Alþýðublaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 3
Vietcong á flótta eftir harða orustu SAIGON, 11 júní (NTB-Reuter) — Bandarískar flugvélar og suð- ur-vietnamiskir hermenn ráku í GOÐ VEIÐI EN FÁIR AÐ Reykjavík. — GO. 1 TILTÖLULEGA fáir bátar voru að veiðum sl. sólarhring, þar sem margir voru bundnir í höfnum við losun, eða á siglingu til og frá miðunum. Veður var sæmilegt og meöalafli góður. 19 skip fengu alls 21 200 mál. Síldin er sögð á nokk uð hraðri ferð til vesturs og norðvesturs undan suðaustan golu á miðunum. Þessi skip tilkynntu afli sinn til Raufarhafnar: Ögri 1400 mál, Vigri 1150, Gullver 1700, Hafþór RE 500, Björg II, 700, Ólafur helckur 1150, Sæhrímnir 1000, Helga RE 1500, Sif 700, Gjafar 1700, Bjarmi 700, Ólafur Magn- ússon 1400, Lómur 1500 og Kefl- víkingur 1600 mál. dag flótta einnar hersveitar Viet cong í skógunum umhverfis bæinn Dong Xoai, sem er 100 km fyrir norðan Saigon. Hundruð líka lágu á víð og dreif í hænum og grát- andi konur og börn leituðu í rúst um heimila sinna að ættingjum. Fjöldi fallinna skæruliða lágu á leiðinni sem Vietcong hörfaði um. Blaðamenn, sem komu til ví'g vallarins, töldu minnst 100 lík, bar á meðal lík ungrar konu, sem hafði skammbyssu slíðraða. Skæruliðar gerðu áhlaup á bæ inn aðfaranótt fimmtudags þrátt fvrir harvítugt viðnám stjórnar- hermanna. Seint í gærkvöldi tókst suði'r-vietnamiskri herdeild að hrekia skæruliða frá Dong Xoai. Hermönnunum var varpað til iarðar úr bvrlum aðeins 50 metra ^rá stöðvum Vietcong. 33 Suður- Viefnammenn féllu og 15 særðust árácín Vom á óvart og henDnað !ct T>,rniíirícViir ráðunantilr Sfjaði. að árásin hefði brotið í bága við allar reglur en samt borið árang ur. 300 aðrir suður-vietnamiskir her menn. sem einnig áttu að ná bæn um, voru ekki eins heppnir. Þeir ní? skofig var á þá úr tveimur áttum. Örfáir sluppr en ekki hefur frétzt um hina. Margar konur og börn særðust eða biðu bana þegar hersveitir Vieteong hertóku herbúðir Framhald á 14. sáðu. Kvartað við Svía Stokkliólmi, 11. júní (NTB). Bandarísk yfirvöld hafa farið þess á leit við sænsku sakamála lögregluna, að hún komi í veg i fyrir ólöglega sölu klámrita til Bandaríkjanna- Rannsókn er þeg ar hafin og sýnir að einn þeirra sem staðið hafa fyrir þessum út flutningi hefur þegar verið dæmd ur. Sala klámrita til Bandaríkj Framhald á 14. siðu. White ekki loft- hræddur í geimnum STÓRVIRK LÖNDUNAR TÆKI Á SIGLUFIRÐI Siglufirði. — ÓRsGO. HINGAÐ til Siglufjarðar eru komnar stórvirkar dælur til að dæla síld úr síldarflutninga- skipum þeim, sem Síldarverk- smiðjur ríkisins hafa tekið ó leigu í sumar. Dælur þessar, sem eru staðsettar í landi, eru alger nýjung hér á landi og afköst þeirra eru svo mikil að fyrra flutningakerfi úr veiði og flutningaskipum í þrær hefur hvergi nærri undan. Því hafa verið fengin hingað stór- virk færibönd, sem flytja alla síld í þrærnar. Færiböndin eru 50-60 metrar á lengd og hafa nú verið í notkun í nokkra daga. Hefur notkun þeirra gef- ið góða raun. Rauðka hefur nú tekið á móti 13000 málum af síld og hóf bræðsiu klukkan 4 i gærdag, en verksmiðjur SR hafa tekið á móti 24000 málum og hófu bræðslu á miðnætti í fyrrinótt. Hörð keppni Friðriks og Guðmundar á Júnímótinu HOUSTON, 11. júní (NTB- Reuter). — Geimfarinn Edward lVhite sagði í dag, að hann hefði „skotið sér“ sjálfur út úr Gem- ini-geimfarinu áður en 20 mín- útna „gönguferð" hans í geimnum hófst. Wliite sagði á blaðamannafundi i Houston, þar sem James Mc Divitt geimfari va(r einnig við staddur, að hann hefði reynt að fljúga með aðstoð geimbyssunnar út úr geimfarinu og það hefði tekizt. Hann sagði að taugin, sem var tenpd við geimfarið, hefði alltaf hrifið hann með sér í aðra átt en hann vildi fara. Þegar gas birgðirnar handa geimbyssunni þrutu átti hann að nota taugina til að stýra sér með. Ég vildi að ég hefði haft meira gas, sagði hann. White sagði, að hann hefði get að „genvið' ‘á sjálfu geimfarinu án erfiðismuna. Hann sagði, að út sýnið hefði verið fallegt. Hann sá allan Floridaskaga og eyjarnar á Karíbahafi. White kvaðst ekki hafa verið vitund hræddur í „gönguferðinni“ Mér fannst það alveg eðlilegt að ég væri aleinn í geimnum og var aðeins þakklátur fyrir að geta gert þetta. Ég fann eiginlega ekki til hraðans og var ekki loft hræddur. Hann kvaðst hafa gengið þrjú til fjögur skref ofan á geimfar inu. Hann átti í engum erfiðleik um með eð koma myndavélinni fyrir í upphafi ,,göngunnar“. Mér fannst leiðinlegt að verða að hætta, *-agði hann. Satt að segja dró ég ferðina á langinn því að þetta var dásamlegasti hluti til rsunarinnar. Úr geimnum sá hann bæi, vegi flugvelli og lítil stöðuvötn í Tex LONDON, 11. júní (NTB-Reut er). — Vopnuð, lagleg 20 ára göm ul kona sat í dag kæruleysislega í gluggakistu í einni útborg Lund úna, skaut lögreglumann I bakið og hélt 20 lögreglumönnum í skefjum unz hún var yfirbuguð með aðstoð 63 ára gamals blaða- ljósmyndara. LOKIÐ er nú fjórum umferð- I um á Júnískákmótinu svonefnda, og er keppni geysihörð um efsta sætið milli þeirra Friðriks Ól- afssonar stórmeistara og Guð- mundar Sigurjónssonar, islands- meitarans unga. í þriðju umferð í Lidó vann. Friðrik Hauk, Guðmundur Jón og i Freysteinn Björn. í fjórðu um- Þetta gerðist í morgun þegai- lögreglan hélt til hinnar friðsælu útborgar Muswell Hill að hand- taka frú Eileen Blackmore, sem flýði úr fangelsi fyrir tveimur mánuðum. Hún sat makindalega í glugga kistu á annarri hæð, vopnuð byssu, og þegar lögreglan reyndi ferð á Selfossi vann Friðrik Jón, Guömundur Björn, en jafntefli varð hjá Freysteini og Hauk. — Staðan fyrir síðustu umferð er þessi: |: 1.-2. Friðrik Ólafsson og Guð- mundur Sigurjónsson 3v. 3- Freysteinn Þorb. 2 v. 4- Jón Hálfdánarson iy2 v. að brjótast inn 1 herbergi á sömu hæð hleypti hún af. Hún skaut öðru skoti þegar lög reglumennirnir hlupu út á götu. Hún hæfði einn þeirra og hann datt kylliflatur í götuna. Ekki er vitað hvort hann er alvarlega særður. Framhald á 14. sfðu. 5. Björn Þorst. 1 v. 6. Haukur Angantýsson Vz v. Mikla athygli vekur hin glæsi- lega útkoma Guðmundar, sem enn heldur f við stórmeistarann og undirstrikar nú, að hér er fá- gætt skákmannsefni á ferðinni, sem þegar hefur náð furðulegum i styrkleika miðað við takmarkaða I reynslu og 17 ára aldur. Munu margir leggja leið sína í Lidó á sunnudag kl. 2 síðdegis til að sjá þá Guðmund og Friðrik leiða saman hesta sína í spennandi við ureign. Þeir hafa aldrei teflt sam- an áður, og þess má geta, að Guðmundur hefur engri skák tap að á undanförnum skákmótum, og er þó alls óragur sóknarskákmað ur. Guðmundur hefur nú aðeins gert eitt jafntefli við Freystein, en Friðrik gerði jafntefli við Björn. Það lítur helzt út fyrir að þeir Freysteinn og Jón muni taka lands Framhald á 14. síðu. Ein kona hélt 20 lögreglu þjónum í skefjum í 2 tíma ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. júní 1965 3Í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.