Alþýðublaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 14
't 23. október voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Magdalena Ax- elsdóttir og Þorbjörn Einar Jóns- son Reynihvammi 18 Kópavogi. (Stúdíó Guðmundar). 23. október voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Árelí- 1 usi Níelssyni ungfrú Ása Sigríður Ólafsdóttir og Valur Sólberg Vest- urgötu 113 B, Akranesi. (Stúdíó Guðmundar) 23, október voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni ung- frú Ingibjörg Kristjana Guðm- undsdóttir og Sigurpáll Gríms- son Langagerði 86. (Stúdíó Guö- mundar). 30. október voru gefin saman af séra Jóni Skagan ungfrú Berg- ljót Sigurðardóttir og Sigfús Jóns- son Vífilsgötu 17. (Stúdíó Guð- mundar). Nýtt hefti af lceland Review 30. október voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni ungfrú Bettý Ingadóttir og Guðmundur Reinhardsson Reynimel 32. (Stúdíó Guðmundar) Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, heldur fund mánudag inn 15. þ.m. kl. 8.30 síðdegis í Iðnó uppi Laugardaginn 13 11. kl. 8.00 held kvæðamannafélagið Iðunn kaffi- kvöld að Freyjugötu 27 kvöldið verður helgað sumarferðinni, ferða saga með vísum þeim sem ortar voru á leiðinni. Skuggamyndir og' feira. Kvenfélag Ásprestakalls heldur bazar fyrsta desember kl. 2 e.h. í Langholtsskóla. Þeir sem vilja gefa muni snúi sér til Guðrúnar S. Jónsdóttur, Hjallavegi 35, simi 32105, Oddnýjar Waage, Skipa sundi 37, sími 35284 og Þorbjarg ar Sigurðardóttur, Selvogsgrunni 7. sími 37855 og Stefaníu Ögmund ardóttur, Kleppsvegi 52, 4. hæð fil hægri, sími 33256. • simngarspjölú ivenfélags .arnessóknar fa.-i i eftirtöld 'óðum. Ástu Jónsdóttur Laug i egi 43, símj 32060 og Bóka MjUnni Laugamesvegi 52. síml jg Guðmundu Jónsdóttur 'Uhlíð 3, sími 32573 og SigríOi idsdóttur Hoftpigj 19. sími xxx>: 7.00 12.00 13.15 13.30 14.40 kona 15.00 16.00 17.00 17.05 18.00 18.20 18.30 19.30 útvarpið Föstudagur 12. nóvember Morgunútvarp Rádegisútvarp. Lesin dagsfcrá næstu viku. Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum Þóra Borg byrjar lestur sögunnar ,,Fylgis- Hinriks VIII“ eftir Noru Lofts. Miðdegisútvarp. Síðdegisútivarp. Fréttir. í veldi hljómanna Jón Örn Marinósson kynnir sígilda tónlist fyrir ungt fóik. Sannar sögur frá liðnum öldum Alan Boucher býr til flutnings fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmarsson les aðra sögu frá Kína: „Drengurinn, sem varð má.ari“. Veðurfregnir. Tónleikar. — Tilkynningar. Fréttir. 20.00 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Jómsvíkinga saga Ólafur Halldórsson cand .mag. les (3). b. Arngrímur lærði Séra Bragi Benediktsson lá Eskifirði flytur erindi. c. Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og forsöngvarar hans hvetja fólk til heimilissöngs. . d. Á förnum vegi í Sfcaftafellssýslu Jón R. Hjálmarsson iskálastjóri ræðir við Eyjólf Eyjólfsson lireppstjóra á dnausum í Meðallandi e. Kvæðalög Bræðurnir Grímur og Ragnar Lárussynir kveða stökur eftir Björn S. Blöndal. 21,35 Útvarpssagan: ,,Paradísarheimt“ eftir Halldór Laxness. Höfundur flytur (6). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag flytur erindi. 22.30 Næ urhljómleikar:. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur. 23.10 Dagsknárlok. Nýtt hefti af Iceland Rcview er komið út, vandað að efni og útliti eins og áður. Að þessu sinni er það helgað íslenzkum frímerkj- um að nokkru; birtir viðtal við póst- og símamálastjóra, Gunnlaug Briem, flytur grein um íslenzk frímerki — fyrr og nú, eftir Jón- as Hallgrímsson, stutt viðtal við bandarískan frímerkjakaupmann um íslenzk frímerki og segir frá frímerkjasölu póstþjónustunnar. Ennfremur birtist í ritinu heil síða litmynda af íslenzkum frímerkj- um, m. a. Surtseyjarseríunni, og mun það í fyrsta sinn að slík litprentun birtist í blaði útgefnu á íslandi. Hefur þetta hefti þeg- ar vakið mikla athygli íslenzkra frímerkjasafnara — og er Iceland Revieiv eina ritið, sem gefið er út á ensku — og birtir reglulega þátt um íslenzk frímerki. Þá er í ritinu um Slysavarnafé- lag íslands og hið giftudrjúga starf þess eftir Elínu Pálmadóttur, blaðakonu. Nefnist greinin á ensku „On the Stormy Atlantic” og fylgja henni myndir af björgun áhafnarinnar af brezka togaranum Sargon frá Grimsby, teknar úr kvikmyndinni um biörgunarafrek- ið við Látrabjarg. Framganga ís- lenzkra björgunarsveita hefur oft vakið athvgli erlendis og er hér brugðið upp glöggri mynd af sögu og starfi Slysavarnafélagsins í máli og myndum. í heftinu er einnig grein um stærsta jökul Evrópu, Vatnajökul, prýdd fjölda góðra mynda eftir Magnús Jóhannsson og Mats Wibe Lund jr. Viðtal er við bandaríska sendi- herrann, James K. Penfield, um ferðalög hans á íslandi, en hann hefur ferðast um landið þvert og endilangt, meira en þorri íslend- inga. Þar segir sendiherrann frá því, sem hann hefur séð athygl- isverðast á ferðalögum sínum. Heimsókn bandarísku geimfar- anna og ferð þeirra að Öskju er einnig gerð góð skii í þessu hefti Iceland Review — með myndum eftir Ól. K. Magnússon, Kára Jónasson og Kjartan Thors. — Og ennfremur er viðtal við Hjálmar R. Bárðarson, skipaskoðunrastjóra, um liósmyndun á íslandi og mögu- leikana. sem landið gefur til þeirr- ar iðju. t þessu heft.i er einnig íslenzkt frétta-pfirlit síðustu mánaða í dag blafíaformi, on bessi þáttur, sem hófst í næst-síðasta hefti ritsins, hefur hlotið góðar móttökur er- lonrira lesenda. Björgvin Guð- mundsson skrifar ítarlega grein um utanríkisviðskipti íslendinga og fylgir henni töluvert yfirlit y£- ir viðskipti landsins við hin ýmsu ríki, einkum með tilliti til EFTA. Peter Strong, framkvæmdastjóri American-Scandinavian Founda- tion í New York, ritar grein um minningarsjóð Tiior Thors og framtíðarverkefni sjóðsins, grein er um Simrad, sem ekki á hvað minnstan þátt í byltingu þeirri, sem orðið hefur á síldveiðum ís- lendinga — og vakið hefur mikla athygli erlendra útgerðar- og sjó- manna — og loks er í ritinu nýr þáttur, eitt og annað um ferðamál, sem gagnlegt er fyrir útlendinga að vita. Af föstum liðum má enn- fremur nefna umsagnir um nýleg- ar bækur, sem útkomnar eru á ensku um málefni, er snerta ís- land. / Islenzk list í Ameríku Sýning n „íslenzk list 1900- 1965“ verður opnuð í sýningarsal Ameríska listabandalagsins í New York miðvikudaginn 17. þessa mánaðar og stendur til 8. desember Á sýningu þessari, sem fyrst var opnuð í Colby College i Main efylki í septembermánuði, eru i alls 75 listaverk eftir fimmtán I I íslenzka listamenn, lifandi og látna. Þegar sýningin var opnuð, fóru ýmis blöð í NA-Bandaríkjunum lofsamlegum orðum um hana. Þegar sýningunni í New York verður lokið, munu listaverkin verða send til sýningar á ýmsa staði að auki, svo sem til Fl'ntlista stofnunarinnar í Flint, M'chigan, Drew-háskólans í New Jersey, Palm Springs-listasafnsins í sam nefndri borg í Kaliforníu og víð ar. oooooooo<x>oooo<xx><xxxxxx> CXXXXXXXXXXXXXXXXX > Kttflub Sagði hann að ríkisstjórnin hefði fullan hug á að standa einarðlega að þessu máli og væri liann þeirr ar skoðunar, að raunhæf tilra'm mund' hafa meiri árangur í för | með sér en þótt rannsókn færi fram. Nokkrar umræður urðu um hessi | mál. Tók pinníg til máls Þnrarinn Þórarinsson (F' og forcætjciráð- herra on Finar +öl"ðu báð:r aftur ^ Umræðunni varð ekki lokið. ' ••'l ' ' ’1 undirrituðu formenn samninga- nefndanna dr. Oddur Guðjónsson og A. Gribkov. í samningnum er gert ráð fyrir I að heildarverðmæti^ viðskiptanna i verði svioað á næstu þrem árum og verið hefur undanfarin þrjú i ár og vörurnar sem skipzt verður . á verða '’firleitt þær sömu Ár- I legir kvótar fvrir íslenzkar vör- j ur erir Fryst fiskflök 12000— 15000 tonn. freðsíld 5000 tonn, , saltsíld 10—15000 tonn, niðursuðu- ! vörur fvrir 24—3314 milljón kr., 1 prjónles fvrir 2\Vi milljón kr., ullartepni fvrir 10 miJJiónir og ýmsar vömr fvrir 15 milljónir kr. Aðalvörurnar sem íslendingar kaupa af Sovétríkjunum eru brennsluolía, benzín, vélar, bif- riðar, timhur. járn og stál. Uanríkisráðuneyið 11. nóvember 1965. 14 12. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.