Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 10

Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 10
10 VlSIB Miðvikudaginn 18. febrúar 1959 .29 keit SKALDSAGA EFTIR MARY E5BEX gluggunum, svo að það var svalara. Nanny var að raða blómum í blómaglösin þegar Candy kom niður og spurði eftir Diönu. Húsbóndinn fór með hana í bílnum, svaraði Nanny. — Þau ætluðu til Nice og koma ekki aftur fyrr en um klukkan fimm. Candy horfði á hana með skelfingu. — En það hlýtur að vera of heitt fyrir hana úti í dag! Hún hefur ekki gert æfingarnar sínar heldur, en það er mér að kenna, eg hef sofið yfir mig. Hún verður vafalaust of þreytt þegar hún kemur. — Það sagði eg líka við húsbóndaam — Nanny var móðguð og herpti munninn saman — en þér vitið hvernig karlmennirnir eru. Þeir þykjast vita allt bezt sjálfir, svo að manni þýðir ekki að segja neitt. Jú, það held eg.... — Og svo í dag — í þessum hita! stundi Candy. — Jafnvel þegar kaldast er, er heitt eins og í bökunarofni í Nice. Við ætt- um ekki að láta Diönu verða fyrir svoleiðis áreynslu ennþá, hún er sjúklingur. — Diana gaf mér hann., — Þaö er að segja — Hugh. Já, einmitt það.... En viltu hringja undir eins og þú getur, og láta mig vita? Eg hef flunku- nýjan bíl — reyndu hvort þú getur ekki gert þetta, Candy. Get- um við ekki strikaö yfir það liðna og byrjað á nýjan ieik? A.ilt hringsnerist fyrir Candy er hún hafði slitið sambandinu. Það var auðséð að Colin vildi byrja aftur þar sem fyrr var frá horfið — þar sem hann hafði svikist úr leik, réttara sagt — það var hann sem hafði stungíð upp á að þau skyldu byrja á ný, ekki hún. Hann var laginn á að'haga öllu á þann hátt sem hann kaus helzt, enginn vafi á því. En hann þoldi engin mótlætí, varð reiður ef andað var á móti honum. En það varð ekki betur séð en að hann væri að losná undan áhrifum móður sinnar — svo að ástæða var til að líta björtum augum á framtíðina. Og nú ætlaði hún ekki að haga sér jafn barnalega og hún hafði gert fyrir nokkrum mánuöum, er hún lét móður sína taka af sér ráðin — kannske átti draumur hennar um að njóta hamingjunnar með Colin eftir að rætast, þrátt fyrir allt? Og nú ætlaði hún ekki að láta hann bjóða sér hvað sem honum datt í hug, þó að hún elskaði hann. Hún ætlaði ekki að tilbiðja hann og láta und- an honum í öllu, eins og hún hafði gert áður — í þetta skipti ætlaði hún að hafa taumhald á honum — þó ekki væri til ann- ars en sýna Hugh að hún hefði lært ofurlítið af reynslunni.... Hugh og Diana komu heim eftir hálftíma, og voru.bæði þreytt eftir ferðina. Þau höfðu farið í verzlanir í Nice, og þar hafði verið brennandi hiti. Diana var föl og lémagna svo að Candy stakk upp á að hún skyldi leggjast fyrir á svölunum og liggja þar þangað til kólnaði. Hún var lögð í lágan legustól og loftsnerill settur hjá henni. Og fram undan henni var útsýn yfir blátt hafið. — Eg hef gengið of mikið í dag, Candy, — eg veit það, en það var svo gaman með honum pabba, hann er svo góöur! — Þú jafnar þig sjálfsagt undir eins og þú hvílist. — Og eg sem hef ekki gert neinar æfingar — eg var að hugsa A KVQLOVÖKUNNI Nú heyrðist gjallandi hringing í símanum. Candy fór og svar- ™ þær, og var hrædd um að þú yrðir reið þegar eg kæmi heim. aði — það var rödd Colins sem hún heyrði. Hún fékk mikinn — Fjarri því, enginn verður reiður við þig. Nú gerum við ekk- hjartslátt — þetta var alveg eins og þegar hún var trúlofuð. — Hvernig líður þér, væna mín? spurði hann. — Colin! Þú ættir ekki að síma til mín, þú veist það. ert fyrr en þú ert oröin afþreytt. Reyndu hvort þú getur ekki sofnað dálitla stund, væna mín. Hugh hafði haft fataskipti og var kominn út á svalirnar. Hann Því ekki það? Þú ert svo hrædd við Jackson aö þú þorir stóð bak við þær og hlustaði á samtalið. ekki að tala við mig í síma. Það er alveg óskiljanlegt aö þú skulir hafa sest að hjá þessum manni — eg hélt að þú værir svo reiö honum eftir réttarhöldin, að þú mundir drepa hann ef þú fengir tækifæri til! Hvað hefur eiginlega gerst? — Það væri langt að segja frá því, og alls ekki cinfalt aö skýra það. Jackson er svo algengt nafn — eg hafði ekki hug- mynd um hver maðurinn var fyrr en hann hafði bjargað lífi mínu. — Já, en þá liefðir þú getað sagt upp plássinu og farið sam- stundis, það var það eina rétta. Þú skrifaðir mér að þú liataðir og fyrirlitir þennan mann; hefurðu gleymt því? —■ Nei, en eg man líka að þú svaraðir ekki því bréfi. — Mér var það ómögulegt.... Hann flýtti sér að fara að tala um eitthvað annað. ■— Hvenær fsé eg að sjá þig aftur? Eg verð að fá að tala við þig í næði, einhversstaðar þar sem Jackson er ekki nærri til að gjamma fram í. Hann sagði berum orðum að hann vildi ekki bjóða mér til Villa des Lilas. — En hann borgar mér kaup fyrir að vera hérna, Colin. — Jafnvel vinnukonur fá einhverntíma frístund — þú hefur’ væntanlega áskilið þér reglubundinn frítíma? Eg gætj hugsað! mér að aka með þér langa leið — getum við ekki gert það i1 kvöld eftir að kólnar? — Eg get ekki spurt Hugh að því fyrr en hann kemur aftur frá Nice. En þá get eg hringt til þín. Hvar áttu heima? Hann sagði henni símanúmeriö. — Eg leigi þessa íbúð af gömlum vini mínum, de Coorth markgreifa, viðfeldnum manni, — Það er eg sem er syndarinn, sagði hann: — Eg gleymöi að taka tillit til Diönu. Þetta var svo gaman, en ferðin mun hafa verið of löng. — Það er engin furða þó hún sé þreytt. En það lagast ef hún •hvílir sig nokkra klukkutíma, sagði Cqndy. Þegar Candy þóttist viss um að hún gæti ekki gert meira fyrir Diönu, fór hún með Hugh inn í húsið. Hún sagði honum að Colin hefði símað og boðiö henni í bílferö. Sagði þetta eins blátt áfram og hún gat, eins og það skipti í rauninni engu máli, en Hugh lét ekki leika á sig, hún sá að h^nn skildi hvernig í öllu lá. Hann horfði fast á hana. — Og þér? Langar yður til að fara með honum? — Æ, eg veit ekki, svaraði hún hikandi. — Sannast að segja veit eg ekki hverju eg á að svara, Hugh. Þau héldu að Diana væri sofnuð, en hún.haiui heyrt það sem þau voru að tala um. Og nú heyrðist hún segj':, syfjulega: — Mér finnst þú ættir að fara í bílferðina, Candy. Þá geturðu sagt mér á eftir, þegar eg vakna, hvað þá sást á leiðinni. Hugh varð hálf vandræöalegur. — Nú verður þú að sofa, Diana. Svo lagði hann hendurnar á axlir Candy og sneri henni hægt að sér, svo að hún varð að horfa í augun á honum. — Þér vitið ekki með vissu hvort bannsett málaferlin voru málalok, eða hvort þetta er framhald? — Eg veit ekki hvað eg vil, muldraöi Candy. — Skyldi því ekki vera svo varið með flest kvenfólk, sagði hann sem þér líkar vafalaust vel við. Hér er verulega fallegt og hann og brosti. Hann hélt fast um axlir hennar. Candy, ef pér hugsið á marga dýrmæta gripi. Colin hafði talað í belg og byðu og nú yður um, þá vitið þér að Cameron hugsar mest um sjálfan sig varð hann að draga andann. Svo kom: — Það sópaoi að þér í gær. Ertu búin að koma öllum peningunum í lóg? — Eg sendi mömmu mest af þeim. — Mömrnu þinni, já — hvernig gat eg gleymt henni! — Annars hafði eg hugsað mér að kaupa nýjan kjól i dag. *— Það var glæsilegur kjóll sem þú varst í í gærkvöldi. — hann hugsr,r aldrei um aðra en sjálía sig. Hann reynir kannske að ímynda yður að hann sé að breytast, en svoleiðis manngerð getur aldrei orðið öðruvísi, jafnvel þó hún reyndi. — Það kann að vera svo, en.... — En því miður eruö þér ástfangin af honum. Mér er það ljóst. Eg veit líka að það stoðar ekki hót að gefa yð.ur góð ráð, E. R. Burrooghs 'ccwe ON,JUME‘SWC? LAVEK, yAWNiNS.'WE'LL NEE7 SLEcP IP WE V/ANT TO LEA.VE EAKLY iM THE /AORMINe.,’ TARZAN 2®27 THE WDMAN SieHECt ‘VEKY WELL—IT'S ALL AKKAMSEÞ THEN MK. JOKMSON? Móðirin trúði' á sírangan aga og ávarpaoi dóttir sína hvöss i máli. En -dóttirin sat í stól tannlæknisins hnípin í bragði og sorglega hrædd við ó- freskjuna, sem kom að henni með töng í hendi: — Nú, nú, Lilja, ef þú græt- ur skal eg aldrei fara með þig" til tannllæknis aftur. * Læknirinn við dyrnar segir við kjallarameistarann: — Segið húsbónda yðar að læknirinn sé kominn. Kjallarameistarinn: —■ Hús- bóndinn þjáist mikið. Hann tekur ekki á móti neinum. ★ í Northampton, Mass. —■ Orlando Basario var sektaður um 100 dali fyrir að reka hníf í Serian Cuevas. Þeir deildu um það hver þeirra væri betri borgari Bandaríkjanna. ★ Ung kona heldur út hönd sinni: — Vilduð þér gera svo vel að segja mér hvernig á að bera fram nafnið á þessuin steini. Er það törkis eða túrkis? Gimsteinasalinn (eftir að hafa skoðað steininn): — Rétt- ur framburður er „gler“. * Smyglari. — Að minna Sct. Bernhardskarðinu á landamær- um Frakklands og Ítalíu, vap frönskum presti neitað urn leyfi til að flytja 50 banana inn ' í Ítalíu. (Þar er einkasala ríkis á ávöxtum). Hann sat því ? vagni sínum og át 47 af þeirn áður en hann gafst upp og gaf þá sem eftir voru áhorfendum sem góndu á hann. -¥■ fhaldssamur. — Hún var gildur maður og hafði stóra fætur. Hann notaði líka sterk- lega skó með breiðum tám og skynsamlegum. En þegar hann kom í skóbúðina fann hann að það var erfitt fyrir sig að fá skó, sem sér líkuðu. — Honum voru færðir skór 1—2 og 3 ' tylftir. I — Nei, nei, sagði hann. —- Eg vil hafa breiöar tær, breið- ar tær. ' —• Já, en herra minn, allir I nota núna svona skó með mjó- j um tám. Þeir eru í tízku í ár. — Mér þykir þetta leitt, sagði sá gildvaxni alvarlegur í bragði, stóð upp og bjóst til að .fara úr búðinni. — Mér þykir mjög leitt að hafa gert yður ónæði. En sjáið þér til. Eg er ennþá með fæturna frá því í ■ fyrra. ¥■ Komdu nú June, sagði Laver og geispaði. Við þurf- um að fara að soía ef við ætlum okkur að fara snemma af stað í fyrramál- ið. Konan andvarpaði. Þá það. Er þá ekki allt tilbúið? herra Johnso.u, spurði hún. Leiðsögumaðurinn brosti og svaraði. Það er ailt tilbúið. Það er svo gott að vera sam- an. -— í Anamosa í Iowa bað Gary Lee Wessling 17 ára um það, að hann yrði fluttur úr betrunarhúsinu í Anamosa í í íkisfangelsið í Fort Madison til aö afplána þar 30 ára fanga- vist sína í sama húsi og pabbi hans átti að afplána 15 ára fángavist. Frú Mclntosh vildi fá haus af kind og spurði um verðið. „Það er ágætt, en skerið það bara af eins nálægt dindlin- um og hægt er.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.