Alþýðublaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 8
SÁ MAÐUR, sem einna kunnastur mun vörugæðum og viðtökum út flutts íslenzks fisks og fiskmark aðsmálum yfi/rleitt er tvímæla laust Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskmatsstjóri, forstöðumaður Fisk mats ríkisins- Bergsteinn hefur gegnt embætti fiskmatsstjóra frá árinu 1950 en vann áður marg 'JiÉítuð etörf að sjjávarúWegsl málum. Hann hefur í starfi sínu farið ótal ferðir til íslenzkra mark aðslanda og kynnt sér þar ástand og horfur í markaðsmálum. í dag hittum við Bergstein að máli og spyrjum hann fyrst: er semsé ýmist miðuð við ákveðn ar framleiðsluaðferðir eða ákveð in umdæmi. Annars starfa yfir- fiskmatsmennirnir nokkuð mikið sjálfstætt, þrátt fyrir mitt eftirlit, og geta ýmist tekið ákvarðanir sjálfir eða leitað eftir áliti mínu áð ur en þeir taka þær. Fiskmatsstjóri hefur úrskurðarvald um aðgerðir yfirfiskmatsmanna, en Það kemur sjaldan til beitingar þess, vegna þess að þeir leita nær ávallt til mín, áður en þeir taka ákvarðan ir, sem kunna að orka tvímælis — Hljóte fiskmatsmenn ekki að uppfylla einhver ákveðin skilyrði eftir því, sem þörf krefur, og eru kennarar auk fiskmatsstjóra, yfir matsmenn, einn vísindamaður í fiskiðnaði og fulltrúar með sér þekkingu frá sölusamtökum fisk framleiðenda. Skyndinámskeiðin eru svo haldin fyrir fiskmatsmenn, sem áður hafa lokið aðalnámskeiði og taka 1—2 daga, þau eru mið uð við sérstök matsumdæmi lands ins og ekki haldin reglulega, held ur þegar fiskmatsstjóri og yfirmats menn viðkomandi umdæma álíta það tímabært. Síðan 1947 hafa verið haldin 17 aðalnámskeið, flest vegna mats og framleiðslu á inu á kostnað gæðanna, en ef vel á að vera þarf þetta að haldast sem mest í hendur- — Hvernig orð fer af íslenzk um fiski erlendis? — íslenzkar sjávarafurðir eru yfirleitt vinsælar erléndis og ekki taldar standa að baki því, sem þar er á boðstólum. Hins vegar verður maður að gera mun á rök- studdum kvörtunum eða hreinum útásetningum. í miklu magni eru útásetningar eðlilegar, og geta meira að segja orðið að miklu liði með því að ýta undir vandaðri framleiðslu- Það er svo okkar : samráði við útflytjendur að ganga ur skugga um, hvort þessar útá setningar eru á rökum reistar eða aðeins nöldur smámunasamra kaupenda. Kvartanir þær, sem bor izt hafa erlendis frá, vegna ís lénzkra fiskafurða hafa yfirleitt verið smávægilegar og ég held að það sé ekki djúpt í árinni tek ið, að segja að það sé einlægur ásetningur íslenzkra framleiðenda að vanda til vöru sinnar. En því fornkveðna megum við heldur ekki gleyma: Betur má ef duga skal. íslenzkur fiskur er yfirleitt góð vara en gæti verið betri. — Hver eru helztu fi"kmarkaðs lönd íslendinga : dag? — Fyrir frys'an fisk eru það Bandaríkin, England, Frakkland og nokkur lönd í Austur—Evrópu einkum Rússland; fy.rir saltfiskinn Spánn, ítalía, Portúgal, Grikk land, og nokkur ríki : Suður— Ameríku; fyrir herta fiskinn ítal ía og Afríkulönd og fyrir ferskfisk England og Þýzkaland. Loks flytj um við svo út talsvert magn af frystri s:ld, sem fer til ýmissa ríkja Austur—Evrópu og Þýzka lands. þar sem störf þeirra eru svo á ríðandi fyrir þjóðarbúið? — Jú, þeir þurfa að vera sam vizkusamir og dómbærir á rétt og rangt- Auðvitað þurfa þeir þó ekki að styðjast við brjóstvitið eitt saman, þegar þeir meta gæði og annað sem eru aðalatriðin, heldur hafa þeir og við lög og reglur við að styðjast. Annars byggjum við mest á reynslunni í þessum efnum, og hún er án efa dýrmætust: Það verður enginn góður fiskmaÞmaður, sem ekki hefur langa þjálfun og reynslu að baki. Fyrir alllöngu var einnig far ið að efna til námskeiða fyrir fiskmatsmenn: aðalnámskeiða og skyndinámskeiða- Námskeiðin öyggja°t á gildandi lögum um fisk mat og allmennri nauðsyn á fræðs lu fyrir fiskmatsmenn og í fisk iðnaði almennt- Aðalnámskeiðin taka 3—4 vikur með verklegri og bóklegri kennslu og prófum Texti: Guðjón Albertsson fiski, sem frystur er til útflutn _ Hvað um þann fisk, sem að ings, en nokkur vegna mats á dómj Fiskmats ríkisins telst ekki skreið og saltfiski. Skyndinám hæfur til manneldis og því ekki skeið hafa hins vegar verið hald fiuttur út sem slíkur? Er hann in sem oftast eða helzt einu sinni kannski talinn nógu góður í okk á ári a.m-k. þar sem eftirlit er ur ít-]endinga eins og sumir hafa örðugt vegna samgangna, og hlið viljað vera láta? stæð námskeið hafa verið hald _ Nei, alls ekki. Hann er ýmist in um mat á skreið og saltfiski. fiuttur út sem dýrafóffur eða sett — Hvernig ákveður fiskmatið ur { fiskimjöl. íslendingar flytja gæðakröfur hinna ýmsu mark mikinn fisk út sem dýrafóður t d. aóa? afskurð af manneldisfiskinum svo — Þekking á slíku kemur afar og möluff og fryst bein. Dýra mikið fram á löngum tíma með fóðrið fer mest til skandinavisku verzlunina við hin ýmsu mark- landanna og er einkum notað þar' aðolönd. Það hefur einnig mikið til refaeldis. Það fer mjög í vöxt að segja, hver gæði keppinautar á fnala og fryðta iný bein í sömu mörkuðum hafa upp á að eins konar flatar kökur og fyrir bjóða, og um að gera, að standa það fæst mun meira en þegar bein þeim ekki að baki, helzt feti fram in eru sett beint í firkimjöl. ar. Mér finnst persónulega, að — Hvaða fisktegundir eru það íslendingar eigi að leggja á það sem fara mest í gegnum frysti kapp aff standa ekki einasta jafn húsin á erlendan markað? fætis öðrum þjóðum um vöru — Að langmestu leytj þorskur; vöndun og gæði fiskafurffa held svo ýsa, karfi og flatfiskur. Fryst ur nokkru framar. Þetta er sá út ur þorskur fer á alla markaði; flutningsatvinnuvegur okkar, sem ýsan einkum á England og Banda mest kveður að, en affeins ein ríkin; karfinn til Bandaríkjanna útflutningsgrein af mörgum hjá . og Rússlandg en flatfiskurinn til flestum öðrum. Viff íslendingar Englands. leggjum of mikiff upp úr magn — Hver eru síðustu afskipti — Hvert er hlutverk fiskmats stjóra, Bergsteinn? — Fiskmatsstjóri veitir Fisk mati ríkisins forstöðu, en starf semi þeirrar stofnunar má greina í< tvo meginþætti: í fyrsta lagi mat eða gæðaflokkun fisksins fyr ir markaði hinna ýmsu landa og í öðru lagi fræðslustarfsemi um vöndun þessarar mikilvægu út flutningsvöru þjóðarinnar. Bæði þessi störf framkvæmir eftirlitið :< samráði við svonefnda yfirfisk matsmenn og fiskmatsmenn, sem staðsettir eru víðs vegar um land iff. Yfirfiskmatsmenn eru 12 á öllu landinu, þar af 5 búsettir í Reykja vík. Auk þess eru starfandi um 200 fiskmatsmenn yfir aljt landið. Mitt sambar.d við yfirfiskmats mennina er beint, og þeir leita ráða hjá mér og mér ber að líta eftir þeirra störfum, en þeirra starf fer mest eftir þeirra grein um eða svæðum: starfsskiptingin Bergsteinn Á. Bergsteinsson, fiskmatsstjóri, Fiskmats ríkisins af íslenzka fisk inum áður en hann er fluttur út úr landi? — Þegar útflytjendur hafa í hyggju að senda fisk úr landi, senda þeir skrifstofu Fiskmats rík isins skrá um væntanlega lest un fiskfarmsins. Skrifstofa Fisk- matsins símar þá viðkomandi fisk matsmönnum og trúnaðarmönn um á þeim landssvæðum, þar sem lestun verður gerð og þeir gera sínar ráðitafanir. Þegar lestun farmsins er lokið byggist tollaf greiðsla og greiðsla bankaábyrgða til seljenda fiskúns á heildarvott orði yrir farminn, undirrituðu af fiskmatsstjóra eða einhverjum þeirra yfirfiskmatsmanna, sem bú settir eru í Reykjavík, eftir því sem við á. En áður en slík undir skrift geti átt sér stað, þarf að bera sarnan á skrifstofu Fiskmats ríkisins ýmis undirvottorð frá fisk matsmönnum víðsvegar af land Framhald á 15. síðu. g 20. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.