Alþýðublaðið - 28.09.1965, Síða 13
Sími 50249.
(The Empty Canvas)
Nakta léreftið
Óvenju djörf kvikjnynd eff ir skáld
sögu Albertos Moravias „La Nova“
Horst Buchholz
Catherine Spaak
Bette Davis
Sýnd !M. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
iÆpBíP
L l —= Síml 50184.
IVIaðuriiiii frá Rió
Víðfræg og hö|pkuspennaedi ný
frönsk sakamálamynd í lifum.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6.50 og 9.
T rúlof unarhringar
Sendum gegn póstkröfu
Fljót afgrelðsla.
Guðm. Þorsteinsson
gullsmlður
Bankastrætl 1S.
Sigurgeir Sigurjónsson
Óðinsgötu 4 — Sími 11043.
hæstaréttarlögmaður
Málaflutnmgsskrifstofa
Það beið heill hlaði af bók
um eftir okkur þegar við kom
um til Brithis Museum. Richard
hafði ekki eytt tímanum til einsk
is.
Við flettum ákaft.
— Sjáðu hér, tautaði Rich
ard. — ferðalýsing frá 18. öld.
— mér var ráðlagt að snúa við.
Framundan var grimm auðnin
og endalausar steppur. Ef ég
héldi áfram færi ég inn í land
hinna gleymdu guða. Það land
byggði villt og ógestrisin þjóð
afkomendur Tamöru hinnar
miklu, háin grannir, svarthærð
ir og svarteygir menn sem enn
mundu gullöld ættarinnar.
— Þarna kemur Tamara þín
tautaði Richard.
En mér hafði komið annað
til hugar. — Gamla prinsessan
hefði sagt mér að fletta því upp.
Ég fann það í gamalli slitinni
bók í skinnbandi. Hún var þýdd
af georgísku.
— Þar sem hinn voldugi Ing
ur rís milli klettatinda Shkara
liggur landið Svanetia, land
hinna turnóttu borga og hennar
glæstu isij(gu. Hér er borgin
Ushkuli, sem liggur 2000 metra
yfin sjávarmáli Svartahafs og enn
ofar undir himninum er borg
in Kala, þar sem Tamara, hin
fagra ríkti. Menn fórnuðu Tam
öru lífi sínu fyrir eina nótt í
faðmi hennar. Því Tamara gaf
hverjum manni eina nótt og að
eins með þeim skilyrðum að
hann léti lífið í dögun. Voldug
ur turn, sá hæsti í heimi gnæfði
á höll hennar og frá þeim turni
var elskhugunum varpað eftir
að hafa eytt einni einustu nótt
í faðmi Tamöru hinnar fögru.
Þetta er sagan um Tamöru —
Tamöru hringsins.
— Ég hef líka fundið dálít
ið, sagði Richard spenntur. —
Hlustaðu á: „Afkomendur Tam
öru drottningar fjallaríkisins, á
Svanetía í Gaorgiu, ætf Glri
gori Sergeivitch Stalinslaskis, á
hringinn, sjaldgæfan, þrískiotan
hring úr platínu, hvítagulli og
rauðagulli og hringurinn er að
eilífu ofurseldur vilja hinnar
grimmu Tamöru. Þessi illi ættar
gripur. . .
Setningunni var lokið. Næstu
síður bókarinnar voru horfnar og
á þeirri síðu sem við fundum
næst þessari var ekki minnst einu
orði á Tamöru eða hringinn.
—■ En það skiptir engu máli,
sagði Richard. — Nú hefurðu næg-
ar sannanir. Ef þetta sannar ekki
allt fyrir Helen þá ....
— Ég elska þig.
— Uss. Ekki hérna í hinu æru-
verðuga British Museum.
— Jú líka hér — alls staðar.
Það var kominn föstudags-
morgunn. Við urðum að komast
til Parísar fyrir kvöldið. Sendi-
lierrann beið — og forfrömun
Richards líka. Nema hringurinn
hefði læst í okkur klónum og eitr-
að líf okkar beggja.
Síminn hringdi meðan Richard
var í baði.
— Þetta er Dylan Lloyd hjá
Scotland Yard. Ég gat ekki náð
í ykkur í gærkvöldi.
— Nei, því miður komum við
17
seint heim. Við notuðum tæki-
færið til að skoða okkur um í
London.
— Gætum við hitzt í dag?
spurði Lloyd. Hann talaði alls
ekki eins og maður frá lögregl-
unni.
— Mig langar mikið til að tala
við yður, sagði ég. — Gkkur
langar til að spyrja yður hvort
þér vitið hvernig við getum náð
í ungfrú Helen Malden.
Þegar Richard var búinn að
klæða sig hafði ég tekið mína á-
kvörðun. — Við förum tU Helen.
Hún sagðist koma heim í dag.
Við tókum leigubíl að götunni
sem Helen bjó við en þar var okk
ur sagt að ungfrú Malden hafði
skrifað og sagt að hún kæmi aldr-
ei aftur.
—- Misstu ekki móðinn, sagði
Richard og gaf bílstjóranum fyr-
irmæli um að aka til hótelsins.
Ég sat þögul og örvæntingarfull
og starði út um gluggann. Það
var farið að rigna.
Þegar við nálguðumst hótelið
kom álíka fyrir og hafði komið
fyrir þegar ég kom fyrst til Lon-
don. Ég sá konu ganga að hótel-
inu. Ég þekkti hana strax. Það
var Helen. —
— Helen! Richard, segðu bíl-
stjóranum að stoppa. Það er Hel-
en!
Hún líktist ekki lengur dpukkn
um róna. Hún var hrein og vel
klædd og hún steig fast til jarð-
ar.
— Við skulum ná í hana áður
en Lloyd kemur, sagði Richard
en um leið og hann sagði það
kom Lloyd út um hóteldyrnar.
— Þetta er Richard, Helen,
sagði ég.
Hún leit ekki vel út. Fötin
héngu utan á henni, hún var föl
og bros hennar dauflegt.
— Við skulum koma upp til
okkar, sagði Richard. — Þér líka
hr. Llóyd, en ég verð að segja
yður að sagan sem við þurfum að
segja ungfrú Malden er mjög
óvenjuleg saga.
— Hann er frá eiturlyfjadeild
Scot'land Yard, sagði ég hörku-
lega. Helen varð að fá að vita það.
— Einmitt, sagði Helen hugs-
andi. Mér er sama þó hann
komi með upp. Kannski hann
hafi áhuga á því sem ég hef að
segja.
Það var hlýtt inni á herberg-
inu og Richard hafði keypt blóm
handa mér. Það var þægilegt,
vinalegt og indælt.
— Kate sagði Richard, — þú
verður að segja Helen allt. Ég
vara yður við hr. Lloyd. Það tek-
ur langan tíma ....
— Ég vil gjarnan fá að hlusta
á það, sagði Lloyd.
— Helen, sagði ég óstyrk. —
Manstu eftir sérkennilega hringn
um sem ég gaf þér einu sinni í
jólagjöf?
Og einu sinni enn sagði ég
söguna um mig, um Rigmor, um
Willu Bethune og leit mína að
henni og um fund minn og Kyru
prinsessu.
—Við höfum rannsakað þau
orð hennar að sagan um hring-
inn hafi birst á prenti, sagði Ri-
FATA
VIÐGERÐIR
Setjum skinn á jakka
auk annarra fata-
viðgerða
Sanngjarnt verð.
Skipholt 1. — Slml IISM. '
SÆNGUR
Endornýjnm gömhi Rængumar.
Seljnm dún- og fiðurheid var.
NÝJA FIDURHBEINSUIOII
Hverfisgötu 57A. Síml U7M
ehard rólega. — Það er rétt. Við
lásum um það á British Museum.
Það er víst sögulega satt að
hringurinn tilheyrði á sínum
tíma Tamöru, sem var eina ríkj-
andi drottning Georgíu. Hún
ríkti frá 1184 til 1212. Fyrstl
maður Willu Bethune var afkora
andi hennar. Jafnvel nafnið hef-
. ur geymst. Fyrsti maður Mad-
ame Willu Bethune hét Prina
Sergei Grigorivitch Stanislavski.
aðalsmaðurinn sem erfði hring-
Tamöru fyrir meira en sjö hundr
IWWtimiWWMiWMÍÍMWWMI
SÆNGUR ||
REST-BEZT-feoddar
ÍEndurnýjnm |Mi
sængnrnar, etfnm
dún- og fiðnrheld t«. |
Seljum æðardúns- ef
fæsadúnssængur —•
og kodda af fmwvm
atærðum,
DÚN- OG
FIDURHREINSUN
Vatnsstíf S. Sfmi 1874». i
MIMMMMMMMMMMMMMM
ALÞÝÐUBLAÐH) - 28. sept. 1965 13