Alþýðublaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 14
Kvennadeild Slysavamafélagsins < Reykjavík fer i 8 daga skemmti £erð miðvikud. 28. júlí, allar upp íýsingar gefnar í Verzluninni Helma Hafnarstræti, sími 13491. Félagskonur vitjið aðgöngumiða á föstudag og sýnið skírteini. Stjórnin. Arbæjarsafn opið daglega nema tnánudaga frá kl. 2.30 til 6.30. Strætisvagnarferðir kl. 2-30, 3.15, 515. Til baka 4.20, 6.20, og 6.30. Aukaferðip um helgar kl. 3,4, og 6. Ameríska bókasafnlð er opið yfir sumarmánuðina mánudaga tll föstudags frá kl. 12 til 18. tRúmenar Framhald af 1. síðu. yrðu að vera á verði gegn endur skoðunarstefnu, umbótastefnu, kreddutrú og öðrum frávikum. Hann kvað Rúmena mundu auka samskiptin við sósíalistalönd og öll önnur ríki án tillits til hagkerfis og stjórnkerfis þeirra. Þingið samþykkti að flokkurinn tæki upp sitt 'gamla heiti, Rú- menski kommúnistaflokkur’nn Rið an styrjöldinni lauk hefur flokk- urinn kallað sig Verkamannaflokk Rýmeníú. í kínverskum boðskan t.'l þings ins segir, að endurskoðunarstefn an sé alvarlegasta hættan. sem alþióðahreyfing kommúnista standa andspænis. Rúmenskir flokksieiðtogar voru hylltir fyrir hollustu sína við hin sósíalistísku sjónai-mið og sjálfstæði sitt Akranes vann Framh. af 11. sí&u. Jónsson studdi og vel við bakið á hinum ungu samherjunum sín með laglegum sendingum og skyn samlegum skiptingum og dreifingi spilsins. í liði Fram léku tveir nýliðar í meistaraflokki, h. úth., Elmar Georgsson og h. útv. Anton Björnson og vakti athygli fyrir skynsamlegan leik og þróttmikinn. Annars var vörn Fram í þessum leik betri helmingur liðsins, en framlínan of snerpulítil, einkum í fyrri hálfleiknum. Enn verður Fram að herða róður inn og efla baráttuþrekið og stæla geðið, því enn er tími til að rétta isig úr kútnum. Minnist þess Framarar að eina svarið við ó- sigri er sigur. Dómari var Baldur Þórðarson og dæmdi hann vel. EB. Gistihús f'ramb aí bls. 3. fjallað um samræmingu verðlags og önnur þau mál, er varða slíkan rekstur. Ákveðið er, ef næg þátt- taka fæst, að ráðstefnan verði hald in að Hótel Reynihlíð við Mývatn. Er hér mjög þarft mál á döfinni, og þó að ekki sé enn sýnt, hvort úr framkvæmdum verður, munu allir sammála um þýðingu slíkrar ráð- stefnu fyrir gisti- og veitingahúsa rekstur á landi hér, sem mörgum virðist í óefni komið. Oriofsheimili Frambald af 3- síðu. verið eins gott og æskilegt hefði verið. En það getur nú allt lagast Þegar búið var að Ijósmynda f jölskylduna í bak og fyrir héld um við brott. Ekki var fólk flutt inn í öll húsin ennþá, en jundir helgina van okkur tjáð að allt mundi orðið fullt. Þarna eiga mörg verkalýðsfélög hús, eiga vafalaust margir eftir að eiga þama ánægjulegar stundir í sumar. Sem fyrn segir eru húsin reist af myndarskap, innréttingar og allur frágangur vandaður, og er framlíða stundir á húsunum vafalaust eftir að fjölga, því gert er> ráð fyrir fleiri húsum á lóð orlofsheimilisins. — E.G. Heimssýning Framhald af síðu 7. dæmið þannig út, að aðsókn hefur minnkað um 30% í án, í stað þess að aukast um 37%, eins og Robert Moses, fram- kvæmdastjóri sýningarinnar, hafði spáð. Þegar Moses viðhafði þau orð í síðustu viku, að framlag sýn ingarinnar til okkar tíma yrði ekki mælt í hreyfingum aðsókn ar-teljaranna, heldur þeim áhrifum, sem sýningin hefði haft á fólk á öllum aldri, þá vildu ýmsir túlka þau orð frjáls lega og telja, að hann væri raun verulega að viðurkenna, að út- reikningar hans stæðust ekki og vonlaust væri að sýningin gæti borið sig .... Ýmsu er borið við, þegar leit að er skýringa á þvi, hve illa sýningin hefur gengið. Ein af skýringunum er sú, að sýningi er of stór. Moses sagði sjálfur, með nokkru stolti, að ekki væri unnt að skoða hana til nokkurr ar hlítar á minna en einni viku, og þetta er rétt. En áhrifin, sem hið mikla úrval sýninga hafa haft á sýningargesti, eru ekki þau, að þeim finnist þeir nauðsynlega þurfa að koma aftur til að sjá meira heldur þvert á móti, að þeir eru dauð- fegnir, margir hverjir, að kom ast loksins út og heita því að leggja aldrei framar út i þann vanda að þurfa að velta því fyr- ir sér tímunum saman, livað þeir eigi nú að skoða næst. Annað atriði er það, hve sýning arnar eru misjafnar að gæðum. Þar sem raunverulega er eitt- hvað að sjá, eru stöðugar bið raðir, en á hinum stöðunum, þar sem ekki þarf að bíða, er hins vegar úr heldur litlu að moða. Enn eitt atriði er það, hve dýrt er að fara á sýning- una. Inngiangseyririnn er 2-50 dollarar á mann, og ef fjögurra manna fjölskylda reynist svo staðföst að fara í heila viku á svninguna til að sjá allt, þá kostaði það hvorki meira né minna en 70 dollara, og er þá ekki reiknað með ís hamborg- urum eða öðru því, sem menn þurfa sér til viðurværis við svo þreytandi starf. Því er ekki að leyna, að eftir aUt vesenið, sem varð seinni DOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOíW’ útvarpið Þriðjudagur 20. júlí 7.00 Morgunútvarp. r 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp: 17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. 18.30 Harmonikulög. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þátt- inn. >ooooo<x><x>ooooooooooo<xxk 20.05 Söngvar eftir Schumann. 20.20 Trúarlegt uppeldi Bragi Benediktsson cand. theol. flytur erindi. 20,35 Tvö rússnesk tónskáld. 20.55 „Strengjatök" Þorsteinn Ö. Stephensen les kvæði eftir Kon ráð Vilhjálmsson frá Hafralæk. 21.10 Píanómúsik eftir Franz Liszt. 21.30 Fólk og fyrirbæri Ævar R. Kvaran segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Knut Hamsun í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Baldaðar- nesi. Óskar Halldórsson cand. mag. les (1). 22.30 „Syngdu meðan sólin skín“ Guðmundur Jónsson stjórnar þætti með mis léttri músik. 23.20 Dagskrárlok. CXXXXXXX' mmmm hluta sl. vetrar vegna fjármála sýningarinnar, var ýmislegt gert til að laða fólk að, nýjar sýningar settar upp, nýir skemmtistaðir o. s. frv. En þetta virðist ekki hafa borið þann árangur, sem til var ætl- azt- Grammófón-næturklúbbar (discotheques), sem ætlazt var til að löðuðu New Yorkbúa og aðra að svæðinu á kvöldin, hafa komið að litlu haldi. Aðeins um 1000 manns koma inn á svæðið eftir kl. 7 á kvöldin á virkum dögum. Og skýringin er sögð einföld: Þegar menn liafa lokið við að borða á einhverju af hinum fínni veitingahúsum sýn ingarinnar og koma út, er ver- ið að loka öllum meiriháttar sýningarskálunum og verið að slökkva ljósin. Það hefur til þessa verið eitt af aðalsmerkjum slíkra sýn- inga, að það hefur gefið að líta ýmislegt það, sem framtíðin hefur verið talin mundu bera í skauti sínu, og hefur margt af því rætzt. Nú er hinsvegar svo komið, að blöð. kvikmynd ir og sjónvarp hafa lagt svo mikla áherzlu á að kvnna mönn um það, sem framundan er í vísindum og tækni að flest það, sem svnt er á slíkum stórsýning um, hefur áður verið svnt í ein hverju fyrrnefndra fiölmiðlun artækja. Og' iafnvel svningar- skálar erlendra ríkia laða ekki eins mikið að nú orðið og áður gerðist vegna síaukinna ferða- laga fólks af nllum stéttum, sem séð hefur svo margt af því helzta. sem eriendaribióðir hafa að svna, í löndunum siálfum. Nú eru menn almennt að komast á bá skoðun. að framtíð heimssvninea lieei miklu frem ur í tiltölulega Htlum svning- um, sem siá má að mestu levtl á einum degi. eins og súning- una í Seattle fremur en risa- svningum á borð við New York svninguna. Ein afleiðinein af hinni dræmu aðsókn að New York sýningunni er sú, að menn eru orðnir feikn áhyggjufullir í Montreal, þar sem haldin verð ur heimssýning á árinu 1967. Eitt af áhyggjuefnum forráða manna þeirran sýningar er, að ekkert af stóru bílafyrirtækj- unum amerísku hefur enn til kynnt þátttöku, og grunar þá, að ástæðan sé vonbrigði með sýninguna í New York. Unglinganiét Frh, af 10. síðu. Ólafur Guðmundsson, KR„ sigraði í: 100 m. hlaupi 11.3 sek. 200 m. hl'aupi 22,7 sek- 400 m- hlaupí 50.7 sek. Marinó Eggerisson, TINÞ, sigraði í: 1500 m. hlaupi 4:22,0 mín. 3000 m. hlaupi 9:26,5 mín. Aðrir sigurvegarar voru: Spjótkast: Ingi Árnason, Akureyri 53-55 m- Stang»rstökk: Ká”-i Gunð munds^on, Ármanni, 3.50 m. Lang stökk: Ragnar Guðmundsson Á, 6.57 m. Þrí tökk: Guðmundur Jóns son, HSK, 13.44 m. 800 m. hlaup Þórarinn Ragnar'son, KR, 2:12,3 mín- 110 m- grind"ihlaup: Þorvald u»- Benediktsson. KR„ 16,4 sek. 400 m. grindahlauo: Einar Gísla son, KR„ 62.2 sek. 4x100 m. boð hlaup: Sveit KR-. 45-7 sek. 1000 m. boðhlaun: Sveit KR, 2:06.0 mín. Nánar verður <-agt frá úrslitum og gangi mótsins hér á síðunni á morgun. ctílrlm ^ramh h!s I 1.239.870 mál og tunnur. Aflinn skiptist þannig, að saltaðar hafa verið 48.745 uppsaltaðan tunnur, frystar 3.124 uppmældar tunnur, og afgangurinn, 837,868 mál, hefur farið í bræðslu. Aðfaranótt mánudagg fengu svo 51 skip samtals 29.880 mál og tunnur. Gott veður var þá á mið- unum, en svarta þoka. Þegar blað ið hafði tal af síldarleitinni á Dala tanga síðdegis í gær hafði enn ekkert frétzt áf veiði í dag, og ekkert lát var þá á þokunni. T Útför móður minnar, tengdamóður og ömmu Guðbjargar Guðjónsdóttur Eiríksgötu 11. fer fram frá Frikirkjunni miðvikudaginn 21. júli kl. 1,30. Blóm vin- samlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á minningarsjóð Fríkirkjunnar eða líknarstofnanir. Guðrún Helgadóttir Ríkharður Kristmundsson börn, barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Sveinborgar Ármannsdóttur Skapti Ólafsson, Gísli Skaptason Sigríður Vilhjálmsdóttír Katrín Skaptadóttir Jón Jóhannesson Aðalheiður Skaptadóttir Þorgrímur Einarsson og barnabörnin. &4 20. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.