Alþýðublaðið - 13.07.1965, Side 10
Frá drengjameistaramóti íslands í frjálsum íþróttum:
Vantaði aðeins 13 sm.
á drengjamet Husebys
Ragnar Guðmundsson Á og Erlendur Vaidi-
marsson ÍR sigruðu í fjórum greinum hvor
Sigurður Hjörleifsson, HSH sigraði í þrístökki:
Unglingakeppni FRI
í frjálsíþróttum
ÞAJ) VORU tveir drengir, sem
báru af á Drengjanieistartemótr
íslands í fnjálsum íþróttum, sem
fram fór á I.augardalliVellinuímí
um síðustu helgi. Þeir heita Er
lendur Valdimarsson, ÍR, og Ragn
ar Guðmundsson, ÁRMANNI. Sá
síðarnefndi er sonur hins kunna
hlaupara Ármanns, Guðmundar
Lárussonar. Þeir Erlendur og
Ragnar hlutu 4 meistarastig hvor
e«, alls var keppt í 12 greinum-
Þátttakendur voru milli 20 og 30
og; af þeim voru aðeins 5 utan
af landi, sem er frekar slakt.
í ýmsum greinum var keppnj
skemm<ileg og árangur yfirleitt
allgóður, sérstaklega er kringlu
kást Erlendar Valdimarssonar,
laÁyg’Jisveft, hann kastaði 53,69 m.
e^ flrengjamet Gunnars Huseby
fn» 1941, er aðeins 13 cm. lengra.
Epiendur náði einnig góðum ár
angri í kúluvarpi, 15,51 m. og
stangarstökki 3,25 m-
Ragnar Guðmundsson sigraði ör
Ugglega í langs+ökki, stökk 6,49
m. Þetta s'ökk var þó mun lengra
eóa tæplega 6,90 m. frá tá, en
Kágntar hitti ekki á plankann.
Óhagstætt var að hlaupa 100 m-
mótvjndur töluverður. Lítill vafi
er á því, að Ragnar á að geta
stokkið yfir 7 metra í sumar og
hlaupið 100 m. á 11 sek. Hann
Unglingameisfaramóf
íslands á Akureyri
Unglingameistaramót íslands
verður haldið á Akureyri 17—18
júlí n.k,
Rétt til þátttöku hafa allir ungl
ingar sem fæddir eru 1945 og
síðar. Keppt verður : eftirtöldum
greinum:
Fyrri dagur.
200 m- hlaup, 800 m. hlaup 3000
m. hlaup, 400 m. grindahlaup
kringlukast, Sleggjukast, þ.rístökk,
sCangarstökk, 1500 m. hindrun,
4x100 m- boðhlaup.
Síffarl dagur.
100 m. hlaup, 400 m. hlaup, 1500
*n. hlaup, 110 m- grindahlaup 1000
m. boðhlaup, langstökk, hástökk
kúluvarp, spjótkast.
Bíótið hefst báða dagana kl.
lkoa Þátttöki.^jlkyr^riingar 'típr
ist £ síðasta lagi að kvöldi 14.
júlí til Hreiðars Jónssonar fþrótta
veilinum Akureyri, símar 12722 og
11237.
r
, Frjálslþróttaráð Akureyrar.
ætti að halda sig mest við 100 m.
og langstökk á þessu ári-
Snæfellingurinn Sjgurður Hjör
leifss|l|n sigraði í þrístiikki, en
vegna meiðsla stökk hann aðeins
13,21 m. Sigurður P. Jónsson, HSH
sjgraði í spjótkasti með 52,81 m.
en Magnús Þ. Sigmundsson- I
þróttabaudalagi Suðurnesja, varð
annar og kastaði í fyrsta sinn yfjr
50 m. Sigurður og Magnús eru
báðir efnilegir.
KR sendi jafnan, vaskan háp
til mótsins, mest bar á Bjarna
Reynarssyni og Þórði Þórðarsyni
og sveit KR sigraði í 4x100 m.
boðhlaupi á allgóðum tíma.
Mejstarastigin skiptust þannig
milli félaga, að Ármann og ÍR
hlutu 4 hvort félag, og KR og HSH
2 hvort-
HELZTU ÚRSLIT:
200 m. grindahlaup:
Ragnar Guðmundss. Á, 29,0 sek.
Bjarni Reynarsson KR, 29.0 sek.
Jón Ö- Amarsson Á, 29,2 sek.
Ásgeir Ásgeirssou KR 30,5 sek.
í aukahlaupi um meistaratitil
inn sigraði Ragnar á 28,3 sek., enj
Bjarni hljóp á 28,8 sek.
100 m. hlaup:
Ragnar Guðmundsson Á, 12,0 sek.
Jón Ö. Arnarsson Á, 12,4 sek.
Þórður Þórðarson KR, 12,4 sek.
Bjarni Reynarsson KR, 12,6 sek
Hástökk:
Erlendur Valdimarss. ÍR. 1,71 m.
Einar Þorgrímsson ÍR, 1,60 m.
Sig. Hjörleifsson HSH, 1.50 m.
Langstökk:
Ragnar Guðmundss. Á, 6,49 m.
Sigurður Hjörls. HSH, 6.39 m.
Einar Þorgr.s. ÍR, 6,25 m.
Hilmar Ragnarsson KR, 5,89 m.
Kúluvarp:
Erlendur Valdimarss. ÍR, 15,51 m.
Arnar Guðmundsson KR, 14,96 m.
Þórður Ólafsson USVH, 12 02 m.
Kjartan I£«|ibeins ÍR. 11,51 m.
Spjótkast:
Sig. Þ. Jónssou HSH, 52,81 m-
Magnús Þ. Sigmunds. ÍBS, 50.69
Þórður Ólafsson USVH, 44,01 m.
Amar Guðmundsson KR, 43,73 m-
Kringlukast:
Erlendur Valdimarsson ÍR 53,69
Arnar Guðmundsson KR, 42,38 m.
Unglingakeppni FRÍ 1965 fer
fram að Laugum dagana 14, og
15. ágúst nk. Fyrirkomulag þess
arar keppni er þannig, að fjórar
beztu sveinar (14 til 16 ára) dreng
ir (17 til 18 ára) og fjórar beztu
stúlkur 18 ára og yngri mæta til
úrslitakeppni að Laugum, Áður
hefur farið fram keppni nm allt
land og þegar skýrslur um árang
ur hefur borizt frá héraðssam
bónchim óg félögum (í síðasta
lagi 25. júlí) til Laganefndar FRÍ
verður tilkynnt í blöðum hverjir
skipa fjögur efstu sæti i hverri
grein- FRÍ greiðjr helming ferða
kostnaðar hvers þátttakenda. Ungl
ingarnir fá aðeins að keppa í s:n
um aldursflokki.
Mjög þýðingarmikið er, að
skýrslur frá héraðssamböndum og
félögum berist fyrir 26. júlí nk.
Ef einhverjir, sem unnið hafa
rétt til úrslitakeppninnar forfall
ast er nauðsynlegt að það sé til
hynnt þegar til FRÍ.
Keppt er í eftirtöldum greinum.
Stúlkur (f. 1947 og -íðar): 100
m-, 200 m., 80 m- g-indahlaup, há
stökk, langstökk,, kúluvarp,
kringlukast, spjótast.
Sveinar (f. 1949 til 1951) 100 m.
400 m., 800 m., 80 m.grindahlaup,
hástökk, langstökk, stangarstökk,
kúluvarp, kringluka t, spjótkast.
Drengir (f- 1947 og 1948): 100 m.
200 nv, 400 m., 800 m., 1500 m.,
110 m. grindahlaup, hástökk, lang
stökk, stangarstökk, þ-fstökk, kúlu
varp, kringlukast, sleggjutoast og
spjótkast. (Frá FRÍ.)
Framhald 6 11. síðu.
Litlar líkur á lands-
keppni við Dani
Landskeppnj sú við Dani í
frjálsum íþróttum, sem fyrir
huguð var í Danmörku í sum
ar fellur að öllum likindum
niður vegna vanefnda Dana á
gerðum samningum. Frá þessu
skýrði Ingi Þorsteinsson, for
maðnr FRÍ í viðtali við frétta
menn í gær.
Danska landsliðið í frjálsum
íþróttum kom hlngað til keppni
sumarið 1963- Þá greiddi frjáls
iþróttasamband íslands ferða
kostnað Dana og uppihald hér,
Danir greiddu FRÍ 12 þúsund
d: kr. með sér. Síðan var á
kveðin keppni við Dani í Dan
mörku 1965 með þeim skllmál
um, að aftur greiddi FRÍ ferða
kostnaðinn, en fengi greldd
ar 12 þúsund D- kr.
Stjórnarmenn danska Frjáls
íþróttasambandsing fóru strax
í baust að bera sig illa og voru
vantrúaðir á, að þeir gætu
nakkuð grettt. FRÍ vlldi þó
ekki trúa þessu, en varð að
gera það, þegar bréf barst frá
Dönum um að þelr gætu að
ejns greitt uppihald íslenzka
liðsins. Aðalorsök þessa töldu
Danir vera, að þeir væru búnir
að semja við Spánverja um á
kveðna greiðslu en tU stóð
keppni við þá og mejra fé
hefðu þeir ekki bandbært. Aft
ur á móti sögðu þeir, að keppnl
við Spánverja væri ekkj æski
leg I sumar og ef þeim tækist
að losna við Spánverja, væru
engin vandkvæði á að greiða 12
þúsnnd ðanskar kr. í millitíð
inni kom tUboð um að greiða
kr. 6 þús-
Þegar upplýst var að Spán
verjar myndn tekki keppa £
Danmörku í sumar, kom tUboð
um 7 þúsund kr. FRÍ svaraði
því tilboðl og sagðist ekkí
myndi koma, nema Danlr
greiddn a.mJt- 10 þúsund kr.
Þá komu tilboð um 8 þúsund
kr. og því hefur FRÍ hafnað.
íslendingar hafa nokkrnm
sinnum keppt við Ðani í frjáls
um íþróttum bæðj heima og
heiman og ávaUt greitt allan
ferðakostnað ntan einu sinni.
Telur FRÍ að slíkt geti ekki
haldið áfram, og þess vegna
bendir allt tU þess, að ekk
eirt (vedðl ér áðnrn. kteppni.
Vonandi tekst þó að gera við
nnandi samninga við Dani i
framtiðinni, því að ávallt hafa
verið góð samskipti milíi
danskra og íslenzkra frjáls
þróttamanna-
wtttttttwttttttttttttttttttttttttttttttttwtwi atttttttttttttttttttttttttvwttttttttttttttttttt
p 10 13- iúlí 1365 - ALÞÝÐUBLAÐK)