Alþýðublaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 5
ÚTSALA ÚTSALA SUMARÚTSALAN hefst í dag. Eins og að undanförnu seljum við fjölbreytt úrval af fyrsta flokks fatnaði á mjög hagstæðu verði, þar á meðal: SUMARKÁP U R SUMARDR AGTIR HEILSÁRSKÁPUR POPLÍNKÁPUR NYLON REGNKÁPUR LAKK REG NKÁPUR ~ SILKI REGNKÁPUR OG APASKINN S JAKKA, IVIIKIÐ ÚRVAL LÁGT VERÐ BERNHARÐ LAXDAL KJÖRGAKÐI — LAUGAVEGI 59 — Sími 1-44-22. STYRKVEITING Stjórn MlnningarsjóSs Dr. Urbancic mun úthluta 9. ágúst n.k. styrk úr sjóðnum, eins og undanfarin ár, til læknis er stundar sérnám í heila- og taugaskurðlækningum. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar Dr. med. Snorra Hallgrímssyni, prófessor Handlækningadeild Land- spítalans, Reykjavík, fyrir 8. ágúst n.k. Sjóðstjórnin. Glersalan og Speglagerðin Laufásvegi 17 hefur opnað aftur að Ármúla 20. 3ja. 4ra, 5 og 6 mm. gler fyrirliggjandi. Einnig hamrað gler. — Fljót afgreiðsla. Glersalan og Speglagerðin Ármúla 20. Nýtt símanúmer 30760. — Næg bílastæði. Benzínsala Hjólbarðaviðgerðir Tek a5 mér hvers konar þýiingai úr og á ensku. EIDUR GUÐNASON löggiltur dómtúlkur og sKjala- þýSandi. Skipholti 51 - Sími 32933 Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Ávallt fyrirliggjandi. Hjélbsrðaverkstæðið Hraunholt Hornl Lindargötu og Vitastigs, — Síml 23900. Laugavegi 178. — Síml 38000. I I I Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Ferðir, hótel, matur og leiðsögn innifalin í verði. Aðeins morgunmatur í Kaupmannahöfn. Ferðir til Istanbul, Odessa, og innan lands gegn vægu aukagjaldi. Ferðamannagjaldeyrir. 300 sól ardagar á ári. Þægilegt loftslag. Nýtízku hðtel og gott fæði. Tryggið ykkur far í tíma. Ódýr* listu Rúmeníuferðir sem völ er á. Örugg farar- stjórn. Höfum nú þegar sent yfir 50 manns. Ferðaáætlun: 29. júlí: Flogið til Kaupmanna- hafnar og dvalið þar 2 daga. 31. júlí: Farið með ferju til Malmö og flogið samdægurs til Con- stanta og ekið, tii Mamaia baðstrandarinnar við Svartahaf og dvalið þar í hálfan mánuð á hótel Doina. 14. ágúst: Farið frá Mamaia til Constanta og flogið til Malmö en þaðan farið með ferju til Kaupmannahafnar og dvalið þar 6 daga. 19. ágúst: Flogið til íslands. LA N OS9N FERBASKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. júlí 19&5 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.