Alþýðublaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 15
Norðmerín ... Framhald af 11. síðu. „Verdens Gang” segir, að sjald- an hafi norskt landslið átt eins mörg upplögð tækifæri í lands- leik, en jafnframt misnotað þau. Það hafi nánast verið undur, að Norðmenn skyldu ekki hafa for- ystu með 6 gegn 1 í hléi. „Aftenposten” segir, að 5 gegn 1 íyrir Noreg hafi verið eðlileg úrslit eftir tækifærum og gangi leiksins. Blöðin ræða mikið um, hvað á- liorfendur hafi verið fáir og segja, að sjónvarpssendingin hafi kostað Norska knattspyrnusambandið a. m. k. 100 þús. kr. það er að'segja um 630 þús. kr. íslenzkar. Vinna 18 tíma Framhald af 2. síðu. ræstir út klukkan hálf sex. Þá fá þeir kaffi og brauð og leggja síð- an af stað um sex leytið. Næstu tólf tímana sitja þeir við skak og línuveiðar og reyna að hamast til að halda á sér hita. Um hádegi drekka þeir vínskammtinn sinn og snæða nestisbitann, síðan er lialdið áfram til sex, en þá kallar móðurskip;ð þá til sín. Kvöldmat- urinn er kaffi og brauð, og þegar það hefur verið snætt þarf að byrja að gera að afla dagsins og salta hann niður í lest, og um- stafla fiski sem búið er að salta niður. Svona er haldið áfram í þá sex til átta mánuði, sem það tekur að fylla móðurskipið. Og launin? ( Þau eru ekki beisnari en vinnuað- IRMA LA DOUCE Irma er jafnan hrókur alls fagnaðar. ÞEGAK Tónabíó hætt- ir sýningum 'á myndinni Fimm mílur til miðnætt- is, toefjast þar væntan- lega sýningar á amerísku gamanmyndinni I'-ma La Douche, með þeim Jack Leanmon og Shirley Mae Laine í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ung- an, heiðarlegan, fransk- an lögregluþjón (Lemmon) sem verður ástfanginn af vændiskon unni Irmu La Ðouche (MacLaine). Casanovastræti er _,við akiptastaður” Sh'riey og starfssystra hennar og þar búa þær undir ægis ihjálmi „verndara” sinna, sem gera þær út til starf ans. Lögreglan lokar allra náðarsamlegast auig unum fyrir öllu sem þar fram fer — meðan hún fær mútufé sitt greitt skilvíslega. En dag nokk urn kemur ihinn ungi, ein faldi en strangheiðarlegi lögregluþjónn Jack Lemmon til starfa i hverf in,u. Honum ofbýður svo spillinigin að hann kallar á lögreglubíla og lætur hirða allar vændiskonurn ar og viðskiptavini þeirra. Því miður fyrir aumingja Jaok er sjálfur lögreglustjórinn i hópi viðskiptavinanna, og er piltinum því sparkað á stundinni. Beizkur í skapi leggur hann leið 'Sína til „Skeggjastaða” þar sem vændiskonurnar héldu sig jafnan, og 'hitt ir þar fyrir Shirley, sem látin hefur verið laus. Þegar hann sér verndara hennar reka hana til starfa út í náttmyrkur og 'kulda bálar hans góða hjarta af reiði og úr því verða ofsalag slagsmál, þar sem hann ber sigur af hólmi. Shirley er honum svo þakkliát fyri^r vikið að hún tekur hann heim imeð sér, og þar dvelst hann um nóttina. Og áð ur en Jack veit af er hann orðin.n „verndari‘“ henn ar. En hann er mjög ó- hamingjusamur og trúir heimsspekingnum Skeg'gja 'fyrir því að hann sé að farast úr af- brýðisemi. Þá kemur hon um það snjallræði í hug að gerast sjálfur einka- viðskiptavinur hennar. Hann dulbýr sig í gerfi X lávarðar, með aðstoð Skegtgja og upp frá því borgar hann Shirley 1000 franka á viku.. Hún held ur sig þá við hann ein- göngu sem viðskiptavin, og allir eru ánægðir. Eft ir mikið bras og bram- bolt vegna vandræða sem -hann lenti í fyrir að villa á sér heimildir kemst hann að því að Sbirley á von á barni. Það verður úr að þau gifta sitg og fer athöfnin fram með mik- illi viðhöfn. Og það var ekki seinna vænna, því að Shirley á barnið rétt eftir giftinguna. Og þá 1 fuifnimjrn JiliiíJiiuUy kvikmyndir skemmtqnir dosgurlög^l. er það 64 þúsund dollaff spurningin: — Hver á barnið. X lá'- varður eða Jack? Jack Lemmon verður mjög vandræðalegur þeg- ar hann þarf að standa vörð um heilann her af gleði konum á leiðinni til lögregrlustöðvarinnar. búðin. Fyrir dagsverkið fær José Ferreiro 40 escudos, en fyrir þá upphæð er hægt að kaupa miðl- ungsmáltíð á ódvru veitingahúsi í Evrópu. Að siálfsögðu þarf ekki að taka það fram að frídagar eru engir um borð og róið alla dagá jafnt, og ekkert verkalvðsfélag verndar hagsmuni þessara sjó- manna. José hefur verið doríufiskimað- ur í sjö vertíðir. Þetta er eina starfið, sem honum bvðst, en lieiina bvður han= sultur og at- vinnuleysi, ef hann sleppir úr vertíð. Framhald úr opnu. fólk, og því til sönnunar mætti nefna marga heimsþekkta lista menn, sem nú eru orðnir of „dýr ir“ til að hægt sé að fá þá hingað Tónlistarfélagið á þakkir skildar fyrir að gefa okkur tækifæri á að hlýða á Tom Krause, því að hann mun vafalaust lenda í þessum hópi innan skamms. Jón S. Jónsson. Þjdðr^'^^fwa Framhald af 5. síðu. lega með pó'litískri málamiðlun o'g ekki með fullkominni hagfræði- formúlu. En sú viðleitni kommún istaríkja, að halda fram þjóðleg- um hagsmunum sínum, sem sí- fellt fer í aukana, gerir það að vcrkum, að erfitt verður að finna málamiðlunarlausn, sem að sjálf sögöu hefði það í för með sér, að allir yrðú áð fórna einhverju. Hingað .til hefur leitin að mála miðlunarlausn fremur stuðlað að aukinni sundrungu en einingu. Sigurgeir Sigurjónssen hæstaréttarlögmaður Málaflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Síml 11043. Hjólfoarðaviðgerðir OPID ALLA DAGA (LÍKA LAUGARDAGA OQ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35, Reykjavík. Simar: 31055, verkatæðið, 30688, skrltitotan. Áugiýsió í áiþýðubiaóinu t.augaveffl 178. — Síml 38008 Benzínsalð - Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjólharðaverkstæðið Hraunholt Horni Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900. Verkamenn óskasf Mikil vinna. STEINSTÓLPAR Súðarvogi 5. — Sími 30848. Starfsfólk óskasf Stúlkur og karlar óskast til verksmiðju- vinnu nú þegar. HF. HAMPIÐJAN, Stakkholti 4. NYLONSKYRTUR Karlmanna, dökkir litir ir*. 170 no ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. okt. 1965 45

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.