Alþýðublaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 15
Hárstraujun KRULLAÐA hárið er löngu úr sögunni ihjá kvenfólkinu, en í staðinn hafa veslings karlmenn- irnir orðið að horfa upp á alls konar óskapnað S hárgreiðslu, svo sem tú- beringar og þess háttar. Nú virðist slétthár vera í miklum metum. Marg- ar eru með bítlakoll, sem þær þurfa ekkert að hugsa um. En síðhærðu stúlkurnar, sem tima ekki að fórna lokkunum? Nú geta þær líka haft slétt hár. Þær bara strauja það! Þessi siður ihefur verið tekinn upp víða í Bandaríkjunum, þrátt fyrir aðvaranir lækna, sem segja að hár- ið þynnist og skemmist sé það straujað oft. Og hér birtum við mynd af þremur hárstraujunar- dömum. Kvikmyndin ,,Fail-safe” hefur vakið mikið um- tal hvar sem hún hefur verið sýnd. Umtalið hef- ur þó ekki verið svo mikið um gæði hennar, heldur hitt, að flestir telja hana vera töluvert nákvæma eftirlikingu á „Dr. Strangelove”. — t þeirri mynd var Peter Sellers aðalleikari, lék ein 3—4 hlutverk og þótti takast vel upp að venju. En sú mynd var liáð frá upphafi til enda. — „Fail safe” hins vegar er bara amerísk „science fiction.” Aðalkempan þar er Henry Fonda, en hann leikur forseta USA. Eins og í Dr. Strange- love hefur hann þýzkan kj arnorkusfríðsráðgjafa. Eins og í Dr. Strangelove tekst ekki að fá sprengju flugvélarnar til að snúa aftur, og þær varpa at- omsprengjum á Rúss- land. Eins og í Dr. Strangelove verður for- setinn að bjóða forsætis ráðherra Sovétríkjanna að varpa sprengju á Bandaríkin, og það verð- ur úr, að hann lætur bandarískar sprengjuflug vélar leggja New York 1 eyði með 40 mega- tonna sprengju, til þess að sanna, að hann vilji ekki kjarnorkustríð. Hins vegar eru orsakirnar fyrir sprengjuárásinni ekki alveg eins í mynd- unum tveimur. í „Fail safe” bilaði öryggi í raf- magnsheila, en í Dr. Strangelove „bilaði“ ör yggi í hershöfðingja. — Mynd þessi er kölluð Science Fiction, og af mörgum hin ilia heppn- aða. Það kann að vera, að það sé rétt að ein- hverju leyti. Hins vegar er sagt, að vert sé að hugleiða það, að forseti Bandaríkjanna, og for- sætisráðherra Sovétríkj anna hafi í raun og veru setið við símann hvor í sínu landi, og reynt að hindra kjarnorkustyrj- öld. Það hafi verið þeir Kennedy og Krústjov, í Kúbudeilunni. í það skipti heppnaðist það. Næst . . .- 1 ☆ Nýr dans ÞESSI áratugur virðist svo sannarlega vera tími hinna fáránlegustu dansa. Persneskur blaða- m kvikmyndir skemmtanir dœgurlög ofl. maður að nafni Honorð Bostel, hefur innleitt einn nýjan sem vafalaust á eftir að verða vinsæll. „La Bostella" er dansinn. kallaður. Og hann ep. fólginn í því að dans-n endur hoppa eins og. kengúrur til og frá um. dansgólfið, í takt við tón listina. Og hápunkturinn er þegar allir fleygja séír,'t í eina kös á gólfinu, og< keppast við að vera $'■- sem afkáralegustum stell ■ ingum. Á eftir hefjast stympingar, þegar allir reyna að verða fyrstir á'i fætur. Og auðvitað í takt< við músikina. Að því er’ við bezt vltum er hægt ' að notast við sömu tón--: listina við að leggjast'' niður og standa upp.- Gaman verður að vita hvort og þá hvenær þessi dans heldur inn« reið sína hingað. r; Eyjar Framhald úr opnu. íbúum Vestmannaeyja. Reyndar hei(tir ha*n ekki ,,Mnngi“, eg breytti fornafninu af skiljanlegum ástæðum. Og af hverju haldið þið nú að veslings maðurinn hafi viðurnefnið þjófur? Það fer líklega fyrir ykkur eins og mér: — Hann hlýtur að hafa stolið einhverju miklu. —Nei, ónei- Það var stolið frá HONUM garðsléptu.Véij Það er anz[ hart að mi,'sa mannorðið af þeim sökuni, en svona vill það ganga í smábæjum. Þessum línum er ekki ætlað að vera neins konar heimild um Vest mannaeyjar eða íbúa þeirra. Þær eru aðeins hugleiðingar gests sem stoppaði þar í nokkra daga, og skrifaðar í traus+i þess að enginn taki þær of hátíðlega. Garðuritnn Framhald af 16. siðn Borghildur: Ég meina það ekki svoleiðis Jónatan, en hann Ás lákur á horninu sagði að þeir væru svo voðalegir með að selja manni arfaþökur með njóla og gvoleiðis í- Ég vil ekkl njóla í garðinum mínum Jónatan. Borghildur horfir blíðum eftir væntingaraugum á bónda sinn, en hann þegir fullur fyrirlitningar. Borghildur: Jónatan. Hann Ás lákur á horninu segir að þessi svarta mold sé alveg ómöguleg. Hún er líka öll í kekkjum og svo er hún svo agalega Ijót- Eigum við ekki að fá okkur fallegri mold Svona ljósbrúna mjúka mold eins og hjá honum Ásláki? Jónatan (með þrumuraust): Kona! Svört mold er molda bezt Ég las í landafræðinni minni að það væri svört mold í Rússlandi Kolsvört mold sem þeir rækta all an fjandann í. . . Borghildur (snúðugt): Já, en Jónatan þó. í Rússlandi.. • . . Jónatan (í uppgjafartón): Til livers ætlastu eiginlega af mér kona? Viltu að ég ú*vegi þér næl onmold eða hvað? Borghildur (með vonarhreim): Elsku Jónatan minn. Ég meinti það nú ekki kannski (Þögn eitt augnablik). Er hún ekki agalega dýr Jónatan? Jónatan, horfir upp í loftið en forðast að líta á konuna sína. •Það eru skrítnir drættir við munn vikin á honum. Bo“ghildur iðar sér í sætinu og verður litið á gluggatjöldin, sem eru dregin fyr ir glervegginn til hálfs. Borghildur: Hvernig blóm ætli fari bezt í beðið undir gluggan um Jónatan? Þau ve'ða að passa við gardínurnar og litinn á hús inu. Hvernig æ*larðu að hafa hús ið á litinn Jónatan? Ég vil helzt hafa það rautt eða blátt- Jónatan (fúll): Ég var að hugsa um að klæða Það með tjörupappa og ég gæti' trúað að Hawairósir pössuðu í kramið. Borghildur (glöð): Gvuð Jónat an. Hawairósir eru svo agalega lekkerar, en tjörupappi Jónatan Er hann ekki svartur? Jóna*an: Nei, kona. Hann er grænleitur með fjólubláum ská röndum. Enn er nokkur þögn á meðan þessi skelfilegu „sannindi" eru 'að seitla inn í höfuðið á Borghildi Borghildur: Heldurðu að þú get ir platað mig svona Jónatan? Hann Áslákur á horninu segir að limgerði séu ekki lengur í tízku- Hann er að hugsa um að girða blettinn sinn með þorskanetum eða einhverju svoleiðis. Eru þorskanet dýr Jónatan?- . . . Jón atan- Af hverju svararðu mér ekki Jónatan. . . . ? Við skulum líta á garðinn þeirra Jónatan- og Borghildar næsta vor Það gæti orðið fróðlegt. ÍÞRÓTTIR i Framh. af 11, s’ðu. Langstökk: Einar Þorgr. ÍR, 6,11 m„ Þórarinn Arnórsson, ÍR, 5,76 m. Einaf' sem enn er í sveinaflokki náði þarna sínum bezta árangri í lárigstökki, Spjótkast kVenna: Birna Ág. UBK. 26,20 m. María Hauksd. ÍR, 16,80 m. Hrafnfiildur Framhaid af 11. síðu Hann setti einnig sveinamet í 500 m„ 800 og 1000 m. á tímunum 7,10.5 - 11,36,1 - og 14,32,4 mín. í sömu röð. Einar er mjög efnilegur sundmaður, aðeins 14 ára. Árni Kristjánsson, SH, sigraði i 400 m. bringusundi á 5,55,5 mín. Annar varð Gestur Jónsson, SH, 5.58 0, þriðji Reynir Guðm. Á. á 6.14,6 mín. Aðaifundur SÍS Framhald af 2. siðu Þá kvað formaður starfsmanna- vandræði kaupfélaganna mjög hafa verið til umræðu á fundum stjórnarinnar, en nú væri svo kom ið, af þeim 'ökum að félögin yrc*u í sívaxandi mæli að leita til Sam bandsins um aðs*oð við endurskoð un og bókhald. Hefði stjórnin fal ið forstjórn Sambandsins og skóla stió-a samvinnu'kólans að kanna leiðir til aukinnar menntunar starfsmanna samvinnufélaganna bæðj innan og utan lands. Að lokinni skýrslu formamns *ók til máls ErTendur Einarsson for tjóri Sambands ísl. samvinnu féiaga og flutti skýrslu um rekst urinn á á'inu 1964. Kvað hann tvennt hafa orðið þess valdandi -'ð reksturinn á árinu hefði ekki sVíiað æ<=kil°sum +ekiuafgangi. t fvrsta lacl veruleg hækkun á rnksturskostnnði og í öðru lagi - C'oi’tiir á rel''tursfé, sem olli iaokkun á urnsí'tningu Innflutn ír.pcdeilda- og Véladeildar- Hin mikia hækki'n reks‘urskostnaðsr "-danfqrin ár er ekki í neinu Viintfalli við anknar tekiur. Hpild —íoiinaPreiðcbir á sT. ári námu iðð rnilliónum krðna oe er bækk ■»"«« f"á árin'1 áðnr kr. 26 6 milli ðnír eða um 7%. H|!>fa launa fi-oiðciur Rts +u fastráðinna starfs manna hækka« 5 bremur árum nm sq 3 jníiiiónir en á "1. ári V.«.k1<11ðu npimagroiðslur tii fpst "áðinna siarf-manna um 21.8% en starfsmönnum fækkaði um 15 miðað við áramót. Tekjuafgangur á rekstrarreikn ingi Sambandsins varð kr. 1.635. 000 00 á móti kr. 2-522.000.00 árið áður. Afskrlf*ir námu hins vega'r nærri 23 milljónum og hækkuðu um tæpar 5 milljónir króna frá árinu 1963. Þá varð um 6 millj. kr. hagnaður af sölu Hvassafells Nokkrar breytingar urðu á trún aðarstöðum hjá Sambandinu á árinu 1964. Valgarð J- Ölafsson lét af störfum sem framkvæmda stjóri í Sjávarafurðadeild að eigin ósé og var þá Bjariii V. Magnús son ráðinn framkvæmdas*jóri allr ar deildarinnair- Þá var um sl. ára inót stofnuð ný deild; tæknideild, ér hafa skal með höndum hagræð ingar og skipulagsmál innan Sam bandsins og kaupfélaganna og mun teiknistofa SÍS einnig heyra undir hana- Framkvæmdastjóri deildarinnar er Helgl Bergs. Þá tók Harry Frederikssen, sem und anfarin þ’rjú ár hefur vei+t Ham bórgar'krifstofu SÍS forstöðu, aft ur við framkVæmdastjóm Iðnað ardeildar en við Hambo'-garskrif stofunni tók Sigurður Markússon, sem áður stjórnaði Lundúnaskrif is+ofu. Við stiórn Lundúnaskrif rfofu tók Guðjón B. Ólafsson áð ur fulltrúi í Siáva’-afurðardeild. Þá var Oddur Sigurbergsson kaup félagsstjóri í Vik í Mérda'l, ráð inn forst.öðumaður Hagdeildar kaunfélaeanna- í niðurlagi skýrslu sinnar lét forstjóri svo um maelt, að rekstr arlega séð hefði árið 1964 verið' óhagstætt fyrir Sambandið. Ástæð , urnar til þess væru hinar sömu og tvö undanfarin ár—hækkun rekst urskostnaðar og skort á f jármagni. i verzluninni. Ráðstafanir til bætt „ rar reks+rarafkomu yrðu því að beinast að þessum tveimur megin , atriðum. Til þessa hefði verðbólg, % an því miður haft betur í þeirri viðureign sem náð hefði verið til þess að minnka reksturskostn , að og auka rekstrarfé. >.j Stærsta verkefni samvinnuhreyf ' ingarinnar væri enn sem fyrr iað þæta fjárliagsgðstöðuna og sam' íara því væri aukiri verzlun þýð" inarmes+a atriðið í rek' trinum- í v þessu sambandi væri hin nýstofn aða birgðastöð cem farið hefði vel af stað. þýðingarmikið atriði og yrðf vonandi fljótlega hægt að koma slíkum s+öðvum upp ejhnig á Akureyri og Austurlandi. Ann að mikilvægt framtíðarverkefni samvinnuhreyfingarinnár vært bættur rekrfur frys'ihúsa og fram' leiðslustöffva- 'kaVofélagrfnna og1 hefðj Siávarafurðadeild þegar leyst af höndum ?o1:+ starf í þeim • efnum. Þá bæri btýria nauðsyn til að efla sanivinnuhreyfingunca 1’ Reykjavík og náerenni sem mest i þeim tilgangi væri þörf á nánU1 samstarfi Sambandcins. Kron og Kaupfélags Hafnfir«insa um allar1 aðgerðir, t.d. um byggingu vöru húss- Að lokinni skvrslu forstjóra fluttu framkvæmdastiórar Sam bandsins skvrshir um sterfsemi hinna ýmsu deilda hess. ' ! '* t ALÞÝÐUBLAÐID - 12. júní 1965 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.