Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 3
Fanny fer á jl^jahir. Texas kótelettur (eins og Kréólar búa þær út). 8 svínakótelettur (eöa sneiðar af skinke). 1 laukur. 1 pakki spaghetti (eða 200 gr. makkaroni). Tómatsósa eða tómatpurée. Pipar, salt, smjörlíki og brauðmylsna. Kóteletturnar eru barðar léttilega. (Það á ekki að fylgja bein með kótelettunum; því á að skera þær úr stykki því, sem næst er hálsinum). Þær eru brúnaðar vel, síðan er salti og pipar dreift á þær og þær lagðar í eldfast mót. Laukur- inn er brúnaður sér, síðan er dálitlu vatni helt á hann og hann er þeyttur í sundur. Síðan er honum og vætunni sem með honum er hellt yfir kóteletturn- ar. Ofan á þetta er látið lag af soðnu makkaroní- (eða spagh- etti), sem hefur verið bætt vel með tómatpurée. Brauðmylsnu stráð á og smjörbitum eða smjörlíkisbitum dreift á. Mótið er sett í heitan ofn og bakað í 20 mín. — Framborið rjúkandi heitt með kartöflum. Rússneskt „pilaf“. Vi bolli af hrísgrjónum er skolaður úr mörgum vötnum og eru þau soðin þar til grjón- in eru svo meir að þau eru eins og svolítill kjarni milli fingr- anna — (Ópóleruð hrísgrjón smákkast betur en póleruð í þessum rétti og eru miklu nær- ingarmeiri en þau póleruðu). Þegar búið er að sjóða grjónini er þeim hellt á síu og vatn lát- ið buna á þau svo að þau tolli ekki saman. 3 matskeiðar af smjörlíki eru bræddar í járnpotti eða omelet- pönnu og grjónunum er hellt þar í. Látið sjóða í 4—5 mínútur og þá er hætt í Vi bolla af soðnum og flegnum tómötum (eða tómatpurée). % bolli af soðnu eða stéiktu kjöti er skorinn í teninga. Bezt hæfir í þetta kálfa eða flesk- steik — en bezt af öllu er hænsakjöt. /ú bolla af soði er bætti í. (eða vatn með teningum. Þetta er nú látið sjóða 5 tii 10 mín. Salti og pipar er dreift á eftir smekk og sneið af köldu smjöri er bætt í, rétt áður en þetta er borið fram — sjóðandi heitt — það er skilyrði fyrir því að rétturinn smakkist vcl. (Hér eru mál gefin upp í hálfum bollum en það verður að auka við það eftir því hversu margir eiga að borða). er Henni firsnst það eiginlega fjöll, e@ níræð. Fanny Copland fannst þetta ekkert til að stœra sig af. skrif- aði einn tíðindamanna Daily Mail um daginn, og hélt áfram: „Hún er 88 ára og hefur al- veg nýverið klifið hæsta fjall í Yugoslavíu. Það heitir Trig- lav, er 9.400 fet og er í slaf- nesku Ölunum. Hún býr í Ljublana og talaði við mig í síma í gærkveldi. „Hér finnst mönnum þetta ekkert. Eg hef klifið þetta fjall 39 sinnum áður.“ Fröken Copeland var fædd á írlandi, ólst upp í Skotlandi, fór þaðan til Yugoslavíu, sem enskukennari og ákvað að verða þar um kyrrt. Hún hló. Ég var einn af þeim, sem erf- iðaði með þjáningu við rætur Ég var fædd í Birr, í Kings- greifadæmi (sem nú heitir Offa- by) á írlandi, en fjölskylda mín átti heima í Aberdeen. Við erum öll mikið fyrir að klifra og erum skyld dr. Tom Longstaff, sem kleif Everest." Hnéð. Þegar hún klifraði Iriglav seinast, sagði hún svo frá: „Ég var nærri 12 klukkutíma að því. Venjulega geri ég það á miklu skemmri tíma. Við fórum ofan lengri leið- ina, þá sem burðarmennirnir fara. Ég held að ég hafi gengið sextán mílur á sjö klukkutím- um. Ég hraðaði för minni síðast — mér lá á að komast heim til að borða kvöldverðinn.“ Fröken Copland mælti enn- Hún gætir sím&borðsins, þé ú hún sá Mount Everest, þegar ég var fremur: „Eg geri þetta af því helmingi eldri en fröken Cope- 1 að mér líður betur þegar ég er land. Ég var undrandi yfir af- hátt uppi. Þegar ég er komin reki hennar, sérstaklega af því, 8.000 fet á loft, líður mér svo að Iriglav er álitið mjög erfitt, dæmlaust vel. jafnvel fyrir unga menn. j Ég meiddi mig í hnénu fyrir En þegar ég sagði henni frá nokkru — það var á öðru fjalli þessu, hló hún og sagði: „Þegar — þeir kalla það „knattspyrnu- ég var yngri, kleif ég oft Irig- lav ein.“ Þá sagði fröken Copeland mér hnénu lið miklu betur þarna „En ég verð að gera yður það uppi á fjallinu heldur en því ljóst, að ég hafði hjálparmann líður niðri.“ i með þér í þetta sinn, til að bera Ég hélt fast við mína skoðun: föggur mínar, af því að ég er „Fyrir konu, sem er 88 ára að ekki eins ung og ég var.“ 'aldri, er þetta furðulegt afrek.“ Og hún mælti ennfremur, og Hún hló aftur: „Leggið ekki var nú kát „í næsta sinn, sem áherzlu á aldur minn,“ sagði ég fer þarna upp, skal ég taka hún. „Segið aðeins, að ég sé yfir yður með mér, ef yður langar áttrœtt.“ til að koma.“ Þá sagði fröken Copland mér nokkuð af ættarsögu sinni. „Faðir minn var konunglegur stjörnufræðingur í Skotlandi ’frá því á árinu 1887 til 1905,“ sagði hún, „og ég nota hans nafn í stað giftingarnafns míns, sem er Barkworth. Ég á son, Harold Barkworth, hann á heima í Mickleover i Derbyshire. Það er ekki auðvclt verk að annast skiptiborð. Og ekki verður það auðveldara f.vrir þá sem eru blindir. En Ijóshærða stúlkan fallega í forsal Braille stofnunarinnar starfar að skiptiborðinu af jafnmikílli leikni og þeir, sem sjáandi ei'u. j Jeanne Huffmann er talin blind — þ. e. a. s. hún sér mun ljóss og myrkurs, en getur ekki séð lögun eða gerð þess, sem i fyrir framan hana er. ! Hún hefir verið að þjálfa sig í Braillestofnuninni í 214 ár og hefir unnið þar ýmis störf, áð- ur en þetta sérstaka skiptiborð var sett þar upp Þetta skiptiborð er ekki ó- líkt öðrum skiptiborðum nema að því leyti að á því eru ýmis braillemerki, sem sjónlaus starfsmaður finnur með snert- ing'u og getur þá starfað við það eins örugglega og sjáandi menn gera. Starfsmenn Braillestofunai'- innar ætla sér að þjálfa blinda starfsmenn, og getur verið, að Jeanne Huffmann verði þar kennari. Þetta er hluti af áætlun þeirra um að hjálpa blindum, þjálfa þá í nytsömum störfum og styðja þá til að fá atvinnu, sem er þjóðfélaginu einhvers virði. Skiptiborðið á myndinni er eitt af fáuirx slíkum skipti- borðum, sern til eru. Það er teiknað af Bell símafélaginu. B0MSUR kvenna, karla, unglinga og barna. VERZL Laugavegl 10. Síml 13367 Ef þér farið í cocktail boð, cr sjálfsagt að liafa liatt sem þennan, segja tízkukóngar í París. Hann er úr bleikrauðu og svörtu satíni, skreyttur með sh-útsfjöður. Ein Dionnesystra eignast barn. Cecilie Dionne, sem nú er frú Philippe Langlois — ein af hin- um heimsfrœgu Dionne fimm- burum — varð móðir nýlega. Hún eignaðist 14 marka dreng. á sjúkrahúsi í Montreal. Þeim líður báðum vel, móður og syni. Drengurinn er nefndur Claude. Fjórar lifa af fimmburunum og er Cecilie fyrst til að verða móðir. En systir hennar Annette er alveg á hælunum á henni, | í hún á líka von á barni. Cecilie giftist ljósmyndafræð- m£\ ingi, sem heitir Langlois, en | Annette giftist Germain Allard frá Montreal mánuði fyfr. Marie var hin þriðja af fimm- burunum, sem giftist. Hún gift- ist í Montreal í síðasta mánuði, Florent Houle, sem er réttar- þjónn. Systir þeirra Yvonne er hjúkr unarkona og er enn ógift. Emilia, sú fimmta, dó 1954 eftir krampaflog. Cecilie sagði vinuxn sínum ný- lega, að ef hún eignaðist dóttur ætlaði hún að kalla hana Em- iliu, til minningar um systur þeirra. ::.ÍH ii i:: Það cr ekki hægt að kalla menn ful’numa í listimxi að baka pöiinuköku eða flatköku fyrr en xxjaður getur snúið kökunni við mcð bví að kastxx henni upp af pönunni. Þctta cr ckki eins vandalítið og ætla nxætti cg margur hefur fengið kökuna í andlitið cða sctt hana í gcifið. ÞrrG kona er auðsjáanlega snjöll. Að nxinnsta kasti hcfur kakan losnað við pönnuna, en þegar að er gáð sézt að hún hefur brugðið annari hendinni undir p'önnuna----------------------svona til vara. Miðvikudaginn 18. febrúar 1959 VI S I* 1/JijJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.