Alþýðublaðið - 28.09.1965, Side 14

Alþýðublaðið - 28.09.1965, Side 14
AFTÖKUR í S-VIETNAM Saigoir, 27. september (NTB — Reuter) Forsætisráðherra Suður-Vietnams, Nguyen Cao Ky flugmarskálkur, lýsti því yfir i dag, að hryðjuverka tnenn Vietcong yrðu líflátnir i framtíðinni. Flestar aftökurnar munu fara fram í kyrrþei, en sum- ar fara opinberlega fram til þess að verða öðrum til varnaðar, sagði Ky. Útvarpsstöð Vietcongs hermdi um helgina, að tveir Bandaríkja- menn, höfuðsmaður og liðþjálfi, hefðu verið teknir af lífi. Þeir voru ákærðir um fjöldamorð og aðra glæpi. í Saigon er talið að menn þessir hafi verið líflátnir í hefndarskyni við aftökur þriggja hryðjuverkamanna Vietcongs við Da Nang 22. september. Bandarísk- ur formælandi sagði, að ekkert gæti réttlætt aftökur Bandaríkja- mannanna, en hins vegar hefðu hryðjaverkamennirnir verið dæmd ir samkvæmt suður-vietnamískum lögum. SÓKN 6EGN UPP- REISNARMÖNNUM Fimm yfirheyrðir Kvík, — ÓTJ. FI3XM íslendingar hafa verið tekn ir til yfirheyrslu vegna þjófnað ar sem framinn var uni borð í Kronprins Olav I fyrrinótt, þar Sem skipið lá í Reykjavíkurhöfn. Innsiglaður vínskápur hafði verið hrotinn upp, og stolið þaðan 17 áfengisflöskum. Magnús Eggerts Son hjá rannsóknarlögreglunni, fiem hefur með málið að gera, sagði Alþýðublaðinu í gærkvöldi að yfir heyrslur stæðu enn yfir, og þvi ckkert hægt að segja nánar, að sinni. Leopoldville, 27. 9. (NTB- Reuter.) Stjórnin í Kongó beitir flugher og landher í viðtækrl sókn gegn síðustu meiriháttar bækistöð upp reisnarmanna í Austur-Kongó. Að gerðir þessar hófust um helgina og eru hinar umfangsmestu sem um getur í liinni löngu baráttu gegn uppreisnarmönnum, að því er góðar heimildir herma. Fótgöngulið 2.000 manna er kom ið til bæjarins Lulimba, miðja vegu milli herstöðvarinnar í Albertville og bækistöðvar uppreisnarmanna bæjarins Fizi við Tangaynykavatn. Stjórnarhersveitimar hafa enn ekki mætt mótspyrnu. Framvarð arsveitin er skipuð 350 enskumæl andi málaliðum undir stjórn Mike Hoare ofursta. Kongóskar T-28 orr ustuvélar aðstoða sveitirnar og ráð ast á stöðvar uppreísnarmanna í f jöllunum og varðskip eru á sveimi á Tangaynykavatni. Uppreisnarmenn, sem eru 3.000 talsins á þessum slóðum, tóku Fizi 1964.Kongóska leyniþjónuat- an liermir, að uppreisnarmönnum hafi borizt vopn frá Tanzaníu og Burundi. Svokallaðir erlendir ráðunautar eru I liði uppreisnar- manna, m.a. nokkrir Kúbumenn og Kínverjar. Námskeið... Framhald af 3- síðu. námskeiðs fyrir hlutaðeigandi kennara eigi síðar en sumarið 1966 og yrði þá auglýst með nægum fyr frvara. Menntamálaráðuneytið, 27. september 1965. Jafnaðarmenn... Frh. af 1. síðu. hvítbók sína um málið. Tillagan verður rædd á morgun. Hugsanlegt er, að stjórnin slaki nokkuð til en hún vill ekki hagga tölu þeirra innflytjenda, sem leyft verður að koma til Bretlands, en hún er 8. 500 á ári. iliðnætursk.... Framhald af siðu 3. ar vakið sérstaka athygli enda er sýning þeirra mjög fjölbreytileg Öll leika þau á hljóðfæri og syngja Lögin eru allt frá völsiun í nýj- ustu bítlalögin, ætti því að vera eitthvað fyrir alla á miðnætur- skemmtuninni. Á skemmtuninni koma einnig fram Savannatríóið, sem þá leik ur nokkur lög eftir einn með limanna, Þóri Baldursson. Þá mun Hermann Ragnar sýna nýjustu dansana og að lokum spilar bitla hljómsveitin Dátar. Fyrir skemmtuninni standa þeir Hilmar Helgason og Róbert A. Kristiánsson, forráðamenn veit ingahússins Lido. Næstu fjögur kvöld eftir miðnæturskemmtunina munu The Dave Bunker Show skemmta í Lido. Þau kvöld verða einkum ætluð fyrir unglinga og að veniu verða þar alls kvns veiting ar en ekki áféngi. Þar mun hópur inn leika lög og spila eftir beiðn um frá gestunum, enda kunna bau nervrini laga og dansa. svo ó hætt mun vera að panta næstum hvað sem er nema rímnakveð- skao. . . . Framhald af 2 sfðu rnnqur. í daa va.r Au.ita Ek- hnrq síðan dtpmd t.il að nrotfla hót.plrpikninninn i Y°tad. 1.044 krnnur. Hún h"fði ekki arpitt. reik.ninainn aa bnrið því við að kvik- mimdafélaaið æt.t.i að gera heð. Dómarinn var á öðru vn.nli. Ka«mír... Framhald af 1. síðu. lag næðist með heröflum Ind- lands og Pakistans. Hann gagn rýndi U Thant fyrir að hafa ein ungis áhuga á vopnahléi og brott flutningi hersveita, en Pakistanar vildu heiðvirða lausn á Kasmírmál inu, sem væri undirrót deilunnar. Forseti Öryggisráðsins, banda- ríski SÞ sendiherrann Arthur Gold berg kallaði meðlimi ráðsins sam an í dag til óformlegra viðræðna um brotin á hinum 5 daga gamla «x>0000000000000000000000 v>00000000< 'XXXXXXX •• '<xx>- útvarpið Þriðjudagur 28. september 7.00 Morgunútvarp, 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir — Etadurtekið tónlistarefni. 18.30 Harmonikulög. 18.50 Tilkynningiar. — 19.20 Veðiu-fregnir. 19.30 Fréttir. 200.00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þátt- inn. 20.05 Þjóðlög frá Bretlandi: Katlileen Ferrier syngur; Phyllis Spurr leik ur með á píanó. “t- 20.15 Þriðjudagsieikritið: „Konan í þokunni" eftir Lester Powell. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Fjórði þáttur. 20.55 „Snædrottningin“, leikliústónlist op. 12 eftir Tjaikovský. Kór og hljómsveit rússneska útvarpsins flytur. Alexander Gauk stjórnar. 21.30 Fólk og fyrirbæri Ævar R. Kvaran segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Afbrýði" eftir Frank O'Connor Þýðandi: Sigurlaug Björnsdóttir. Guðjón Ingi Sigurðsson les (1). 22.30 „Syngdu meðan sólin skín“ Guðmundur Jónsson stjórnar þætti með mis- léttri músik. 23.20 Dagskrárlok. 000000000000000000<000000<000000000000000000000000< INNRITAÐ verður í Miðbæjarskólanum til föstudagsins 1. október í 1. stofu (gengið inn um norðurdyr), kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. Velja má eina námsgrein eða fleiri. INNRITUNARGJALD er kr. 250.00 fyrir bóknámsflokka og kr. 400,00 fyrir verknámsflokka. Kennsla fer fram Á KVÖLDIN kl. 7,45—10,20 í bóklðgum greinum en 7,30— 10,30 i verklegum greinum. í hverjum flokki verða kenndar tvær kennslustundir á viky sín hvorn vikudag (nema sniðteikning, kjólasaumur, barnafatasaumur, leik- húskynning, foreldrafræðsla, sálfræði, íslenzka fyrir útlendinga, algebra, bókmenntir, bókfærsla og þýzka 3. fl. tvo samliggjandi tíma einu sinni í viku). Kennsla hefst mánudaginn 4. október. — Síðasti kennsludagur 31. marz. BÓKNÁMSFLOKKAR: íslenzka (1.—2. fl.), danska (1.—5. fl.), enska 1,—6. fl.), þýzika (1.—3. fl.). franska (1.—2. fU, spánska (1.—2. fl.), reikningur (1.—2. fl.), algebra, bókfænsla (1.—2. fl.), islenzka fyrir Englend- iniga, Þjóðverja og Dani (1.—2. fl.), foreldrafræðsla (1.—2. fl.), sálfræði, leikhúskynning, bökmenntakynn- inig. Englendingar kenna ensku 1. D, 2. D, 3. B, 4. B, 5. B og 6. — Danir kenna dönsku 4. og 5. VERKNÁMSFLOKKAR:: Ritvélar og saumavélar eru til afnota í tímunum). Vélritun, föndur, bamafatasaumur, kjólasaumur, sniðteikning. Stundaskrár og upplýslngablöð lilggja frammi við inn- ritun. — Innritunargjald greiðist við innritun. (Gjörið svo vel að geyma þessa auglýsingu ) vopnahléssamningi. Svipaður fund ur var haldinn áður en Öryggis ráðið skoraði einróma á Indverja og Pakistana að fallast á vopnahlé. Forsætisráðherra Indlands, Lal Bahadur Shastri, asgði á fundi í stjóm Kongressflokksins í dag, að SÞ mætti ekki hafa eftirlits sveit ir á indverskri grund, að því er góðar þeimildir herma i Nýju I Delhi. Shastri kvaðst hafa skýrt , U Thant frá þessu. Shastri sagði | að eftirlitsmenn þeir, sem SÞ hefðu nú skipað, hefðu sömu stöðu og þeir, sem skipaðir voru 1949 þegar markalínan var dregin. VS Eiginimaður minn Guðmundur Vilhjálmsson fyrrverandi framkvæmdastjóri andaðist í Lendsspítalanum sunnudaginn 26. september. Kristín Thor Vilhjálmsson. Alúðar þakkir vottum við öllum þeim mörgu, er sýndu okkur samúð og vináttu við andiát og jarðarför eiginkonu minnar, - móð- ur - tengdamóður og ömmu Emilíu Björg Pétursdóttur Krístinn J. Markússon dætur, tengdasynir og barnabörn. 14 28. sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.