Alþýðublaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 9
ða látnu systurinnar. konu lians. Sannleikurinn var sá, aff einmitt í honum hafði hún ver iff daginn, sem slysiff skeffi forff- um. En hann hafði þá veriff tek- inn úr umferff og aldrei notaffur síffan. Hann fór í jakkann og rétt í sama mund, kom Jennifer inn í herbergiff. „Hvers vegna ertu í jakkanum liennar mömmu?” — spurði hún, „þeim, sem hún var vön að nota í skólann?” Þetta var sami jakki og frú Pollock hafði verið vön aff klæff- Frh. á 10. síffu. HEIMSÓKN Chou En—lai, for sætisráðherra Kína, til Tanzaníu í Austur—Afríku á dögunum virðist hafa mistekizt. Tilgangur ferðarinnar var tvíþæ*tur: Að vaida sundrungu í Austur—Afr íku og fá stuðning við baráttu Kín verja gegn setu Rússa á ráðstefnu Asíu og Affi-íkuríkja í Aljgeirs borg í lok mánaðarins. En Chou varð ekkert ágengt- K'nverskir diplómatar höfðu lagt mikið kapp á, að Chou yrði einnig boðið að heimsækja grann ríkin Uganda og Kenýa eftir heim sóknina í Tanzaníu. En Kínverj um varð ekki að ósk sinni. ~k Vopn. Fyrir skömmu gerðu yfirvöld í Kenya upptækar allmiklar vopna birgðir af kínverskum uppruna. Vopnin. voru send frá Tanzaníu til Uganda og þaðan áttu þau sennilega að fara til uppreisnar manna í Kongó. Hvorki Tanzanía né Uganda höfðu skýrt stjórninni í Kenya frá þessum vopnaflutn ingum, hvað þá fengið leyfi til þeirra. Kenya leit mál þetta mjög alvarlegum augum og skýrði Ug anda svo frá, að ríkið hefði brot ið í bága við alþjóðlegar sam þykktir. Hins vegar var erfiðleik unum rutt úr vegi á fundi, er leið togar hinna þriggja landa héldu með sér og stjórn Uganda baðst afsökunar- Hins vegar var þetta mál leið togum Aus'ur— Afríku greinileg aðvörun um, að Kínverjar telja Tanzaníu brúarsporð sinn í Aust ur—Afríkju. Kínúerja>r hafa) til þessa veitt Taznaníu aðstoð, sem nemu 1890 milljónum (ísl.) króna, en Kenya hefur aðeins fengið um 120 milljón króna aðstoð. Tvíburarnir og Ieikfélagri þeirra. Fyrir skömmu gerði stjórnin í Kenya grein fyrir því, að stefna hennar væri ,;afrískur sósíali mi“ og hún hafnaði byltingarkenningu Maos um Afríku- Kenyatta forseti Kenya var ómyrkur í máli þegar Chou var í heimsókn sinni í Tanz aníu og sagði. „Austrið reynir ekki síður en vestrið að beita okkur fyrir vagn sinn og þess vegna höfnum við kommúnismanum-“ ★ Ráðstefna í Alsír. Með heimsókn sinni til Austur- Afríku hefur áreiðanlega einnig KASTLJÓS vakað fyrir Chou að berjast gegn áhrifum Indverja, sem hafa náin sambönd við Austur—Afríku. Til þessa hafa 10 Afríku—ríki lýst því yfir, að þau muni ekki senda fulltrúa á hina væn*anlegu ráðstefnu í Alsír í mótmælaskyni við stefnu Kínverja í Afríkumál um. Öll þessi ríki eru úr franska samveldinu og gerðar hafa verið ákafar tilraunir til að telja þau á að taka þátt ráðstefnunni. En ríki þessi hafa tilkynnt Nasser, for seta Egyptalands, að Kína hafi ekki sýnt smáríkjum Afríku til hlýðilega virðingu og haft bein af skipti af innanríkismálum þeirra Samveldslöndin í Ves*ur—Afr íku, en þeirra helzt er Fílabeins ströndin, hafa harðlega gagnrvnt Peking—stjórnina fyrir að þjálfa skæruliða til barát*u gegn ríkis stjórnum Vestur-—Afríku- Þar sem vitað er, að Rússar vilja eindregið eiga fulltrúa á ráð s*efnunni í Alsír eru hin tvö stórveldi kommúnista á öndverð um meiði og eiga í harðri baráttu sín á milli. Rússar hafa beint til mælum til Indverja og annarra Afríku— og Asíuríkja um stuðn ing við þátttöku sína í ráðstefn unni. Bæði Rússar og Kínverjar hafa myndað bandalög til stuðn ings skoðunum sínum, og Rúss ar treysta mjög á Indverja, en Indónesía er helzti bandamaður Kínverja. ★ Rvissar með? Uppahaflega voru það Indverjar sem lögðu til á valdadögum Nehr us að Rússar fengju að taka þátt í ráðstefnunni. Indverjar tóku að afla þessari skoðun sinni fylgis og góðar horfur eru á að Rúss um verði leyfð þátttaka. Tito og Nasser hafa lýst yfir stuðningi við Rússa. Kenya og mörg önnur Afríkuríki styðja Rússa í þessu máli auk nær allra Arabaianda nna. Nú hefur Ben Bella, sem boð aði til ráðstefnunnar, verið steypt af stóli, en of snemmt er að segja um hvaða áhrif það hefur á gang mála- Ben Bella hafði góð sam skipti við Moskvu og Peking og þótt hann hefði betri sam Söltunarstúlkur vantar til FÁSKRÚÐSFJARÐAR. Upplýsingar í síma 16650. Síldarsöl funawsfúlkur Nokkrar vanar síldarsöltunarstúlkur vantar til Óskarsstöðvar á Raufarhöfn, strax. Uppl. gefnar í síma 12298 og 10724. Ólafur Óskarsson. Tiíboð óskast í eftirtalin tæki: Priestman-krani (Panther) 6 tonna Ford-vörubifreiff, 3ja tonna, árg, ’42 Ford-pickup, Vi tonn, árg. ’59. Foco-lyftikrani (fyrir vörubifreiffir). Ofangreind tæki eru til sýnis á bifreiðaverkstæði Reykja- víkurhafnar við Ármúla hér í borg, í dag og á morgun. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8; kl. 11,00 f.h. föstudaginn 25. júní n.k. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Nýkomið ENSK OG TÉKKNESK Gólfteppi Teppadreglar Pféargar gerðir. Sérstakíega faiiegir iítir. Teppamottur Teppafílt SVfargar gerHir. Geysir h.f. VESTURGÖTU 1. Auglýsingasíminn er 14906 Framh. á 10. síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. júní 1965 9'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.