Alþýðublaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 15
Minningarerð: Framhald af 7. síð'u. V. Margt fleira en enn hefir ver- ið talið hefir prófessor Alexand- er Jóhannesson látið til sín taka. Hánn var t.d. einn af frumherj- um íslenzkra flugmála og var framkvæmdastjóri Flugfélags ís- lands (hins eldra) 1928 — 31 og ritaði bók um flugmál (í lofti. Rvk. 1933). Hann átti sæti í Út- varpsráði 1930—34, var formað- ur Germaníu um tíma og í stjórn Hins íslenzka bókmenntafélags og Almenna bókafélagsins. Hon- um var falið hið vandasama starf að vera formaður þjóðhátíðar- nefndar við lýðveldisstofnun 1944, og svo mætti lengi telja. Fyrir mikilsverð störf sín og mannkosti var prófessor Alex- ander sæmdur mörgum heiðurs- merkjum. Hann átti sæti í Vís- indafélagi íslendinga, var heið- ursfélagi í liollenzka vísindafé- laginu í Utrecht og Fellow of Royal Society of Arts í Bret- landi. Og síðast, en ekki sízt sæmdi Háskóli íslands hann heiðursdoktorsnafnbót í lögum (dr. jur. h.c.) á hálfrar aldar af- mæli sínu fyrir ómetanleg störf í þágu stofnunarinnar. ' VI. Alexander Jóhannesson var kennari minn. er ég stundaði nám hér við Heimspekideildina, eini kgnnarinn í aðalgrein minni. Hann var lifandi kennari og skemmtilegur, vakti áhuga. Eng- in deyfð ríkti í kennslustundum hans. Löngu síðar urðum við nán- ir samverkamenn við sömu stofnun og störfuðum saman í ýmsum nefndum. Á vináttu okk- ar bar aldrei skugga, og betri og hreinskiptnari samstarfsmann hefði ég ekki getað kosið. Eftir að hann lét af embætti, áttum viö allmikil samskipti og rædd- um saman ýmis vandamál. Flekk- lausari mann hefi ég aldrei þekkt. Reisn hans og þor hófu hann upp úr meðalmennskunni og gerðu hann að miklum manni, manni, sem íslenzk þjóð stendur í mikilli þakkarskuid við, enda mun hans verða lengi minnzt. Þótt prófessor Alexander yrði ekki barna auðið í þess' orðs raunmerkingu, á hann samt mörg börn sem væntanlega eiga eftir að dafna vel og verða föður sínum til verðugs sóma. Um leið og ég kveð vin rninn, læriföður og samverkamann, pró- fessor Alexander Jóhannesson, flyt ég ekkju hans og öðrum vandamönnum hlýjar samúðar- kveðjur. Halldór Halldórsson. VERKFALL 1 Framh Fer tilkynning félaganna hér á eftir: „Á fundi í trúnaðarmannaráði félags vors, sem haldinn var þann 11. þ. m. voru samningamálin til umræðu. Var bað álit fundarins að knýjandi nauðsvn bæri til að gerðir yrðú hið bráðasta nýir samn ingar, sem fælu í sér verulegar k.iarabætur til meðlima félags vors. Ákvað fundurinn að leggja á- herzlu á, að samnineagerð yrði að flýta. oc tii að undirstrika það, samþykkti trúnaðarmannaráðið að Hljómsveit Gerry & The Pacemakers stöð. Eins og aðrir með- limir hljómsveitarinnar er Gerry kunningi Bítl- anna, og hefur leikið með þeim nokkrum sinnum. Það var auðvitað áður en þeir urðu frægir. Hinir þrír í „Pacemakers” eru Leslie Charles Magu- rice, John Leslie Chad- vvieh, og Fredriek John Marsden. — Sá síðast nefndi er bróðir Gerrys. Á myndinni eru „The Pacemakers.” MOLAR ★ Tommy Steel hefur ekki verið mikið til um- ræðu hér á landi síðustu árin, en hann er alls ekki „dottinn uppfyrir.” Nú sem stendur er hann í söngleik á Broadway, þar sem hann hefur eitt aðalhlutverkið. Er hann orðinn mjög vinsæll sem reviuleikari í USA. Hann kvað hafa breytzt mikið síðan hann fyrst söng „Water water” með sinni hásu nefhljóðsrödd. — Myndin er tekin af Tommy í hans nýjasta hlutverki í söngleiknum „Half a sixpence.” Bobby Darin, eigin- maður Söndru Dee, er mjög önnum kafinn. — Honum nægir ekki að syngja og leika i kvik- myndum, hann semur einnig texta og sönglög. Mörg laga hans hafa náð miklum vinsældum, svo að töluverð eftirspurn hefur verið eftir fram- leiðslu hans. En Bobby er sérvitur maður, og hann skrifar lög sín með ákveðnar hljómsveitir í huga. Og engar aðrar fá að leika þau. Eitt af síð ustu lögum sínum samdi hann fyrir brezku hljóm sveitina Gerry & The Pacemakers, og komst efet á vinsældalistann. Gerry & The Pacemak- ers var stofnuð fyrir einum þremur árum sið- an, og það var enginn annar en Brian Epstein sem uppgötvaði piltana, en sem kunnugt er kom hann Bítlunum á topp- inn, og er umboðsmaður þeirra. Gerry heitir Mars den að eftirnafni. Hann er fæddur í Liverpool 24. september 1942, og. fékk ungur áhuga á tón- list. Aldrei fór hann þó í neinn skóla til að læra, heldur „kenndi sér sjálf ur.” Sextán ára gamall hóf hann svo starf sem hljóðfæraleikari, en áður vann hann á járnbrautar jr-njmibr8 flfl m kvikmyndir skemmtqnir dœgurlög ofl. lýsa yfir vinnustöðvun allra fé- lagsmanna frá kl. 24 á miðnætti þann 21. þ. m. til kl. 24 þann 22. þ. m., ef samningar um kaup og kjör félagsmanna vorra ekki hafa tekizt áður. Og ef samningar ekki hafa tekizt fyrir 29. þ. m. verði vinna allra félagsmanna vorra stöðvuð frá kl. 24 þann 28. þ. m. til kl. 24 þann 29. þ. m.” Glugginn . . . og eiganda sinn, Edmund G. Brown, ríkisstjóra í Kalifomiu. Froskurinn Impala hafðj komið alla leið frá Afriku, þar sem hopp aðstæður eru mjög góðar, en hans bezti árangur var þó aðeins 3,17 metrar. Johnson . . . Framhald úr opnn. RÓFESSOR Scalpino stjórnaði vörninni fyrir stjórnarinnar hönd. Hann kom fram í staðinn fyrir ráðunaut Johnsons forseta McGeorge Bundy, sem sendur Iiafði verið í sérstökum erinda gerðum til Dóminikanska lýðveld isins. Scalpino hélt því fram, að bráða nauðsynlegt væri að koma í veg fyrir sigur Vietcong i Vietnam ekki einungis vegna þess að meiri hluti vietnamisku þjóðarinnar vildi ekki búa við kommúnistískt stjórnarfar héldur vegna áhrifa þeirra^ sem Vietcong—sigur mundi hafa um alla Asíu og víðar. Sig ur i Vietnam, sagði hann, verður kommúnis4um hvatning til að koma af stað fleiri skæruliða-upp reisnum í löndum eins og Thai landi og Venezúela, hvarvetna þar sem tækífæri býðst- Kommúnistar hafa búið til að ferðr', sagði hann. sem gera ljUum og ákveðnum minnihTuta kleift að grafa undan ríkigstjórn í <-ér hveriu vanbróuðu landi. Sigur Vietcong mnndi einnig verða Kín verium mikil stoð í baráUu beirra við Rú«sa um forvst.una í heims hpevfingfi kommúnista, bar eð hann mundi sýna, að valdbeiting sé lykillinn að sigri kommúnista. Burtséð frá ræðumönnunum var framkoma áheyrenda þeim til lít ils sóma- Áheyrendur voru mjög hlutdrægir. Sérhverri gagnrýni á stjórnina var ákaft fagnað, en því sem verjendurnir höfðu að segja var veitt lítil athygli. Áður en þessar umræður hóf ust hafði andstæðingum tekist að telja fólkj trú um, að þeir töluðu fyrir munn allra bandarískra há skólamanna. Ekki verður auðvelt að halda þeirri skoðun við. David WHliams. Fyrsti hépurinn ... Framh. af bls. 1. teini, en að þessu sinni út- skrifar skólinn 29 stúdenta, 13 úr niáladeild og 16 úr stærðfræðideild. Hæstu einkunn á stúdents- prófi fékk Ingi Sigurðsson úr máladeild, 9,38, en hæstu einkunn úr stærðfræðideild fékk Ólafur Bjarnason frá Króki í Ölfusi, 9,15. Ingi Sigurðsson er frá Reykjum í Lundareykjadal. Hinir nýútskrifuðu stúd- entar eru þessir: Þorgerður Guðfinnsdóttir, Þorbjörg Einarsdóttir, Sigríður Gunn- arsdóttir, Sigþór Pétursson, Sigurjón Mýrdal, Viðar Ól- sen, Carl Mooney, Sveinn Torfi Þórólfsson, Valur Helga son, Sigurður Kr. Pétursson, Guðni Kolbeinsson, Ásgeir Gunnarsson, Bjarni Jónsson, Jón Kristinsson, Eiríkur Karlsson, Magnús Kristjáns- son, Úlfar Thoroddsen, Jens Jensson, Ólafur Bjarnason, Skúli Magnússon, Páll íms- land, Vilhjólmur Þorsteins- son, Sigurður Hjaltason, Ei- ríkur Guðnason, Ingi Sig- urðsson, Sævar Lýðsson, Vé- steinn Eiríksson, Loftur Þor- steinsson og Magnús Torfa- son. Japaeiskir bílar . . Framhald af 2. síðu staklega byggð með það fyrir aug- um að komast yfir allar torfærur við erfiðustu skilyrði, samtímis því að vera lipur og þægileg í akstri Landcruiser er með 6 cyl. 135 ha. toppventlavél. Vélin er sögð mjög kraftmikil, og með full komnu firamhjóladrifi og milli- gírkassa á það að vera leikur einn að aka yfir hraun eða leðju, ár eða snjóskafla Verðið er um 140 þúsund. Toyota verksmiðjurnar eru lítið þekktar hér, en bifreið- ar frá þeim njóta sívaxandi vin- sælda um allan heim, m. a. á hin- um Norðurlöndunum. í febrúar s.l. komust verksmiðj- urnar í hóp 10 stærstu bifreiða- framleiðenda heims og framleiða á 1—2 mánuðum jafn margar bif- reiðar og sum Evrópsk fyrirtæki á heilu ári. Hefur fyrirtækinu vaxið svo ört fiskur um hrygg, að borg- arhluti sá, sem Verksmíðjurnar eru í og hét áður Koromo Borg, heitir nú Toyota Borg. Bandaríkja menn hafa þó gefið staðnum ann- að heiti, kaila hann „Detroit Jap- : ans". Bifreiðasérfræðingar blaða víða um heim segja það undravert að hægt sé að flytja Toyota alla þessa óraleið, og samt bjóða hann fram á sambeppnisfæru verði. Sú undr- un aukist enn þegar menn kynn- j ist hinum mikla fjölda smáatriða, ! sem eru „standard” á bifreiðun- um, þ. e. innifalin í verði. Sem dæmi má nefna að eftirtaldir hlut ’ ir fylgja öllum Crown gerðum. i Riðstraumsrafall, sérstök Toyota ! ryðvörn, rafmagns rúðusprautur, j fóðrað mælaborð, tvöföld aðalljós, 1 auka ljósker, þykk teppi á gólf- ; um, miðstöð með hitakerfi um all- j an bílinn, bakkljós, sjálfvirkt inn- j sog, læsanlegt benzínlok, aðvör- unarljós fyrir handbremsu, út- varpshilla eða sólskermar. Bifreiðasalan mun leggja sér- staka áherzlu á góða varahluta- þjónustu, enda er það algert skil- yrði frá verksmiðjunum, til þess að söluumboð fáist. Hefur verið komið upp miklum varahluta- birgðum í Danmörku, og er um- boðinu skylt að taka visst magn varahluta með hverri bifreiðasend ingu. í stjórn Japönsku bifreiðasöl- unnar h.f. eru Sveinn Snorrason, Ólafur Níelsson og Þorvarður Árnason. Framkvæmdastjóri er Orri Vigfússon. SkemmtiferS . . . Framhald af 2. síðu. að hún hefði varla getað heppnast betur. Hér er um nýmæli að ræða í starfsemi Alþýðuflokksfélaganna og tókst þessi tilraun svo vel, að ekki er að efa að áframhald verð- ur á ferðalögum sem þessum og ætti Alþýðuflokksfólk að kapp- kosta að fjölmenna í þær. því fjöl mennari sem þær verða geta þær verið ódýrari og ánægjulegri. ✓ HAB I Vestmannaeyjum VELUNNARAR Alþýðublaðsins! Styrkið blaðið ykkar með því að kaupa miða í Happrætti Alþýðublaðsins. Miðarnir eru sendir heim, ef þess er óskað. Umboðsmaður HAB í Vestmannaeyjum er Vilhelm Júlíusson, sími 1678. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. júní 1965 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.