Alþýðublaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.10.1965, Blaðsíða 14
OKTOBER xSutmudðgw Skrifstofa Iðnnemasambands ís- lands er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19,30—20,30. — Sími 14-410. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólan- um fimmtudaginn 7. okt. kl. 8,30. MESSUR D ómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þor- láksson. — Haustfermingarbörn sr. Jóns Auðuns komi tii viðtals lclukkan 6 á fimmtudag, 7. okt. og til sr. Óskars J. Þorlákssonar á föstudag 8. okt. kl. 6. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Próf. dr. theol. Henri Clavier frá Strassbourg prédikar. Ræðan verður flutt á ensku og þýdd. Dr. Jakob Jóns- son. — Haustfermingarbörn dr. Jakobs komi til viðtals í Hall- grímskirkju mánudaginn 4. okt. kl. 6 síðd. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorar- ensen. Haustfermingarbörn komi £ Neskirkju mánud. 4. okt. kl. 5. Börnin hafi með sér ritföng. Sr. Jón Thorarensen. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. — Haustfermingarbörn hans eru vinsamlega beðin að mæta i kirkjunni fimmtudag 7. þ. m. klukkan 6. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa sunnudag 3. okt. kl. 2 e. h. Sr. Lárus Halldórsson. Ferm- ingarbörn eru beðin að koma til viðtals eftir messu. Laugarnesskirkja. Messa kl. 2 e. h. (Athugið að messutíminn er breyttur). Barna- guðsþjónustu kl. 10 f .h. Sr. Garð- ar Svavarsson. — Haustfermingar- börn í Laugarnesskirkju eru beðin að koma til viðtals í Laugarness- Skólann (austurdyr) fimmtudag- inn 7. okt. kl. 6 e. h. Sr. Garðar Svavarsson. Ásprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 11 £ Laugarássbiói. Messa kl. 5 í Laug- arnesskirkju. Sr. Grímur Gríms- áon. — Haustfermingarbörn eru beðin að koma til viðtals mánu- daginn 4. okt. kl. 6 að Hjallavegi 35. Sr. Grímur Grímsson. Bústuðaprestalcall. Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. — Messan er sérstaklega helg- uð skólatímanum. Sr. Ólafur Skúlason. — Haustfermingarbörn sr. Ólafs Skúlasonar mæti í Rétt- arholtsskóla mánudaginn kl. 5,30. Langholtsprestakall. Útvarpsmessa kl. 11. Sr. Árelí- us Níelsson. — Haustfermingar- börn undirritaðra presta eru beð- in að koma til viðtals í Safnaðar- heimilið mánudaginn 4. okt. kl. 6. Séra Árelíus Níelsson, sr. Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. — Haustferming- arbörn eru beðin að mæta. — Sr. Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. (Athugið breyttan messutíma). Sr. Garðar Þorsteins- son. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 f. liád. Séra Magnús Run- ólfsson messa. Heimilisprestur. Háteigsprestakall. Messa í Sjómannaskólanum kl. 2. Sr.' Jón Þorvarðsson. — Haust- fermingarbörn sr. Jóns Þorvarðs- sonar eru beðin að koma til við- tals í Sjómannaskólann mánudag- inn 4. okt. kl. 6 síðd. Mosfellsprestakall. f forföllum sóknarprestsins, sr. Bjarna Sigurðssonar mun séra Gísli Brynjólfsson þjóna presta- kallinu í næstu þrjá mánuði. Sr. Gísli Brynjólfsson á heima í Ból- staðarhlíð 66, sími 40-321. Prófastur. Revkvíkingafélagið heldur aðalfund að Hótel Borg miðvikudaginn 6. október kl. 20,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Lagabreytingar. Á eftir verður happdrætti og dans. Félags menn, fjölmennið. Stjórn Reyk- víkingafélagsins. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15— 19,00 og 20—22. Miðvikudaga kl. 17,15—19,00, föstudaga kl. 17,15 —19,00 og 20—22,00. Danski kvennaklúbburinn. Spilakvöld í Tjarnarbúð þriðju- dagskvöld 5. okt. kl. 20,30. Kvennadeild Slysavamarrélagsins í Reykjavík heldur 1. fund sinn á haustinu í Sjálfstæðishúsinu mánu daginn 9. okt. kl. 8.30. Til skemmt unar: sýnd kvikmynd og fleíra og rætt um vetrarstarfið. Stjórnin. Eeidénesía Framhald 'af 1. síðu. um það, sem gerzt liefði í sam- bandi við byltingartilraunina í gær og ástæðurnar til skothríðar- innar í nótt. Ekkert hefur heyrzt frá Suk- arno, hinum 65 ára gamla forseta, síðan fyrstu fréttir bárust af bylt- ingartilrauninni í gærmorgun. Allt er ástandið óljóst og fjar- skiptasamband við Djakarta komst ekki á fyrr en í nótt. Flestar líkur virðast benda til þess. að Sukarno hershöfðingi, yf- irmaður varahersins, hafa átt heiðurinn af því að bæla niður bvltingartilraunina. AUt bendir til bess. að einn af lífvörðum for- setans. Untung ofursti. haf< stióm að bvlt.ingartilraunintti. Bvltingar- menn rændu ýmsum háttSettum ii?i«foringium, þar á meðal yfir- manni herráðsins. Ahmed Vani hersböfðingia. en nú verða beir lótnir sæta hörðum refs’nmim. að hví er Diakarta-útvamið hermdi í rióff. frq ‘Diqlrar+a Kprmdn f nót.t. ffirspff fÍTv»rMfiiHqcr«;kvöl'ri fróf+ir liprnio hann kafi xrovift mirrfnr í Cfaarir»f>rp1in. 'F,r»r» cjpcffq frvr.cjpfirm jiafi flií:?f ocf Vionn rlirolf- icf oVVi f Diako'H-q TTirtc: vocmr \7 ir?íicf Kin onirKprp ííftrqrmcifil- Vxrrmincf f nótt hafq 1rvo<*i?S Vionn- útvarpið 8.30 Létt morgunlög: 8.55 Fréttir — Útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar Prestur: Séra Árelíus Níeisson. Organlelkari: Jón Stefánsson. 12.15 HádegisútvaiT), 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 „Haustljóð". 16.00 Sunnudagslögin. 15.50 Útvarp fná íþróttavellinum í Reykjavík Sigurður Sigurðsson lýsir knattspyrnu keppni Akurnesinga og KR-inga, sem sker úr um sigurvegara á íslandsmótinu í ár. 17.45 Barnatimi: Hildur Kalman stjórnar. 18.30 Frægir söngvarar: Amy Shuard syngur. 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 2000 íslenzk tónlist .... Hekla“, kórverk eftir ísólf Pálsson. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn S'gurðar Þórðarsonar; Fritz Weisshappel leikur á píanóið. 20.15 Árnar okkar Baldur Pálmason flytur erindi Björns Egils sonar bónda á Sveinsstöðum um Héraðsvötn. 20.40 Corelli, Bach og Handel: Nicanor Zabaleta leikur á hörpu Sónötu í d- moll eftir Corelli, Partítu nr. 3 eftir Bach og Stef með tilbrigðum í gmoll eftir Handel. 21.10 Eyjafjöll í íslenzkum bókmenntum Jón R. Hjálmarsson og Þórður Tómasson taka saman dagskrána. Lesarar: Albert Jóhannsson. Guðrún Hjör- leifsdóttir, Guðrún Tómasdóttir og Þórður Tómasson. Kynnir: Jón R. Hjálmarsson. 22.00 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. an orðsveim niður, að því er fréttaritarar Reuters segja. AFP-frétt frá Singapore í nótt hermir, að neyðarástand hafi ver- ið fyrirskipað í Djakarta-héraði í Indónesíu og algert útgöngubann hafi verið sett á frá ljósaskiptum til dögunar. í nótt hermdu frétt- ir, að uppreisnarmenn hefðu haft útvarpsstöðina á sínu valdi um hríð, en hersveitir hollar stjórn- ínni hefðu náð henni aftur á sitt vald í gærkvöldi (að staðartíma). Samkvæmt fréttum í nótt voru það herinn, flotinn og lögreglan, sem bældu niður byltingartilraun- ina gegn Sukarna. Hinn öflugi flnerher var ekki nefndur í þessu sambandi. Yfirmaður flughersins er Omar Dhani flngmarskálknr, sem fvlerir kommún’stum að mál- *<m. ABW hermir. að nafn hans hafi verið á lista yfir 45 meðlimi nvlt.ijie-atTásVc hess. sem reyndi að folro £ g’íWI*. FrétiJt* Biakflrta-iítvawwltií! Hpnriq fíl hess fvle-iswpnn lrftwwii«!qfo liofl í»?Cq11pfirn qX W1+i«irartHi'aii1líniii. Fróttarit,- aror Lnllmloo-Áu { nntt. kvnrt Tiprintt mnn^í lóta +51 (jlrorar skrí?fa P’PP’fl liinilin Irftwiwiinictofiolrki. onnor ctpprsjti £ AS1H. Mnro’X I—ítoorf Framhald af 2. sfðu sem hér um ræðir hafi varla get- að talizt til þeirra alvarlegri. — Backdahl segir, að enn muni líða nokkur tími unz hægt verði að segja til hvort þessi eina aðgerð hafi heppnazt fullkomlega, og ennfremur að ekki verði strax hægt að segja til um hvaða mögu- leikar eru fvrir hendi til að hjálpa | börnum. En þess má geta að lok- j um. að nýtt rifbein er nú komið í stað þess, sem læknarnir tóku, og hefur það nær náð eðlilegri stærð. SíMvpiftin , . . Framhal af 1. sfðu Övri 1200. Favriklettur 1400, Guð hiörg 1400, Björg 1200, Ólafur Friðbertsson 1300, Óskar Halldórs son 1600. Höfrungur II 1800, Björgvin 1300, Grótta 1730, Sæ- hrímnir 1250. Siglf'rðingur 1800, Akurey RE 1478 mál, Sigurborg 1400. Árni Ma'gnússon 1250 Arn firðingur 1710, Krossanes 1570, Riarmi II 1200, Þórður Jónasson 1250, Jón Kjartansson 2200, Ha’vravtk 1200 mál og tunnur. Gerviknöttur Frh. af 1. síðu. nóttu. Getur hann þá horfið inn í jarðskuggann á himni eða birzt skyndilega, þar sem hann kemur út úr skugganum. Vegna jarðsnúningsins liggur braut gervihnattarins mun vest ar á himni í hverri umferð en í næstu umferð þar á undan. Bílslys Framhald af 1. síðu aðist hann áfram á kyrrstæða VW bifreið og hún síðan á næstu bifreið þar fyrir framan. Eftir þetta virtist R-16810 hafa snúist og slegist með afturendann í ljósa- staur og svo var höggið mikið, að staurinn hafði gengið til í jarð- veginum um hálfan annan þuml- ung. Þá um leið hefur aftm-endi bílsins snert fremsta bílinn, síð- an hentist hann skáhallt út á Lang holtsveginn í beygju til hægri og stöðvaðist þar. í H-16810 voru þrír bræður, all- ir drukknir, og stúlka, sem hafði komið í bílinn skömmu áður niðri í bæ. Við áreksturinn slasaðist Aðal- heiður á höfði og maður hennar, sem sat hægra megin í leigubíln- um, beið bana. Bílstjóri leigubíls- ins slasaðist einnig allmikið og varð að rannsaka me'ðsli hans. Allir, sem í R-16810 voru, slös- uðust eitthvað, en ekkert mjög al- varlega. Eftir að gert hafði verið að sárum þeirra, voru p’ltamir fluttir í fangahúsið og úrskurðað- ir í 60 daga gæzluvarðhald. Þeir þverskölluðust við að gefa upp hver þeirra ók bílnum, þegar slys- ið varð og komu á allan hátt fram á vítaverðan hátt, auk þess sem þeir gerðu tilraun til mótþróa við handtöku. Stúlkan, sem var far- þegi þeirra var hinsvegar yfir- heyrð í gærmorgun og gaf þá upp nafn bílst.iórans, en frekari sönn- unar er þörf áður en hægt er að birta ttafn hans. Vitni á slysstað segja, að komið hafi til átaka milli bræðranna eft- ir slysið, en ekki verður fullyrt um það að svo stöddu. Lögreglunn' hefur verlð tjáð, að ungur mað"r hafi ekið bessum bil skömmu áður en slysið varð, og skorar lögreglan á hann að gefa sig fram. Einnig er skorað á alla þá, sem einhverjar upplýsingar geta gefið í þessu máli, að gefa sig fram við rannsóknarlögregl- una. Eg2E§3] Jarðarför föður okkar og tengdaföður Kristjáns Ásgeirssonar, fyrrv. verzlunarstjóra, Flateyri, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. október kl. 2 e.h. Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hins látna skal bent á líknarstofnanir. Elínborg Kristjánsdóttir Helga Kristjánsdóttir Magnús G. Kristjánsson Guðmundur Kristjánsson Steinarr Kristjánsson Rögnvaldur Kristjánsson Edwin Árnason, Guðmundur Sigurðsson Svava Sveinsdóttir Gróa Ólafsdóttir, Þórunn Hafstein Svava Guðmundsdóttir. X4 3. okt. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.