Alþýðublaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 3
Byggingarkostnað- ur hæstur í Rvík Reykjavík, — EG. Það er eindreginn hugur ríkis- stjómarinnar að standa efnarð- legra aff þeirri tilraun, sem nú á að fara aff ecra meff lækkun bygg ingarkostnaðar, og hún getur því aðeins tekizt aff til komi gott sam Hugðist fá sér ódýr verkfæri Rvík, - ÓTJ. ÖLLUM verkfærum trésmiffanna sem eru aff hefja vinnu viff Nor- ræna húsiff, var stolið í fyrrinótt Héðinn Skúlason hjá rannsóknar lögreglunni, sagffi Alþýffublaffinu að verkfærin hefffu veriff í skúr sem stendur viff gamla knatt spyrnuvöllinn fyrir neffan Háskól ann. Þegar svo smiðirnir komu til vinnu í gærmorgun var skúrinn tómur, nema hvað þjófurinn hafði skilið eftir nokkra naglapakka. Lög reglunni tókst fliótlega að hafa upp á þiófnum. og kom í ljós að hann er trésmiður að atvinnu, liefur hann þarna æthað að næla sér í ódvr verkfæri. En þau eru ,nú öll komin til réttra eigenda og getur því smiði Norræna húss ins hald:ð áfram. starf allra, sem aff þessum málum standa en byggingarkostnaffur í Reykjavík er talinn 20 — 30% hærri en úti á landi. Á þessa leiff mælti dr. Bjarni Benedikfsson forsætlsráðlierra í neffri deild í gær, er þar urffu nokkrar umræffur um húsnæðis mál. v Tilefni umræffanna var aff Einar Olgeirsson (K) mælti fyrir frum varpi sínu um byggingu leiguíbúffa Ræddi hann húsnæffismálin al- mennt og kvaff brýna nauffsvn bera til hess aff lækka liinn háa bygsring;irk«stnaff hér og húsaleigu yrffi aff halda í hófi. Forsæ^isráðherra lét svo um- mælt að margt hefði verið skvn samlegt í ræðu Einars Olgeirs sonar. Fann kvaðsrt ánægður með að Einar skvldi Ivsa yf'r stuðninm við húsnæðismálasamkomulagið frá í sumar. og talaði hann þar líkiegp fvrir munn Alþýðubanda lagsins. en ekki þess þrönga hóps, sem að T’ióðviljanum stæð' og lagst hefði gegn því að húsnæðis málunum væri blandað inn í samn ingaviðræðurnar. Forsætisráðherra kvað s-=mkomnlagið um t'lraun til að lækka bvggingarkostnaðinn hið merkasTa og komast yrði að því í hveriu hað lægi að bygging arkostnaður væri í Reykjavík 20 — 30% hærri en víðast úti á landi Framliald á 10. síffu. NÝR VIÐSKIPTASAMN- INGUR VIÐ PÓLLAND Reykjavík, OÓ Nýr verzlunarsamningur milli íslands og Póllands verður undir- ritaður um næstu helgi. Viðræður hafa staðið yfir undanfarna daga. í Pólsku samninganefndinni eru sex Íulltrúar þar af tveir frá pólska sendiráðinu hér á landi. í íslenzku sendinefndinni eru sjö fulltrúar og er Þórhallur Ásgeirs- son, ráðuneytisstjóri formaður hennar. Verzlunarsamningurinn sem ís- Framhald á 10. síðu. 27. Iffnþingiff er haldiff í Félagsheimili Iffnaðarmann afélags Hafnarfjarffar. Otto Schopka flytur skýrslu stjórnar Landsambands iðnaffarmanna. — Mynd: JV. Iðnþingið sett í Hafnarfirði í gær Gæfið varúðar i nmferðitini BLAÐIÐ er hér meff beffiff aff birta eftirfarandi ályktun, sem borgarstjórn Reykjavíkur hefur gert: „Þar sem nú fer í liönd sá árstími, þegar hættan á um- ferffarslysum er hvaff mest, bæffi vegna hálku á götum, myrk- urs og slæmra veffurskilyrffa, telur borgarstjórnin sérstaka ástæffu til að beina þeim tilmælum til ökumanna jafnt sem gangandi vegfarenda aff gæta ýtrustu varfærni í umferðiimi. Jafnframt beinir borgarsííjórn þehn dindregnu tilmæl- um til foreldra og umráffamanna barna aff brýna fyrir þeim aff fara gætilega og sýna kurteisi í umferffínni, læra umferff arreglurnar vel og fara eftir þéim.“ Skrifstofa borgarstjóra, 10. nóy. 1965. Reykjavík, OO. I Iðnþing íslendinga var sett í gærmorgun. Er það hið 27. í röð- inni. Setningarathöfnin fór fram í Bæjarbíói og setti forseti Lands- sambands iðnaðrmanna, Vigfús Sigurðsson, þingið með ræðu. Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráð- herra flutti ræðu og síðan talaði Hafsteinn Baldvinsson bæjarstjóri í Hafnarfirði. Eftir hádegi hófust fundir í Fé- lagsheimili Iðnaðarmannafélagsins í Hafnarfirði. Otto Schopka, fram- kvæmdastjóri Landssambandsins iðnaðarmanna flutti skýrslu stjórn ar Landsambandsins, og síðan voru reikningar þess lesnir. Þá voru fluttar framsöguræður í þeim málum sem eru á dagskrá. Fjölmörg mál eru á dagskrá fundarins og eru þau helztu þessi: Um iðnfræðslu og tæknimenntun, lánamál iðnaðarins, og innflutn- ingur iðnaðarvara. Framsögumenn þessara mála voru Jón Ágústsson málarameistari, Bragi Hannesson bankastjóri, og Ásgrímur P. Lúð- víksson húsgagnabólstrari. Á fund- inum í gær voru og verðlagsrúál- in rædd og flutti Otto Schopka framsöguræðu. Önnur mál sem fyrir þinginu árið 1966, inntaka nýrra félaga, en sjö iðnarmannafélög sækja um upptöku í Landssambandið. Iðn- fræðsla og tæknimenntun.lánamál iðnaðarins, innflutningur iðnaðar- vara tollamál iðnaðarins og trygg- ingamál iðnaðarmanna, svo a5; einhver séu nefnd Fulltrúar um 100 iðnaðarmanna félaga víðsvegar af landinu sitjá Iðnþingið. Mun það ljúka störfum á morgun. Nemendaskipti þjóðkirkjunnar ! liggja eru fjárhagsáætlun fyrir 1 w^sýnín^ fvrir na^sbrúnarmenn Gamanleikur Magnúsar Jónsson ar, Frjálst framtak Steinars Ól- afssonar í veröldinni, verður sýnt fyrir Dagsbrúnarmenn næstkom andi sunnudagkvöld kl. 20.30 í Tjarnarbæ. Aðgngumiðar verða seldir Dags brúnarmönnum á hálfvirði, — 50 krónur á skrifstofu Dagsbrúnar í dag, föstudag og fyrir hádegi á morgun. í NOKKUR ár hefur Þjóðkirkja íslands verið aðili að stofnun, sem hefur það að markmiði að stuðla að auknum kynnum og skilningi þjóða í milli með því að gefa ung mennum kost á því að dveljast eitt ár í framandi landi. Stofnun þessi netfnist Intemational Christi an Youth Exchange (I.C.Y.E.). Á vegum Þjóðkirkjunnar voru nemendaskipti þess í fyrstu ein- ^Vorðuð við Bandaríkin, en á þessu ári var í fyrsta sinn send- ur nemandi til Evrópulands (Þýzkalands). Á þessu ári dveljast 18 umgmenn.! í Bandaríkjunum á vegum Þióðkirkjunnar og 1 i Þýzkalandi. Alls eru þá þátttak endur orðnir 79 frá upphafi. Þessum skipt.um er hagað þann ig. að unCTlinsamir dveljast í eitt ár á erlendu heimili, ganga í skóla og taka bátt í k;rkjulesru starfi fyr ir ungt fól'k o.s. frv. Þjóðkirkjan auglýsir nú eftir umsóknum um nemendaskiotin, og er ujnspknarfrestiir til 15. desem- ber. Umsækjendur þurfa að hafa góða undirs'öðuþekkingu í ensku, vera félaffslega sinnaðir og á all an hátt verðugir fulltrúar lands- og ktrkju. Einnig óskar Þjóðkirkjan eftir umsóknum frá fjölskyídum. sem vildu taka unglinga frá Bandaríkj unum eða einhverju Evropulandi til ársdvalar. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 16 ára 1. sept. 1966 og ekki eldri en 18 ára sama dag til þess, að þeir komi til greina. Allafr náinari uppdýsBngar um nemendaskiotin gefur æskulýðs- fulltrúi Þióðkirkjunnar, Klappar- stíig 27. (B'skupsstofu), sími 12236. Einnig afhendir hann umsóknar- eyðublöð. oooooooo<><>< ><>< ><>o< Fundur í Kven- félagi Alþýðu- flokksins Kvenfélag Aiþýffuflokks- ins í Reykjavík heldur félags fund mánudagskvöld 15. nóv. í Prentaraheimilinu viff Hverfisgötu, Fundarefni: Á- ríffandi félagsmál, bazar óg fleira. Frú María Dalberg flytur erindi og sýnir andlits snyrtíngu. Fjölmenniff og takiff meff ykkur gesti. >ooooooooooooo<x>< ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. nóv. 1965 3 \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.