Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 12
Ekkert blaS er ódýrara i áskrift en Visir. | LátiS hann færa yður fréttir og ennað yðar hálfu. Sími 1-16-60. ..._______________________________________________ Miðvikudaginn 18. febrúar 1959 * Munið, að þek, jem gerast á ,krifcndui u Vísis eftir 10. hvers mánaðar, Tá blaðlo ókeypis til mánaðamóta ■ Sími 1-16-60. y Að vestan: Janúar var eilnsfæður gæftamánuður. Afli rélBtáía var mikill og gúð- ui* í móiaiB&iam m. ísafirði, 3. febrúar 1959. Síðastliðinn janúar er einstaeður s.jógæftamánuður. Sumir vest- firzku vélbátanna reru hvern einasta virkan dag í mánuðinum. Eru slíkar gæftir í janúar einsteeðar. Að vísu er sjósókn hér í Vestfjörðum mikil og djörf . svo hefur einnig áður verið, en fá eða eins dæmi mun, að ekki hafi orðið fleiri eða færri iand- legudagar í janúar.. Afli vestfirzku vélbátanna í janúar hefur líka orðið mikill og góður. Það er mest stöðugum gæftum að þakka, því afli að • meðaltali í sjóferð er heldur minni en tvö undanfarin ár. Hæsti vélbáturinn, Gunnhildur, skipstjóri Hörður Guðbjartsson, aflaði I janúar nær 138 lestir, allt slægður fiskur með haus. Ivlun þetta vera aflamet i janú- -ar. Þó nokkur fjöldi af vest- firzku vélbátunum eru með litlu minni afla en Gunnhildur, 125— 130 lestir, slægður fiskur með haus. Hafa aflabrögð sjaldan verið jafnari en í janúar, því all- ir vélbátarnir, sem ekki hafa mrðið fyrir bilunum, og, byrjuðu veiðar upp úr áramótunum, hafa aflað yfir 100 lestir í jan. Hlut háseta á beztu aflabátun- um má telja 19—21 þúsund kr. ■ og útgerðin hlýtur að hafa góða afkomu með svo miklum afla, og þarf þess líka. ■ a- ■ Vestfirzki vélbátaflotinn hefur mikið aukizt af nýjum og góð- um skipum undanfarin ár. Hef- ur endurnýjun skipastóisins ver- ið svo mikil, að vart er lengur s.ð ræða um gamla báta. Skip- stjórnarmenn eru flestir ungir, og hafa staðið sig prýðilega. Hef ur vart í annan tíma verið jafn hörð eða harðari sjósókn en nú, -enda hefur allur útbúnaður og aðbúnaður á bátunum farið ^stórum batnandi frá því sem áð- ,ur var. 'Morfin hafborg. Undanfarna áratugi hefur ver- :ð vaxandi hafborg erlendra og nnlendra togara út af Vestfjörð- um yfir vetrarmánuðina. Stærst og mest var hafborg þessi á Halamiðum. Nú er þessi hafborg horfin í bili, og þar með allur ótti um yfirgang brekra togara. Er það vel farið að svo hefur til tekizt, einmitt ýfir mesta skamm degið. Nú tekur dag að lengja, og minni hætta á alvarlegum afléiðingum, þótt togárar safn- ist að nýju á veiðisvæðin út af Vestfjörðum. Þvi fáir munu svo bjartsýnir, að ætla núverandi á- stand sem stundarfríð. En er á meðan góðu náir, og er það Vestfirðingum mikill fögnuður áð hafa verið lausir við ágengni togara um stund. — Arn. Dr. Sigurður Sigurðsson landlæknir. Á fundi ríkisráðs 17. þ. ni. staðfesti forseti lög nm breyting á lögiun uin dýralækna og breyt ing á lögum um bann gegn botn- vörpuveiðum. Ennfremur var staðfest skip- un d'r. Sigurðar Sigurðssonar, heilsugæzlustjóra, í landlæknis- embættið frá 1. janúaf 1959, — en Vilmundur Jónsson hefur samkvæmt eigin ósk verið veitt lausn írá embættinu frá þeim tíma. Þá voru staðfestar skipanir eftirgreindra héraðslækna: Björns Önundarsonar í Flateyr- arhérað, Jóns Guðgeirssonar í Kópaskershérað, Geirs Jónsson- ar í Reykhólahérað og Heimis Bjarnasonar í Djúþavogshérað. Enn eitt ofsaveðrið gekk yfir suðvesturland í nótt. Atvinnulíf í dróma í verstöóvum. — Fádæma illviörasamt. Sölumennirnir sluppu naumlega. Skriða féll næstum á bíl þeirra. Tveir sölumenn voru hætt ir bifreið ferðalanganna, og komnir í Hvalfirði í gær, er^ kom það. ofan úr hlíðiimi það- skriða féll á veginn rétt fyrir an, sem skriðan kom. Gyðingar hefja gagnsókn. Gyðingar í . V.-Þýzkalandi ætla nú að hefja sókn gegn þeim, sem sýna kynþætti þeirra f jandskap. framan bifreið þeirra. Mennirnir voru frá heildsölu- íýrirtækjum í Reykjavík og ætluðu að leggja leið sína vest- ur á Snæfellsnes tir að bjóða vörur fyrirtækja sinna. Þeim var um og ó að leggja af stað í því veðri, sem var, en bitu samt á jaxlinn og lögðu af stað. Þegar inn í Hvalfjörð kom, versnaði veðrið sýnilega, enda mynduðust sterkir stormsveip- ir með hlíðunum þar. Kl. um hálf sex voru þeir komnir nokk- uð innarlega í fjörðinn, hátt uppi í fjallshlíð og snarbratt fyrir neðan allt niður í sjó. Sáu þe'ir þá allt í einu hvar grjót og aur hentist niður á veginn fyrir íraman þá. Bifreiðarstjórinn hemlaði bifreiðinni snarlega, enda mátti ekki tæpara standa, því heljarmikil aurskriða steyptist niður veg'inn rétt framan við bílinn. Vegurinn hvarf með öllu þar sem skriðan hlóðst upp á hann, en steyptist síðan niður í hyldýpið. Strax á eftir beljaði vatnsflaumur yf- Þeiin datt í hug að forða sér út úr bílnum, en veðrið var svo m'ikið að ógernirigur reyndist !að ópna hurðir. Þeir tóku þá Iþað fáð að aka bílnum aftur á | bak út í myrkrið og óvissuna, og tókst það vel. Gátu þeir síð- an snúið við og ekið til baka. Frá fréttaritara Vísis. Sandgerði í morgim. ♦ Ofsaveður var í alla nótt og þegar litið er til liafsins er ekki að sjá annað en hvíta öldukafla. Hann er nú á hávestan og sæ- rokið gengur inn yfir landið. Ekkerf tjón liefur orðið af þessu veðri og bátar eru allir öryggir á legunni. Tíðarfarið er með einsdæm- um. Menn muna varia annað eins. Það lygnir ekki einu sinni meðan vindurinn snýst frá suð- austri til vestur. Það er ekki hægt að segja að róið hafi verið hér síðan 26. janúar. Það hafa verið farnir þrir róðrar, það sem af er febrúar, en í fyrra var róið 11 daga fyrra helming febr. mánaðar. Það er dauft yfir atvinnulífinu. Ekkert er að gera i frystihúsum eða öðrum fiskvinnslustöðvum. Sjómenn, sem eiga heima í ná- grannabæjum, hafa margir hverjir farið heim til sin, því ekkert útlit er fyrir að veður- ofsann lægi á næstunni. Fréttaritari á Akureyri símar í morgun að þrátt fyrir aftaka- veður í nótt hafi ekkert tjón hlotizt á skipum eða mannvirkj- um. Ókyrrt mun samt hafa ver- ið i höfninni og öldustokkar bát- anna skemmst lítilsháttar, er þeir slóust saman. Talsverð brögð voru að þvi, að Innanlandsflug hefur stihvast í 5 sólarhringa Mil&ilandafðugið óreglulegt vegna erflðra veðurskelyröa í Reykjavík. Fóru á undan Maonéllan til Moskvu. Nokkrir menn úr fylgdarliði , Macmillans eru flognir lil Hefur borið talsvert á því að Moskvu á undan lionum og verða undanförnu, að Gyðingahatar-1 i3rez]ía sendiráðinu til aðstoðar ar létu í ljós þá skoðun, að of-, megan haim dvelst í Sovétríkj- sóknir nazista hafi verið harla unum> góðar og gagnlegar, en ofsókn- Alls verða um 30 menn í fylgd ir gegn kynþáttum eru bannað- j arliði Macmillans, sumir þeirra ar í lögum. Nú hafa Gyðingar úr utanríkisráðuneytinu, enda sett á laggirnar nefnd sem á að verður Selwyn Lloyd utanríkis- íylgjast með öllu, sem talizt ráðherra einnig i íerðinni, og getur Gyðingahatur til að það eru einmitt utanríjtísmál, er koma fram ábyrgð á hendur^ aðallega verða rædd á viðræðu- þeim, sem ganga of langt. j fundunum í Moskvu. Allt innanlandsflug hefur leg- ið niðri frá því síðastliðinn föstudag og ekki ein einasta flugvél verið hreyfð í því skyni síðan. Mun það fátítt að veðrahamur standi svo lengi að ekki sé unnt að fljúga til einhverra staða landsins, enda þótt stundum hafi komið fyrir að ekki hafi verið flugfært til einstakra staða dögum saman. Millilandaflugi liefur verið haldið uppi, en þó ekki eins reglulega og ætlast var til og stafar það mest af erfiðum lend- ingarskilyrðum hér lieima. Millilandaflugvél Flugfélags íslands, sem koma útti til Rvík- ur frá Khöfn síðastliðinn föstu- dag varð að bíða næturlangt í Glasgow vegna þess að ekki var lendingarfært hér heima. Sama gegndi um millilandavél Flugfélagsins, sem var á leiðinni til Islands frá Khöfn á sunnu- daginn. Þá var veður þannig í Reykjavík að ekki þótti fært að halda áfram og vélin stöðvaðist í Stafangri og gist þar til mánu- dagsmorguns. I morgun snemma átti flugvél frá Flugfélaginu að fara í áætl- unarferð til útlanda, en vegna veðurskilyrða varð að fresta flugtaki í nokkra klukkustundir. Búist var samt við að vélin gæti hafið sig til flugs um hádegis- leytið. símar biluðu í þrumuveðrinu um daginn, en eldingu sló þá niður í skiptiborð og fóru símar þá úr sambandi. Margháttuð vandræði í at- vinnulífinu orsakast af þessu gæftaleysi. Fiskvinnslustöðvar standa auðar og íólkið hefur ekkert að gera. Ástandið er það sama í öllum verstöðvum sunnanlands. Þeim, sem langt að eru komnir til ver- tíðarstarfa þykir biðin eftir stilltu veðri ærið löng. Dæmdur tvívegis til Eífláts. f gær var kveðinn upp lífláts- dómur í annað sinn á skömmum tima yfir sama manni. Er hér um að ræða ofursta á Kýpur sem dæmdur var fyrir morð og önnur hryðjuverk i byltingunni, en fékk málið tekið fyrir af nýju.Sami herréttur kvað upp báða dómana. Eisenhower ræðir um Dulles í dag. heimsótti Dulles talið, að á fundi utanríkisráðherraem- Eisenliower í gær og er Dulles og bættið. Dulles var allhress í gær og sat uppi álíka léngi og í fyrra- dag. Honum sofnast vel. — Það var í annað skipti síðan upp- skurðurinn var gerður á honum, sem Eisenhower heimsótti hann, og segja fréttamenn, að hann telji sér ómissandi að leita ráða hans sem oftast. Þær vilja kom- ast í ioftii. Margar vilja verða flug- freyjur. Ungu stúlkurnar sækjast eftir sem áður eftir að verða flug- freyjur. Fyrir nokkru auglýsti Flugfé- lag íslands, að það mundi ráða nokkrar stúlkur í flugfreyju- störf og var umsóknarfrestur til loka síðustu' viku. Höfðu þá borizt um það bil 40 umsóknir, en skilyrði til þess að koma til greina í þessi störf er að vera 21 árs, og kunna ensku og eitt Norðurlandamálanna. Það, sem gerist næst í þessu máli, er það, að stúlkurnar verða Látnar ganga undir próf, en siðan verða Átta biðu bana í heræfingum. í sl. viku efndu Bandaríkja- menn til vetrarheræfinga í Vest- ur-Þýzkalandi og varð noldmrt mannfall. Hefur verið tilkynnt, að alls j þær, sem bezt standa sig. látnar hafi átta menn beðið bana af ganga á sex vikna námskeið, en völdum heræfinganna, sem voru að því . búnu munu þær hefja bjög erfiðar. Fimm bandarískir störf hjá félaginu. Ætlunin mun hermenn biðu bana, auk þriggja vera að ráða 8—10 flugfreyjur þýzkra borgara. að þessu sinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.