Alþýðublaðið - 27.06.1965, Blaðsíða 15
Hjólbarðaviðgerðir
OPIÐ At/LA DAQA
(LÍKA LAUGARDAGA
OG 6UNNUDAGA)
FBÁ KL. 8 TIL 22.
Gúmmívinnustofan h/f
SkJpholtl 35, ReykJ»vtt.
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
BlLASKOÐUN
Sknlagötu 32. Sími 13-100
Tek að mér hvers konar þýðingar
úr og á ensku.
EIÐUR GUDNASONí
Skiphoiti 51 - Sími 32933.
löggiltur dómtúlkur og skjala-
þýðandi.
PDLYTEX
plastmáitiíngin
Polyfex plastmálning er varan*
legust, álerðartalleguat, og lótt-
ust I meðlörum. MJÖg tjölbreytt
lltaval.
Polytex Innan
húss sem utan
Fulfkomnlð verklð
með Polytex
1
DÁTAR - ný íslenzk hljómsveit
NÝ HLJÓMSVET er
nefnist Dátar tekur til
starfa i dag. Verður hún
I Silfurtunglinu frá 2-5-
Dátar er skipuð fjórum
ungum piltum, þremur
frá Reykjavík og einum
frá Siglufirði. Flestar
hljómsveitir velja sér
einhvern sérstakan
klæðnað til auðkennis,
og dátarnir fengu sér
auðvitað dátabúning.
Búast má við að her-
námsandstæðingar reki
upp mikið ramakvein
og fari að tala um „am-
eríkaníseraða" æsku, og
gæti það orðið piltunum
frekar til framdréttar.
Dátar hafa æft mikið að
undanförnu, undir eftir-
liti og stjórn Þóris Bald
urssonar í Savanna tríó-
inu. Hefur hann látið þá
taka fyrir nýjustu
,,beat“ lögin og munu
þeir gera sér far um að
hafa alltaf þau vinsæl-
ustu á boðstólum.
A myndinni sjáum við
svo Dátana. Þeir eru (v.
til h.) Jón P. Jónsson
(gítar bassi), Rúnar
Gunnarsson (rhytma
gítar), Hilmar Kristjáns-
son (solo) og Stefán Jó
hannsson (trommur)
Það er Stefán sem er
Siglfirðingurinn- Ekki er
að efa að dátarnir veki
athygli, og líklega verða
þeir margir, sem vilja
ganga í ,;flota“ þeirra.
MOLAR
□ Jane Fonda keypti
nýlega lítinn búgarð
skammt frá París, og vin
ir hennar voru sannfærð
ir um að þetta ætti að
verða felustaður hennar
þegar hún væri gift Rog
er Vadim- En hún harð
neitaði. Eini herbergisfé
lagi minn verður lítill
otur. Ég hefi alls ekki
hugsað mér að festa ráð
mitt ennþá. Hún viður
kennir þó að vera ást
fangin af Vadim, og
Hollywood bíður með
öndina í hálsinum.
□ Allir sem hafa eitt
hvað með skemmtana
rekstur að gera eru
hræddir við sjónvarpið
nema sjónvarpseigendur.
Því hefur verið haldið
fram að sjónvarpið
drægi mikið úr aðsókn
að leikhúsum, kvikmynda
húsum og skemmtistöð
um, og miklar deilur ver
ið um þetta atriði. Ef
dæma skal eftir fjárhagi
kvikmyntfcféiaganna er
þetta ekki allskostar rétt.
Nokkur þeirra hafa nú
birt reikninga sína fyrir
fyrsta ár f jórðunginn af
1965, og tölurnar eru
ekki þannig að ástæða
sé fyrir þau að hafa á
hyggjur- 20th Century
pn
Inl
m
níLM
I
kvikmyndir
skemmtanir
dœgurlog ofl.
Fox gaf upp hreinan
gróða sem nemur 120
milljónum ísl kr. Para
mount gefur upp sem
svarar 90 millónum og
Columhia 66 milljónum.
□ Steve McQeen er nú
tekinn að þrekna nokk
uð, og á-tæðan er sú
a hann er farinn að æfa
iyftingar- Hann hefur lyft
ingatæki alls staðar þar
sem hann kemur reglu
lega, jafnvel í húnings
herberginu sínu- Þótt
hann hafi alltaf heimt
að að framkvæma sjálf
ur það sem flestir aðrir
leikarar myndu eftirláta
staðgenglum, þá er það
ekki fyrr en nýlega sem
honum finnst vöxtur
finn það þolanlegur, að
hann fékkst til að láta,
kvikmynda sig skyrtulaus
an.
t F N A-,V E R K 5 M 10 ! A J+ ©°Í5>
Leyniskiöl . . .
Framhald af 4. síðu
★ UmræSum lýkur.
í fnéttatilkynningunni sagði:
„Ráðuneytið hefur dýpstu sam-
úð með hinum ofsóttu Gyðingum í
Evrópu. Hins vegar lítur það svo
á, að mjög óhyggilegt væri að
samþykkja ályktunartillöguna nú
með hliðsjón af ástandinu í al-
þjóðamálum, og það hefur skýrt
utanríkismálanefnd öldungadeild-
arinnar frá þessari skoðun sinni.”
Yfirmaður þeirrar deildar utan-
ríkisráðuneytisins, sem fjallaði um
málefni Austurlanda nær og Af-
ríku, Wallace Murray, skrifaði eft
irmálann að umræðum ársins um
Palestínumálið.
„Nú er rúm vika liðin siðan við
gáfum út tilkynninguna. Eg tel
mjög mikilvægt, að þetta mál
virðist hafa vakið tiltölulega litla
eftirtekt í hópi bandarÞkra Zíon-
ista. Hvað Araba snertir hafa þeir
lítið látið frá sér heyra nema hvað
egypzki sendiherrann hringdi og
óskaði okkur til hamingju með af-
skinti okkar af málunum.”
Palestínu-umræðunum var lok
ið, og Ísraelsríki var ekki stofnað
fyrr en á árunum eftir heims-
styrjöldina. (UPI).
Kastljos . . .
Framhald úr opnn.
er hægt að laga unga fólkið að
þörfum þjóðfélagskerfisins, bæði
í skólum, verksmiðjum og í hinni
„Frjálsu þýzku æsku (FDJ, æsku
iýðssamtökum kommúnista), en
öll ungmenni eru skyldug til að
vera í þeim samtökum. Þeir, sem '
neita að ganga í samtökin, eiga ^
sér enga framtíð fyrir höndum.
Einnig er hægt að fjölga æðri
menntastofnunum og veita fleir-
um aðgang að menntastofnunum.
En skýrslur sýna hins vegar, að ,
þegar aðaláherzlan er lögð á 1
stjórnmálaskoðanir við upptöku
ungs fólks í háskóla er fátt um
góða námsmenn. Ekki er að furða
þótt námsárgangur sé lélegur þeg
ar mörgum stundum er varið til
náms í marxisma-leninisma, enda
bitnar það á raunverulegum
námsgreinum, sem ætlazt en til
að lögð sé stund á.
En ef til vill er mikilvægast,
að ekki er hægt að skyggnast inn
í hjörtu mannanna. Frelsisþránni
er ekki hægt að halda niðri um
alla eilífð eins og atburðimir 17.
jún: 1953 og haustið 1956 í Pól
landi og Ungverjal. sýna glöggt.
Jafnvel í löndunum austan járn
tjslds beygir unga fólkið sig ekki
undir hið kommúnistíska kerfi án
andspyrnu. Þetfa á ennig við um
unga fólkið í Austur-Þýzkalandi.
Það er hægt að fá unga fólkið
til að hafa hægt um sig, en það
er ekki hægt að fá það til að
hætta að hugsa. (In Press).
tyjólfur K. Sigurjónsson
Ragnar A. Magnússon
Löggiltir endurskoffeudur
^lókagötu 65, 1 hæð, síml 17903
Flugmál . . .
Framh. af bls. 1
manna flugmála hvað þessar fjár
veitingar snertir. Og enn má á
það minna, að búast má við, að
öll flugþjónusta okkar væri enn
verr sett, ef öll öryggistæki flug-
valla hefði ekki verið gefin er-
lendis frá. En ekki er við því að
búast, að útlendingar gefi okkur
flugvelli í nær öll byggðarlög á
landinu.
Ríkið kostar alla flugvallagerð,
en þau héruð, sem þeir eru stað-
settir í, leggja ekkert fé til þeirra,
og tekjur af þessum flugvöllum
eru varla teljandi, enda lendingar
gjöld mjög lág. Tekjur af Kefla-
víkur og Reykjavíkurflugvöllum
eru allsæmilegar. en duga þó ekki
fyrir viðlialdi og öðrum kostnaði.
Hafin er hygging flugstöðvar á
Egilsstöðum, sem áætlað er að
kosti margar millj. kr„ en nú eru
bær framkvæmdir stöðvaðar, því
alltof litlu fé var veitt til verks-
ins. Fyrir 10 árum var byggð
flugstöð á Akureyri, og er hún
nær fullgerð en ekki er tO fé
f>t kauna á gleri í flugturninn, og
þar við situr.
Lagaheimild er fyrir að taka
nokkurra milljóna króna lán á ár-
inu til flugvallagerðar, en enn
hefur ekkert bólað á því fé.
í vor hófst bygging á nýjum
og fullkomnum flugvelli á Pat-
reksfirði. Verður hann 1400 metr
ar að lengd og auk þess nokkru
styttri hliðarbraut. Þarna er gam-
ali flugvöllur fyrir, en hann er
mjög ófuilkominn, enda aðeins 600
metrar að lengd. Verkinu miðar
vel áfram, og verður það væntan
lega langt komið að hausti. Þetta
er stærsta verkefnið af þessu tagi
í ár, og það, sem gerir þessar
framkvæmdir mögulegar er, að
útvegað var 5 milljón króna ei>-
lent lán til verksins.
í Hornafirði er byrjað að
leggja ný.ia flugbraut, sem ð að
verða 1200 til 1400 metra löng,
en á árinu voru aðeins veittau
100 þús. kr. til verksins, og getur
hver og einn gert sér 1 hugarlund
hvað framkvæmt verður fyrir þá.
upphæð i sambandi við flugvallar.
lagningu.
Loftleiðir ...
Framhald af 3. siðu.
munu sennilega tugir þúsunda
hafa skoðað þessa deild Can-:
adair.
Geimfararnir White og Mc-
Divitt komu þarna inn í skál-
ann ásamt Hubert H. Humph-
rey varaforseta Bandaríkjanna.
Ekki komu þeir þó til okkan
og urðum við að láta okkur
nægja að sjá rétt aðeins á
kollana á þeim í fiarlægð.
— Þessir þrír dagar voru 1
senn fróðlegir og skemmtilegir
fyrir okkur báðar, sagði Elín
að lokum.
- Félagslíf -
Ájg
ÍR — Innanfélagsmót.
Keppt í kastgreinum og lang
stökki á þriðjudag kl. 6. — Stj-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. júní 1965 15