Alþýðublaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.06.1965, Blaðsíða 14
ISfflM IDA6 er laugardagur 12. júní. Þennan dag áriS 1929 segir í erlendri frétt aS við kosningar sem fram fóru 30. maí í Englandi hafi 2 millj. fleiri konur fraft kosningarétt en karlar. Þess vegna reyndu frambjóðendur allt hvaS þeir gátu aS heilla kvenfólkiS og þeir McDonald og Lloyds Georges létu dætur sínar ferðast meS sér í kosningaferðalögunum. í innlendri frétt eegir frá heimsókn Poul Reumert, sem leikur sem gestur í Andbýlingun- jim eftir Hohtrup. veðrið Austan kaldi ogr hiti 7—9 stigr, skýjað að mestu. í gær var hvöss austanátt undir Eyjafjöllunum, Hægviðri víðast hvar annars stað or. í Reykjavík var norðvestan 2 Vindstig, hiti 11 stigr, mistur. Kvenfélagr Laugrarnessóknar, fer i Heiðmörk á laugardag kl. 2 e-h. frá Laugarneskirkju- Félagskonur fjölmennið og bjóðið eiginmönn unum með. Barnaheimili Vorboðans í Rauð hólum. Börn sem dvelja eiga á heimilinu í sumar mæ*i þriðjudag Inn 15. júní kl. 10.30 i porti Austur bæjarbarnaskólans. Farangur harnanna komi mánudaginn 14. júní kl. 2 e.h. Starfsfólk heimil ísins mæti þá einnig. Orlofsnefnd kvenfélagsins Suffhu Hafnarfirði, tekur á mó'i umsókn mn um dvöl í Lambliaga þriðju daginn 15. og miðvikudaginn 16. júni kl. 8—10 e.h- í skrifstofu verkakvennafélagsins Hafnarfirði. t f.iarveru séra Garðars Þor etejnssonar Hafnarfirði, þiónar séra Helgi Tryggvason prestakalli hans. sími séra Helga er 40705 viðtalstími hans í Hafnarfjarðar kirkju verðiir áuglýstúr ef*ir helgi. Oolnfstiefnfl bricmaeXpn f RevVia vík hefur opnað skrifstofu að Að alstræti 4 og verður hún onin alla virVa daoa kl. 3—5 e.h.. sfmi 10103. f>ar verður tpVið S móti nmsókn- um o» veittar aliar UDolýsingar varðandi orlofið. Konur í Kópavogi. Kvenfélag Kópavogs fer hina árlegu skemmti ferð sína sunnudaginn 27. júní upplýsingar í Austurbæ síma 40839 ; Vesturbæ síma 41326. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Pétri Sigurgeirssyni í Akureyrarkirkju. Inga Lóa Har aldsdóttir (Helgasonar kaupfélags stjóra Goðabyggð) og Jón Gunn laugs'on stud. art. (Halldórsson ar arkitekts Hofi Álftanesi). Brúð- hjónin dvelja á heimili brúðarinn ar í dag. Frá Dómkjrkjunni. í tveggja mánaða fjarveru séra Jóns Auð uns gegnir séra Hjalti Guðmunds son Brekkustíg 14 prestsverkum fyrir hann og afgreiðir vottorð. Ameríska bókasafnið er opið yfir sumarmánuðina mánudaga til föstudags frá kl. 12 til 18. Kvennadeild SkagfirðingafélagsiM í Reykjavík. Gengst fyrir skemmti ferð um Borgarf jörð sunnudaginn 20. júní nk. Öllum Skagfirðingum heimil þátttaka í ferðalaginu, nán ar auglýst síðar. Stjórnin- Konur í Kópavogj. Orlof hús mæðra verður að þessu sinni að Laugum í Dalasýslu dagana 31. júlí til 10. ágúst- Upplýsingar í símum 40117 — 41002 — 41129. Káðlegglngarstöð um fjölskytdn íætlanlr og hjúskaparvandamál. Lindargötu 9, önnur hæð. ViðtaL •íml læknis: mánudaga kL 4—5 Vfðtalstimi prests: þriðjudaga og 'östudaga hdL 4—5. Reykjafossi hleypt af stokkunum Reykjavík. — GO. í FYRRADAG var hinu nýja systurskipi Skógafoss hleypt af stokkunum hjá Álborgvert Álaborg. Frú Sigríður Björns- dóttir, kona Bjarna Bene- diktssonar forsætisráðherrá gaf skipinu nafnið Reykjafoss. — Við- staddir atliöfnina voru allmargir gestir, þ. á. m. Gunnar Thorodd- sen ambassador og frú, Einar B. Guðmundsson stjórnarformaður E. í. og frú hans, Óttar Möller framkvæmdastjóri félagsins og frú, Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar, Árni G. Eggertsson lögmaður, Viggó Maack skipaverkfræðingur og enn fremur S. M. Krag, forstjóri skipa smíðastöðvarinnar og frú hans. Skipið verður væntanlega afhent í október. Þetta er opið hlífðar- þilfarsskip, 2670 tonn DW og gang hraði þess er áætlaður 14 mílur. Nýlega voru gefin saman j hjóna band í Neskirkju af séra Jóni Thor arensen ungfrú Guðborg Jóns- dóttir og Þórarinn Lárusson, til- raunamaður. Heimili þeirra er að Skriðuklaustri, Fljótshlíð. (Ljósm.: Studio Gests, Laufásv. 18). Jakob G. Mölier stud. jur. velur sér hljóm- plötur. lítvarpið Laugardagur 12. júni 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14.30 í vikulokin. Tónleikar — 15.00 Fréttir _ Samtalsþættir — Tónleikar. 16.00 Með hækkandi sól. Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Veðurfregnir. Söngvar í léttum tón. 17.00 Fréttir. 18.00 Tvítekin lög. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Á sumarkvöldi. Tage Ammendrup stjórnar þætti með blönd- uðu efni. 21.00 „í síldina á Siglufjörð í sumar ætla ég mér“. Hljómsveitin Gautar á Siglufirði leikur létt lög. 21.30 Leikrit: „Freistingin" eftir Benno Meyer- Wehlack. Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Þetta vil ég heyra: Vo sR~tnnni\r&t Ein kona.. Framhald af 3. síðu. Næstu tvo klukkutíma sat frú Blackmore í gluggakistunni og reykti án afláts. Hún þverskallað ist við öllum áskorunum um að leggja vopnið frá sér og gefast upp. Blaðaljósmyndarinn Steve Dav is fann loks ráð til að binda endi á „stríðið". Hann fór inn í aðliggj andi herbergi ásamt tveimur lög reglumönnum, hallaði sér út um glugganna og bað frú Blaekmore um að fá að taka mynd. Hún hallaði sér fram, og Da- vis greip f byssuhlaupið. Eitt skot reið af og straukst við • Ijósmynd arana, en hann hélt fast í vopn ið og frú Blaekmore var að lokum yfirbuguð af lögreglumönnum, sem komu þjótandi. Seinna sagði lögreglan, að frú Blackmore hefði verið ákærð fyr ir tilraun til að myrða særða lögreglumanninn. Frú Blaekmore flýði í' apríl af sjúkrahúsi, en þangað hafði hún verið flutt frá kvennafangelsi í Norður-London. Hún afplánar dóm fyrir bjófnað. Dagsbrún Framh af bls. 1 330 000 mál Framh. af 1. síðu. 5000 tonnum meiri en samanlagð ur þorskafli bátanna og togar anna fyrstu tvo mánuði þess árs Þar með er auðvitað ekki sagt að verðmætið sé meira, aðeins magnið. Á Vopnafirði, Neskaupstað og lijá Rauðku á Siglufirði hófst bræðslan í gærdag- Klámrit Framhald af siðn 3. anna hefur vakið áhyggjur þar í landi og er sagt að Sviþjóð hafi fengið á sig smánarblett í Banda ríkjunum vegna útflutningsins. Margir foreldrar, sem fundið hafa klámrit hjá börnum sínum, hafa snúið sér til yfirvaldanna með kvar+anir sínar, en sænsku klám ritasalamir virðast leggja kapp á að selja unglingum klámritin. Bandaríkjamenn hafa áður kvart ■að við Svía vegna útflutnings á klámritum. Reiður faðir sendi Gús*af Adólf konungi eitt sinn kvörtunarb’'éf og snurði hvemig hann mundi bregðast við ef hann fyndi klámmyndir hjá barnabörn um sínum. Þar sem vaktavinna er unnin, er aðeins heimilt að vinna samn- ingsbundinn vaktatíma, en ekki aukavinnu. Þar sem unnar hafa verið 44 klst. á viku í dagvinnu fram að þessu, er óheimilt að vinna fleiri vinnustundir á viku.” Samþykkt þessi var strax í dag send samningsaðilum Dagsbrún- ar og ríkissáttasemjara.” Á fjölmörgum vinnustöðvum í Reykjavík, hefur undanfarið ver- ið unnin mikil eftirvinna og sums staðar unnið alla daga jafnt. Mun þessi ákvörðun Dagsbrúnar manna vafalaust koma mörgum vinnuveitendanum illa, enda mun með þessu ætlunin að flýta samn- ingagerð, en Dagsbrúnarmönnum þykir til þessa lítið hafa borið á samningavilja hjá viðsemjendum sínum. Þessi ákvörðun trúnaðarmanna ráðs Dagsbrúnar hefur að sjálf- sögðu einnig áhrif á vinnu ým issa annarra stéttarfélaga í borg inni, þar sem fólk úr Dagsbrún og fleiri félögum vinnur víða á sama vinnustað. Júnímótiö Framhald af 3- síðu. skammt frá Dnng Xoai. 19 liafa sennilega fai'ið Vietconemenn skutu niði'r fv»r bandarískar þyrl nr og áliatnanna er saknað. Þr'epía annarra Randaríkjamanna er saknað. Ás'röisi<-"m hprmcinnum, sern Vnmn til Vie<-nam fvrir viku, var skipað að vera við öllu búnir í riatr þpgar hað fréttist að hersveit Viptconemnnna væri f námunda við herstnðína við Bien Hoa. M'nnst á'ta bandarfskir hermenn fórnst h??ar fli'tnineaflugvél hranaði til jarðar skammt frá Bleiku i dag. Auglýsingasíminn 14906 Vinnuvélar til leigu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Framhald af 3. síðu. liðssætin, sem barizt er um á mót inu, þar sem þeir eiga að tefla saman í síðustu umferð óg nægir báðum jafntefli. Væri það all- hart aðgöngu og mælikvarði á mót ið, ef skákmeistari Reykjavíkur og fyrstaborðsmaður fslands á síðasta Olympíuskákmóti, Björn Þorsteins., næði ekki landsliðssæti þótt nærri færi að hann legði stór meistarann í fyrstu umferð. í meistaraflokki liafa þeir for- ystu Jóhann Sigurjónsson með 2Vz v. úr þremur skákum og Sig. Jónsson með V/2 v. Eru þessir ungu skákmenn einnig líklegir til að þreyta keppni í landsliði að ári, en þá verður væntanlega bar izt um þátttökurétt í Olympíu- | skákmótinu á Kúbu 1966. LEIGAN S.F. Sími 23480. 14 12. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.