Alþýðublaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 10
t=RitstÍ6rTOrn Eidsson ■■» $ _ KR GERSIGRAÐI ÍBA MEÐ 5 GEGN 0 Baldvin skoraði „hat • trick" í stórgóffu knattspyrnuveffri á sunnudag sigruffu KR-ingar Akur eyringa með yfirburðum 5 — 0. Ör- uggt má telja aff enginn af þeim 2 þúsund áhorfenöum, sem sáu leikinn hafi reiknað með þessum ósköpum og allra sízt eftir aff þeir sáu liff KR, en í það vantaði þá I II. deild áttu að fara fram þrír leíkir um helgina, en leikur FH. og ÍBV. féll niður þar sem Vestmannaeyingar gátu ekki mætt sökum þess aff ekki var flugveff ur. í A riffli sigraffi Þróttur Siglu fjörfff meff 4—2, en á ísafirði gerðú heimamenn jafnteflj viií Breiffablik 2—2. Staffan í riðlunum er þannig: A—RIÐILL. Þróttur 6 5 Siglufjörffur 5 2 Haukar 0 2 Reynjr 5 0 B—RIÐILL: I-B.V. ÍB.Í. Breiffablik F.H. Vödngur 1 0 26-10 11 1 2 11-11 5 1 3 9-10 6 1 4 2-17 1 0 2 23-11 10 1 2 31-15 9 1 3 16-28 9 1 4 17-15 5 1 5 12-20 3 tr Ellert og Sigurþór. Lið ÍBA var aftur á móti skipað þeim mönnum sem leikið hafa leiki ÍBA í sumar. En raunin varð önnur, eftir frekar jafnan fyrri hálfleik, þar sem KR leiddi meff 2—0, tóku KR-ingar leikinn í sínar hendur og hvað eftir annað var mark ÍBA í stór- hættu. FYRRI IIÁLFLEIKUR 2-0. Akureyringar byrja með knött- inn og leika gegn norðaustan golu og eftir nokkrar mín. er mark KR í hættu, er Steingrímur komst í gegn, en einhvern veginn glopraði hann boltartum frá sér, svo ekkert varð úr þessu. — Rétt á eftir lék lánið við ÍBA, er Theódór þrumar að markinu og var boltinn á leið- inni inn, er hann lenti í KR-ing, sem bjargaði marki. Á 7. mín kom svo fyrsta markið. KR fær innkast á miðjum vallarhelmingi ÍBA. Sveinn Jónsson fékk knöttinn og lék óáreittur að vitateig og skaut fallegu skoti í hornið hægra meg- in, óverjandi fyrir Samúel. Á 14. mín, lá við aff ÍBA næði jafntefli, er Kári gaf til Steingríms, er skaut viðstöðulaust, en Heimir hljóp út og bjargaði stórglæsilega. — Skömmu síðar ver Heimir aftur fal lega skot frá Kára, KR-ingar sækja og endar sóknin með þrumu skoti frá Theódór, sem Samúel ver stórglæsilega með því að kasta sér í vinstra hornið þar sem hann greip knöttinn. Á 43. mín. gefur Theodór háan bolta til Baldvins, er nikkaði knöttinn yfir varnarmenn ÍBA og í netið. 2 — 0 fyrir KR. var kannske helzt til mikið og hefðu Akureyringar mátt skora að minnsta kosti eitt mark í þessum hálfleik. SÍÐARI HÁLFLEIKUR 3-0. Fyrstu 15. mín. hálfleiksins voru mjög lélegar og skeði þó ekkert markvert, en úr því fór margt að ske, Þormóður, sem hafði komið inn á fyrir Steingrím á hörkuskot að marki KR, en Hejmir ver fal lega. Á 18. mín fékk Samúel mark- vörður knöttjnn og ætlar að spyrna fram, verður Baldvin fyrir boltanum, sem hrökk í átt að marki og auðvitað hentist Baldvin á eftir honum og sendi hann beint í netið. Þetta mark var „typiskt., Baldvins-mark, skorað vegna þess hversu fylginn og duglegur* hann er og mættu margir miðherjar taka hann sér til fyrirmyndar. Nokkrum mín. síðar gefur Gunnar Felixson góðan bolta á Baldvin, sem var á markteigi og innsiglaði hann nú sitt „hat-trick“ og skor aði auðveldlega. Á 39. mín. leikur Hörður Markan upp kant og gefur til Gunnars, sem var frír á vítateig og skaut hann strax, og Samúel, sem snerti boltann missti hann. inn. 5—0 fyrir KR og fimm mín. eftir og enn sækja KR-ingar, og undir lokin á Sveinn Jónsson gott skot að markinu en rétt framhjá. LIÐIN Lið ÍBA var i þessum leik með eindæmum slappt, það var hrein- lega eins og þeim væri alveg sama hvernig leikurinn færi, allan baráttuvilja skorti. Liðið leikur oft skemmtilega úti á vellinum, en þegar að marki dregur rennúr allt Baldvjn skorar annaff mark ið í leiknum með skalla. >ooooooooooooooc Steingrím mestan hluta leiksins, en þó að hann sé duglegur þá Framh. á 15. síðu. Islendingar dæma leikinn Celtic: Go Ahead STJÓRN Knattspyrnusambands íslands hefur borizt beiffni um þaff frá Alfejóffakna'tspyrnusamband inu aff tilnefna íslenzkan dómara og Iínuve:ffi í leiknum Celtie gegn Go Ahead frá Hollandi í Bikar keppni Evrópu (Cup winners cup), sem fram á aff fara í Glasgow á næstunni. Jafnframt hefur Alþjóðaknatt spyrnusambandiff tilkynnt, að skozkur dómari og línuverffir munu verffa tilnefndir til að dæma leikinn í sömu keppni milli KR og Rosenberg frá Noregi, en sá leik ur fer fram í Reykjavík. hinn 24. ágúst n k. Þá munu einnig skozk ur dómari og línuvörffur dæma leikinn milli Keflavíkur og Encvarosi frá Ungverjalandi í meistarukeppni Evrópuliffa (Eur opiancup), sem fram á aff fara í Reykjavík síffar á þessu ári, en leikdagur er ekki ákveðinn enn. Allgóður árangur á unglingameist- aramóti Islands — Akureyri ÖE. Unglingameistaramót íslands í frjálsum íþróttum stóff hér á Ak ilfeyri ikujardag og sunnudag. Mótiff tókst vel og var árangur allgóffur. Einn keppendanna, Er lendur Valdimarsson, ÍR„ sigraði í fjórum einstaklingsgreinum, ÓI afur Guffmundsson^ KR„ sigraði í þrem einstaklingsgreinum, auk boðhlaupa, og Marinó Eggertsson Ungm/snnasambandi Norður-Þing eyinga, sigraffi í tveim- Fyrstu menn í hinum ýmsu greinum voru sem hér segir: Erlendur Valdimarsson, ÍR„ sigraði í: kúluvarpi, 13 \ 0 m. kringlukasti 43-39 m„ sleggju kastj 48.40 m. hástökki 1.75 m- Kramh. á ) 4 síðu. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Madsen atvinnu- maður Það hefur lengj legiff í loft inu aff hinn frægi knattspyrnu maður Dana Qle Madsen, sem okkur er í svo fersku minni frá landsleiknum, myndi skrifa undir atvinnusamning. Þaff skeði svo á laugarðaginn var aff Ole Madsen skrifa V- undir samning við hollenzka liðiff Sparta frá Rotterdam. Ekki er vitaff meff vissu hversu há uPP hæffin er, sem samiff var um en Iiún er aff minnsta kosti 200 þúsund danskar kr. í tvö ár. Þaff verffur mikiU skaði fyrir Dani aff missa Ole, sem hefur veriff mestj ógnvaldur danska landsUósins undanfariff- út í sandinn. Að vísu vantaði 00000ffffff00O00ff00<X>ffff0/'öúoooo00ff0 10 20. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.