Alþýðublaðið - 25.06.1965, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 25.06.1965, Qupperneq 6
eFnín Lok tóbaksrækt unar í Svíþjóð FUNDURINN var kallaður mesta ljóða-lestrar (og skrifta) ráðstefna heims. Fólk slóst um að komast inn í Aibert Hall í London, þar sem „International Poetry Confe- rence“ var haldin fyrir skemmstu SVÍNSLIFUR í SJÚKLING Hópur lækna í Boston hefur með góðum árangri tengt svínslif- ur við blóðrás 34 ára gamallar konu og jafnframt „kúplað frá” hennar eigin lifur, sem var orðin bólgin, til þess að hvíla hana. Dr. William McDermott, sem var aðal skurðlæknir við aðgerðina, upp- lýsir, að aðgerðin, sem enn stend- ur yfir, muni sennilega bjarga lífi konunnar. Komið var með svíns lifrina í gerilsneyddum kassa og hún tengd við slagæð í öðrum handlegg sjúklingsins. Blóðið frá svínslifrinni er lt'itt aftur inn í æðar hennar með dælu af þeirri gerð sem notaðar eru við skurð- aðgerðir á hjarta. undir stjórn ameríska ,,beat“ Ijóð skáldsins Allen Ginsberg, zenbúdd ista, sem fyrir nokkru vai> vísað úr landi í Tékkóslóvakíu. Ráðstefnan varð nú raunar ekki eins stór- kostleg og ýmsir höfðu talið lík- legt fyrirfram og jafnvel vonað, en flestir áheyrendur voru samt ánægðir, vafalaust í og með vegna þess að þeir fengu nú í fyrsta sinn að heyra „bönnuð.. orð í sal Al- berts prins. Stöku skáld veltu sér upp úr orðum, sem Viktoría drottning hefði tæplega verið mjög hrifin af — ef hún hefði þá kunnað þau, bætir eitt brezkt blað við. Frá hreinu bókmenntasjónar- miði missti þessi kvöldstund nokk- uð af gildi sínu við það, að tvö fræg rússnesk skáld, Anna Akh- matova og Andrei Voznesenki, og hinn ágæti Pablo Neruda frá Chile, sem öll eru um þessar mund ir stödd í Bretlandi, komu ekki frani. Ekki létu þeir heldur sjá sig Jack Kerouac eða Jean Genet, eins og þó hafði verið látið í skína fyrirfram, að þeir mundu gera. Þetta var eiginlega meira „show" og kátína en bókmenntalegur við- burður. Auk Ginsbergs sjálfs, sem söng söngva frá Tíbet, komu fram Hol- lendingurinn Simon Vinkenoog, Ameríkumennirnir Laurence Fer- y „Beatnikkinn” Allen Ginsberg myndaður með kollega William Shakespeare. DÓMARI einn í Rómaborg yfir- heyrði nýlega filmstjörnuna Ginu Lollobrigidu vegna meintra „óan- stondugrar senu“ í kvikmyndinni Brúðurnar, og hún kom út aftur brosandi eftir tvo klukkutíma — sannfærð um sakleysi sitt. — Hún hefur þá bjargföstu trú, að dómarinn muni komast að rétt látri niðurstöðu sagði lögfræðing- ur stjörnunnar, Emanuele Gilino. — Hún telur sig ekki hafa að- hafzt neitt rangt, aðeins leikið í kvikmynd sem stjórnað er af góð- um leikstjóra. Sjálf sagði Gina ekki neitt, en lét sér nægja að brosa til ljósmyndaranna, sem að sjálfsögðu voru viðstaddir. Ákæran á hendur Ginu hljóðar upp á, að hún hafi komið fram nak in í myndinni, þar sem hún leikur veitingakonu á hóteli einu, sem forfærir saklausan frænda eins kaþólsks preláta, sem situr kirkju þingið í Vatikaninu. Áreiðanleg heimild segir, að Gina hafi haldið því fram við dómarann, að hún liafi ekki verið nakin, heldur klædd holdlitum, þéttskornum fötum. Dómarinn tekur svo á- kvörðun um, hvort hún skuli kærð. löggjöf stjórnarinnar, þar sem á- kveðið er, að kvikmyndir, sem teknar séu á Ítalíu, skuli vera í samræmi við siðareglur. Áreiðan . legar heimildir telja, að kristileg- • ir demókratar muni draga breyt- ingatillöguna til baka, en í stað Framhald á 15. síðu Á meðan Gina sat frammi fyrir dómaranum voru leiðtogar flokk anna, sem mynda samsteypu- stjórnina á Ítalíu að reyna að bræða saman einhverja mála- miðlunarlausn varðandi siðferði í kvikmvndum. Fyrir tveim vikum settu kristilegir demókratar fram breytingartillögu við kvikmynda- lenghetti, Michael Horovitz, Adri- an Mitchell, Christopher Logue og George Macbeth. Aðeins örfá- ir hneigðu sig fyrir áheyrendum^ hinir lyftu höndum eins og sigur sælir boxarar. Myndin, sem felld er inn I hér að ofan, er teikning af Gubbhyllan, hinum fræga veitingastað, sem tekinn hefur verið í sundur og fluttur frá Hasselbacken og settur saman aftur og notaður sem tóbaksminja- safn á Skansinum í Stokkhólmi. Tilefnið er 50 ára afmæli sænska tóbaksfélagsins, sem nýlega var haldið upp á með mikilli viðhöfn í Stokkhólmi. Tóbaksuppskeran í fyrra var hin síðasta í 250 ára sögu tóbaksfélagsins, sem nýlega var haldið upp á með mikilli viðhöfn hefur einnig látið gera heimildarkvikmynd um sænska tóbaksrækt með Alida Olsson í aðalhlutverki. Hún hefur ræktað tóbak síðan hún var smáteipa og á myndinni hér með situr hún og þræðir tóbaksblöð upp á pinna til að hengja þau til þerris. STORMUR UM SIÐGÆÐI I ÍTÖLSKUM MYNDUM Hefði Viktoría þekkt öll orðin? 0 25. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.