Alþýðublaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 2
Susanna komin SUSANNA REITIi kom til Reykjavíkur £ gsermorgun frá Raufarhöfn, en þar strandaði skipið í vetur eins og kt |iugt er, og brotnaði í tvo hluta- Björgun h.f. keypti skipið í þessu ástandi og var unnið að samsetningu þess '■ vetur, en það er nú 8 metrum styttra en þegar það strandaði. Einar Eggertsson var skipstjóri í þess ari ferð. Gangur skipsins var tæpar 9 mílur. Dælur voru hafðar í gangi allan tímann meðan á siglingunni stóð og höfðu þær vel undan lekanum Susanna verður nú sett í slipp í Reykjavík, en enn hafa eig endur ekki ákvéðið hvað gera skuli við skipið. ©eimsfréttir sidasfiidna nótt ★ SAIGON: — Bandarískar sprengjuflugvélar réðust í gær -6 járnbrautalínu norðan við Yen Bay, aðeins 67 km frá landamær 'tim Kina og 150 km norðvestan við Hanoi og hafa aldrei áður ráð- izt á staði eins nálægt kínversku landamærunum. Harðir bardagar geysa enn við Bien Hoa-stöðina norðan við Saigon, en kommún- istar eru á undanhaldi. ★ BRÚSSEL: — EBE-nefndin tók í gær upp að nýju umræð yr um málamiðlunartillögu til lausnar deilunni í Efnahagsbandalag inu. Þetta er siðasta tækifæri nefndarinnar til áð bera fram nýjar iillögur um lausn fyrir utanríkisráðherrafundinn í næstu viku. Ekki er vitað um efni nýrrar málamiðlunartillogu en sagt er að nefndin leggi fram nákvæma áætlun um fjárhagsgrundvöll land- toúnaðarstefnu EBE til 1970. ★ BÚKAREST: — Aðalritari rúmenska kommúnistaflokksins, Kieolas Ceucescu, sa:gði á níunda þingi flokksins í gær, að Rúmenar »nundu halda áfram að gegna hlutverki sáttasemjara í deilum lcommúnistaflokka. Talið er að reynt verði að leysa hugkerfis igreining Rússa og Kinverja á þinginu, en fulltrúar þeirra þar íiru Leonid Bresjnev flokksritari og Tin Hsiao Ping, ritari í mið- fitjörn kínverska kommúnistaflokksins. ★ PARÍS: — Frakkar hafa mótmælt flugi bandarískrar könn vmarflugvélar yfir kjarnorkustöðmni Pierrelatte á Suður-Frakk iandi, bar sem framleiða á úraníum það, sem þarf til framleiðslu íranskra kjarnorkuafbáta og vetnissprengja. ★ LONDON: — Sovézki forsætisráðherrann, Aleksei Kosyg- í'U, hefur lýst því afdráttarlaust yfir, að bæði sovézkir og kín- værskír s.jálfboðaliðar verði sendir tíl Vietnam ef Bandaríkjamenn íæri út styrjöldinni, sagði formælandi brezka ílialdsflokksins í ut anríkismálum, Reginald Maudling, sem nýlega ræddi við Kosy- igin i Moskvu, I neðri málstofunni í gær. ★ PARÍS: — Ráðunautur Johnsons forseta í efnahagsmálum Suðaustur Asíu, Eugen Black, skoraði í gær á Evrópulönd þar á íueðal Rússa að taka átt í stofnun framkvæmdabanka Ásíu. Bandaríkjamenn og Japanir hafa heitið að leggja til 200 milljón -öoilara hvor, Asíulönd og Ástralía leggja til 400 milljónir og von að er að Vestur-Evrópa og Sovétríkin leggi til 200 milljónir dala. ★ LISSABON: — Helzti stjórnarandstöðuflokkurinn í Portú. tgal, ílokkur jafnaðarmanna, hyggst ekki tilnefna frambjóðanda í forsetakosningunum á sunnudaginn. Thomaz aðmíráll, sem verið liefur forseti síðan 1958, verður einn í framboði. ★ LEOPOLDVILLE: — Kasavubu forseti hefur treyst völd -sín gagnvart Tshombe forsætisráðherra með því að skipa Victor Nandaka, fyrrv. yfirmann örygisþjónustunnar, innanríkisráðherra í stað Godefroid Munongo, náins vinar Tshombe frá Katanga, og Iiyiggst taka virkari þátt í stjórnmálum. Skálholtshátíð sl. sunnudag HIN ÁRLEGA Skálholtshátíð var haldin síðastliðinn sunnudag. Veð ur var fremur óhagstætt, dimmt AÐVÖRUNARLJOS- IÐ BILAÐI Rvík, — ÓTJ. FLUGSTJÓRINN á Sólfaxa, Björn Guðmundsson, ákvað að nauð lenda vélinni á Ilebrideseyjum sl. sunnudag, þegar aðvörunarJjjós í mæiaborðj gaf tit kynna að mik ill hiti, eldur eða reykur, væri í hitunarkerfi vélarinnar. Strax og ljósið kvliknaði v\o 1u isett í gang slökkvitæki og tilkynnt nauð lending á flugvellinum á Benbec- ula, en sá völlur er skráður sem varavöllur fyrir áætlunarflugvél- ar Fiugfélagsins á Evrópuleiðum. Lendingin tókst með ágætum, og við athugun kom í ljós að ekki var um að iræða neitt óeðlilegt I hitunarkerinu, heldur hafði að vörunarljósið sjálft bilað. Þar eð búiö var að eyða ;af slökkvitækj um vélarinnar, var ákveðið að bíða eftir flugvirkjum frá Flugfé laginu sem samstundis vorujsenl' ir af stað. Yfirfóru þeir hitunar- kerfið vandlega og settu nýja á- fyllingu á slökkvitækin. Á meðan dvöldust farþegar í bezta yfirlæti í hinu litla þorpi á eynni, og þar til lagt var upp á nýjan leik. Tals maður Flugfélagsins kvað lending una í fullu samræmi við öryggis- kröfur félagsins. yfir og skúraleiðingar öðru hverju. Hefur veðrið ugglaust átt sinn þátt í því, að hátíðin var ekki eins fjöl sótt og búizt var við. Hátíðin hófst klukkan níu um morguninn með klukknahringingu og bæn. Kl. 11 var biskupsmessa, herra Sigurbjörn Einarsson biskup prédikaði og þjónaði fyrir altari, en séra Guðmundur Óli Ólafsson aðstoðaði. Eftir hádegi lék dr. Páll ísólfsson á orgel. Ræðumaður var Jóhann Hannesson, skólameistari á Laugarvatni og ávarp flutti Magnús Víglundsson, ræðismaður. Kl. 5 Síðdegis var aftur guðsþjón usta. Séra Sigurður Pálsson préd ikaði og þjónaði fyrir altari. Hátiðinni lauk kl. 9 með kvöld- bæn, sem séra Guðmundur Óli Ól- afssoh, prestur í Skálholti flutti. >0000 Reykjavík — OÓ Út er komið stórt og fjölbreytt hefti af Birtingi, en útgáfa ritsins hefur legið niðri í hálft annað ár, Þetta hefti er 154 blaðsíður, það langstærsta sem út hefur komið af Birtingi og með því lýkur 10. ár-« gangi ritsins. Nokkrar breytingar hafa veri® gerðar á ritstjórninni, en hana skipa nú Atli Heimir Sveinsson,, Eínar Bragi, Hörður Ágústsson, Framh. á 15. síðu. Vantar lík til krufningar Reykjavík — KB ÞAÐ hefur um langt skeið vald ið læknadeild Háskóla íslands miklum erfiðleikum, að lík hafa ekki fengizt til anatómiskrar krufningar, en slík krufning er ómissandi þáttur í kennslu læknaefna. Undanfarin ár hefur Reykurlnn var frá vélbát Rvík, OTJ. BÓNDI í Grundarfirði tilkynnti í gær um óeðlilegau reyk utarlega I firðinum, norð vestanvert við Höskuldsey. Slysvarnafélaginu var gert aðvart, og bað það skip og bóta að hyggja að. Flugvél frá Birni Pálssyni var á flugi eigi all langt frá og flaug flugmaðurinn yfir staðinn en sá ekkert. Rann sókn leiddi í ljós að líklega hefur verið um að ræða reyk frá 20 tonna mótorbát frá Akureyri sem Var á ferð á þessum slóðum þegar reykurinn sást. Ekki var þó kvikn að f honum, heldur var vélin keyrð svona hraustlega. því o|ðið að senda læknanema á námskeið til Skotlands, svo að þeim gæfist kostur á að taka þátt í krufningu. En það er síður en svo að íg lenzkir læknanemar séu þeir einu, sem búa við slíkar að- stæður í þessum efnum Danir eru litlu betur settir. í viðtali, sem nýlega birtist í Kaupmanna hafnarblaðinu Aktuelt, segir dr. med. E. Landboe-Christensen, prófesor í anatómíu við Kaup- man)f,.ahafnarháskóla, að stöðugt reynist erfiðara að veita lækna nemum fullnasgjaindi kennslu í líffærafræði af þeirri einföldu á- stæðu, að engin lík fáist lengur til krufningar. Siðustu árin, seg ir prófessorinn hafa aðeins un fimmtíu manns ánafnað lækna. vísindunum lík sín, og þeir lifa flestir enn. í öðrum löndum, t. d. Englandi og Bandaríkjunum er það hins vegar alvanalegt, að menri geri slíkar ráðstafanir, og þar er heldur eikki við þennan vanda að stríða. í Englandi fjallar sér stök löggjöf um þetta, og þar i landi hafa margir fetað síðustu árin í fótspor sjónvarpsstjörnunri Framh. á bls. 15. 2 20. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.