Alþýðublaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 13
mimw n— Sími 50184. antnony romy 1 i scnneider | ': 'J ' r elsa maitine madeleinetó li'íe 3insc annemoieau m-suzanneflon SÆNGUR Endnmýjum gömlu sængurnar. Scljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FEDURHREINSUNIN Hverfisgötu 57 A. Simi 16738 Sími 5 02 49 Ástareldur Ný sænsk úrvalsmynd í Clnema- Scope, gerð eftir Viigot Siöman. Bibi Andersson Max Von Sidow Sýnd kl. 7 og 9. Fata viðgerðir — Ég gæti haldið að þér væri alvara- Mér er alvara, sagði hann á kveðinn. — Nei, nei, stundi ég. — Þér er ekki alvara. Það getur ekki verið- Þú segir þetta bara. — Þú veist að mér er alvara sagði hann og leit í augu mér Þú veist það manna bezt. Já, hugsaði ég meðan hann greiddi bílstjóranum gjaldið. Ég veit það. Ég steig út úr bílnum. Hvemig átti ég að fara að þvi að sannfæra hann um, að þetta gæti ekki gengið lengur? Ekki gat ég sagt honum réttu ástæð una fyrir því að ég gat aldrei orðið konan hans- Ég yrði að :segja honum að mér þætti vænt um hann Já, að ég væri hrifin af honum en að ég elskaði hann ekki nóg til að giftast honum. En hvernig átti ég að segja honum það án þess að ræna hann hans nýju lífshamingju? Hvernig átfi ég að segja honum það án þess að særa hann? Við gengum inn í stóran for salinn. — Eigum við að koma á Mím isbar? spurði hann meðan liann tók við kápunni minni. — Æ, ei, svaraði ég og mig hryllti við tilhugsuninni um að setjast þania inn innan um allt fólkið, hávært og drukkið. Við skulum heldur reyna að fá borð uppi- — Ætli sé ekki hægt að fá borð í Súlnasalnum? spurði Halldór stúlkuna í fatageymsl unni. — Ég held ekki, svaraði stúlk an. Ég býst við að það sé allt orðið fullt uppi. Það er það venjulega um helgar. — Eigum við ekki að fara heldur upp í Grill? spurði ég Það er alltaf svo rólegt þar. Við fórum út og það fór hroll ur um mig í kvöldloftinu. Við gengum inn á Hótel Sögu og Hall dór hringdi á lyftuna. — Við hljótum að fá borð l^r.la uppi, sagðj hann. Ég hef aldrei komið þar áður. Þegar við vorum setzt við gluggann leit hann á mig- — Útsýnið hérna er stórkost legt, sagði hann. Svo er rólegt hérna uppi. — Það er engin hljómsveit, gvaraði ég. Hljómsveitir hafa 'alltaf of hátt. Þjóninn nálgaðist borðið okk ar- Þjónarnir í Grillinu eru ó líkt betrj en þjónarnir niðri. Þeir hafa meiri tíma til að hugsa vel um gesti sina. —Hvað viltu drekka? spurði Halldór. Viltu eitthvað að borða? — Já( sagði ég. Ég held að ég vilji gjaman fá humarrétt- — Humar og kampavín, sagði Halldór og deplaði öðru auganu Framhaldssaga eftir Ingibjörgu Jónsdóttur 22. HLUTI til mín — í dag erum við að halda tilveruna hátíðlega. Af hverju var hann svona sann færður um að það væri eitt hvað sem ástæða væri til að halda hátíðlegt? Af hverju var hann svona sannfærður um að ég elskaði hann, þegar ég hafði aldrei sagt að ég gerði það. Var virkilega hægt að lesa það úr svip mínum? Af hverju var hann svona sannfærður um að ég ætlaði að giftast honum? Hann hafði aldrei beðið mín og ég hafði 'aldrei ,sagt já. Af hverju gat hann ekki verið líkur Sigurði? Maður, sem tók það( sem hann vildi fá án þess að hann var eins og hann Var það ekki einmitt vegna þess að hann var eins og hann var, sem ég elskaði hann? — Inga, sagði Halldór. þegar þjónninn var farinn. Ég er fegi nn að við skyldum fara hingað upp- Við þurfum að tala alvar lega saman. Við þurfum að ræða um öll okkar vandamál. — Vandamál? sagði ég spyrj andi. Hvaða vandamál? — Við höfum fullt af þeim. Ef hann vissi hvað þau eru mikil( hugsaði ég. Ó, ef ég gæti fengið hann til að bíða með þetta allt. Ef ég gaeti aðeins fengið að eiga þetta kvöld í friði Á morgun gæti ég horfzt í augu við allt, ef ég fengi að eiga hann ein þetta kvöld. Aðeins þetta eina kvöld. En auðvitað varð mér ekki að ósk minni. Hann bauð mér sígarettu og kveikti í henni fyrir mig- Um leið og hann hallaði sér yfir borð ið með kveikjarann í hendinni, spurði hann: — Hvenær ætlarðu að segja upp vinnunni? Hvenær eigum við að gifta okkur? — Halldór, segði ég alvarlega og tottaði sígarettuna mína. — Finnst þér ekki of snemmt að tala um þetta núna? — Of snemmt? spurði hann undrandi. — Mér finnst það mik ið frekar vera of seint. Ég hefði átt að gera þetta fyrir löngu, en mér fannst ég ekki þurfa þess. Þú og ég, við tilheyrum hvort öðru. Finnur þú það ekki líka? Hvort ég fann það! Ég hafði aldrei tilheyrt neinum nema hon um. Mér fannst aldrei hafa ver- ið til neinn nema hann. — Alveg frá fvrstu byrjun, sagði hann, hef ég hugsað um þig. Alveg frá því að mamma þín tók börnin fyrir mig og ég kynntist þér. Þú hefur verið mér mjög góð, Inga. — Ég hef ánægju af börnum, sagði ég jafn fráhrindandi og ég gat. — Mamma sömuleiðis. — Þú hefur verið mjög óeigin gjörn, sagði hann brosandi. — Ég? sagði ég undrandi og hugsaði um það, hvort það væri ekki frekar eigingimi, sem hefði komið mér til að taka börnin hans og gera allt, sem í mínu valdi stóð til að auðvelda hon- um lífið. Hafði það ekki einmitt verið sú eigingirni mín að geta ekki verið ein með glæpinn, held ur verða að borga og borga, svo Pétur Kraus Vivi Bak Siw Malmkvist Sýnd kl. 7. WWWHWWIWWWMMIIIIII SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömln sængumar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sirnl 18740. MMIMMMMMIMMHMWMMI í að ég gæti aftur horfzt í augu við sjálfa mig og hugsað: Ég er ekki jafn slæm og ég lít út fyrir að vera. Hafði það ekki verið sú eigin- girni, sú slæma samvizka, sem hafði neytt mig til að selja bíl- inn, til að hætta að fara út að skemmta mér, til að sitja yfir litlum börnuyn, til að hætta við Sigurð. Nauðsynin að sannfæra sjálfa mig um að ég væri góð, en ekki vond. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. júní 1965 J3 Stórfengleg kvikmynd gerð af Orson Welles eftir sögu Franz Kafka, Der Prozess. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Pétur og Vivi Fjörug músikmynd í litum. Skiphofti 1. - Sfml 18441. rlú---1 SETJUM SKINN A JAKKA AUK ANNARRA FATA- VIÐGERÐA SANNGJARNT VERÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.