Alþýðublaðið - 03.10.1965, Síða 6

Alþýðublaðið - 03.10.1965, Síða 6
Meiri aðsókn en á bátiana Afmæli páfans Páll páfi átti 68 ára afmæli á sunnudaginn og hann heim sótti þann dag um 3600 tatara frá ýmsum löndum Evrópu, en tatararnir dvöldust í tjaldbúðmn nálægt Róm. Pófi messaði hjá töturunum og í ræðu sinni hvatti hann til bræðralags og jafnréttis allra kynþátta. baseball leik á Yankee-leikvangin- um. 70.000 — sjötíu þúsund — söfn uðust saman í hinum fræga og „einmana“ Central Park New Yorkbergar, á svæði því, sem kall ast Sheep Meadow — ekki langt frá styttunni af H. C. Andersen. Um þetta hefði hann getað skrif að ævintýri. New York og Central Park hafa aldrei reynt neitt þessu líkt fyrr. Á tólf hljómleikum hjá New York Philharmonic hafa komið 462.500 áheyrendur. Meir en millj ón manns hafa sótt útitónleikana í hinum fáu görðum New York borgar. Bjartsýnismennirnir tala nú um menningarundur — því hver hefði get.að hugsað sér aðra en Bítl ana og slika menn, geta safnað slík um .áheyrendahóp. Sízt af öllu í New York. Það tókst — og engin þörf á lögreglu og brunaslöngum. Það var eins hljótt og mögu- leiki er á í Central Park. þegar þessar 70.000 sátu eða lágu í tvo tíma og hlustuðu á þetta langa verk Beethovens. Aðstæðurnar voru einstakar á alian hátt. Móti suðri eru hinar háu bygg ingar South-götu Central Parks en BEETHOVENS níunda, úti? Og í New York — einni af stærstu og umferðarmestu borgum heimsins, borg sem næstum aldrei gefur sér stund í 24 klukkustundum sólar I Hann dró — í túlkun fílharm hringsins til þess að taka sér oníu New York — fleira fólk tii hvíld. bekkjanna og grassins en The Beat Beethoven meira en lifði það af. les, en getur verið á 6LUGGINN <X>0000000<0>0000000000000000000000 Kemur ve/ saman Og hérna eru tvö, sem ekki láta sig kynþáttavandamál aeinu skipta. Þeim kemur prýðilega saman, þar sem þau eru í sólbaði, á baðströnd í enska bænum Brighton á suðurströnd Eoglands. MEST KAFFI- DRYKKJA í KÖLDUM Skýrslur sýna, að mest er drukk ið af kaffi í norðlægum löndum. Norðurlöndin hafa mesta kaffi- neyzlu á hvern einstakling. Á ár inu 1964 var neyzla á mann í Svíþjóð 11,9 kg„ í Finnlandi og Danmörku 10,3 kg, og Noregi og íslandi 9,7 kg. Aftur á móti er kaffineyzla minnst í Tyrklandi, aðeins 50 gr. á hvern íbúa. Rússar drekka held ur ekki mikið kaffi, meðaltal þar er 150 gr. á hvern íbúa, og í Japan 250 gr. Kaffi er önnur aðalverzlunarvar an í heimi, olían er númer eitt. Á hverju ári er kaffi flutt út í 45 milljón sekkjum frá kaffiframieið slulöndunum. 45% frá Mið-Amer- íku og Colombíu, en þaðan er dýrasta kaffið, 30% af kaffinu er frá Brazilíu og 25% frá öðrum löndum. í bakgrunninum er Radio City Hall Hinar stóru einstöku byggingar Fifth Avenue mynda mörkin til austurs. Hinir miklu múrar skýja. kljúfanna og stórhýsanna gera auk þess Central Park eitthvað annar legan. Það er í sjálfu sér merki legt að Central Park skuli lifa af stöinauðnina. Það er að sama skapi merkilegt að Beethoven skyldi lifa það af. Báðir — garðurinn og Beethov en — lifa áfram við mestu vel gengni. Á hljómleikum þessarar frægu fílharmoniu kom það ein staklega vel í ljós ,að menn eru þýðingarmeiri en vélar. . . jafn vel í borg, þar sem mennirnir eru fyrir löngu orðnir þrælar vélanna. Hinar miiljónimar í stórborg inni voru áfram í rökkr- inu — en 70.000 tóku sér hvíld og enginn þeirra re.vndi á eftir að hárreita eða rífa föt af hinum á gætu hljómsveitarmönnum. Hinir 70.000 hlustuðu og fögn uðu en trylltust ekk'. han^9as?^ Hagp**ent otu 6ergt>órU9 £ 3. okt. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ (

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.