Alþýðublaðið - 12.05.1965, Side 16

Alþýðublaðið - 12.05.1965, Side 16
Reykjavík, 11. maí OÓ Leikritið Sú gamla kemur í heimsókn eftir Durrenmatt verður frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur n.k, föstudags- kvöld. Þetta er eitt af þekktustu leikritum okkar tíma og hefur lengi verið í bígerð hjá Leik félaginu að taka það til sýn- ingar. Leikritið var skrifað árið 1956 og hefur verið sýnt í fjöl- anörgum leikhúsum um allan heim. Tvö ár em nú liðin síð an Leikfélagið sýndi Eðlis- fræðingana eftir sama höfund. Þar fór Regína Þórðardóttir með aðalhlutverkið og sama er að segja í þessu leikriti sem nú á að fara að sýna. Sú gamla kemur í heimsókn er yiðamikið leikhúsverk og kemur þar fram fjöldi leikara Æfingar hafa staðið yfir síðan í febrúarmánuði' Leikstjóri er Heigi Skúlason en leiktjö;ld eru gerð af Magnúsi Pálssyni- Þýðinguna gerðj Halldór Stef Framhald á 14. síðu. Myndiu er tekin á æfingu á leikritinu Sú gamla k(:mur í heimsókn og er af Regínu Þórðardóttur og Gesti Pálssyni. Leikrit eftir Durrenmatt fmmsvnt á fn«tnrlno'inn i NORSKI SlLDARSTOFNINN HEFUR AUKIST VERULEGA Stafangri 11. maí - NTB- Reuter KORSKIR og sovézkir fiskifræð. 4ugar eru sammála um að „norski“ ftítdarstofninn hafi aukjzt stórlega á síðustu árum. Sovézkir vísinda- tnenn hafa komizt að þeirri niður etöðu, að magnið hafi verið um 68 milljónir hektóiítra um ára- Þingslit í dag Alþingi afgreiddi 10 lög í gær, þar ó meðal um Landsvirkjun og fcaxárvirkjun. Neðri deild lauk fitörfum, en efri deild heldur sið- «sta l'und sinn í dag. Þingslit verða kl. 4 í dag. mótin 1963/1964 og er þá reiknað með hinum kynþroska hluta stofns ins, sem heldur sig í hafinu aust- ur af íslandi, áður en hann fer að Noregsströndum til að hrygna og skapar þar með undirstöðuna I vetrarsíldveiðum Norðmanna. Þessi aukning stofnsins er gíf- urlega mikil sé það tekið með í reikninginn að fyrir fáum árum var hann áætlaður 20 milljón hl. og útreikningarnir svara ágætlega til þeirrar niðurstöðu, sem feng izt hefur af merkingum á stofnin um og hafa verið framkvæmdar af norskum vísindamönnum. Þá eru visindamennirnir sam- mála um að líkur séu til að stofn- inn haldi áfram að aukast til árs- ins 1967. Hinn kunni norski síldarfræð- ingur, Finn Devold, er nýkominn heim úr vikudvöl í Moskvu, þar sem hann veitti forstöðu sendi- nefnd norskra síldarsérfræðinga, sem ótti viðræður við þarlenda menn um samstarf fiski- og haf fræðinga þessara þjóða í framtíð- inni. 45. árg — Miðvikudagur 12. maí 1965 — 105. tbl. Togararnir dreifðir um fjarlæg mið Reykjavík 11- maí GO. í dag .seldi togarinn Kaldbakur u.þ.b. helming afla síns í Grims by. Hann fékk 7609 sterlingspund fyrir 102 tonn, en á morgun sel ur hann svipað magn. Aflinn fékkst á Skagagrunni og við Grímsey og varð skipið að krækja vestur fyrir land, til að komast út þar sem ís lokaði siglingaleið fjf: ir Langanes. Á fimmtudag selur Víkingur í Englandi, afla af ,V-Grænlands miðum. Hann er með 250 tonn. Þorkejl .máni er á leið til Eng- ilands með 220 tonn af sömu mið um og Hallveig Fróðadóttir er á heimleið frá V-Grænlandi með fullfermi- Skipin eru nú mjög dreifð á fiskislóðum, t.d- eru fjögur við Sinubrunar Reykjavík, 11. mai - OÓ. MIKIÐ hefur verið um sinubruna umhverfis Hafnarfjörð undanfarna daga. í gær var slökkvilið bæjar- ins kvatt út þrisvar sinnum til að slökkva í sinu, bæði sunnan við Hafnarfjörð og í Garðahreppi. í dag var það kvatt út einu sinni í sömu erindum. Varla liefur liðið svo dagur undanfarnar vikur að ekki hafi þurft að slökkva mosa- og sinubruna við Krýsuvíkurveg eða í Garðahreppi. í flestum til- fellum munu börn og unglingar vera völd að þessum íkveikjum, V-Grænland, þrjú við A—Græn land og fjögur á heimamiðum. þar sem afli er heldur tregur. Þá voru Marz, Maí og Röðull á Ný- fundnalandsmiðum og fengu góð an afl-a. Verið er að landa úr tveim þeim fyrrnefndu í dag. Enginn togari íslenzkur er á Ný fundnalandsmiðum nú i svipinn. (SEYJAN YFIRGEFI í GÆRDAG ISEVJAN ARLIS II. var yfirgef in klukkan 7 í morgun, og siðasti maður af hennj var Carl John- stone, sem tekinn var við stöðvar stjórn. Var eyjan Þá istödd 66 gráður 38 minútur norður og 27 gráður 55 mínútur vestur. Alls voru flutt um borð 30 tonn af alls konar vísindatækjuin og var það gert með þyrlu og skriðbílum. Edisto lagði svo af stað út úr ísbreið- unni áleiðis til Keflavíkur, og sam kvæmt nýjustu fréttum var hann væntanlegur þangað klukkan átta í morgun. Sívertsen hagstæðri spair lausn NORSKA fréttastofan NTB innti mætur fjársjóður, sem varðveittur í gær Helge Sivertsen menntamála hefur veríð í margar aldir. Ákvörð ráðherra eftir viðhorfi hans til handritamálsins. Hann sagði: .... Hér er um að ræða mál, sem hefur mikla þýðingu fyrir ís- land. íslenzku handritin eru dýr- Héldu a5 Helgafell væri farið a5 gjósa MIKIL skelfing greip um sig sína síffustu stund komna. Sem topp þess. Þangaff höfffu nokkrir meffai nokkurra Vestniannaeyinga betur fór var þó ekki um náttúru- sl. sunuudag, er þeir sáu kolsvarta eeykbólstra Ieggja úpp af Helga dFelli. Þóttust þeir vissir um aff þaff væri aff fara aff gjósa, og töldu hamfarir að ræffa. Helgafcll er sem kunnugt er gamalt eldfjaii, og er nokkuff djúpur gígur ofan 11 reykjarbólstrar til himins. ungir piltar fariff meff eldiviff, m. a. bíldekk og kvcikt bál. Stigu þá kolsvartir og hrollvekjandi un um afhendingu þeirra verffur tekin í danska ríkisþinginu, og allt bendir til þess að málalokin verði jákvæð frá íslenzkum sjónarhóli séð. .... Greinargerð sú, sem tveir norskir prófessorar hafa sent norska kirkju- og menntamálaráðu neytinu, er hugsuð sem sérfræði- leg greinargerð, sem að gagni geti komið við það framhaldsstarf, sem innt verður af hendi þegar lögin hafa verið samþykkt. Þá verður tekið fyrir á vísindalegan hátt hvaða handrit uppfylli þau skil- yrði, sem lögin setja. Ég ber fyllsta traust til þeirra íslenzku og Framh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.