Alþýðublaðið - 13.07.1965, Page 9

Alþýðublaðið - 13.07.1965, Page 9
GLAÐIR GRIKKIR Mikill fögnuður rfkti um gervallt Grikkland sl. laug ardasr. er Anne Marie drottn ing; eiginkona Konstantíns konungs, ól fyrsta barn sitt. Á efstu myndinni hér að neðan sést Konstantin kon ungur á blaðamannafundi á Palace Hotel á Korfu, þar sem hann sk.álar í kampavíni Á næstu mynd sést glaður grískur drengur óska kon ungi sínum til hamingúu, og á neðstu myndinni er verið að skjóta heiðursskotunum sem urðu 21 í betfca skipti. jar svartsýnir yrir vopnahlé stafana, en því fer víðs fjarri að Indverjar nái svo langt og þeir láta sér nægja að gera sér vonir- um að algeru hruni verði afstýrt. * Umdeild ferðalög Sumri er nú tekið að halla hér í Nýju Delhi. Sumarið er dauður tími í höfuðborginni, enda kemst hitinn upp í 40 gráður á celcíus og í síðari hluta júní dóu 22 manns af völdum sólstings í Nýju Delhi einni. Júnímánuður var hinn þurr- asti og heitasti um árabil. í maí og júní leggjast menn og skepnur í eins konar dvala. Skól- um og æðri menntastofnunum er lokað, en vinna heldur áfram á skrifstofum eins og venjulega. Á dögum nýlendustjórnar Breta héldu allir ráðamenn til Simla, sem er í rúmlega 2000 metra hæð yfir sjávarmáli í Himalaya-fjöll Framhald á 15. síðu. 4 . sV Ný sending af hollenzkum heilsársfrökkum, belgískum terylenekápur í ljósum litum og hollenzk- um rússkinnsjökkum tekið fram kl. 1 dag. Bernhard Laxdal Kjörgarði. ÓDÝRT - ÓDÝRT Leðurlíkisjakkar frá 430.— kr. Drengjaskyrtur hvítar og mislitar frá 59.— kr. Herraskyrtur frá 119.— kr. Vinnuskyrtur, hentugar fyrir bílstjóra kr. 525.— Nælonúlpur frá' 450.— kr. Herrasokkar á 29.— kr. Kvensokkar á 20.— kr. Kvenbuxur (síðar) 219.— kr. Telpnaúlpur á 298.— kr. Telpna- og drengjabuxur frá 165.— kr. VERZLUNIN, Njálsgötu 49 j Sími 14415. Verzlunin Holt auglýsir Rýmingarsala næstu viku. — Miki! verðlækkun. Holt Skólavörðustíg 22. LOKAÐ Vegna sumarleyfa frá 17. júlí-til 5. ágúst. ! Þeir, sem eiga ósótt teppi úr hreinsun eru vin samlega beðnir að sækja þau sem fyrst. GÓLFTEPPAHREINSUNIN Skúlagötu 51. — Sími 17360. Lausar stöður Rafmagnsveitan óskar að ráða: 1. Bókhaldara 2. Stúlkur til símavörzlu og afgreiðslustarfa. Upplýsingar í skrifstofunni, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 3. hæð. Rafmagnsveita Reykjavíkur. ALÞÝÐUBLAÐIÐ r- 13. júlí 1365 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.