Alþýðublaðið - 03.10.1965, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 03.10.1965, Qupperneq 8
Núna á dögunum var að taka til Starfa ný og glæsileg niðursuðu verksmiðja fyrir sild. Hún er stað sett í Hafnarfirði og heitir aðal framleiðsla hennar King Oscar Kipper Snacks. En norður á Siglu firði hefur Egill Stefánsson kaup maður, rekið niðursuðuverksmiðju undanfarin ár, þar sem meðal ann ars eru framleiddir Egils Kippers. Með orðinu Kippers er átt við léttreykt niðursoðin síldarflök, og kemur öllum saman um, sem bragð að hafa, að þetta sé indælismat ur. Ekki skal hér gert upp á milli Kippers þeirra Óskars konungs og Egils, því auðvelt er fyrir lesendur að reyna báðar þessar Kippers— tegundir, þar sem þær eru nú til á innanlandsmarkaði. Ætlunin var hins vegar sú, að segja nokkuð frá starfsemi þeirri, sem Egill Stefánsson hefur með höndum, en blaðamaður frá A1 þýðublaðinu leit inn í verksmiðju hans á Siglufirði fyrir skömmu. Það eru liðin þó noklcur ár síð an Egill hóf niðursuðu og h'ður Iagningu á síld og hefur hann sí fellt unnið að því, að bæta fram leiðsluna og auka fjölbreytni henn ar. Stærsti markaðurinn fyrir Eg ils Kippers er í Austur—Þýzka landi og hafa aðrar framleiðslu vörur verksmíðjúnnar selzt víða um heim. ítalir eru til dæmis mjög hrifnir af Egils Tid Bits, en það eru gaffalbitan, reyktir, niðurskorn ir, en ósoðn'r. Það þriðia mætti nefna af vinsælustu Egils—vör unum; er það Cod Liver, eða þorskalifur. Hún er léttreykt al veg niðursoðin lögð í soviabauna olíu. Samkvæmt upplýsingum Eg ils, er þorskalifrin þrungin af fiörefnum og því mik'lvæg barna fæða, en bezt er talið að borða hana sem álegg á brauð, gjarna með sítrónusneið. Síðan árið 1929 hefur Egill Stefánsson framleitt reykt síldar flök, sem ekki eru lögð í dósir, og hefur hann varla undan eftir spurn með þá vörutegund. Fara Egill Stefánsson reyktu flökin aðallega á innan landsmarkað, og eru seld í hverju þorpi og kaupstað á landinu, en þau eru sénlega vinsæl sem álegg. Nýlega fengu Svíar sýnishorn af reyktu síldarflökunum, og tóku þeir þeim mjög vel, — sögðu jafn vel að reykta síldin jafnaðist á við reyktan lax eða silung. Egill Stefánsson kaupmaður á og stjórnar þessari merkilegu verk smiðju, en sonur hans Jóhannes sér um daglegan rekstur. Þeir feðgar hafa smíðað reykofna og flest annað, sem tilheyrir reyk ingu síldarinnar og einnig af því, sem notað er við niðursuð una og niðurlagninguna. Þessi ingaraðferð, sem notuð er við flök in, er þeirra eigin uppfinning, og efast enginn um ágæti hennar eftir að hafa bragðað hin reyktu síldarflök. Verksmiðja Egils er við Gránu götu á Siglufirði og er hún rúmir 700 fermetrar að flatarmáli. Þar eru margir salir, þar sem hin ýmsu stig framleiðslunnar eru unnin. í aðalvinnslusalnum er síld in sett í dósirnar og ganga þær síðah eftir færibandi inn í dósalok unarvélina, sem getur lokað um 2000 dósum á klukkustund. Lok dósanna eru merkt með sérstökum dagsetningarstimpli, og segir Eg ill, að þannig sé hægt að fylgiast með því hvort síldin sé geymd of lengi í verzlunum, sem selja hana. Dósalokunarvélin er algerlega sjálf v’rk, og sama er að segja um næstu vél, sem dósirnar fara inn í. Það er ein merkileg þvottavél. Ber ast niðursuðudósirnar frá lokun arvélinni á færibahdi og fara inn í bessa bvottavél, sem skilar þeim tandurhreinum í grind, sem bíð ur be'rra við hinn enda hennar. Að lokum fara dósirnar inn í svonefnd an Autoklaf, 5000 í einu, en þang að fara einungis dósir, sem eiga að innihalda niðursoðna síld. Er tæki be'ta algerlega sjálfvirkt, og er hitinn bar inn; um 100 stig á Celsíus. Eft.ir bessa meðferð á síld in að eeta gevmst í nokkur ár, ef hún er ekki geymd í meiri hita en 10 stig’C. Um þessar mundir leggur Egill mesta áherzlu á Kippers framleiðsl una og vinna nú þarna milli 8 og 10 manns, en þegar gaffalbitarnir eru framleiddir þarf mun meira Jóhannes Egilsson við dósalokunarvélina. starfslið, og hefur flest verið 25því að flökin eru það eina sem manns. Egill segir, að mjög erf itt sé að fá nægilega gott hrá efni, en nauðsynlegt sé að halda stanzlausum rekstri verksmiðjunn ar til að fá fólk til vinnu. Yfir leitt mun síldin vera orðin of gömul, þegar hún er sett í fryst ingu, en bezt er, að flaka hana áður en hún er fryst. Núna í sum ar hefur Egill þurft að kaupa síld frá Austfjörðum til framleiðslunn ar. Reynt hefur verið að fá síld ina eins nýja og mögulegt er fyr ir austan, en til Siglufjarðar hef ur hún verið flutt í frystibílum og hefur það oft verið erfiðleikum háð, — sérstaklega núna þegar líða fór á haustið, þá hefur bíl TEXTI OG MYNDIR: Ólafur Raparsson. Þrjár vinsælustu framleiðsluvörur Egils, gaffalbitarnir, reykta þorskalifrin og Kippers. unum oft gengið illa að komast yfir Siglufjarðarskarð. Annað er það, sem gerir þessa flutninga dýra, en það er sú stað reynd, að flökunarvélar vantar fyr ir austan, og hefur Egill því orðið að láta flytja síldina heila til Siglufjarðar. Þar af leiðir, að af þeim 10 tonnum, sem bíllinn kem ur með hverju sinni fara nálægt 6 tonn í úrgang, haus og annað, Egill notar til framleiðslunnar. Seg ir Egill, að bezta síldin til reyk ingar, niðursuðu og niðurlagning ar sé síldin, sem veiðist í júní og júlí. Septembersíldin sé átulausi og verði aldrei eins vinsæl. Komið hefur til tals að hefja niðursuðu á einliverjum öðrum fisktegundum en síldinni, vegna þess, hve erfiðlega gengur að fá hana. Verður þá sennilega farið að sjóða niður ýsu og þorsk, og er ekki að efa, að Agli tekst að fram leiða góða vöru úr þeim fiskteg- undum, ekki síður en síldinni, sem verður hreinasta sælgæti eftir meðhöndlun hans. Þegar Egill Stefánsson er spurð ur um framtíð þessa iðnaðar, svar ar hann því til, að hann sé bjart sýnn, en sú bjartsýni sé þó háð tvennu; annars vegar því, að nægi- legt magn af góðu hráefni fáist, og hins vegar lánsfé, ef með þarf, og hann bætir því við, að svo virð- ist, sem bankarnir láni aðeins þeim, sem næga peninga eiga fyr- ir. — Magn framleiðslunnar er það sem máli skiptir, segir Egill, ■ því að með aukinni framleiðslu lækk ar verð vörunnar. Það virðist alls staðar vanta matvæli í heimíniim, svo að eflaust er hægt að kpma allri framleiðslunni á markað. 8 3. okt. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.