Vísir - 04.02.1959, Síða 7
Miðvikudaginn 4. febrúar 3 959
VlSIB
J
Antróbusfjölskyldan: Valur Gíslason, Bryndís Pétursdóttir,
Itegína Þórðardóttir, Baldvin Halldórsson.
Þjóðleikhúsið:
Ul
eftir Thornton Wilder
i
leikstjóri
Gunnar Eyjólfsson.
Wilder dvaldist ungur í Aust-
urlöndum, Iengst í Kína, og
: nam þar ýmislegt í leikhúslist,
okkur framandi, sem hann
far.n nýtilegt til endurnýjunar
á hinu vesturlenzka leiksviði.
Og það er einmitt leiksviðið,
sem Wilder vill gera tilraunir
með jafnframt leikritun sinni,
en fyrir þær sakir er leikhús-
fólki í öllum greinum keppi-
kefli að eiga þess kost að gera
leikrit hans að sjónleik. Síðast,
en ekki sízt, skal það -neLii,. sem
Sigurður A. Magnússon segir
réttilega í leikskrá, að Wilder
hefur orðið fyrir miklum á-
hrifum frá þýzku leikskáldun-
um Kaiser og Toller.
Það vill nú reyndar svo til,
að reykvískir leikhúsgestir eru
ekki alókunnugir leikhúsverk-
um Wilders, því að fyrir 12—
13 árum var leikrit hans „Bær-
inn okkar“ (Our town) sýnt hjá
Leikfélagi Reykjavíkur í Iðnó.
í því leikriti, sem er nokkrum
árum eldra en „Á yztu nöf“,
koma vel fram hin nútímalegu
sérkenni, sem einkum setja
svip á leikrit Wilders frernur en
skáldsögur hans. Öllum mun í
minni „Bærinn okkar“, er sáu
hann. En með leikritinu „Á
yztu nöf“ stígur Wilder feti
framar í hugmyndaflugi, og ;
dirfsku með tilraunir, nýsköp-
un sjónleiksins.
Sabína vinnukona: Herdís Þorvaldsdóttir.
Sjónleikurinn „Á yztu nöf“ þá skáldsögu íslenzka, er flesta' Sjónleikur þessi má kallast
eftir bandaríska rithöfundinn hneykslaði á sínum tíma, að það mannkynssagan í hnotskux-n.
Thornton Wilder var frumsýnd-
ur í Þjóðleikhúsinu á laugar-
dagskvöldið var. Er þetta ann-
ar ameríski gamanleikurinn,
sem þar er sýndur á þessu leik-
ári, og verður ekki annað sagt
en að hér sé um bragarbót að
ræða af hálfu stofnunarinnar
um val á þessu síðara og er það
lofsvert. Reyndar er það kom-
ið á svið hér fyrir orð og til-
stilli leikstjórans, Gunnars Eyj-
ólfssonar.
Annars skal alls ekki farið út
í samanburð á þessurn tveini
leiki’itum, slíkt kemur ekki til
mála, það yrði móðgandi fyrir
Wilder og aðdáendur hans, sem
eru orðnir býsna mrgir víiJa um
jarðir.
Fyrir íslenzka leikhúsgesti
mun sjónleikurinn „Á yztu nöf“
vera einn sá nýstárlegasti, er |
þeir hafa séð, nokkurs konar!
gandi’eið um tíma og rúm, j
könnunarferð, þar sem höfund-!
ur kemst að raun um, að ekk-!
ert sé nýtt undir sólinni. Höf-
undurinn er víðföi’ull og fjöl- í
menntaður, en hann hefur ekki
þann hátt á, að setja fram þekk-
ingu sína og kenningar með
miklum hátíðleik. Boðskapur
hans er í rauninni ofureinfald-
ur. En framsetning á leiksvið-
inu hefur möi’gum orðið hneyksl
unai’hella. í heimalandi höfund-
ar eru þeir ótaidir, sem gengu
út úr leikhúsinu, er þeir sáu
þennan leik, höfðu aldi’ei slíka
ósiðsemi og skrípaleik séð. En
íslenzkir leikhúsgestir eru fáir
svo glerheilagir, að þeim ofbjóði
annað eins. Þó munu samt ein-
hvei’jir segja svipað og bók-
menntafi’æðingurinn sagði am
! væri því líkast, að höfundur Höfuðpersónurnar eru Antró-J
hefði farið á grenjandi túr í Evr busar-hjónin, sem alltaf áttu
ópumenningu bæði góðri og tvö börn, „þótt það væru nú
illri. Og það væri máske ekki ekki alltaf sömu börnin“, að ó-j
það vitlausasta af öllu að gera gleymdri vinnukonunni Sabínu,'
samanburð á „Vefarnum mikla“ sem ætlaði ákveðin að segja
og „Á yztu nöf“, sem þó verður upp vistinni, með fyrirvaraj
ekki gert hér. Eitt skal þó full- „því það eru lögin“, en það varð
yrt, að þau eigi sameiginlegt, ekki úr því. Þetta fólk býr íj
hvoi’t á sínu sviði eru þau bæði bandarískum smábæ, heimilið
merkileg tilraunaverk, það veð- eins og gerist í dag, en við verð^
ur á súðum í báðum, en höf- um að gleyma því í upphaff
undarnir hafa báðir kannað leiksins, því að isöldin er að
sögu og samtíð og vilja umfram hefjast, skriðjökullinn er að
allt segja frá reynslu sinni með nálgast byggðarlagið, það er
nýju móti, brjóta niður múra farið að sverfa að mannfólkinu,
hefðai’innar og reyna að skapa það er komið „á yztu nöf“, það
eitthvað nýtt. Og þeir hafa báð- er hafin barátta upp á líf og
ir sótt á vit sama meistara — dauða við höfuðskepnurnar.
James Joyce. Höfundur „Vefai’- Og fjölskyldan lifði af hörmung!
ans“ hafði lesið „Ulysses", og arnai’, og einnig syndaflóðið, á
höf. „Á yztu nöf“ hefur eitt- sama hátt og segif í hinni
Feðgarnir: Baldvin Halldórsson og Valur Gíslason.
Robert Burns.
miklu bók. Það er von mann-
anna um lengi’a líf, þrá eftir
beti’a lífi, þeir taka sig sífellt
á, þegar allt virðist komið á
heljar þröm — og hafa sigur.
Margir týna lífi, en þrátt fyrir
öll þau ásköp og firn, sem yfir
fólkið hafa gengið, bæði af
völdúm náttúruhanifara og
manna, válynd veður, drepsótt-
ir og styi’jaldir, frá öndvei’ðum
tímum og fram á þennan dag,
lifir þó mannkynið enn. Og í
gegnum aldii’nar stefndi hugur
þess sífeilt í æði’i átt. Hinir
beztu menn og hugsuðir gerðu
sambræðrum sínum lífið sífellt
bærilegra, fegra og fyllra. En
þrátt fyrir það hefur hið sama
mannkyn enn hinn sama djöful
að draga og endur fyrir löngu,
ofríkisfjandann, friðarspillinn,
manndráparann, sem engu eir-
ir. Misklíð og óbilgii’ni manna,
sem oft hafa teflt lífi mannkyns
í tvísýnu, hafa þó ætíð jafnazt
— um sinn. Þrátt fyi’ir eyði-
leggingu af manna völdum og
fimbulveðra, batnaði um síðir
alls böls. j
Það er sem sé mikil alvara,
speki og skáldskapur falinn í
þessum leik — sem er gaman-
leikur. Og fádæma skemmti-
legur gamanleikur. Með hon-
um hefur höfundurinn skapað
eitt af gáfulegustu leikritum
samtímans. Það verður að kall-
ast mikið afrek. Sviðið, sem
verkið spannar í tima og rúmi,
er svo vítt, og höfundur gefur
sér svo lausan taumir.n. að
maður er stundum með lífið í
lúkunum út af því, að þetta
muni allt ætla að fara úi; reip-
unum, höfundurinn hljóti að
glopra þessu út úr hönclunum
í öllum þessum ærslum. En
íann er mikill galdrameistai’i
'iugsunar, orðs og sviðs og hef-
xr ætíð alla þræði í hendi sér.
Mai’gt er hans uppátækið, er
;.emur áhorfandanum hreint á
'vart. Setningar sumar vii’ðast
flfjótu bragði koma eins og
krattinn úr sauðarleggnum, en
?ru þó bráðfyndnar og stugga
hæfilega við fólki þó að þ. ð
sé alls ekki til þess eins gert
að hneyksla áheyi'endur. Þá erct
þau brögð höfundar fátíð og
vekja séi’staka athygli, að har.n
rýfur stundum leikþráðinn og
lætur leikendur fara að veltíi
vöngum yfir því, hvort þuiG
eigi nú að hafa sig í það, ú
segja þetta eða hitt, horfa á
leikinn utan frá, bera sig upf)
við áhorfendur út af því, hvaii
gera skuli. Leikstjóri kemiu-
sjálfur inn á sviðið til að skakka
leikinn, og líka til að biðja af-
sökunar á því, að nokki'ir leik-
arar hafi fengið illt í magar n.
og verði því að notast við að-
stoðarfólk leikhússins til
fylla í sköi’ðin. Þetta gerist allt
með séi’staklega skemmtilegu n
hætti, en guð forði okkur fi-á
því, að allir leikritahöfundar
taki upp á þessu sama. Það cr
ekki á alh'a færi að fara svona
frjájslega með efnið og um-
gjörðina, út á yztu ixöf, án þess
að bíða tjón á sálu sinni, ef svo
hátíðlega má oi’ða það. Þetta er
I einn þeirra fáu ’ gamanleikjn,
sem hægt er að sjá og njóta
aftur og aftur.
Á leikendur, leikstjóra cvg
þýðanda er ástæða til að beia
mikið lof, en það er bezt að gei a
með fáum oi'ðum. Leikstjóm
Gunnai’s Eyjólfssonar er marg-
slungin, svo sem vænta máiii,.
því að hann hefur flest það til
að bera, sem góðan leikstjóra
má prýða, hæfileika, dugnað
og eldlegan áhuga, kunnáttu cg
kynni við leikhús víða um heira
og var því hinn sjálfkjörni t l
að takast á hendur stjórn þessa
sjónleiks. Og það er skemmst ? í
að segja, að hann fer með sigur
af hólmi.
41
Sabína vinnukona er stúlkan
gjafvaxta, ógefna, teprulausi
og tildui'ssama, falleg og fjör-
ug, freistarinn eilífi fyrir hið
„sterkara kyn“. Hei’dís Þor-
valdsdóttir skilar þessu hlut-
verki með slikum afbui’ðum, aó’
leikur hennar nærri skyggir i
Fi’h. á 11. síðu.
hvað næi'zt á „Finnegns Wake“,
að því er Wilder hefur sjálfur
sagt. Annai’s er nærri tómt mál
að tala um þetta í stuttri blaða-
grein. Þeir eru sárfáir í víðri
veröld, sem kornast til botns í
„Finnegans Wake“, og „Á yztu
nöf“ er ofið úr fleiri þráðum.