Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Miðvikudaginn 18. febrúar 1959 'VÍSXR DAGBLAt) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjór.i og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00 Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla; Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19.00. Sími; (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið 1 lausasölu. Félagsprentsmiðian h.f. Garðar Gíslason, stórkaupmaður. ingu fyrir land og þjóð, og starfaðd mikið fyrir þau, og má þar til nefna Eimskipafélag íslands og mörg önnur. Hann var alla tíð einn öruggasti og rökvísasti talsmaður frjálsrar fór ekki menntaveginn, sem kallað er, þ. e. í latínuskólann og háskóla, heldur hneigðist hugur hans að verzlunarmálum þegar á barnsaldri, enda var faðir hans pöntunarstjóri kaup- félags. Garðar starfaði á ung- lingsárum að ýmsu, m. a. kennslu, við heyskap o. fl. en fór til verzlunarstarfa á Blönduós 1894 og 1897 til hins mikla athafnamanns, bónda og kaupmanns, Magnúsar á Grund, en 1899 fer Garðar ut- an, og markar það mikil trma- mót í lífi hans. Harmafregn. íslenzka þjóðin er mörgu og misjöínu vön úr sam- býli sín við hættuleg cg mislynd náttúruöfl. Lífs- barátta íslendinga hefur ævinlega og alla tíð venð mótuð af þeim öflum, sem búa yfir landinu, eða leyn- ast í iðrum þess og í hafinu umhverfis strendur þess. Það eru öfl náttúrunnar, sem öllu ráða um líf og gengi íslenzku þjóðarmnar, bæði þeirra, sem ganga á hólm við þau, og hinna, sem vinna störf sín, þar sem áhriía þeirra gætir lítt. Náttúruöflin geta verið gjöful og brosað við mönnum, ems og sést á því, að íslendingar geta komizt vel af við yzta haf, en þau eru með mörgum svipbrigðum, og þegar þau ygla brún, er þeim hætt, sem verða fyrir hrammi þeirra. Frá alda öðli hefur íslenzka þjóðin orðið að sætta sig við það, að náttúruöflin höggvi skörð í raðir henn- ar. Hafís og kuldar hafa kreppt að landsmönnum oft og einatt, jarðeldar hafa lagt byggðir í eyði, jöklar hafa lagt undir sig sveitir, sjórinn hefur tekið marg- an vaskan mann, er reyndi að draga björg í bú fyrir sig og sína. Þanmg er saga þjóðannnar, þegar hún er skoðuð ofan í kjölinn og litið til lífsskilyrða hins| Hefur verið að því vikið áð- óbreytta manns, er orðið hefur að berjast fyrir brauði ur ker 1 t>laðinu, er hann fór sínu hörðum höndum. I111 Danmerkur Eu.glaf s. en LlílS hefur aldrei leiklS VlS íslendmga, Og þeir hann verzlunarfyrirtæki að hafa þess vegna jafnan verið við því búnir, að nátt-|námi loknu. °g Þotti 1 mikið ú„iddi þeim þung höng og lítt baenieg, enda| þott paö sé jatnan von allia, ao gifta þema megi en hvorki þá né síðar skorti sín svo mikils, þótt hætturnar stcðji að úr öllum átt- um, að þeir nái landi í dag eða á morgun. Þjóðin reynir einnig að verjast hættunum með þeim ráðum tæknmnar, sem tiltækileg eru, og þau bæta að vísu aðstcðu rnannanna, en því fer mjög fjarri, að þau geri hann að herra náttúrunnar. Það verður hann víst seint. ivívegis á skömmum tíma höfum við nú íengið að sjá, að ný og góð tæki eru harla lítils virði í bar- áttu við úfinn sæ og æsta storrna. Fyrir fáeinum vik- um var nýtt skip í fyrstu ferð sinm til Grænlands. Það komst aðra leiðina, cn á heimleiðinm mætti það afli, sem var því sterkara. Þeir, sem á því skipi vcru, gátu iát:ð vita aí sér, sagt til urn fyrirsjáanleg öriög sín, eí ekki væri aðgert, cg svo varð þögn, sem aldrei verour rofin. Fyrir aðeins hálfri annari viku gerðist annað vá- legt sjóslys. Það gerðist fjær ströndum Islands, en þó snertir það hvern íslending meira en hiít, þótt menn hafi fyllzt samúð yfir því, eins cg alhr góðir menn gera á slíkri stundu. Fynr hálfri þriðju viku lét togarinn Júlí í haf cg stcfndi á miðin suður við Nýfundnaland. Enginn gerði ráð íyrir, að sú ferð yrði með cðrum hætti en svo margar vetrarferðir, sem þelía skip cg önnur haía fariö, en þvi miður fór öðru vísi. Skipið hvarf í hafið með rá cg reiða, cg það gat engm bcð scnt að síðustu. Það er stór ástvinahópur, sem sviptur er fcður, maka cða svni, bróður eða unnusta. Það er köld hcndin, sem kremur hjar'.a þeirra, en vonandi er þeim Útför Garðars Gíslasonar stórkaupmanns er gerð í dag. Þessi mikli sæmdarmaður þjóðar sinnar og stéttar átti ó- vanalega langan feril forystu- manns að baki, forystumanns á sviði verzlunar og viðskipta, menningar og framfara. Garðar Gíslason var fæddur 14. júní 1876 að Þverá í Dals- mynni nyrðra, sonur Gísla bónda og hreppstjóra Ás- mundssonar, er var hálfbróðir hins þjóðkunna gáfumanns og leiðtoga Einars Ásmundssonar í Nesi. Móðir Garðars var Þor- björg Olgeirsdóttir, frá Garði í Fnjóskadal. Öll systkini Garðars, er upp komust, urðu þjóðkunn, og lifir aðeins eitt þeirra, frú Auður, ekkja síra Árna á Skútustöðum, prófast og alþingismanns, en bræð- urnir voru Ingólfur læknir, ’verzlunar’ sem ÞJoðin hefur síra Haukur, prestur í Khöfn átt- 1 allri framkomu við aðra og síra Ásmundur prófastur á var kann kið mesta prúðmenni Hálsi. Garðar einn bræðranna' ljúfmenni og virtur vel af Garðar framsýni eða stórhug, sem jafnan einkenndi hann framar öðru allt hans líf, sam- fara staðgóðri þekkingu og gætni. Síðar stofnaði hann verzlunarfyrirtæki sitt, en verzlunarfyrirtæki hans urðu fljótt þjóðkunn. Þrátt fyrir umsvifamikinn atvinnurekstur var hann hvatamaður að stofnun margra fyrirtækja, sem hafa haft ómetanlega þýð- öllum. Hann kvæntist 1902 Þóru Sigfúsdóttur frá Espihóli, sem hann missti 1937. Var hún mesta gæðakona. Börn þeirra eru: Þóra, gift Gunnlaugi Briem ráðuneytisstjóra, Berg- ur, kvæntur Ingibjörgu Jóns- dóttur Hjaltalíns, Kristján, kvæntur Ingunni Jónsdóttur, Hermannssonar tollstjóra, og Margrét, gift Halldóri Jóns- syni arkitekt. Síðari kona er Josephine Rosell, af ítölskum ættum, en þau voru gefin saman 1943, og lifir hún mann sinn. Heimili þeirra var í New York, þar til þau fluttust hing- að og stofnuðu hér fagurt heimili. Ævistarf Garðars Gíslasonar var mikið og gott og má þjóðin minnast hans með þakklæti. pj borgar sig að anylýsa í VÍSl BarnaSeikrltið „Undraglerín" f rum- sýnt bráðlega í ÞjéðSeikhúsinn. Banuileikritið „Uri(lraglerin“ | Höfundur þessa leikrits, Ósk- eftir Óskar Kjartansson verður j ar Kjartansson, dó fyrir aldur væntanlega frumsýnt í Þjóðleik- luisinu i næstu viku, þar eð æf- ingum er senn að verða lokið. Leikstjóri verður Klemens Jónsson, en með aðalhlutverk fara Helgi Skúlason, Valdimar Helgason, Bessi Bjarnason, Em- ilía Jónasson og Ævar Kvaran. Mörg sönglög eru sungin í leikn- um, og hafa þeir Egill Bjarna- son og Jan Moravek annazt stjór þeirra atriða. fram. Hann þótti mjög efnilegur leikritahöfundur, liggja eftir hann þó nokkur leikrit fyrir böm og unglinga, og hafa fáein þeirra verið prentuð og leikin víða um land. Leikritið „Undra- glerin“ var allengi að koma í leitirnar. En seint og um síðir fannst það í fórum Þorvalds Guðmundssonar forstjóra, sem fékk það í hendur að Óskari látn um, en þeir voru miklir vinir. það nokkur huggun, að þeim berast fölskvalausar samúðarkveðjur frá miklu fleiri en þau grunar, því að hjá sjómannaþjóð skilja menn vel sáran sviða ná- lungans, þegaf Ægir lætur högg sín dynja. í blóð borin — „Viðskiptavinur SVR“ skrifar: Menn eru alloft að hnýta í bif- reiðastjórana, sem aka strætis- vögnum Reykjavikur fyrir skort á lipurð og kurteisi, og víst er um það, að gjarnan mættu þeir vera kurteisari og liprari, sumir hverjir, en mönnum verður á- vallt tiði-æddast um það, sem vekur gremju þeirra eða óá- nægju, — á hitt minnast fæstir. Það er t. d. oft minnst á það I blöðum, ef menn hafa einhverj- ar aðfinnslur fram að bera varð andi strætisvagnastjórana, en ekki hef ég enn orðið þess var, að neinn sæi ástæðu til þess að geta þess á prenti, að á Seltjarn- arnesleið kvað vera svo kurteis og lipur bílstjóri, að mjög er á or,ði haft. Eg hef þó nokkrum sinnum heyrt getið um þennan bílstjóra, en ferðast ekki í þess- um vögnum, svo að ég hef ekki notið kurteisi hans. En það eru sem sagt til, eftir þessu, fyrir- myndarmenn hvað kurteisi snert ir I þessari stétt, hafi einhver ekki vitað það, maður sem kurteisin er í blóð borin, — en annars held ég, að strætisvagna- stjórarnir séu yfirleitt engu ó- kurteisari en allur fjöldinn, en stöðu sinnar vegna þyrftu þeir að vera dálitið kurteisari en þeir eru, sumir hverjir. Verður að vera gagnkvæmt. En menn eiga líka að vera. þess minnugir, að kurteisin verð- ur að vera gagnkvæm, þótt meiri kröfur séu gerðar og með réttu til allra, sem einhverja af- greiðslu hafa með höndum, hvort sem það er í skrifstofu, verzlun eða strætisvagni, en skyldi það ekki vera svo í flest- um tilfellum, að þeir sem koma kurteislega fram mæti kurteisi? Eg held, að svo sé, þótt alltaí séu undantekningar. Kröfur til almennings1. Strætisvagnastjórar hafa fyr- irmæli yfirboðara sinna, að ég hygg, að neita að skipta t. d. tveggja krónu peningi, ef ein- hver ætlar að greiða fargjald sitt með kr. 1,75 og vill fá skipt. Þetta er gert til þess að slik af- greiðsla valdi ekki töfum, eri menn geta keypt 50 kr. spjald hjá vagnstjórunum, og það er skipt greiðlega, þótt maður þur.fi að skipta 100 og 500 kr. Mörgum finnst þetta kynlegt fyrirkomu- lag — og í rauninni lítil kurteisi, að neita þeim fáu, sem þurfa að fá skipt krónu og tveggja krónu peningum. En hvað um það, —> ekki er við vagnstjórana að sak- ast um þetta. Erlendis, þar sem ég þekki til, fá menn peningum skipt í vögnunum. En hvað sem um það er, mega menn eiga það,. að flestir ef ekki állir eru a£ öllum vilja gerðir til þess að allt geti gengið greiðlega, menit kaupa spjöld — og hafa likai hag af því — og hafa miðana tii- búna flestir, er þeir koma, svo að það eru undantekningar, ef menn hafa ekki rétta smápen- inga, þurfi þeir að greiða með mynt en ekki miðum. Mlðarnir. En meðal annarra orða — rnið- ar guluspjaldanna eru of litlir, og hefur verið kvartað yfir því áður. Það hefur ekki kornið fram nein frambærileg ástæða fyrir, að hafa þá svo nánasar- lega sem reynd ber vitni. Væri annars ekki ldeift fyrir SVIÍ að gefa út miða-bækur, vírheftar, sem fara vel í vasa, t. d. 100 og 200 kr. bækur, sem margir, er daglega og oft á dag ferðast með*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.