Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 5
JSíiðvikudáginn 18. febrúar 1959 VlSIB fjatnla bíc \ Sími 1-1475. Hinn hugrakki ! 1 (The Brave One) j 1 Víðfræg bandarísk verð- launamynd tekin í Mexikó |g. i litum og CinemaScope. Aðalhlutverkið leikur I hinn tíu ára gamli í Michel Kay. p Sýnd kl. 5, 7 og 9. jfafaarbíó þ Sími 16444. Maðurinn með þúsund andlitin (Man of a Thousand faces) Ný amerísk CinemaScope stórmynd, um ævi hins fræga Lon Chaney. James Cagney Ðorothy Malone. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. imKFÉMfi! IfgEYKíflyÍKD^ j Sími 13191 Delerium bubonis Sýning í kvöld kl. 8. Allir synir mínir 29. sýning annað kvöld. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2. — Blaðaummæli um „Allir synir mínir“: Gunnar Bergmann, í Vísi, 5. maí 1958: ,,En nú hafa óvænt og enn meiri tíðindi gerzt í í Leikfélagi Reykjavíkur hafa sett á svið og gefið slíka túlkun á leikritinu Öllum sonum mínum, el't- ir Arthur Miller að sjónar- spilinu á hinu ísl. leiksviði hefur verið lyft í æðrá veldi. Efni leiksins verður annars ekki rakið hér. Tækifærið skal hins veg- ar notað til að hvetja sem flesta að sjá þennan yfir- burðaleik, veignast ógleym- anlega kvöldstund. •A» »,•/< »»,•/<*•,«/>• •„• /> • Jríptlíbíc Símf 1-11-82. Verðlaunamyndinr í djúpi þagnar (Le monde du silence). Heimsfræg', ný, frönsk stórmynd i litum, sem að öllu leyti er tekin neðan- sjávar, af • hinum frægu frönsku froskmönnum Jac- ques-Yves Cousteau og Louis Malle. Myndin hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1956, og verðlaun blaða- gagnrýnenda í Banda- ríkjunum 1956. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Keisaramörgæsirnar, gerð af hinum heimsþekkta heimskautafara Paul Em- ile Victor. Mynd þessi hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1954. $tjcrnubíc Sími 1-89-36 SAFARI Æsispennandi ný, ensk- amerísk mynd í litum um baráttu við Mau Mau og villidýr. Flest atriði mynd- arinnar eru tekin í Afríku við erfið skilyrði og stöðuga hættu. Sérstæð og raun- veruleg mynd. Victor Matura Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. PASSAMYNDIR teknar í dag — tilbúnar á morgun. Annast myndatökur á ljósmyndastofunni, í heirna- húsum, samkvæmum, verksmiðjum, auglýsingar skóiamyndir o. fl. Pétur Thomsen, kgl. hirðljósm. Ingólfsstræti 4. Sími 10297 Bezt að augiýsa í Vfsi AuAturbœjarbíc Sími 11384. Land Faraóanna (Land of the Pharaoes). Geysispennandi og stór- fengleg, ný, amerísk stór- mynd í litum og Cinfma- Scope. Jack Hawkins, Joan Collins. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íg* ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ RAKAKINN í SEVILLA Sýning í kvöld kl. 20. A YZTU NÖF Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345 Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Johan Rönning h.f. Kaflagnir og viðgerðir é öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. Tjarnarbfci Vertigo Ný amerísk litmynd. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: James Stewart Kim Novak Þessi mynd ber öll ein- kenni leikstjórans. Spenn- ingurinn og atburðarásin einstök, enda talin eitt mesta listaverk af þessu tagi. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Bezt að auglýsa í Vísi Výja bíc Gráklæddi maðurinn („The Man in the Gray Flannel Suit“) Tilkomumikil amerísk CinemaScope litmynd, bjrggð á samnefndri skáld sögu sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Gregory Peck Jennifer Jones Fredric March Bönnuð börnum yngri 1 en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Venjulegt verð) RAFGEYMAR Hinir viðurkenndu AKUMA rafgeymar fyrir báta og bifreiðir, 6 og 12 volta, jafnan fyrirliggjandi. ‘ SMYKILL, IIúsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Aðalsafnaðarfundur IfalIgríinspi'esHtkalls verður haldinn í kirkjuhúsi safnaðarins sunnudaginn 22 febrúar, að aflokinni síðdegisguðsþjónustu, sem hefst kl. 5 síðdegis. Fundarefni: 1. Venjuleg áðalfundarstörf, 2. Önnur mál. SÓKNARNEFNDIN. V. HAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆDISFLOKKSINS býður yður upp á glæsilega ameríska fólksbifreið af gerðinni FORD-FAIR- LINE (500), fjögurra dyra, model 1 959. Þeir, sem fengið hafa heimsenda happdrættismiða, eru vmsamlegast beðmr að gera skil Við fyrsta tækifæri. Miðasala og afgreiðsla er í skrifstofu happdrættisins í Sjálfstæðishús- inu, opið alla virka daga kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Sími 17104. FREISTIÐ GÆFUNNAR! Með því að kaupa mioa, skapið þér yður möguleika á að eignast glæsilega og dýra bifreið af nýjustu gerð. Dreglð verður 16. marz Happdrættí S}álfsfæðisflokksins VETRARGARÐURINN K. J. kvintettinn leikur. DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 Sími 16710 Söngvarar: Rósa Sigurðardóttir, sem tók manninn upp í á Hverfisgötunni aðfaranótt laugadags og ók honum vestur í skjól, Skjól, vin- samlega skili pakkanum, sem skilinn var eftir í bíln- um, í Suðurpól 3, uppi. SIÖLKA ÓSKAST til afgrelðslu. Helzt vön. Tjarnargötu 10. Sími 1-1575. / 'f' Vv.> Tvær stórar díesel loftþjöppur til sölu, ásamt Öllum útbúnaði. Einnig ein loftþjappa ný, Vélalaus. Upplýsingar í síma 24586.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.