Alþýðublaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 11
1= RitstioTTÖrn Eidsson Myndin er frá leik Vals og Kefivíkinga á Laugardais vellinum í fyrrakvöld, en Val ur vann meS 2:0. íslands- meistararnir áttu mörg góS tækifæri til aS skora, en tókst ekki aS nýta þau. Á myndinni eru Keflvíkingar í sókn en Sig. Dagsson hinn efnilegj markvörSur Vals hefur gómaS holtann. Mynd: Bj. Jón Þ. 2,00 m. í hástökki Guömundur 16,10 m. í kúlu FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD ÍR efndi til frjálsíþróttakeppni á Melavelli í fyrrakvöld. Alls var keppt í átta greinum karla og kvenna og auk ÍR-inga tóku þátt í mótinu nokkrir KR-ingar og Shnell lapaði fyrsr Crolhers í 880 yds f frjálsíþróttamóti í Toir- onto í gær sigraSi Bill Crothers, Kanada, Peter Snell í 880 yds. hlaupi. — Þegar hlaupnir höfSu veriS um 500 m. var Crothers 30 m. á undan Snell og þaS dugSi honum til sigurs. — Tímarnir voru 1.48,4 og 1,48,6 mín. Ron Clarke setti enn heimsmet, bætti metiS í 3ja mílna hlaupi um 7/10 úr sek. hljóp á 13,03,4 m. Þeir Clarke og Snell eru nú á förum til Evrópu, en þar munu þeir taka þátt í nokkr um mótum. AS þeirri för lokinni hefur Snell lýst því yfir, aS hann muni leggja skóna á hilluna, en taka til viS golfiþróttina MWHtMtMtUMWUHtHIHW íþróttafólk úr BreiSabliki (UBK) Kópavogi. Allgóður árangur náðist i ýms um greinum, en hæst ber kúlu- varp Guðmundar Hermannssonar KR, 16,10 m. og hástökk Jóns Þ. Ólafssonar, ÍR, 2,00 m. Hér eru úrslit: Kringlukast: Þorst. Löve, ÍR, 45,70 m„ Þorst. Alfreðss., UBK, 44,08 m. Erl. Vald. ÍR 42,67 m„ Valbjörn Þorl. KR, 40,01 m. — Jón Þ. Ól. ÍR, 38,59 m. Þórarinn Arnórsson, ÍR, 34,29 m. Sleggjukast: Jón Magnússon, ÍR 49,57 m. Jón Ö. Þorm. ÍR, 46.09. Kúluvarp: Guðm. Herm. KR, 16,10 m. Kjartan Guðj. ÍR 14,39 m.. Erlendur Vald. ÍR 13,40 m. Jón Þ. Ól. ÍR, 12,99 m. Valbjörn . Þorl. KR, 12,82 m. Kringlukast kvenna: Dröfn Guðm. UBK, 31,72 m- María Hauksd., ÍR, 22,28 m. Birna Ág. UBK„ 20,91 m. ! Langstökk kvenna: María Hauksdóttir, ÍR, 4,56 m. Linda ; Ríkharðsd. ÍR 4,37 m. Hástökk: Jón Þ. Ól. ÍR, 2,00 m. Kjartan Guðj. ÍR, 1,75 m. Erl. Vald. ÍR, 1,70 m„ Ásbjöm Karls son, ÍR, 1,60 m. Framhald á 15. síðu Sundmeislaramót íslands í Sundlaug Veslurbæjar kl. 15 í dag: Nær allir beztu sund- menn landsins keppa Sundmeistaramót íslands fer fram í Sundlaug Vesturbæjar í dag og á morgun. í dag hefst keppnin kl. 15, — en á morgun kl. 14. , Þátttaka er góð I mótinu, alls eru skráðir um 70 keppendur frá öllum Reykjavíkurfélögunum, ÍR, KR, Ármanni og Ægi, einnig eru keppendur frá Akranesi, Keflavík, Hafnarfirði og ísafirði. Engir eru frá Norðurlandi, Austiu-landi eða ■ Skarphéðni og er það furðulegt, sérstaklega er merkilegt, að eng- inn skuli taka þátt í mótinu frá Skarphéðni, þar sem stutt er að fara og margir góðír sundmenn eru í sambandinu. í dag verður keppt í eftirfar- andi greinum: 100 m. skriðsundi karla, skráðír keppendur 11, lik- legastur sigurvegari er Guðm. Gíslason. ÍR. 100 m. bringusundi karla, skráðir keppendur 11, lík- legasti sigm’vegari Árni Þ. Kristj ánsson, SH, 100 m. baksundi kv„ skráðir keppendur 7, líklegastur sigurvegari Hrafnhildur Guðm., ÍR, 200 m. baksundi karla, skráðir keppendur 3, líklegasti sigurveg- ari Davíð Valgarðsson, ÍBK, 200 m. bringusundi kvenna, skráðir keppendur 7, líklegasti sigurveg- ari, Hrafnhildur Guðmundsd. ÍR, Knattspyrnumót Keflavíkur 1965 200 m. fjórsundi karla, skráðir keppendur 6, líklegasti sigurvegari Guðm. Gíslason, ÍR, 3x50 m. þrí- sundi karla, skráðar sveitir sex, líklegasti sigurvegari A-sveit Ár- manns. Loks er keppt í 4x100 m. fjórsundj karla 4 sveitir taka þátt í því, líklegasti sigurvegari er ÍR. 'k Þing Sundsambandsins kl. 5 í dag. 1 Ársþing Sundsambandsins fer fram í dag og hefst kl. 5 á setningarræðu formanns, Erlings Pálssonar. KNATTSPYRNUMÓT Kefla- víkur fyrir árið 1965, hefur stað- ið yfir að undanförnu. Tvö félög taka þátt í mótinu, en þau eru KFK og UMFK. Úrslit í einstök- um flokkum urðu sem hér segir: V. fl. UMFK—KFK 5:0, VI. UMFK-KFK 3:0, III. fl. KFK— UMFK 2:1, II. fl. UMFK-KFK 2:1. Laugardaginn fyrir hvíta- sunnu átti leikurinn í I. fl. að fara fram, en svo undarlega vildi til að hvorugt liðið gat mætt til leiks, svo ekki varð af keppni í þeim flokki. Frekar leiðinlegt atvik í íslandsmeistarabænum. Leikirnir í mótinu voru nú mun jafnari en undanfarin ár, en UM- FK liefur um langt skeið verið óvinnandi vígi fyrir KFK, þar til nú að þeim tókst að næla sér í sigur í þriðja flokki. Vonandi er það fyrirboði þess, að KFK sé nú heldur að rétta úr kútn- um, og geti farið að veita mót- herja sínum harða keppni. Það gerir mótið skemmtilegra, bæði fyrir leikmenn og áhorfendur WtWWWHtWWWWWWWWWV og er þar af leiðandi upplífgan® fyrir knattspyrnu í bænum. Mótið fór fram á knattspyrmi vellinum í Keflavík og mættu uia sjónarmenn hans gjarnan hata það í huga, að þótt slæmt ástand vallarins sé látið viðgangast á- tölulítið, í innanbæjarmóti, er ó- líklegt að svo verði einnig í ís- landsmóti, en samkvæmt „leikja- bókinni” fara fram í Keflavík margir leikir þess móts í yngrl flokkunum. —' emm. WWMWWWMWWWWWttWMV Sigrar Hrafnhildur í 2 greinum í dag? Innanfélagsmót 15. júní j Sund- höll Hafnarfjarðar: Greinar: • 400 m. fjórsund karla 400 m. baksund kvenna 1 100 m. flugsund kvenna 50 m. briiigusund karla 3x100 m. þrísund kvénna 100 m. fjórsund karla. Sunddeild Vestra. Fræðslufundur um sund kl. 5 í dag Á morgun verður fræðslu fundur um sund í Iðnskól- anum kl. 5. Torfi Tómasson landsþjálfari SSÍ mun flytja erindi um þjálfun. Sýnd verður einnig fræðslumynd um sund. Sundfólk og áhuga menn. ium sund er vel komið á fundinn. wtwtwtttttwttwttttwtttww Hrafnhildur setli fvö ; ný íslandsmet í fyrrakvöld hófst Sundmeist- aramót íslands á keppni i 1500 ni. skriðsundi. Einnig var keppt i. tveimur aukagreinum. Hrafn- hildur Guðm. ÍR setti tvö ný ís- landsmet, í 800 m. skriðsundi, synti á 11,31,0 mín„ gamla metiö 12,09,2 mín. átti Ágústa Þorst., Ármanni, sett 1961, millitími Hrafnhildar i 500 m. var einnig betri en met Ágústu, 7.31,0. Tíml Hrafnhildar var 7,05,7 mín. Önn- ur varð Matthildur Guðrn. Árm„ 11,50,0 mín„ nýtt stúlknamet, 3. varð Hrafnhildur Kristjánsd. Á„ á 12,16,8 min. nýtt telpnaniet. íslandsmeistari í 1500 m. skrið sundi varð Ðavíð Valgarðsson, ÍBH á 19.16,5 mín. Annar varð Traustl Júlíusson, Á. 21,19,9 mín. þriðji Gunnar Kristjánsson, SH, 21,41,0 og 4. Einar Einarsson, Vestra, A 21.49,2 mín., sem er sveinamet. Framhald á 15. síð'ta ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. júní 1965

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.