Alþýðublaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 16
Garðurinn okkar BKSIE) 45. árg. - Laugardagur 12. júní 1965 - 129. tbl. iA>tœ* ~ Fljotur, flootur: hlýt aö hof a fundiö eitthvaö nýtt upp'* * TmpHsJQr co. Augnablik. Forsfh’órinn er að koma HÖMTLUR ÍHUGAÐAR Á TOLUFRJÁLSUM FERÐA- MANNAINNFLUTNINGI. Fyrirsögn í Vísi. VIÐ LÍTUM inn hjá þeim Borg hildi og Jónatan. Borghildur og Jónatan eru miðaldra hjón, sem aJa sína búskapartíð hafa búið í þröngri, dimmri og dauniliri kjallaraíbúð einhverg staðar í Vest urbænum og ekkert séð út um gluggana hjá sér annað en grjót og eðju- Nú eru þau flutt í drauma húsið suður í Kópavogi. Jónatan. hefur fengið lán í öllum áttum og er hálfan sólarhringinn að vinna fyrir vöxtunum, hinn helm inginn er hann að vinna fyrir.. •• Borghildur: Jónatan! Hvenær ætl Klippt og skorið í Ásmundarsal arðu að girða? Það verður að fara að girða. Hvemig ætlarðu að hafa girðinguna Jónatan? Jónatan (fúll): Ætli maður hafi ekki gamla lagið og girði með hænsnaneti og gaddavír. Borghildur: Jónatan þó. (Snökt ir lítið eitt) Ég veit það Jónatan að þú hefur aldrei haft mikið á lit á mér, en af hverju þarftu að vera með þessar dylgjur? Geturðu ekki sagt það hreint út að ég sé hænsn? Drykklöng þögn meðan Borg hfldur er að jafna sig. Borghildur (brattari í bragði): Heldurðu að þökumar sem við fengum hjá honum Ása séu ekta Jónatan? Jónatan: Hvað meinarðu kona? Hvernig eiga þökur að vera öðru vísi en ekta? Eru til einhverjar gerviþökur? Framhald á 15. síðu ^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOdOO' Laugardagskvöld Það var kátt hérna nm laugardagskvöldið í bænum við keyrðum til Laugarvatns alveg í grænum, þar sem börnin sér bregða á leik. í ausandi rigningu allir við stóðum og innvortls hrelnt eins og steiktir á glóðum því að löggan var komin á kreik. sidan Og hún tíndi af okkur hvern einasta pela og eins þó við reyndum að grafa og fela, hvílík hörmung að horfa á það tap. Úr flöskunum lögurlnn fyllti þar gilið, þá fáslnnu gátum við hreint ekki skilið, mikið skratti rann okkur I skap. Til að bjarga því mesta sem bjargað við gátum, við brennivín þömbuðum hvar sem við sátum hverja flösku við tókum í teyg, en síðan við ætluðum Egil að stæla og ældum, en fórum svo hreinlega að skæla, þegar máttvana höfuðið hueig. KANKVÍS. r pau ú i DAG VERÐUR opnuð sýning í •Ásmundarsal við Freyjugötu, en Jþar sem hún komst ekki öll fyr ár þar verður útjbú frá henni í <2 ÞaS er til tvenns konar fólk, segir kallinn. Fólk, sem veit upp á hár, hvernig á að aia upp börn — og svo fólk, sem á börn sjálft . . . Eeynslan kemur með ár- unum. En í miiiitíðinni líð- Urmianni bara ágætlegá . ; . Mokka kaffi. Sýning þessi er all nýstárleg og standa að henni fjór ir ungir listamenn en þeir eru Jón Gunnar Árnason, Sigurjón Jóhannsson, Hreinn Friðfinnsson og Haukur Sturluson. Sýnd eru þarna alls 35 verk af ýnisu tagi. Eftir Jón Gunnar eru flestar myndanna úr járni, bæði skulptur, relief og reflex myndir, en þær eru gerðar úr eirþynnum- Haukur sýnir teikn ingar, en hvað á að kalla myndir þeirra Hreins og Sigurjóns má guð vita, en þær eru ýmist klippt ar, málaðar, gagaðar eða límdar og ein þeirra er : lireinléga hurð sem einhver hefur dottið gegn um óg síðan er hurðargarmurinn málaður í fínustu litum og jir þessu verður listilegasta xnynd sem þarf ekki einu sinni ramnia’ Þíej(r félagar voru kófsveiijir við áð koma verkum sínum fyjfjr í Ásmundarsal í gær og ægði þar saman húsgögnum, iistaverkiim og alís kyns drasli og var satt áð segja erfitt að greina hvað viar hvað- Við reynum að krækjai í Jón Gunnar í öllu óðagotinu til fá upplýsingar «m myndir hajis ' — Jú, ég skýri þetta ýmsum nöfnúm en það er ekki til neihs því fólk þykist alltaf vera að sjá I allan fjandann. í þessu og þá Frh. á 10. síffu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.