAYTON lagði bif- reiðinni varlega milli auglýsing arsúlu og kerru, sem var hlaðtn melónum, maís og baunum. Hann slökkti á vélinni og stakk kveikjulvklinum í vasann. Síðan hneppti hann annarri tölunni í nýja röndótta jakkanum, hag- ræddi hattinum á höfði sér, tók fram gliáandi nvja skjalatösk- una, opnaði bíldyrnar og rétti skínandi svarta skótá fram. Svo brosti hann. Þegar hann færi að skrifa endurminningar sínar myndi hann bvria á þessum at- burði. Hann sá fvrir sér fyrstu blaðsíðuna í viæsileeri bókinni. „Sir .Tohn ^"mmerfield Bray- ton, hæstaréttarmálaflutnings- maður í BanrTarfkium Norður- Ameríku. hóf sinn glæsilega starf sferi { sunnudaesmorgun- inn 25. iúH á Pine Street lögreglu stöðinni fvrir afbrotakonur í Baltimore. Hann tók nróf frá Gilmatn Countrv Sohool. Princeton há- skólanum oe löefræðideild Virg- inia háckóians Eftir að hann liafði gegnt tveggja ára herþjón- ustu, þar hann stóð sig með miklum sóma, tók hann hæsta- réttarmáiafiutnimgsmannspróf í Maryland með miög eóðum vitn- isburði. Þpctar hann var tuttugu og sex ára var hann ráðinn starfs maður biá hinu viðurkennda fyr- irtæki Cadburv. Dewar og Grim- es. Fyrs*i merkicatburður á starfs- ferli hans v»r sunnudaesmorgun (hiti 36 eróður á Fahrenheit, rakastig 100<%) þegar honum var WVWtw mwwwwwwv SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum grömlu sængurnar, eigrum dún- ogr fiðurheld ver. Seljum æðardúns- ogr gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DUN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sími 18740. IMMWMWMWWUWUHMHM fyrirlagt að sjá svo um að nokkr ar nektardansmeyjar og dans- meyjar í næturklúbb bezta við- skiptavinar fyrirtækisins, Solly Herman, yrðu látnar lausar eftir næturlanga fangelsisvist, en lög- reglan hafði einmitt gert leit í Mimosa-næturklúbbnum kvöldið áður“. Hann fór út úr bifreiðinni, lok- aði dyrunum og hörfaði fáein skref til að komast hjá því að rekast á hest, sem kom lötrandi eftir götunni með vagn fullan af vatnsmelónum á eftir sér. Lít ill drengur sat upp á smaragðs- grænum haugnum og hélt á hálf 1 étinni melónusneið í höndunum. — Halló', maður. — Halló, Johnny Brayton brosti á móti. Hann skipti skyndilega um skoðun og í staðinn fyrir orðið „grámyglulegur" setti hann „litríkt" um umhverfið í endurminningum sínum. Svo brosti hann aftur, hneppti frá sér jakkanum og tók af sér hatt- inn. Það var frekar ólíklegt að hann liti virðulega út í augum dómarans og sakborninganna fyrst hann gerði það ekki í aug- um sex ára snáða. Hann fann það enn betur þegar hann gekk inn um dvrnar á lögreglustöðinni. — Ert hú náunginn, sem Grim- es sendi til að sjá um Mimosa- ste^nurriar? Taugaóstyrkur maður í grænni, háiferma nælonskyrtu, prænum buxum og svörtum og hvítum skóm kom til hans. — Hr. Grimes sendi mig hing að sem fulltrúa fyrirtækisins, sagði .Tohnnv virðulega. — Allt í lagi félagi. Ég er Joe Anselo. Vertu ekki liræddur. Vertu rólegur. Joe Anselo var ekki siður að revna að róa siálf- an sie en John Brayton. — Solly ba« mie um að seeia þér að hann vildi enein hetjulæti. Láttu þá bara slenua þeim. Fljótt og vel, skFnrðu það? Hérna eru pening- arnir. Hann rétti Johnnv seðla- bunka. — Þú átt ekki að gera [ L9LJU BINDI FÁST ALSTADAR neitt annað en að viðurkenna sekt þeirra, borga sekina og koma þeim héðan. Dómarinn er kona. Það er ekki hægt að plata hana. Djöfulli er annars heitt! Anselo þerraði svitann af enni sér með loðnum handleggnum. — Skilurðu þetta? Það alvar lega er á aðalstöðinni. Solly var kærður fyrir allan andskotann. Hann vill engin læti hérna. Láttu þær bara sleppa og líttu eftir þeim meðan ég næ í bíia. Við verðum að handleika e:na með siOkihönzkum. Hún heitir ungfrú Reeves. Við verðum að muna eftir að segja ungfrú við hana. Solly er skotinn í henni. Hún er super sexbomba. Þetta er í fvrsta skipti, sem hún er tekin. Skilurðu þetta. — Já, já, sagði Johnny vin- gjarnlega. Hann hevrði háreysti og leit yfir í ganginn til vinstri. Kvenfangavörður opnaði klefa- dvr og hann sá fyrstu sakborn- inffana. Hann þurfti að jafn sig ögn eftir það. Hann leit aftur á Anselo. — Þær . . . þær líta öðruvísi út í daesljósi. Anselo leit hneykslaður á hann. — Ertu að reyna að vera fvndinn eða hvað? — Nei. Johnnv stakk seðla- bunkanum í veskið sitt. Síðan gekk hann léttstígur að dvrunum að dómssalnum og von- aði að Jose Anselo héldi að hann væri öruggur um að allt gengi að óskum. Réttarhöldin gengu fljótt og vel. Kvendómarinn bar svörtu dómhempuna, lögreglubiónarnir í siðferðisdeildinni lögðu fram vitnisburð sinn, nekt.ardansmeyj- arnar fjórar og dansmeviarnar fimm voru dæmdar sekar, sektar unDhæðin ákveðin. greidd og he)m sleppt. Ungfrú Reeves, Uóshærð stúlka í rauðum kiól var dæmd í tiu dala sekt fvrir að trufia almenninasró og frið. Inn- an stundarf iórðungs var öilu lok ið og lögfræðilegur ráðunautur SoHv Hermans gat ekið heim til sín. Það áleit hann að minnsta kosti bangað til hann kom fram í anddvrið og hitti Anselo og ungfrú Reeves. Anselo baðaði út höndunum. — Ég er að revna að fá hana héðan. Ég er húinn að ná i bíl. Komdu nú ungfrú Reeves — Ég vil það ekki“, sagði ung frú Reeves þriózkulega. Hún var í fiegnum kvöldkiól og rauðum skóm. Hún hafði hendurnar með hPðunum. Sitt, ljóst hárið var gi-eitt aftur og augu hennar skutu gneistum undan augnalokum þungum af augnsvertu. — Segið þið Solly Herman að nú hafi ég fengið nóg. Hann sagði mér að sízt af öllú þyrfti ég að óttast lögregiuna í Balti- more, því hann hefði mútað lieim. Engin stúlka yrði send í fangelsi. Aldrei. Nú hef ég ver- ið heila nótt þar og nú er þessu lokið. Ég verð sótt. — Solly kemur ekki ungfrú Reeves, Hann er —. . . — Nei, Solly kemur ekki. Göm ul, ógift frænka mín kemur. Við höfum það fyrir sið að hittast eftir laugardagsnætur í fangelsi. Það er hefð hjá fjölskyldunni. Brayton lögfræðingur greip fram í fyrir henni: „,Far þú bara Joe. Ég verð hér þangað til gamla ógifta frænkan kemur. — Þér þurfið ekki að gera það“, sagði ungfrú Reeves. — Mér líður eins og heima hjá mér hérna. — Allt í lagi. Anselo fór til hinna stúlknanna. Johnny sneri sér áð stúlkunni í rauða kjólnum. — Það getur verið að gamlá, ógifta frænkan hafi ekki fengið skilaboðin frá yð ur ennþá ungfrú Reeves", sagði hann alvarlegur. — Hún fær þau um leið og ég hef fengið lánuð tíu sent til að hringja á bíl. Ég gleymdi vesk- inu mínu í Mimosa-klúbbnum. — Því eru.ð þér að ónáða gömlu konuna Hann notaði lög fræðingsröddina. — Bifreiðin mín stendur hinu megin götunn- ar. Það er mér sönn ánægja að aka yður hvert á land sem þér viljið. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgögu 57A. Siml 16738. EFNÁLAUG f AUSTURBÆJA R Látið okkur hreinsa og pressa fötinT Fljót og góS afgreiðsla, vönduð vinna. i Hreinsum og pressum samdægurs,i ef óskað er. FATAVIÐGERÐIR. j* EFMLAUg AUSTURBÆ^ARí Skipholti 1. — Sími 1 6 34 6. Hvorki bænir Joe Anselo n4 hótanir höfðu haft minnstu á* hrif á hana, en hún fór hjá sér um leið og hún virti fyri^ isér þröngt stutt pilsið og flegná blússuna. J — Takk fyrir, sagði hún svúj ef það er ekki allt of erfitt. — Alls ekki. Hann brosti- —* Nema þér búið uppi í sveit eiji satt að segja finnst mér lítú út fyrir að þér tilheyrið stór* borginni. Hún hló. — Ég bý skammt héf an. ] — Þá förum við- Hlátur hennar hafði komiS honum á óvart. Hann var svó glaðlegur og tær. Hún nam stað- ar í dyrunum og leit niður á strætið á börnin, sem óku kerr- unum með vatnsmelónum og á negrana, sem voru á leið tifl. guðs þjónustu. Svo hörfaði hún. — Hv’ð er nú að? — Ekkert. Mér.— mér finnst ég vera nakin. Eins og ég færi f bikini baðfötum í kirkju. — Levfið mér. Johnny Brayt- on fór úr iakkanum. — Slá mln yðar hátign. Ég bið yður að leggja hnna ekki ofan á forar poll. Hann lagði jakkann yfir naktar axlir hennar. — Takk. Það er heimskulegt af mér að láta svona. Við skul um flýta okkur. — Það er græni bíllinn þarna. ,Hann átti ekki við að hann vildi ekki láta sjá sig ganga yfir götuna með henni en hún tók það þannig, því hún Þaut GfiAMII ANMIH >wa mét dalítíö íh^ Maður ■ veit aldrei nema tnaðiur ■ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. marz 1965 15

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.