Alþýðublaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 9
Eigendaskipti hafa orðið á hárgreiðslustofunnr að Sól-
heimum 1 og var hún opnuð að nýju föstudaginn 11.
júní undir nafninu:
„HárgreiðsSustofan Edda“
Sími 3-67-15.
Alúðarþakkir votta ég ykkur bœði skyldum og vanda-
lausum, sem sýndu mér vinarhug með gjöfum, heimsókn-
um og skeytum á sjötugsafmæli mínu 10. júní s.l. ... .;.i
Guð blessi ykkur öll.
Jón Sigurð'sson. ...
c/o Hampiðjunni.
Auglýsing
FRÁ LÆKNAFÉLAGI
REYKJAVÍKUR
, r , V.' ,V,VV
SIMANUMER hins nyja símsvara Læknaféiags Reyk-ja-
víkur er 18888. Eru þar gefnar upplýsingar um vaktþjón-
ustu lækna í borginni, ennfremur. símanúmer neyðar-
vaktar og vakta lyfjabúða.
Á laugardögum mánuðina júní— ágúfet vérða ‘Stofur sjúkra
samlagslækna almennt ekki opnar á laugardögúm, én'í ■
stað þess verður vaktþjónusta á tveim iæknastofum, sem '
auglystar eru hverju sinni í símsvaranum og vitjaná-
vakt :• síma slysavarðstofunnar eins og verið -hefui*. -til ■
þessa. ....
■ ' ■i-“
Stjórn Læknafélags Rcykjavíkur.
L cmdmæHngama&ur
t. d. verkfræðistúdént, sem. lokið hefur land-
mælingaprófi óskast til starfa hjá Kópa-
vogskaupstað yfir sumarmánuðina.
Kópavogi 11. júní 1965
Bæjarverkfræðíngur.
þá upphæð. Togarinn er enn á
strandstaðnum, ekki hefur tekizt
að ná honum út ennþá. Ég hitti
tvo unga pilta niðri við höfnina
og þeir féllust á að róa með mig
út að togaranum- Donwood er
furðu heillegur að sjá utanfrá
en lestar og vélarúm er fullt af
sjó. Og inni í honum var varla
skúffa á réttum stað. Allt hafði
verið rifið burt sem hægt var að
festa hendur á. Brúin hafði verið
,,hreinsuð“, kortaklefinn, háseta
klefarnir og y'firleitt allar vistar
verur og hirzlur. Á einum stað
hafði jafnvel veggur verið f jarlægð
ur, til þe^s að hægt væri að koma
Efst hér á opnunni er yfirlitsmynd
af Vestmannaeyakauptúni. (Ijós
mynd J-V.) Þá kemur mynd af
Surtsey, og af togaranum Don
wood á strandstað og: lúks er svo
myúd af hinu fræga vígi Skans
jnum.
hleifur, smjörskál, marmelaði-
krukka og molasykur í haldlaus
um bolla- í einu horninu hékk
stakkur og á veggnum við hlið
hans var mynd af allsberum kven
manni. Eins og við var að búast,
deila Vestmannaeyingar mikið um
Donwood. Margir segja nefnilega
að sjálfsagt hefðj verið að draga
togarann á flot, fara með hann inn
á höfnina, þétta hann þar og
draga hann svo til viðgerðar.
Aðrir segja að það hefði verið
hreínasta brjálæði að fara með
hann inn á höfnina, hann hefði
hæglega getað sokkið þar.
Má sjálfsagt lengi um það deila
og líklega verður hún að vera ó
útkijáð þvi að ólíklegt er talið
að hægt verði að hreyfa togár
ann úr þessu- En það er varla
verra, þá geta báðir aðilar lifað
í þeirri sælu trú að þeir hafi
haft rétt fyrir sér, hvað svo sem
helvítið hann Mangi þjófur segði.
Já, „Mangi . þjófur“ er einn af
Framhald á 15. síðu
Benzínsaía Hjólbarðaviðgerðir
Opið alla daga frá kl. 8—23,30.
Hjólbarðaverkstæðið Hraynholt
Horni Lindargrötu og Vitastígs. — Sími 23900.
v ENGIN
ENDURNÝJUN
I HAPPDRÆTTI ALÞYÐLBLAÐSINS er engin endur-
nýjun og samt er dregið tvisvar á árinu. Sami miðinn
giidir í báðum dráttunum og kostar aðeins 100 kr.
20. júní næstkomandi er dregið om tvær sumarleyfis-
ferðir fyrir tvo, aðra tii New York en fsina t»! meginlands
Evrópu. í desember er dregið urn It-RJÁ BÍLA: tvo Vol'ks‘
wagen og eina Landroverbifreið.
Skrifstofa HAB er að Hverfisgötu 4 ugr hún cr opin dag-
lega frá kl. 9— 6. Síminn et 22710.
Dömur
ir Vestmannaéyirigar,' aðallega
húsmæður, gripnar nohkrum óhug
yfir eldgosunum sem virðast sí
fellt vera að færast nær og nær
heimkynnum þeirra. Stefna gosin
Iseint á Helgafell sem er útkuln
að eldfjall. Fyrir nokkru síðan
varð svo fólk gripið mikilli skelf
ingu er kolsvartir þykkir reykjar
bólstrar stigu til himins úr gíg
Helgafells. Héldu margir að þeirra
síðasta stund væri komin, og hófu
aðibúa sig undir endalokin- Til
þeíiTa kom þó ekki, eins og við
öll; vitum. Þegar að var gætt
kotn í ljós að nokkrir stráklingar
höfðu farið með mikið magn af
hjólbörðum ofan í gíginn,- og
þegar gúmmíið brann gaus upp kol
svartur reykjarmökkur, og er ekki
hægt að lá fólkj að það yrði bang
ið-
DONWOOD.
Brezkí togarinn Donwood sem
strandaði við Heimaklett, vakti
mikla athygli á sinum tíma^ ekki
sízt þegar nokkrir framtaksamir
Vestmann»;yingar keyptu hann
fyrir 25 þúsund kr- Þeir eru riú
þegar búnir að hirða úr honum
olíu vélar o.fl. fyrir margfalda
burt einhverjum þungum hlut- Raf
kerfi og Ijósavélar voru horfnar
svo að það var hálfrokkið í mat
salnum. Hann einn leit út fv~
að hafa sloppið. Dagsbirtan skein
inn um tvo skítuga ljóra, og gerði
okkur kléift að litast um. Á borð
inu ■ voru krúsir og mataráhöld^
éinnig matarleyfar. Hálfur brauð
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. júní 1965