Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 18. febrúar .1959 VÍSI.& Fyrirkomulðf, sem kemur ekki aB pfpl Enn á ný er komið fram á Al- 1 ar þá spurningin: HvafS á að þingi frumvarp þeirra menn- gera á tímabilum hallareksturs? inganna Sigurðar Bjarnasonar, j Greiðslur arðs til verkamanna Gunnars Thoroddsen og Magn- | stöðvast auðvitað sjálfkrafa, en úsar Jónssonar frá Mel um , það eitt getur komið af stað ó- „hlutdeildar. og arðskiptifyrir- ' ánægju, því að þeir taka brátt komulag". Vekur að sjálfsögðu | að skoða greiðslurnar sem hluta athygli, að enginn í hópi flutn- j launa sinna og miða búskap ingsmanna hefur sjálfur rekið j sinn við að fá þær áfram. Segj- atvinnufyrirtæki, og talar það um, að sloppið verði hjá þessum eitt sínu máli. Eg ræddi þetta efni allýtar- lega í Vísisgrein fyrir fáeinum árum, en mun nú drepa á nokk- ur meginatriði, eins og til á- herzlu. 1) Látið er í veðri vaka, að hlutdeildar- og arðskiptifyrir- komulag stuðli að „sáttum milli fjármagns og vinnu“, enda sé það meginmarkmiðið með frum- varpinu. Nú eru hinsvegar fjTÍr hendi hagskýrslur, sem greina frá því, að þetta kerfi hefur í ót- al skipti beinlínis orsakað mís- sætti og rekstursstöðvun, og Refur óánægjunnar ýmist gætt hjá vinnuveitendum eða verka- mönnum ellegar hjá báðum. Hlutdeildar- og arðskiptifyrir- komulag er þess vegna síður en svo trygging fyrir sáttum. Ár- angurinn getur blátt áfram orð- ið öfugur við það, sem til var ætlazt. 2) Tala gjaldþrota meðal hlut- deildar- og arðskiptifyrirtækja er tiltolulega há. 3) Aroi verður aðeins deilt í góðæri, þegar fyrirtækið skilar ágóða, en viöskipta- og atvinnu- lífið gengur í sveiflum, og vakn Verkfræðingar — Frh. af 4. síðu: skattakerfinu er ekkert tillit tekið til langs og kostnaðarsams j smiðja, Eimskipafélag náms þeirra og ekkert um það o. fl. Ef slik fyrirtæki byrjuðu hugsað, að háskólagengnir ] einn góðan veðurdag að greiða óþægindum, en hver á að borga tapið? Á að endurkrefja verka- menn um áður útborgaðan arð? Ef slíkt þykir ógerlegt, er á það að líta, að fyrirtækið er nú verr undir það búið að mæta halla- rekstri, er það hefur um lehgri tíma útbýtt ágóða í stað þess að efla varas'jóði. 4) Annar ágalli stafar af sömu orsök: Arðskiptin tefja vöxt fyrirtækja, og er slíkt sérlega óhagstætt í landi eins og okkar, sem er ungt og þarfnast upp- byggingar og iðnvæðingar. 5) Enn er þess að gæta, að opinber gjöld á Islandi eru há og veita lítið sem ekkert svig- rúm til arðsmyndunar. Því yrði fyrst að breyta skattalöggjöf- inni, ef fyrirtæki eiga almennt að geta úthlutað ágóða. En er þá ekki hendi nær að ívilna verkamönnum beint um útsvar °g þinggjöld én fara þessa krókaleið að heimila fyrirtækj- um arðsmyndun, sem síðan yrði skipt meðal iaúnafólksins? 6) I samkeppnisfyrirtækjum er af augljósum ástæðum eng- inn grundvöllur hlutdeildar. og arðskiptifyrirkomulags, enda er svo, að þetta kerfi stenzt að- eins í stórum fyrirtækjum, sem njóta einokunaraðstöðu í einni eða annarri mynd, og fyrir- finnast þau að vísu hérlendis nokkur: Tóbakseinkasala, Á- fengisverzlun, Áburðarverk- íslands K.Ó.B. sýnir ísSandskvíkmynd sína r ÓsEóarháskóla. Sýndi í hátiöasal háskólans fyrir fuliu húsi og við geysilega hrifningu. Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndatökumaður hefur undanfarið verið á sýningar- ferð um Noreg. í vikunni sem leið sýndi Kjartan kvikmynd sína „Sum- ardagar á íslandi“ í hátíðasal Oslóarháskóla við frábærar undirtektir áhorfenda að því er Oslóarblöð hermá. Blaðið Aftenposten segir að Kjartan hafi sýnt fyrir troð- fullu húsi og að kvikmynd hans hafi verið sem fagur óður frá hinu gamla ættlandi Norð- manna — íslandi. Aftenposten lýsir efni kvik- myndarinnar í stórum dráttum LoísA_ og segir að eftir henni að dæma sé fsland sannkallað ævintýra- land. í lok umrnæla sinna um kvikmyndina kemst blaðið þannig að orði að betri eða á- kjósanlegri farandi ambassa- dor heldur en Kjartan Ó. Bjarnason geti ísland ekki kos- ið sér. Kvikmynd hans með hinni ótrúlegu litaauðgi sé meistaraverk. Og fyrir þetta meistaraverk sitt hafi höfund- urinn uppskorið ,,geysersk“ hrifningu og lófaklapp við- staddra, se’m komið hafi beint frá hjartanu. Annað blað, sem Vísi hefur borizt „Arbeidsbladet“ segir í áþekkum dúr frá kvikmynda- sýningum í hátíðasal háskól- ans og getur þess jafnframt að með þessari fögru kvikmynd hafi Norðménn fengið á marga. lund all; aðrar hugmyndir um fsland, en þeir höfðu áður haft um það. Sex lórust nei þyritvængju. Flugslys varð fyrri hluta- vikunnar í fjöllunum í Mani- toba-fylki í Kanada. Sex manns voru í þyrlu, sein hrapaði þar til jarðar og biðu allir bana. Meðal þeirra, sem voru í þyrlunni, voru Indíánakona og barn hennar, en þau voru bæði meidd eftir eldsvoða og átti að flytja þau í sjúkrahús. annar söcjnr cjtii' \Je eruó- HANN VARÐ ÁSTSÆLASTI FORSETI ÞJÓÐAR SINNAR MYNDASAGA UM Abraham Lincdln menn eigi aðeins um 65—80ýó starfsævi samanborið við aðra þegna. Það hefur á undanförn- um áratugum aðeins yerið klif- að á ,,launajöfnuði“ án þess að menn gerðu sér nokkra rök- hugsaða grefn fyrir, hvað það raunverulega væri. „Jöfnuður- inn“ átti að vera í því fólginn, að munurinn á launum manna skyldi vera sem minnstur án til- lits til verðmætis starfanna og án tillits til þess kostnaðar, sem einstaklingurinn hafði lagt fram, beint og óbeint, til þess að verða hæfur til þess að vinna hin vanda. og ábyrgðarmestu verk. Afleiðingin er efnahagsleg nið- urniðsla háskólagenginna manna, sem með þessu móti eru búin mun erfiðari lifskjör en foreldrar þeirra úr alþýðustétt- unum áttu við að búa. Háskóla- gengnir menn eru m. ö. o. gerðir kerfisbundið að öreigalýð. Það er vissulega hlálegur árangur af miklu og fórnfúsu starfi hinna beztu vegna ... Og að lokum má spyrja, hverj- ir hagnist á þessu fyrirkomu- lagi, og hvaða þjóðfélagslegar afleiðingar hefur það, þegar til lengdar lætur? Um það mættu stjórnmálamennirnir og einkum þeir, sem telja sig fulltrúa al- þýðu manna, gjarnan fara að hugsa og jafnframt átta sig bet- ur á launa- og skattamálum en yerið hefur. — H. G. hagnað af rekstri til starfsfólks utan umsamins kaupgjalds, rís ný hætta, og hún er hin alvar- iegasta samfara hlutdeildar- og arðskiptifyrirkomulagi: Fyrir- tækin soga til sín vinnuaflið og efna til óheilbrigðrar samkeppni um það við aðrar atvinnugrein- ar, m. a. útveg og landbúnað. Eins og nú er ástatt og verða mun að líkindum í lengri tíð, eru stofnatvinnuvegirnir ekki þess umkomnir að þola kaup-spennu. Launamisræmi af þessum toga mun valda óhagræði og röskun á öllum sviðum atvinnuiífsins. Um eino'kunargróða- og annan ofgróða er það að segja almennt, að í stað þess að deila honum að einhverju eða öllu meðal ein- stakra hópa starfsfólks, ætti miklu fremur að minnka eða af- nema hann til hagsbóta fyrir þjóðarheildina — annaðhvort með beinum verðlækkunum eða með löggjöf til verndar frjálsri samkeppni. — 51. G. 5) Þegar Lincoln var 19 ára gamall ferðaðist hann með fljótaskipi niður Missisippifljót til New Orleans. Þctta var í fyrsta skipti að hann komst í kynni við þrælahald. Hann fékk samstundis viðbjóð á því. Það var löngu scinna að Lin- coln fjölskyldan tók sig enn einu sinni upp og hélt ennþá lengra vestur inn í landið. Þau fluttust til Illinois, ruddu sér þar land og byggðu sér bjálka- kofa.----------Á tuttugasta og þriðja aldursári varð Abraham Lincoln afgreiðslumaður í sveitaverzlun lijá landnemun- um. Hann laðaði fólk að sér ^ósjálfrátt vcgna manngæzku sinnar, heiðarleika, glaðlyndis jog skarpskyggni, að því við- ^bættu að hann var gæddur skemmtilegum frásagnarliæfi- leikum. Hann hafði mikinn og vakandi áhuga á stjórnarfari landsins og notaði hvert tæki- færi til að afla sér menntunar á því sviði. Vinir hans hvöttu hann einnig til að halda út á braut stjórnmála og töldu hann á að bjóða sig fram til þingmennsku í Illinois.------- Lincoln var ekki nema 25 ára þegar hann fór að hafa opin- ber afskipti af stjórnmálum, Hann var hávaxinn og slána- legur. Hann var þá klæddmr heimagerðri skyrtu, í lafa- frakka og í buxum sem ekld náðu niður á ökla. Á höfði har hann barðastóran hatt. Þegar ókunnugir sáu liann, datt þeirn jafnvel í hug að liann væri trúður, eftir útlitinu að dæma. En þegar hann talaði tóku menn ekki lengur eftir hinu- sérkennilega og sveitamanns- lega í fari lians. Hann var kos- inn á þing í Illinois árið 1834. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi LH.MULLER 6) Þegar Lincoln var þing- maður í Illinois tókst honum að nema lög þrátt fyrir mikið annríki við þingstörfin. Hann sat þrjú kjörtímabil á þingi í Illinois. Árið 1836 var hon- um leyft að stunda lögfræði- störf. Viðskiptavinir hans voru flestir úr hópi fátækra bænda, sem margir hverjir gátu ekki greitt honiun Iaun fyrir lög- fræðistörfin, — — — LincoJn varð ástfanginn af stúlku að nafni Ann Rutledge, en hún dó skömmu áður en þau ætluðu að giftast. Til þess að gleyma sorg sinni sökkti hann sér dýpra niður í störf sín. Nokkr- um árum síðar, þegar hann var enn fátækur iögfræðingur kynntist hann Mary Todd. Þau giftust 1843. Um þetta leyti vildu vinir Lincolns að hann byði sig frarn til sambands- þingsins í Washington.---------- Þegar Abraham Lincoln var' 37 ára gamall kom liann fyrst fram á sjónarsviðið, sem þing- mannsefni fyrir þjóðþingið í Washington. Hann var kosinn það ár til þingselu í neðrideild þjóðþingsins. Þingsaga hans er þx-otlaus barálta fyrir afnánxi þrælalialdsins og áróður hans náði viða um Bandaríkin og vann stöðugt á. (Frb.) j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.