Alþýðublaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 13
SÆJAKBÍi 0==== Síml 50184. BBóm afþökkuð Afbragðs fjörug og skemmtilcg ný amerísk gamanmynd í litum. Ein raf þeim allra beztu! Sýnd ikl. 7 oig 9. Sími 50349 Úflagamir frá Orgos©lo BETAGENDE FILM FRA SARDINIEM MED STORSLAEDE NATUROPTAGEISER OG SPÆNDINB! GRAND-PRIX-VINDEREN DREJJGEN BJEéÉGENEí INSTRUKTION: vittorio de SETA § mmmmm forb.f.born u.isár immmmam Áhrifamiki] og spennandi ítölsk verðlaunamynd, sem gerist á Sardiniu. Ummæli danskra blaða- Sönn og spennandi“ Aktuelt. Verð- launuð að verðleikum" Politik- en, „Falleg mynd‘ ‘B.T. Bönnuð börnum. Sýnd 'kl. 7 og 9. T rúlof unarhringar Sendum gregn póstkröfft Fljót afgrelðsla. Mmy Dougias Warren LÆKNIR TEK :ur ÁK VÖRBIIN FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða. hefði verið úti með Ben Hallam. Joan myndi segja að vörmu spori. —• Er liann ekki kvæntur? Joan myndi verða skelfingu lost in og fyllast iiryllingh Sennilega myndi hún krefjast þess að Cherry hætti í stöðu sinni og hitti Ben Hallam aldrei fram- ar. — Þá myndi ég deyja! hugs aði Cherry. — Ég myndi deyja. — Ég ætla að skipta um föt raamma, sagði hún upphátt — og fara í slopp. Það er 'heitt. — Hvar borðaðirðu? spurði Joan. — Á veitingahúsi í Gross. Við förum þangað oft. Joan sagði ekki neitt en hún trúði ekki sögú Cherry og sú staðreynd að Cherry skildi Ijúga að henni, reyna að fela eitthvað fyrir henni, jók á næstum ó- hærilega byrði hennar. Hún vildi eiga vináttu og trúnað barna sinna hvað sem á igengi, Cherry myndi sjálfsagt segja henni síð- ar hvað hefði skeð en nú hafði hún éhyggjur. 5. Þegar Joy kom heim af göng unni með Donald og var háttuð upp í rúm hafði hún einnig á- hyggjur. Donald liafði verið und arlegur við hana um kvöldið. Hann hafði aldrei tekið utan um hana og kysst hana eins og hann var vanur. Hún hafði veitt því eftirtekt upp á síðkastið að hann var öðruvísi við hana en hann átti að sér. Hún hafði á litið að hann elskaði hana. Hún spurði sjálfa sig hvort hún gæti eitthvað að gert. En hún gat ekki séð að hún hefði gert neitt til að þreyta Don. Alltaf síðan hann hafði lokið námi við háskólann hafði hann komið fram við hana eins og hann væri eldri en hún óendan lega mikið eldri. Hún vissi ekki hvað hún ætti að gera ef hún missti Don. Foreldrar hennar voru gamaldags og leiðinleg. Don var ekki einungis elskhugi henn ar heldur eini vinur hennar. Það fór hrollur um hana þegar henni kom til hugar að hún missti hann. Hver var þessi Joe Fenton? Af hverju þurfti Don að fara til Newcastle til hans Don var vanur að segja að hann vildi vera heima en ekki í öðrum húsum. Hún vildi ekki spyrja Don um Joe Fenton. Það sýndi að hún treysti honum ekki. Það var ekk 12 ert líklegra en það yrði nóg til að fá hann til að skilja við hana að eilífu. ,Og hún skildi betur en nokkru sinni fyrr hve veik ur sá þráður var sem hélt þeim saman. Hún lifði aðeins fyrir þann dag að Don bæði hana um að verða konuna sína. Hún hafði margsinnis gefið honum það í skyn. En samt hafði hann þag að. Hann var mjög ungur. Kann ski honum finndist hann vera of ungur til að gifta sig. Þá gat hún beðið. Hún gat beðið með glöðu geði. Ef hún aðeins vissi að Don giftist henni á endanum. 3. kafli. Don fór á föstudagsmorgun heim til Carmen Pringle. Hann var búinn að losa sig við sektar meðvitundina sem Joy hafði gef ið honum. Hann var laus við SÆNGUR REST-BEZT-koddar ! ! Endurnýjum gömlu ; | sængurnar, eigum ] ! | dún- og fiðurheld ver. ! > Seljum æðardúns- og ; ] gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum ; ; stærðum. ]! DÚN- OG FIÐURHREINSUN ; Vatnsstíg 3. Sími 18740 hana. Hann var frjáls. Hann söng, hann blístraði meðan hann var að baða sig og klæða. — Maður gæti haldið að þú værir að fara í brúðkaupsferð sagði Cherry við morgunverðar borðið. — Þú Iftur út fyrir það sjálf, sagði hann. — Þú ert svo fín. Iívað gengur á? — Ég er að fara út að borða í kvöld. — Með karlmanni sagði Don. — Þú værir ekki svona fín ef þú værir bara að fara út með stelp unum. Joan leit á þau. — Ég vissi ekki að þú ætlaðir út í kvöld Cherry, sagði hún. — Ég hélt að þú ætlaðir með mér á sinfóníu tónlelkana. — Ég steingleymdi því mamma sagði Cherry og revndi að vera kærulevsislee. — En ég get ekki slopbið út úr bví sem komið er. Geturðu fengið Ted með þér? — Siálfsagt, sagði Joan. — Með hverjum ætlarðu út í kvöld Cherry? Cherry var sannfærð um að ef hún segðist æHa út með vin konu sinni mvndi .Toan ekki trúa henni. Hún vissi að mamma hennar hafði baft s:nar lmgmvnd ir um bað sem hún hafði gert síðastliðið kvöid en lnín gat hvorki sagt mömmu sinni eða fiö'skvtdu sarmleikann. Mamma hennar mvndi segia: En dr. Hall ham er kvæntnr maður. Þú ferð ekki út me?! hrmnm Cherrv. —Ég ætlaði að fara út með Alard Lang, sagði hún hátt og það lá við að hún skellti upp úr við tilhugsunina um það hvað hann myndi segja ef hann heyrði þetta. Honum var illa við hana og hann yrði reiður ef hann vissi að hún notaði nafn hans svona. En hún yppti öxlum. — Hvað gerir það til? Hann kemst aldrei að því. — Vinnur hann ekki með dr. Hallam? spurði Joan. — Kom hann ekki eftir að þú fórst að vinna þar? — Jú, hann hefur aðeins unnið hjá okkur í þrjá mánuði, sagði Cherry. — Hann er mjög góður læknir. Skipholt 1. - Simi 16346. SÆNGUm | Endurnýjum gömlu sængurnar Seljum dún- og fiðurheld ver, NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Síml 16733 — Er hann ungur? spurði Jo an. — Tuttugu og átta ára, svaraði Cherry. — Hann stóð sig mjög vel í læknaskólanum og hann er , v«*» serfræðingur í húðsjúkdómum. Joán spurði því sem næst vél rænt: — Er hann kvæntur? Cherry hristi höfuðið. — Nei. Joan andvarpaði af létti. Svo þetta var vinur hennar Cherry Af hverju hafði hún ekki sagt henni frá honum Hún hafði áreið anlega verið hjá honum í gær kvöldi — þegar hún kom heim með ljómandi augu og titrandi varir. Henni létti meira en hún vildi viðurkenna, en hún vissi ekki enn hversvegha Cherry Jhafði ekki sagt henni frá honum fyrr. Ungur ógiftur læknir sérfræðing ur og aðeins tuttugu og átta ára, var einmitt sá maður, sem liún hafði alltaf vonast til að Cherry giftist. — Það getur verið að ég komi seint heim mamma, sagði Cherr ry. — Það getur verið að förum í næturklúbb. Joan brosti blíðlega. — Þú he£ ur gott af að slappa af eftir allt það sem hefur gengið hér á Cherry. Hafðu engar áhyggjur ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. nóv. 1965 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.