Alþýðublaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 1
Föstudagur 12 nóvember 1965 - 45. árg. - 257. tbl. - VERÐ 5 KR, Reykjamk, GO. UndirritaSur hejur verið nýr viðskiptasamningur milli Sovét- ríkjanna og íslands til þriggja ára. Er í lionum gert ráð fyrir svipuö- um viðskiptum landanna og á 3 undanförnum árum. Hér fer á eftir fréttatilkynning frá utanrík- ísráðuneytinu um samning þenn- an. „Nýr viðskiptasamningur milli íslands og Sovétríkjanna var í dag undirritaður í Moskva. Gildir samningurinn í þrjú ár, frá 1. oooooooooooooooo ORÐSENDINGARf VERÐA BIRTAR Harold Wilson forsætis- ráðherra sagði í útvarps- og sjónvarpsræðu í kvöld, að allar orðsendingar, sem far- ið hefðu milli stjómanna i Salishury yrðu birtar svo að heimurinn gæti dæmt hvor aðilinn hefði viljað komast að samkomulagi og hvor ekki. Hópur lítilla og hræddra manna hefði gert uppreisn þótt Bretar hefðu gert allt sem í þeirra valdi stóð til að fá þá til þess að víkja af þessari hættulegu braut. Gera yröi allt sem hægt væri til að leiða Rho- desíu á ný inn á braut laga og reglu. janúar 1966 til 31. desember 1968, en kvótar samningsins miðast við eins árs viðskipti. Samninginn Framhaid á 10. síðu. imm^iiiiiiííi^diiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiíiiinRiiiiitifuii Það eina sem hún átti... , , , var saumamaskína . . sungu menn um hana Pál- ínu, sem Jósafat sökkti nið ur á hafsbotn forðum daga. Nú eru líklega 100 ár liðin síðan fyrsta saumavélin var flutt hingað til lands. í því tilefni segjum við frá sauma vélum á bl. 7, 8 og 9. RHODESIA LYST SJALFSTÆÐI -0 OOOOOOOOOOOOOOOO London og- Salisbury, 11. 11. j (NTB-Reuter.) i Bretar gripu í dag' til strangra; pólitískra og' efnaliagslegra refsi ’ aðgerða gegn Rohdesíu eftir ein liliða sjálfstæðisyfirlýsingu Ian: Smiths, forsætisráöherra stjórnar hvíta minnihlutans. Bretar gengu liinsvegar ekki svo langt að i grípa til valdbeitingar eða koma ■ á algeru viðskiptabanni í því skyni að steypa uppreisnarstjórn Smitlis af stóli. Harold Wilson skýrði frá fyrstu refsiaðgerðunum í Neðri málstof unni. Hann lýsti því yfir, að brezka stjórnin liti á Smith og fyrrver andi ráðherra hans sem einkaað ila, sem hefðu engin lögleg völd í Rhodesíu. Refsiaðgerðimar, sem Innflutningur á súkkii- laðikexi takmarkaður Rðykjavík, — OÓ. Sælgætisframleiðendur eru orðnir langþreyttir á síauknum innflutningi og neyzlu á svo kölluðu súkkulaðikexi og hafa kvartað yfir þessu og hefur nú fjármálaráðuneytið úrskurðað hvað af þessum kextegundum skuli kallað kex og livað, sæl gæti. Sælgætisinnflutningur er bannaður en hins vegar er leyfður innflutningur á kexi og hafa innflytjendur gengið á það lagið, og flutt inn margar tegundir af súkkulaðikexi sem fremur mætti flokka undir sæl gæti en matvöru. Sælgætisfram leiðendur kvörtuðu yfir þessum innflutningi og liefur nú fjár- málaráðuneytið gefið út úr- skurð sem bannar innflutning á ýmsum tegundum súkkulaði kex. Er þar kveðið svo á, að ef varan inniheldur 50% af þunga eða meira, af eftirtöldum efnum telst hún ekki súkkulaði kex, súkkulaði, karmellumassi hnetur, möndlur, rúsínur og aðra sykraða ávexti, þá telst það sælgæti. Mun úrskurður þessi ganga í gildi um ára mót. Mun þetta þýða að margar súkkulaðitegundir sem nú eru mikið keyptar fást ekki leng ur fluttar inn til landsins. Með al þeirra eru Mackintos Mun- cliis og Caramel Wafer, en þær tegundir eru mjög mikið keypt ar. wwwww%vwwwwwww»vv»wwiwwwwimmntwvwwwnmiHnwwv hafa munu áhrif á að minnsta kosti | þriðjung útflutnings Rhodesíu, j fela í sér að landið er rekið af 1 sterlingsvæðinu. Öll samveldislönd in nema Kanada eru á sterling- svæðinu. Áreiðanlegar heimildir í Lon don hermdu í kvöld, að Bretar mundu reyna að koma í veg fyrir hugsanlegar ráðstafanir af hálfu SÞ, sem mundu fela í sér vald beitingu gegn Rhodesíu. í ræðu sinni í Neðri málstofunni sagði Wilson, að einhliða sjálfstæðisyfir lýsing Rhodesíu væri ólögleg og hefði ekkert lagalegt gildi. Hann sagði, að Bretar mundu binda enda á alla aðstoð við Rhodesíu, m.a. vopnasendingar. Allur inn- flutningur tóbaks frá Rhodesíu verður stöðvaður. Sjálfstæðisyfirlýsing Rhodesíu er fyrsta alvarlega uppreisnin gegn brezku krúnunni síðan ríkin í Nýja Englandi lýstu yfir sjálf stæði 1776. Strax eftir sjálfstæðis yfirlýsmgunni, sem Sfnith ías upp í útvarpi í morgun og kom 217.000 hvítum íbúum landsins ekki á 6 vart þar eð Smith hefur barizt fyr ir s.iálfstæði síðan liann varð for sæt’sráðherra fyrir 19 mánuðum lvsti brezki landsstjórinn Sir Hum phrey Gibbs því yfir, að Smith forsætisráðherra og öllum ráðherr um hans hefði verið vikið úr em bætti. Hann hvatti herinn, lögregl una og óbreytta borgara til aff sýna brezku krúnunni liollustu. Stjórnin í Rhodesíu hóf hinn nýja tíma með því að innleiða Framhald á 15. síðu. ENN EIN UPPSÖGN ENN einn starfsmaður við bæj arfógetaembættið í Hafnarfirffí sagrði upp starfi sínu í gær. Var það önnur af tveim vélritunarstúlk um sem eftir voru. Og liafr þá alls 11 manns sagrt upp störfnm sín. um í mótmælaskyni viff riðning'u Einars Ingimundarsonar í em- bætti bæjarfógeta í Hafnarfirffi og sýslumanns í Gullbringu oe Kjósasýslu. l*á eru aðeirs tveir starfsmenn eftir á bæjarfógeta- skrifstofunum, einn fulltrúi og vél ritunarstúlka auk þriggja manna, sem vinna á tryggingadeildinnS. VIOSKIPIIN VIÐ RÚSSA ÖBREYTT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.