Alþýðublaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 15
MinningarorS Framhald al 7. síðu. kvikur í hreyfingum, en fyrir hálfu öðru ári, meiddist hann í baki og gat eftir það minna ver ið úti við- En nú í isumar tók hjartað 'að gefa sig- Lega hans á fjúkrahúsi varð stutt, og brottfararstundin liljóð og friðsæl. Síðustu dægrin var lrann, að mestu í dvala, en eitt sinn er af honum bráði til hálfs tók hann að ræða af fullum rómi um nauðsyn þess að gera heim inn fegurri og mennina betri. Þanig var Jakob. Jakob var tvíkvæntur en barn laus- Fyrri konu sína Helgu Jónsdóttur missti hann 1940. Síð ari kona han-, Ingibjörg Tryggva dóttir, lifir mann sinn. Hennar saga e” kapituli út af fyrir sig í ævi J’kobs. Hann kallaði hana ,,Devadatta“ en það er sans krítarorð og þýðir ,.guðs gjöf“ Og hún hefur sannarlega verið manni sínum guð~ giöf. Hún var honum einstakur förunautu-r og félagi.og ekki veik hún frá honum nokkra stund. nú þegar hann var að leggja af stað í hina hinztu för- Ekki neita ég því að mér finnst allt auðara bá er Jnkob Kristins son er á brott. Ekki skal þó hai’ma. Oóðc; vinar skal með gleðj mínnnst. hvort 'sem hann er lífs eð^ liðinn. Sisrvalrli H.iáimarsson- ^ af 6. síffn. gjörlega snurðulaust. Reiknivél á nú einu sinni allt undir upplýsing- unum, sem í hana eru settar, og ungu hjónin fögru höfðu auðvitað gleymt nokkrum smáatriðum. En yfirleitt pas~ar allt varðandj trú arbrögð umhverfi, tómstundaiðju og pólitíska sannfæringu, og þau kreista bæði tannkremið úr túb- unni neðan frá — en það telja þau mjög mikilvægt. Hins vegar höfðu þau gleymt að geta um það, livern ig þau vildu hafa heimilið, og í þvi atriði kemur beim ekki saman. Sandra elskar nvtízku, létt hús- gögn, en Paul líkar betur við þung liúsgögn. — En þetta vandamál snertir þau nú ekki svo alvarlega ennþá, þar eð bau eru bæði enn við nám í háskóla. Fiskmat Framhald úr opnu. inu; lestunarskrá, sem lestunar stjórar gera um farminn og útflutn insskjöl, er útflytjandi hefur látið gera. Þeta er mikið starf og vandasamt og fullnaðarafgreiðsla á starfi Fiskmats ríkisins- — Hverjar eru helztu áliyggjur fiskmatsmanmins? — Það er sú vitund, að við erum hé" með aðal gjaldeyrisöfl unarveg þióðarinnar, og fiskmat inu ber ekki eingöngu að líta á óskir og kröfur neytenda, lieldur ber því að tryggja Það, að fram leiðendur fái eins mikið fyrir vöru sína og þeir hafa unnið til. Takist að s'ameina þessi tvö sjónarmið erum við á réttri leið. Þetta voru lokaorð Bergsteins A. Bergsteinssonar fiskmatsstjóra en áður en við slítum samtalinu beinir hann þessari áskorun til gerð hans heppnast, hon um tekst að ræna stúlk unni. Og eftir það lifir hann » stöðugri tauga spennu sem sífellt magn ast þar til yfir lýkir. Hún missir lífið, en hann það litla sem hann átti eftir af heilbrigðri skyn semi- olar □ OSCAR verðlaunin sem Rex Harrison fék'c fyrir leik sinn í My Fair Lady, virðast hafa komið sér vel fywr hann. Tilboðin hafa streymt að honum í enn meira mæli en nokkru sinni fyrr, og m. a. hefur hann fengið eitt af óskahlutverkum sínum. Hann leikur páf ann í myndinni „Shoes of the Fisherman”. □ ÞRÁTT fyrir það að hann er allvel önnum kafinn við að vera eigin maður Joan Collins, tekst Anthony Newley á einhvern furðulegan hátt að skrifa sönglög, stutt leikrit, smásögun o. fl. Og svo til allt sem hann skrifar finnur leið upp á toppinn. U MARILYN Maxwell er allra kvenna glaðlynd ust og elskar brandara, ekki sízt ef þeim er beint að henni sjálfri. Og hún á það líka oft til að gera grín að sjálfri sér, til mikils hryilings fyrir ýmsa kollega hennar. Terrence svæfir stúlkuna með klóróformi til að geta komið henni I fanga- geymslu sína í kjallaranum. Kvikmynd um safnara (,SAFNARINN“ heitir ný amerísk mynd sem vakið hefur mikla at hygli fyrir óvenjulegan e)fnifa*þj:ó(A Aðalleákiarar eru Terence Stamp, Sam antha Eggar og Kenn eth More- Terence er ung ur maður seni lengi hef ur elskað unga istúlku (Samantha) en þorir ekki að reyna að nálgast bana En svo dag nokkurn þeg ar hann sér hana ásamt alræmdum kvennabósa, verður hann æfur af af brýðissemi. Ekki þorir hann enn að tala við hana, en njósnar um þau öllum stimdum. í örvænt ingu sinni ákveður hann svo að ræna henni. Skömmu áður hafði hánn unnið um 70 þúsund pund í getraunakeppni og fyrir hluta af því fé kaupir hann lítið hús á afskekktum stað og í því er góður kjallari. Ráða Hún er vaknar. bæði óttaslegin og' undrandi þegar hún [Ul uu rr\ öipn m kvikmyndir skemmfesnir dœgurlöc|^H. Nýiega sagði hún þessa sögu: — Ég var úti áð kaupa í matinn, þegar einn af þessum svoköll- uðu aðdáendum mínum kom hlaupandi, og stundi upp móður og másandi: — Oh. ungfrú Marwell, hvilík heppni. Segið mér, hvað heitir hún aftur þessi ógleymanlega mynd, sem ég sá yður|í síðast? □ VINCE Edwards heit- ir ungur bandarískur leikari, sem frægð hefuf öðlast í hlutverki doktors Ben Casy. Vince þessi er þekktur fyrir að vera allra manna fúllyndastur og önugastur, en nú virð ist skap hans eitthvað vera að skána. „Hanri brosti 1 samkvæmi hjá Nancy Wilson”, æpti eift Hollywoodblaðið frá séb numið af hrifningu. Á- stæðan fyrir þessum skyndilegu skapbrigðum er sögð sú, að doktorinn sé orðinn ástfanginn. allra í landinu, er iað sjávarútvegs málum vinna: — Það hlýtur að vera stefnan að vinna fiskinn sem mest inn anlands til útflutnings og gera hann geymslu— og útflutnings hæfa markaðsvöru með þeim ráð um, rem tiltæk eru, en til þess að það megi takast með fullum sóma verða allir að leggjast á eitt: Sjó menn, útgerðarmenn, fjskvinnslu fólk fiskmatsmenn- G-A. AEsír Framhald úr opnu. um samskiptum við Frakka, Balaid hefur verið fulltrúi Serkja í olíu viðræðum þeim, sem væntanlega lýkur irijög fljótlega, og Alsír stjórn telur afar mikilvægt að nýr samningur verði undirrit'aður. Bouteflika verður áfram utanríkis ráðherra en Ben Bella mun hafa ætlað að víkja honum skömmu áð ur en hann var sjálfur settur af. Samþykkt Framhald 'af 1- síðu. um rikjanna- Þá segir, að þessi verkefni þurfi helzt að snerta fleiri en tvö aðildarlönd. Gert er ráð fyrir þvi í ályktuninni, að fé sjóðsins verði skipt þannig, að 1. deild fái til ráðstöfunar einn sjötta hluta, önnur deild sömuleið ' is einn sjötta hluta, þrjðja deild þriðja hluta og þriðjungur f járins verði lagður í varasjóð. Formaður íslenzka nefndahlut- ans í norrænu menningarmálan- nefndinni er Ólafur Björnsson pró fessor, en ritari er Árni Gunnars- son, stjórnarráðsfulltrúi. ¥antar lík .. Framhald af 2. síðu ar, Annelle Mills sem ónafnaði læknavísindunum lík sitt árið 1955. í viðtalinu við Aktuelt leggur prófessor Landboe-Christensen á- herzlu á, að krufning sé ómissandi liður við læknakennsluna Það er mjög villandi að halda, segir hann, að hægt sé að læra líffærafræði af líkneskjum og myndum. Lækn ir, sem ekki hefði betri þekkingu á mannslíkamanum en svo, væri margs konar sjúklingum til lítils gagns. Birtingur Framhald af 2, síðu. Héldu þeir fund með blaðamönn- Jón Óskar og Thor Vilhjálmsson. um í gær og kváðust staðráðnir í að fylgja nú fast eftir þessu mynd arlega hefti og væri annað tilbúið til prentunar, sem út kemur í ágústlok. Efni þess . fjallan að mestu um nútíma myndlist. Birtingur hefur aldrei haft fjár- hagslegan bakhjall og háir því erf iður fjárhagur útkomu þess, en allt efni ritsins er unnið af sjálfboða- liðum. Markmið Birtings er að vera vettvangur fyrir frjáls skoð- anaskipti og að víkka sjóndeildar hring lesendanna með því að kynna það sem er að gerast í menn ingarmálum erlendis og jafnframt að sýna vaxtanbroddinn í íslenzk- um listum. Óhugsandi er að gefa út rit sem þetta nema að almenn- ingur hafi áhuga á því og sýni hann með því að kaupa ritið, en mikill áhugi er hjá útgefendum að útbreiða Birting meira en hing að til og skapast þá möguleikar á að gera það enn betur úr ganði, bæði hvað snertir fjölbreytni í efni og vandaðri frágang. En hverjum þeim sem safnar 10 á- skriftum, eða fleini heitið árgangi af Birtingi ókeypis. Meðal efnis í síðasta hefti Birt ings eru greinar og ljóðaþýðingar eftir Jón Óskar, þrjár greinan eft- ir Thor Vilhjálmsson, leikrit eftir Odd Björnsson og annað eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi, Atli Heimir ritar um Magnús Blön dal og birt er verk eftir hann, Ijóð eftir Einar Braga og Þorvanður Helgason skrifar um leikhús nú- tímans. Af minnisblöðum málara eftir hörð Ágústsson, ljóðaþýðing- ar eftir Geir Knistjánsson og margt fleira. Áætlað er að framvegis komi út fjögur hefti á ári, eins og hingað til, en vera má að tvö og tvö hefti komi í einu eins og stundum verð ur að vera vegna lengni greina. Hægt er að fá öll hefti Birtings hjá útgáfunni nema tvö þau fyrstu eru löngu uppseld, og væri af- greiðslu ritsins þökk í ef einhverj- ir vildu láta þau af hendi eða láta afgreiðsluna vita og venður þá greitt gott verð fyrir þau. . ,, KR vann (Frarahald af 10. sí3u). vantaði miklu meira á sunnudag- inn. Með svona áframhaldi mega þeir vara sig á II. deildinni. — Skárstu menn liðsins voru Val- steinn á kantlnum og Kári. Lið KR lék engan veginn góða knattspyrnu þnátt fyrir stórsigur- inn, en baráttugleðina missir liðið aldrei og virðisa vera alveg sania hvaða KR-ingar eiga í hlut. Beztl maður liðsins var tvímælalaiist Heimir í markinu, hann varði hvað eftir annað stórglæsilega ©g greip oft vel inn, í. Svcinn Jónsson átti góðan leik og vann vel. Nýlfði að nafni Einar ísfeld stóð sig með hinni mestu prýði og er þar í upp- siglingu hið mesta efni. Baldviri var seigur að vanda, en eitthvað fannst mér hann samt miður sin, kannske hann hafi verið eitthvað hræddur við Jón Stefánsson. Dómarinn Guðmundur Guð- mundsson dæmdi leikinn ssériii- lega. - I. V. ALÞÝOUBLAÐI0 - 20. júlí 1365 1S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.