Vísir - 04.02.1959, Síða 1
Hans Hedtoft-slysið:
Nú halda menn, að þeir
hafi séi neyðarljós.
Þjóðverji sendi merkin, sem
heyrðusf á dögunum.
Einkaskeyti til Vísis. —
Khöfn í gærkvökli.
Fregn frá Halifax í Nova
Scotia, Kanada, hermir að l'rá
Strandgæzluskipinu Campbell
liafi sást neyðarblys í gær-
kvöldi, og var þetta á þeim
slóðum, þar sem talið er, að
danska skipið Hans Hedtoft
hafi farist. Þ-á segir, að úr
flugvél hafi einnig sést daufur
Ijósbjanni um 96 km. suðvestur
>f Hvarfi.
Úr flugv.élum og leitarskip-
tim hafa sést samtals þrjár
Junnur á reki á leitarvsæðinu.
Nefnd fjallar um
jGrænlandssiglingar.
Kai Lindberg Grænlands-
ráðhería hefur skipað níu
jnanna nefnd til þess að ræða
siglingar til Grænlands. A. H.
[Vedel, fyrrverandi yfirmaður
danska flotans, er formaður
hennár.
Samúarskeyti
frá páfa.
Hans heilagleiki Jóhannes
páfi hefur sent Friðrik kon-
ungi samúðarskeyti vegna
slyssins við Grænland.
Fölsk neyðarmerki.
„Radioamatör“ nokkur í
Vestur-Þýzkalandi hefur játað
að hafa sent út fölsuð neyðar-
merki, frá fólki, sem bjargast
hafi (í báta), er Hans Hedtoft
sökk. Kveðst hann ekki hafa
gert þetta í illum tilgangi,
heldur til þess að leitin yrði
hert sem mest.
Macmillan ihugar
Moskvuheimsókn.
f Lomlon er nú mikið rætt um
|>að, að Harold Macmillan fari til
Moskvu í boði sovétstjórnarinn-
ar — og hafi nú slíkt boð til íluig-
ixnar.
Blöðin í morgun ræða þetta
mál og eru heimssókninni hlynnt.
Þekkist Macmillanboðið sem lik-
legt er, fer hann ekki til þess að
semja, heldur til að endurnýja
persónuleg kynni og stofna til
nýrra. Selwyn Lloyd utanríkis-
ráðherra yrði með honum i ferð-
inni.
O Kelly heimsiækir
Randarikin.
O’KelIy, forseti Eire fer i oþin-
bera heimsókn til Bandarík.janna
í næsta mánuði.
Hann mun verða í New York
17. marz á þjóðminningardegi
Ira. O’Kelly fer í heimsókn til
Eisenhowers forseta og mun
lieimsækja ýmsa borgir í Banda-
ríkjunum.
Leitinni var haldið áfram í
gær og tóku 14 flugvélar og
fimm skip þátt í henni. Skipin
leituðu hafnar í gærkvöldi
vegna veðurs, en munu hafa
farið út með morgninum. Flug-
vélar ætluðu að vera á sveimi
yfir leitarsvæðinu í nótt. Veð-
urskilyrði eru stöðugt erfið, en
vind hefur þó lægt allmjög
síðan slysið varð, og var 4—5
stig í gær. Snjókoma var. Veð-
urskilyrði voru heldur versn-
andi í gærkvöldi.
ing geti náð enn meiri hraða en á reynslufluginu.
Eldingunni.
Myndin er af R. P.
Beamont, flugmanni,
sem fyrir nokkru ílaug
brezkri orrustuflugvél
af nýrri gerð, Elding-
xrnui, með tvöföldum
hraða hljóðsins. Hann
flaug með 2048 km.
hraða á klukkustund.
Náði hann þessum
hraða á flugi yfir ír-
landshafi. Framleið-
endurnir halda því
fram, að þetta sé
hraðfleygasta tveggja
hreyfla, „allra veðra“
orrustuflugvél, sem
framleidd hefur verið.
Beamont segir, að Eld-
Á myndinni er liann að skoða líkan af
Tokyo lék á
reiðiskjálfi.
Nýlcga vöknuðu menn í To-
kyo við vondan draxxm — jarð-
hræringar.
Var um all-snarpan kipp að
ræða, sem stóð í samfleytt 15
sekúndur. Varð nokkurt tjón
á byggingum sums staðar, en
manntjón varð ekkert — menn
sluppu með skrekkinn.
Tekur uýtt hótel til
starfa hér á næstunni?
Stofnað hefur verið hluta-
féiag, sem heitir City Hotel.
Öllum hefur um langt skeið
verið ljós þörfin á því, að hér
verði komið upp nýju gistihúsi,
og virðlst nú hilla undir, að slik
stofnun taki til starfa lxér.
Gistiherbergi eru hér fæm en
fyrir strið — nema ef til vill að
sumarlagi, þegar stúdentagarð-
arnir eru notaðir fyrir ferða-
menn — og hefur skapnzt af
þessu mesta yanræða- og van-
sæmdarástand, þar sem ferða-
mannastraumur til Reykjavíkur
er margfalt meiri en áður. Er
það kunnara en frá þurfi að
segja, að málið hefur verið rætt
og sumir jafnvel undirbúið mikl-
ar áætlanir, en lengra hefur það
aldrei komizt.
Nú virðast hinsvegár horfur á
því, að eitthvnð fari að gerast í
rháli þessu, þvi að hér hefur
verið stofnað hlutafélag, sem hef
ur stofnun gistihúss og rekstur
að markmiði. Sést þetta á til-
kynningu til hlutafélagsskrár i
Reykjavík í 11. tbl. Lögbirtinga
blaðsins þ. 31. janúar s.l. og er
þar skýrt írá því, að tilgangur
hins nýstofnaða félags sé sá, að
annast rekstur gistihúss, veit-
ingastarfsemi og annan skyldan
rekstur.
Að þvi er Vísir hefur lauslega
fregnað mun hlutafélag þetta
þegar vera búið að fá húsnæöi til
umráða, er mun ætlað sem gisti-
hús, en hvenær það heíur starí-
semi sina veit blaðið ékki. Þetta
hús mun vera i Vesturbænum.
Heiti hins nýstofnaða félags er
City Hótel h.f. og er Sveinn B.
Valfells framkvæmdastjóri þess.
-jc í tveggja daga bardögum
í Alsír hafa 11 franskir her-
menn fallið og 69 uppreist-
armenn.
Tugir Ungverja
handteknir.
í Ungver.jalandi hafa 60 manns
veríðhnepptir í fangelsi sakaðir
um f.járdrátt og svik eins og seg-
ir í blaðinu Nepszabadsag-, sem
•rex’-'ð er út í Bxidapest.
Menn þessir eru alI'V i veitinga
mannastétt og eiga þeir að hafa
smyglað „fyrrverandi barónum,
"reifum og mönnum sem reka
stór veitingahús" inn í opinberar
stöður svo og að hafa rekið ólög-
leg brugghús.
Flugslys í New York-borg
- 60-70 manns farast.
Farþegaþota steyptist í Austurelfu.
Baudarísk farþegaþota fórst
í gærkvöldi, er hún var að
koma frá Chicago til New York.
Hrapaði hún í Austui'elfi
(East River). Margir menn
fórust og hafa nokkur lik fund-
ist. — Farþegar munu hafa
verið um 70.
I síðai-i fregn segir, að
farþegar liafi verið 67, á-
höfn 5, samtals 72, og hafi
10 a. m. k. bjargast, en sú
tala gæti hækkað upp í 12
—14. Fundist hafa 25 lík.
Harður straxxmur er niðri í
fljótinu. Rigning var og
mistur, og mun slysið stafa
af því að lending mistókst,
er renna átti flugvélinni
niður á eina flugbraut La
Guardia flugvéllar. Flug-
vélin var af Elektra-gerð.
Flugslys í Ástralíu.
Átta menn farast.
N eptune-sprengj ulf ugvél
fórst í morguu nálægt flug-
stöð í nokkurri fjarlægð frá
Sidney í Ástralíu. Allir, sem
í flugvélinni voru, 8 menn,
biðu bana.
Dulmálsstríð
á Norðursjó.
Frá fréttaritara Vísis.
Khöfn í fyrradag.
„Styrjöld" er hafin á Norður-
sjó, og er hún fólgin í því, að
enskir fiskimenn nota nú dulmál
til að girða fyrii', að fiskimenn
annarra þjóða komist að því,
hvar helzt er afla að fá.
Enskir fiskimenn telja, að
fiskimenn annarra þjóða leggi
við hlustirnar, þegar þeir tala
um aflabi'ögð og veiðisvæði og •
ætla að koma í veg fyrir, að aðr-
ir geti notið slíkra upplýsinga en
menn af þeirra eigin þjóð. Hafa
danskir fiskimenn reiðst þessu,
og ætla þeir nú einnig að taka
upp dulmál, svo að Englending-
ar finni ekki veiðistaði þá, sem
þeii- fá afla á.
10 togaraförmum landað
hér síðan 20. jan.
Enn er míkHI afli við Nýfundnaland.
Síðan 20. janúar liafa 10 tog-
arar landað í Reykjavik. Allir
voru þeir á Nýfundnalaudsmið-
mn nenia Geir, sem var við Is-
land. Enn er uppgripa afli við
Nýfixndnaland, en undanfarið
hafa togararnir orðið fyrir töf-
um vegna storma.
Sólargangur er nú orðinn lang.
ur þar suður frá, en hvað úr
hverju má fara að búast við ís-
reki, segja kunnugir. Eftirtalin
skip hafa landað í Reykjavik:
Þoi-móður goði 390 lestlr, Úranus
297, Jón Þorláksson 301, Vöttur
283, Geir 196, Þorkell Máni 384,
Hvalfell 279, Pétur HaHdórsson
341, Marz 315. Úi-anus er væntan-
legur á morgun.
Nokkur skip hafa verið á
lieimamiðum. Afli er tregur og
veður óstillt. Sigla þeir flestir
með lítinn afla. Egill Skallagríms
son er nú á útleið með um 150
Iestlr. <