Alþýðublaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 14
útvarpið Fimmtudagur 24. júní Jónsvaka 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Á frívaktinni. Dóra Ingvadóttir stjórnar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — íslenzk lög og klasísk tónlist. 16.30 Veðurfregnir — Létt músik — (17.00 Fréttir). 18.30 Danshljómsveitir leika. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Kristin þjóðmenning. Séra Eiríkur J. Eiriksson þjóðgarðsvörður á Þingvöllum flytur synoduserindi. 20.30 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníuhljómsveit Islands leikur undir stjórn Páls Pampichlers Pálsonar. 21.00 Jónsvökuhátíð bænda. Agnar Guðnason ráðunautur sér um dag- skrána og ræðrr við sex menn vestfirzka og einn borgfirzkan: Pál Aðalsteinsson skólastjórá á Reykjanesi. Sigurð Þórðarson bónda á Laugabóli. Guðmund Betúelsson bónda á Kaldá. Guðmund Inga Kristjánsson skáld og bónda á Kirkjubóli. Þórð Njálsson bónda á Auðkúlu. ívar ívarsson kaupfélagsstjóra í Kirkju- hvammi — og Guðráð Davíðsson bónda á Nesi í Reykholtsdal. Kátir félagar leika þrjú lög — og Karlakór Reykdæla syngur. Söngstjóri: Þóroddur Jónasson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir" eftir Rider Hagg- ard. Séra Emil Björnsson les (24). 22.30 Djassþáttur. Jón Múli Árnason velur músikina og kynnir. 23.00 Dagskrárlok. VB \5we/uis4t&£ HvalfiöríSwr . . . Keflavíkurflugvelli síðastliðið haust. er hann sagði að Hvalfiörð ur liefði aldrei komið til greina sem bækistöð fyrir kjarnorkukaf- báta oa að um slíkt hefði aldrei verið ra>tt, enda ekki þörf á slíkri bækist.öð. Flot.aforinginn kvað engap sér- stakar brevtingar i vændum hvað viðkæmi varnariiðinu á Keflavík- urflugvelli og kvaðst hann telja hernaðarlegt mikilvægi íslands mikið vegna ieeu landsins. t Atlantshafsflota NATO, sem Moorer stiórnar. eru 420—430 skm og um 230 búsund menn. — Moorer hélt héðan af landi brott um miðnætti í nótt til Norfolk, Virginia, en þar hefur hann bæki- s*öð. Tek að mér hvers konar þýSingar úr og é ensku. EFMIR QUBNflSONí Skipholti 51 - Sími 3?R33. löggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandi. Hrein frisk heilbrigö húð tm JUNl Miðvikudanui Yorverti*»rlok f DAG er fimmtudagurinn 24. júní, Jónsmessa, og 10. vika sumars hefst. Ef við flettum upp í Alþýðublaðinu þennan dag fyrir nákvæmlega 40 ár- um og lítum í blaðið frá miðvikudeginum 24. júní sjáum við að jafnaðar- menn í Englandi hafa krafizt afnáms herdómstóla Hiísnæð/ til leigu í miðbænum er til leigu um 100 fermetra (5 herbergi) skrifstofuhúsnæði. — Kæmi einnig til greina fyrir lítinn iðnað. Nánari upplýsingar verða gefnar næstu daga í síma 14689 og 15429. 17. júní voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Alda Óladóttir, hárgreiðslu dama, Básenda 9, og Jón Ólafsson, fiskimatsmaður, Laugavegi 10. — 17. júní voru gefin saman í hjóna band í Langholtskirkju af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Guðborg Kristín Olgeirsdóttir, Hátúni 8 Og Sigurður Brynjólfsson, Bústaða vegi 85. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Hátúni 8. (Studio: Guðmundar, Garðastr.i. 19. júní voru gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Unnur Sveinsdóttir og Guðmundur Ing- varsson, Stórholti 29. 17. júní voru gefin saman í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði af séra Kristni Stefánssyni ungfrú Jón- ína H. Arndal, Vitastíg 3, Hafnar- firði, og Þorsteinn Hjaltason, Stóragerði 34. Heimili þeirra er að Hraunteigi 10, Reykjavík. (Studio: Guðmundar, Garðasti'.) Kvenfélag- Hallgrímskirkju fer í skemmtiferð 29. 6. 1965 kl. 8.30 frá Hallgrímskirkju. Farið verður um Borgarfjörð. Upplýsingar í- símum 14442 og 13593. Takið með ykkur gesti- Aluminíum . . . Framhald af 3. síðu. undanfarna viku og voru þau eftir það með nefndinni. Var ferðast með forstjórum Swiss Aluminíum Ltd. til Valais- fylkis í Suðvestur Sviss, þar sem fyrirtækið á bæði aluminíum- bræðslur og verksmiðju til fram- leiðslu á „prófilum' og ýmsum fleiri hlutum úr aluminíum. í aðalstöðvum Swiss Aluminíum Ltd. í Ziirich fóru fram viðræður, senl miðuðu að því, að þing- mennirnir ættu kost á að kynna sér betur ýmsa þætti þessara máia, þ.á.m. uppbyggingu Swiss Alum inium Ltd. og framleiðslu þess víða um heim Síðan voru ræddir ýmsir þættir, sem snerta væntan- lega aluminíumbræðslu á íslandi og samningagerðir þar að lútandi,- Samkomulag varð um starfs- áætlun á næstunni, sem felst í því að þingmannanefndin vinni að ítar legri athugun málsins í júlí. Síð- | an fjalli lögfræðingar beggja að- ila og Alþjóðabankans um samn- ingsuppköst, en forstjórar Swiss Aluminium Ltd. komi síðan til ! Reykjavíkur í lok ágúst og verði þá reynt að ganga frá samnings- uppköstum, í samráði við ríkis- stjórnina. Með þessu verði stefnt að því, að málið geti komið til meðferðar á Alþingi í haust. Þingmannanefndin, iðnaðar- málaráðherra og Brynjólfur Ing- ólfsson. ráðuneytisstjóri, sem var fararstjóri nefndarinnar, komu í heimsókn í svissneska þingið í Bern, en fundur stóð þá yfir og ávarpaði forseti þingsins íslend- ingana nokkrum orðum úr for- setastóli, en þingmenn tóku undir árnaðaróskir og hlý orð í garð ís- lands. Síðan voru íslendingarnir boðnir til kvöldverðar hjá vara- forseta Sviss, Dr. Hans Schaffner og konu hans, Dr. Sehaffner er jafnframt iðnaðarmálaráðherra Sviss. Varaforsetinn ávarpaði gest ina mjög hlýlegum orðum í garð íslendinga og vék sérstaklega að hinum mikla menningararfi ís- lendinga í bókmenntum, sem hin- ar stóru þjóðir hefðu notið ómet anlegs gagns af og kvaðst vænta þess, að sem mest af hinum gömlu handritum komist brátt í hendur íslendinga. Jóhann Hafstein, iðnaðarmála- ráðherra, þakkaði fyrir hönd ís- lendinga og vók að hinu merkilega lilutverki Sviss sem hlutlausri þjóð í miðri Evrópu, sérstæðri stjórnskipun þeirra og merkri lög- gjafarstarfsémi fyrr og síðar, sem vekti jafnan athygli þingmanna annarra þjóða víða um heim. Þingmannanefndin ferðaðist í boði íslenzku ríkisstjórnarinnar nema hvað íslendingarnir voru gestir Swiss Aluminium Ltd. með- an þeir dvöldu í Sviss. Nutu þeir einstakrar gestrisni og góðrar fyr irgreiðslu í hvívetna. í þingmannanefndinni eiga nú sæti, auk iðnaðarmálaráðherra, sem er formaður nefndarinnar, tveir fulltrúar frá hverjum þing- flokki, en þeir eru: Benedikt Gröndal, Björn Jónsson, Eggert G. Þorsteinsson, Gísli Guðmundsson, Helgi Bergs, Jónas Rafnar, Lúðvík Jósepsson, Matthías Á. Mathiesen. Þar sem Gísli Guðmundsson gat ekki komið því við að taka þátt í förinni, ferðaðist Ingvar Gísla- son í hans stað. Laxá . . . Framh. af bls. 3. Bókin um Laxá í Aðaldal er 156 bls. að stærð í stóru broti, texti prentaður í Prentsmiðju Jóns Helgasonar en myndir í Sólna prent. Bókin er bundin í Félags bókbandinu. Svend Havsteen Mikk elsen gerði svartkrítar og blýants teikningar á spássíur, en Jakob Hafstein svartbleksteikningar- Er frágangur bókarinnar vandaður í hvíveina. HANNES PÁLSSON liósmvndari MlÓIJHLfn 4 Sími 23n81 — Reykiavík Sigurgeir Sigurjóusson hæstaréttarlöemaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. Eyjólfur K. Sigurjónsson Ragnar A. Magnússon Löggiltir endurskoðendur s’lókagötu 65, 1 hæð, sími 17903 14 24. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.