Alþýðublaðið - 19.12.1965, Side 11

Alþýðublaðið - 19.12.1965, Side 11
Ftá sambandsráðs- fundi 1.S.L færri en 15 fulltrúar er skipuð af sambandsráði ÍSÍ á fyrsta ári hvers Olympíutímabils á vorfundi Sambandsráðs sbr 4. gr. Fundur var haldinn í sambands ráði ÍSÍ föstudaginn 3. des. 1965 kl. 8,30 e.h. í nýjum fundarsal, sem ÍSÍ hefur tekið í notkun. Fundarsalur þessi rúmar 60 manns við borð og er hinn vistleg- asti, er hann á fyrstu hæð í skrif- stofu-húsi ÍSÍ og ÍBR, sem hefur verið gefið nafnið „íþróttamið- stöðin," Fundarsetning: Forseti ÍSÍ, Gísli Halldórsson, setti fundinn og bauð fulltrúa vel- komna og sér í lagi þá sem lengst voru að komnir. Þá gat hann þess, að þetta væri oooooooooooooo<x Valur-Skogn kl.4,45 í dag t dag kl. 4,45 hefst fyrri leikur Vals og Skogn í Ev- rópubikarkeppni meistara- liða í handknattleik kvenna. K.l. 4 leika Fram og Valur í mfl. karla. Síðari leikur Vals og Skogn verður annað- kvöld og hefst kl. 9, en auka- leikur FH og Vals hefst kl. S. Ekki er gjörlegt að spá neinu um væntanleg lirslit, en telja verður nokkuð ör- uggt, að leikirnir verði jafn- ir. Á myndinni sézt fyrirliði Vals, Sigríður Sigurðardótt- ir. t fyrsti fundur sem haldinn væri í þessum nýja fundarsal, sem væri sameign íþróttasambands íslands og íþróttabandalags Reykjavíkur og notaður yrði í framtíðinni jöfn- um- höndum til fundarhalda og námskeiða á vegum íþróttasamr takanna. Flutt skýrsla framkvæmda- ' stjórnar ÍSÍ: Forseti ÍSÍ flutti skýrslu fram- kvæmdastjórnar ÍSÍ um störf henn ar síðan haldinn var sambands- ráðsfundur 22. maí 1965. Flutt skýrsla Olympíunefnd- ar og lesnir reikníngar: Formaður Olympíunefndar ís- lands, Birgir Kjaran, flutti skýrslu Olympíunefndar fyrir tímabilið 10. febrúar 1962 til 1. desember 1965. Gjaldkeri Olympíunefndarinnar, Jens Guðbjörnsson las upp end- urskoðaða reikninga Oiympíu- nefndar. i Breytinq á starfsreglum Olympíunefndar: Þá var tekin fyrir breytingatil- laga á starísreglum Olympíunefnd- ar, sem framkvæmdastjórn ÍSÍ lagði fyrir fundinn, og var sam- þykkt eftirfarandi breyting: Við 1, gr, Upphaf greinarinnar verði þann- ig: Olympíunefnd íslands eigi' Við 5. gr. Aftan við greinina bætist eftir- farandi málsgrein: Framkvæmdanefndin heldur fundi eigi sjaldnar en einu sinni í mánuði. Skipað og kosið í Olympíu- nefnd: Þá var skipað í Olympíunefnd samkvæmt tilnefningu viðkomandi aðila, þannig: a) Fulltnii íslands í Alþjóða- olympíunefndina: Benedikt G Wáge. b) Frá sérsamböndum fyrir í- þróttir sem eru á leikskrá Olymp- íuleika: Fró Frjálsíþróttasambandi ís- lands: Til vara: Björn Vilmundarson. Ingi Þorsteinsson. Frá Handknattleikssambandi ís- lands: Axel Einarsson. Til vara: Stefán Kristjánsson. Frá Skíðasambandi íslands: Gísli B. Kristjánsson. Til vara: Valgeir Ársælsson. Frá Sundsambandi íslands. Erlingur Pálsson. Til vara: Torfi Tómasson. Frá Knattspyrnusambandi ís- iands: Ragnar Lárusson. Til vara: Sveinn Zöega. Frá Körfuknattleikssambandi ís- lands: Bogi Þorsteinsson. Til vara: Magnús Björnsson. c) Frá fráfarandi Olympíunefnd tveir fulltrúar: Bragi Kristjánsson og Jens Guðbjörnsson. Til vara: Brynjólfur Ingólfsson, Hannes Þ. Sigurðsson. d) Frá íþróttasambandi íslands: Gísli Halldórsson, Birgir Kjaran og Guðjón Einars- son. Til vara: Lúðvík Þorgeirsson, Sveinn Björnsson og Ólafur Sveins- son. Næst voru kjörnir tveir fulltrú- ar í Olympíunefnd. Kjörnir voru: Gunnlaugur J. Briem og Hermannn Guðmundsson. Til vara: Þorvarður Árnason og Axel Jónsson. Frá menntamálaráðuneytinu: Örn Eiðsson. Til yara: Sigurður Sigurðsson. Áhugamannareglur ÍSÍ: Rætt var um áhugamannaregl- Ur ÍSÍ, og urðu miklar umræður og að lokum var samþykkt að kjósa sjö manna ncfnd, er endur skoði áhugamannareglur. Þessir voru kjörnir: Hermann Guðmundsson Valgeir Ársælsson Sveinn Snorrason Björgvin Schram Axel Einarsson I Ingi Þorsteinsson Ólafur Nílsson Fundarslit: Að lokum tók til máls, forseti ÍSÍ, GLsli Halldórsson og þakkaði fundarmönnum góð störf og sleit síðan fundinum, Á Sambandsfundinum mættu: Gísli Halldórsson, Benedikt G. Wáge, Sveinn Björnsson, Þorvarð- ur Árnason, Jens Guðbjörnsson, Óðinn Geirdal, Sigurður R. Guð- mundsson, Guðjón Ingimundarson, Ármann Dalmannsson, Þórir þor Nytsamasta jólagjöfin er j Tveg-gja ára ábyrgð. Varist eftirlíklngar. Munið Luxo 1001 frúlofunarhrlngs r Sendum regn pfistkröfn Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinssou geirsson, Yngi R. Valdv. Inigi Þor steinsson. Björgvin Schram, Bogi Þorsteinsson, Erlingur Pálsson, ÁSbjörn Sigurjónsson, Stefán Kristjánsson, Kjartan Bergmann Guðjónsson, Sveinn Snorrason, Þorsteinn Einarsson, Hermann Guðmundsson. gullsmlður Bankastrætl 1S. i Vimmvélar til Ieigu Leigjum út pússninga-steypu- Arærivélar og hjólbörur. Rafknúnir srrjót- og múrbamrar meff borim. or fleygum. Steinborvélar — Víbratorar Vatnsdælur n m.fl. LEIOAN s.f. Sími 23480 Nivada úrin eru I Tck a8 mer rtvers koncr bí8>n*» ðr og á ensku EIÐUR GUDNAS0N (Bggiltur dómtúlkur og sKialr býbandi. Skipholti 51 - Sími svissnesk gæða úr Vf. . •- Magnús E. Baldvinsson ■Ji .-y ‘ Laugaveg 12. — Sími 228ft4 Ilafnargötu 49 — Kcflavík k AIÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. des. 1965 1*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.