Alþýðublaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 2
uwwwww twww%wiwii»ww»w1 eimsfréttir sídasflidna nóff ★ LONDON — Bretar gripu í gær til strangra pólitískra og efnahagslegra refsiaðgez-ða gegn Rhodesiu eftir einhliða sjálf- stæðisyfirlýsingu Ian Smiths, forsætisráðherra stjórnar hvíta minnihlutans. Bretar gengu hins vegar ekki svo langt að grípa til valdbeitingar eða koma á algeru viðslciptabanni í því skyni að steypa uppreisnarstjórn Smiths af stóli. ★ NEW YORK: — Öryggisráðið kemur saman i dag að beiðni fcreta að ræða Rhodesíumálið. Michael Stewart utanríkisráðherra talar fyrir hönd brezku stjórnarinnar. • ★ FORT GORDON — Eisenhower fv. forseti leið vel eftir atvikum í gær, en daginn áður fékk hann annað hjartaslag. Hann vat á ný settur í súrefnistjald eftir síðara lijartaslagið. ★ NEW lORK: — Fulitrúi Afrfkuríkisins Nígers hjá SÞ sagði i umræðum Allsherjarþingsins í gær um aðild Kína að samtök- writim, að Kínverjar hefðu skipulagt og kostað undirróðursstarf- fiemi gegn stjórn landsins. Fulltrúi Thaiiands lagðist einnig ein- drtgið gegn aðiJd Kina að SÞ. ★ MANILLA — Maréos ölriungardeildarmaður lýsti því yfir C gær, að hann væri öruggur um að hann sigraði í forsetakosn- tngunum á Filipseyjum: Maeapagal forseti neitar hins vegar að íáta ósigur sinn. Marcos sagði, að engin breyting yrði á utanrík- tsstefnunni er hann tæki við. ★ SAIGON: — Um 130 skæruliðar féllu í bardögum við suð- iir-vietnamiska herbílalest á Mekongósasvæðinu í gær. Bandarísk- «r og suður-vietnamskir liermenn hafa hafið meiriháttar aðgerð- ir á strandsvæðinu nálægt Chu Lai. Bandarískar flugvélar vörp- uðu í gær 340.000 flugmiðum yfir Dien Bien PJiu í Norður-Viet- *iam. ★ NEW YORK: — Yfirvöld herma, að ekkert bendir til þess ■flð rafmagnsbilunin mikla í New York hafi verið af völdum skemmdarverka, ★ TAIPER: — Þrír kínverskir flugmenn flúðu í gær til For- fnósu í sprengjuþotu af gerðinni Iljusjin-28. ★ BRUSSEL: — Fjórir ófriðarseggir og fjórir lögreglumenn elösuðust í óeirðum flæmskumælandi manna og frönskumælandi Vallóna í Brússel í fyrrakvöld Flæmingjar umkringdu fundarsal Vallóna þar sem mótmælt var stefnu stjórnarinnar til lausnar máladeilunni í landinu ★ STOKKHÓLMI: — Öll sænska þjóðin fylgdist í gær af fcpenningi með tilraunum sem gerðar eru tll að bjarga tveimur - 'tnönnum sem setið hafa innilokaðlr í göngum 40 m. undir yfir- foorði jarðar síðan á þriðjudagskvöld. Matvælum og fötum hefur w'erið komið til mannanna. Fiinmtm skem mtikraftar afia fjár fyrir Rvík, — OTJ. UM FIMMTÍU manns koma fram á skemmtun sem haldin verður til ágóða fyrir Herferð gegn liungri í Austurbæjarbíói nk. mánudag. Meðal þeirra eru margir frækn ustu skemmtikraftar landsins. Á fundi með fréttamönnum í gær dag, skýrðu þeir Jón Gunnlaugs son og Pétur Pétursson frá til högun skemmtunarinnar, en það eru þeir sem standa að henni. Skemmtikraftarnir flytja allir sjálfvalið efni, og þar sem þeir eru svo margir, verður tími þeirra eðlilega takmarkaður en skemmt uninni er skipt í 15 atriði. Allir gefa þeir vinnu sína, til þess að ágóðinn megi verða sem mestur og Austurbæjarbíó er lánað end urgjaldslaust. Þeir sem frám koma eru: Savannatríóið, Leiklnis kvartettinn, Heimir Sindrason og Jónas Tómasson, Sigurveig Hjalte sted og Guðmundur Guðjónsson, Ómar Ragnarsson, Jón Gunnlaugs Jólabækur ísafoldar Blaðinu liafa borizt nokkrar af jólabókum ísafoldarprentsmiðju hf. Fyrst er þar að nefna rit- safn Bólu Hjálmars í þrem bind um, er hér um að ræða nýja út gáfu í umsjá Finns Sigmundsson ar. i fyrsta bindi eru ljóðmæli Hjálmars, í öðru bindi rímur hans með skýringum aftan við og í þriðja bindi eru sagnaþættir, sendi bréf, æviágrip skáldsins og fleira Aftan við þriðja bindi er nafna skrá. Þá gefur forlagið út tvær af bókum Guðmundar Daníelssönar rithöfundar á Eyrarbakka. Gegn um lystgarðinn kemur hér í ann arri útgáfu, var fyrst gefin út árið 1938. Það er skáldsaga. Hin bókin er safn af -viðtölum, sem Guðmundur liefur skrifað í blað sitt, Suðurland, og heitir Þjóð í önn. Þá gefur ísafoldarprentsmiðja út ífjórtándu bókfcia í ritsaftú j Jack London. Heitir sú bók Fólk undirdjúpanna þýdd af Stefáni Jónssyni námsstjóra. Og loks er Gúró og Mogcns, fjórða bókin, sem komið hefur út á íslenzku eftir norsku skáldkonuna A.nitru Hún er einnig í þýðingu Stefáns Jónssonar námsstjóra. son, Emelía Jónasdóttir, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Árni Tryggvason, Klemenz Jóns son, Alli Rúts, Björg Ingadóttir, Jón Sigurðsson, HJjómar, Ragnar Bjarnason og hljómsveit og nem endur Báru Magnúsdóttur sýna jazzballett úr West Side Story. Kynnir verður Pétur Pétursson. Skemmtunin hefst kl. 11.30 og verða aðgöngumiðar seldir í bíóinu eftir kl. 4 á sunnudag. Kostar hver miði 100 krónur. Enn veíði er mok- eystra Reykjavík — GO. Hagstætt veður var á síldarmið unum austur af landinu næsílið inn sólarhring og voru skipin að' veiðum á svipuðum slóðum og áS ur. Enn var mikil síldveiði, cn fá skip að. Mörg munu vera teppt á höfnum eystra vegna hins mikla landburðar undanfarna sólarhringa en síðan um helgi er aflinn kom ' yfir 300.000 mál. Minjasafni borgarinnar bætast stöðugt munir UM MIÐJAN september sl. vai' | brúðkaupa eða annarra kirkju- Árbæjarsafni lokað og verður svo i legra athafna má tilkynna beint sem venjulega yfir vetrarmánuð ina. Sumargcstir urðu um 19200 til umsjónarmanns í síma 60094. Á árinu tók sérstök stjórnarnefnd talsins. P starfsliði safnsins hefur ] við yfirstjórn safnsins, en hana orðið sú breyting, að Skúli Helga . skipa: Hafliði Jónsson garðyrkju son hefur látið af umsjónarstarfi | stjóri, formaður, Sigurjón Sveins- en við tekið Ingvar Axelsson. Til; son byggingarfulltrúi og Hörður kynningar um hópfel-ðir í safnið eða um notkun kirkjunnar vegna mWWWmtWWVtWittVWWMWIWWWVWMWWWWMWlIiWWWWIWmWWWWWWWWWWMWWWmiWMMWW Endasprettur í Þjóðleikhúsinu Á næstunni verður frumsýnd ur í (Þjóðleikhúsinu, gaman- leikur, eftir hinn kunna brezka leikritahöfund og leikara, Pet er Ustinov. Leikurinn heitir á frummálinu Photo Finish, en hefur hlotið nafnið Endasprett Ur í íslenzkri þýðingu. Þjóðleikhúsið hefur áður sýnt leikrit eftir Ustinov og var það gamanleikurinn Romanoff og Julia, sem var sýnt hér við ágæta aðsókn árið 1957, undir leikstjórn hins kunna brezka leikstjóra og leikara Walter Hudd. Mikið hefur verið rætt og ritað um leikarann og rithöf undinn, Peter Ustinov, sem er enn tiltölulega ungur maður, ; fæddur árið 1921, -og er því að . eins 44 ára gamall. Hann er fæddur í London og er af rússn esku bergi brotinn. Ustinov Jzyrj aði að skrifa leikrit fyrir inn an tvítugt og var fyrsta leik rit hans, House of Regrest, frumsýnt þegar hann var að eins 19 ára að aldri. Hinn þekkti enski, gagnrýnandi Jam eh Aget, sagði eftir þá frumsýn ingu: Við höfum eignast hýtt leikritaskáld, sem mikils má vænta af í framtíðinni.“ Næsta leikrit Ustinovs var Beyond frumsýnt 1943: Höfund urinn segir sjálfur um þá frum sýningu: ,,Ég var stórhrifinn af leikritinu meðan ég var að skrifa það, en gagnrýnendurnir virtust liafa aðra skoðun á mál inu og tætt það í sig og það sem verra var áhorfendur virt ust algjörlega á sömu skoðun því þeir létu.ekki sjá sig íleik húsinu. Siðar sá ég að þeir höfðu á réttu að standa.“ Ustinov hefur skrifað um það bil 15—20 leikrit ög mörg þeirra bafa hlotið ágæta dóma og orðið mjög vinsæl. Þekkt ust þerira munu vera The Love of four Colonels, Rom anoff og Juliet, The Moment of Truth og Photo Finish, sem Þjóðleikhúsið frumsýnir á næst unni. Peter Ustinov hefur auk þess sainið mörg kvikmyndahandrit og sjálfur stjórnað kvikmynd um og sjónvarpsupptökum. Hann er nú talinn einn vin- sælasti kvikmyndaleikari Breta. Á gíðari árum má segja að hann hafi starfað meira við kvik myndagerð en leikhús. Þeir, sem fara með lielztu hlutverkin í sýningu Þjóðleik- hússins á Endaspretti eru þess ir Þorsteinn Ö. Stephensen leik ur aðalhlutverkið og er þetta fyrsta aðalhlutverkið, er hann liefur leikið hjá Þjóðleikhús inu um margra ára skeið. Síð ast lék hann hjá Þjóðleikhús inu hlutverk Arnæusar í ís landsklukkunni, en le'kurinn var síðast sýndur í Þjóðleikhús inu veturinn 1956 í tilefni þess að höfundurinn hlaut Nóbels verðlaunin. Rétt er að geta þess, að Þor steinn, leikur nú annað hlut verk í emþáttung Odds Björns sonar, Jóðlíf, sem sýndur er í Lindarbæ um þessar mundir Ekki er að efa að margir aðdáendur Þorsteins hugsi gott til að sjá liann aftur á sviði því hann er, eins og fJestum er kunnugt, einn af fremstu leikurum þessa lands. Aðrir leikendur eru Ævar Kvaran, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Gísli Alfreðs Frambald S 15. síðu. WHWWIWWMWWWWWMIWWWMWWWWWMWWMWWWWWWWtWWMWWWWWWWHWWWWWWiI Agústsson listmálari. Framkvæmda stjóri safnsins er sem áður Lárus Sigurbjörnsson skjala- og minja- vörður borgarinnar. Minjasafn borgarinnar er að Skúlatúni 2 og opið daglega kl, 2—4 nema mánudaga. Þar hefur nú tekið við daglegri vörzlu Þor valdur Ólafsson. Safninu bætast einatt nýir munir og eru þrengsli í hinurn litla sýningarsal ,orðin mjög til baga. Við betri aðstæður mætti þó fá þar á skammri stund góða svipmynd af mörgum þátt um úr sögu borgarinnar af ljós myndum, málverkum, líkönum og munum úr eigu margra mætra Reykvíkinga fyrr og síðar. Hér skal aðeins getið fárra einna ný legra gjafa til safnsins svo sem silfurbúins göngustafs Eínars Markússonar, ríkisbókara, gefinn af Maríu Markan, óperusöngkonu dóttur hans í 100 ára minningu, silfurbikara og heiðursskjala Guð bjarts Ólafssonar, hafnsögumanns gefið af Einari syni hans, þakklæt is og heiðursgjafa frá nemendum til Axels Andréssonar knattspyrnn kennara, þ.á.m. þrennar silfurdós ir afízent af systur Axels frú Guð rúnu Kornerup.Hansen. Þá má Framliald á 10. síðu. £ 12. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.