Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 2
VlSIB Miðvikudaginn 18. febrúar 1959É MWWVVWVUWMVVWM Sœjarýréttir Útvarpið í kvöld. Kl. 14.00—16.30 Miðdegis- útvarp. —■ 16.00 Fréttir og veðurfregnir. —- 18.25 Veð- urfregnir. — 18.30 Útvarps- saga barnanna: „í landinu þar sem enginn tími er til“ eftir Yen Wen-ching; XIV. Sögulok. (Pétur Sumarliða- son kennari þýðir og les). —- 19.05 Þingfréttir. — Tón- leikar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Föstumessa í Laugar- neskirkju. (Prestur: Síra Garðar Svavarsson. Organ- leikari: Kristinn Ingvars- son). — 21.30 „Milljón míl- ur heim“; geimferðasaga, V. þáttur. 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Viðtal vikunnar. (Sigurður Bene- diktsson). — 22.30 „Hjarta mitt er í Heidelberg“; Werner Múller og hljóm- sveit hans leika (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.00. '■'% . ; Eimskip. Y Dettifoss fór frá Rvk. 16. ■ý febr. til Rostock og Vent- spils. Fjallfoss fór frá Hafn- arfirði í gærkvöldi til Vestm.eyja, Akraness, Pat- reksfjarðar, Þingeyrar, Ak- ureyrar og Reyðarfjarðar og þaðan til Hull og Hamborg- ar. Goðafoss fer frá Vent- spils 17. febr. til Hangö, Gautaborgar og Rvk. Gull- J foss fór frá K.höfn í gær til Leith og Rvk. Lagarfoss kom til Rvk. 16. febr. frá Ham- borg. Reykjafoss fór frá Seyðisfii'ði 15. febr. til Ham borgar, Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Selfoss kom til New York 14. febr.; fer þaðan 24.—25. febr. til Rvk. Tröllafoss fór frá Ventspils 15. febr. til Hamborgar og Rvk. Tungufoss fer frá Rvk. ,L í kvöld tál ísafarðar, Sauð- '4 árkróks, Siglufjarðar, Dal- víkur, Akureyrar og Húsa- víkur. KROSSGATA NR. 3717. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell og Arnarfell eru í Rvk. Jökulfell var við Færeyjar 16. þ. m. á leið til Sauðárkróks. Dísarfell er í Rvk. Litlafell er í Hafnar- firði. Helgafell er í Gulf- port. Hamrafell er væntan- legt til Batumi 20. þ. m. Jelling fór 12. þ. m. frá Gdynia áleiðis til Akureyr- ar. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. á hádegi í dag austur um land í hring ferð. Esja er væntanleg til Rvk. í nótt að austan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið kom tll Rvk. í gær frá Breiðafj arðarhöfn- um. Þyrill fór frá Rvk. í gær til Austfjarðahafna. Helgi Helgason fer frá Rvk. á morgun til Vestm.eyja. O Eimskipafél. Rvk. Katla losar salt á Faxafíóa- höfnum. — Askja fór sl. föstudag frá Akranesi áleið- is til Halifax. Messur. Dómkihkjan: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Síra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Síra Þor- steinn Björnsson. Laugarneskirkja: Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Síra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Fólk er beð- ið að hafa með sér Passíu- sálmana. Síra Jón Thorar- sen. Fvenfélagið Hringurinn. Fundur verður haldinn í fé- laginu annað kvöld kl. 20.30 í Garðastræti 8. Magni nefnist nýtt blað, sem er málgagn Bindindisfélags ísl. kennara, gefið út á Akur- eyri undir stjórn Hannesar J. Magnússonar. Efni blaðs- nefnist: Ávarp ritstjórans og ennfremur grein um 5 ára starf félagsins. Einbeitni er allt sem þarf (J. Ó. Sæm.). Frá störfum finnskra bind— indiskennara (Sig. Gunn- arsson, Húsavík. Bindindis- fræðsla (Eiríkur Sigurðs- son). SENDISVEINN hálfan eða allan daginn. Uppl. í heildverzlun Pét- urs Péturssonar, Hafnar- str. 4. GÓLF- MOTTUR margar stærðir, einlitar og mislitar, fyrirliggjandi. „GEYSIR" H.F. Veiðarfæradeildin. XAITAKJOT í filet, buff, gullach og hakk. Alikálfakjöt í steikur og snitchel. Kjötverziunin Búrfeðl, Skjaldborg' v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. Siliingui* frá MVvatni veiddur gegn um ís. Kr. 18.85 pr. kíló. Á/öíbu ð£/t JBnrgf V / > Ay ysa A vr þorsknH heill og flakaður. — Smálúða og steinbítur. Silungur. Reyksoðin síld (smjörsíld). 1 J FISKHÖLLIN og' útsölur hennar. Sími 1-1240. Larei,t: 1 borg, 5 notað í sveit, 7 hljóða, 9 ósamstæðir, 10 .. . og don, 11 snös, 12 sam- hljóðar, 13 frostskemmdar, 14 í innyflum, 15 sker. Lóðrétt: 1 hvalur, 2 í Noregi, - drykkjustaður, 4 samhljóðar, , é liegna, 8 veður, 9 ógæfa, 11 við læri, 13 smábýli, 14 um skip. Lausn á krossgátu nr. 3716: Lárétt: 1 ljórar, 5 ræk, 7 írár, 9 ly, 10 tað, 11 son, 12 IS, 13 sátt, 14 hel, 15 gustuk. Lóðrétt: 1 lyfting, 2 óráð, 3 rær, 4 AK, 6 kynti, 8 Ras, 9 Lot, 11 sálu, 13 set, 14 hs. tHlimiúlaÍ aiftteHHihýJ Ardegisflæðl kl. 11.14. ‘ Lðgregluvarðstofan hefur síma 11166. Næturvðrður Lyfjabúðin Iðunn, sími 11911. Slökkvlstððln hefur síma 11100. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. LækniaverOur L. R. (fyrlr vitjanir) er á sama staO kl. 18 til kl. 8. — Slml 15030. kl. 1—4 e. h. LJósatfml biíreiöa og annarra ökutækja I Iögsagnarumdæmi Reykjavikur verður kl. 17,20—8,05. Ustasafn Einars Jönssonar LokaO um óákveðln tlma. Þjóðmlnjasafnlð er opIO á þriOjud., ílmmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sirnnud. Tæknibókasafn IJLSJ. 1 lönskólanum er opln frá kl. 1—6 e. h. alla vlrka daga nema Landsbókasafnið er opiO alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugard., Þá frá kl. 10—12 og 13 —19. Bæjarbökasafn Reykjavlkur sími 12308. AÖalsafniO, Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeild: Alla virka Jaga kl. 14—22, nema laugard. kl. : 19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr- . iur f. fulloröna: ARa ylíka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga. laugard. kl. 10—12 og 13—19. Sunnud. kl. 14—19. ÚtibúiO Hóim- garöi 34. Útlánsd. f. fullorOna: Mánud. kl. 17—21, aCra virka daga nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa og útlánsd. f. börn. Alla virka daga nema laugard. kl. 17—19. ÚtibúiÖ Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. böm og fulloröna: Alla virka daga nema laugard., kl. 18—19. Útibúiö Efsta- sundl 26. Útlánsd. f. börn og full- oröna: Mánud., miövid. og föstud. kl. 17—19, Bamalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miö bæjarskóla. Sðlugengi. 1 Sterlingspund 45,70 1 Bandarlkjadollar 16,32 1 Kanadadollar 16,93 100 Dönsk króna 236,30 106 Norsk króna 228,50 100 Sænsk króna 315,50 100 Finnskt mark 5,10 1.000 Franskur franki 33,06 100 Belgiskur franki 32,90 100 Svissneskur frankl 376,00 100 GylUnl 432,40 100 Tékknesk krðná 226,67 100 Vestur-Þýzkt mark 391,30 1,000 Líra 26,02 Skráö löggengi: Bandarlkjadoll- ar = 16,2857 krónur. Gullverö ísl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappírskrónur. 1 króna = 0,0545676 gr. af skiru gulli. Byggðasafnsdeild Skjalasafns Reykjavíkur. Skúlatúni 2, er opin aUa daga, nema mánudaga, kl. 14—17 (Ar- bæjarsafniö er lokaö I vetur.J Biblíulestur: Matt. 15,21—28. Hann kom vegna allra, Fyrsta af 5 fljúgandi veð- urstöivum komin á loft. Köwtnuði II vwr shatið út i geiininm é gœw\ Bandaríkjamenn . gerðu vel iarðeðlisfræðiársins, og ger^ heppnaða tilraun í gær með a-V : ann sér vonir um, að meðj skjóta gervihnetti af Vangua';l ■ ssum tilraunum fáist mjög| gerð út í heiminn. aukin þekking á veðurfari, serrt. a. uðveldi að spá lengrai n í tímann um veðurfar esj er hægt örugglega. Hann nefnist Könnuður II komst á braut kringum jörðu á fr þeim tíma, sem áætlað var. í rauninn'i er hann fljúgand veð- urathuganastöð og berast þeg- ar frá honum vísbendingar urn skýjafar o. fl. Þriggja þrepa eldflaug var notuð til að bera hann út í geim inn. Var honum skotið í loít upp frá tilraunastöðinni á Canaver- lófarnir tóku íaffihlé. Um >.L helgi var framið í Kanada mesta bankarán, sem alhöfða á Floridaskaga. Hann um getur j>ar í-landi. er 54 sm. í þvermál og vegur 9 kg. 750 hr., búinn gnsum tækjum, m. a. svokölluðum rafmagnsaugum, og tveim sendi stöðvum o. fl. Hann er fyrsti af fimm slíkum veðurat’nugana- stöðvum, sem ætlað er að koma á loft, og eru tilrauni: þessar tengdar rannsóknum A1 Þjófarnir komust undan me<5 f.OO þúsund doUara í smáborg- inni St. Catharines í Ontario*’ fylki er þeim hafði tekizt að iogskeca gat. á 6 þuml. þykka' stálíiurð. Þeir voru ekkert aS i’lýta sér við þetta, því að þeir; íengu sér kaffi og „með því‘* ia meðan á strit stóð. yy- &v " -.C. ósv.ii Þökkum hjartantega i'.uöi.ýndan niýhug og kærleiksþel við andlát og ú : ÞÖRVALDAR KOLBEINS, ■ j prentara. Hildur Kolbeins, bövn, tengdabörn og barnabörn. nn r ■tii mmassEnmaaeamMam Þökkum af alhug anðsýnda ssiriúð og vinarhug við and- lát og jarðarför •KRiSTINS FTJÓLFSSONAR, símamanns, Hringbraut 45. , Katríu Guðnádóttir. Margrét Krisrinsdóítir, Sjiifn Björg Kristinsdóttir, Magnús Daníel;;~ >n, f'ríc:. Geir Nikulásson. „vt * ■ i*“- ssmwsísæssssMswsmtmis i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.