Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 18. febrúar 1959 Ví SIR II Bv. Júlí áhöfn - talinn af með allri alls 30 skipverjum. Leitinni að skipinu hefur verið hætt. Eins og getið var í miklum liluta upplags blaðsins í gær, barst því tilkynning laust fyrir klukkan tvö frá bæjarútgerð Hafnarfjarðar, að nú væri talið vonlaust um, að nokkur mað- ur hefði bjargazt af bv. Júlí, sem saknað var um næstliðna lielgi. Vegna þeirra, sem sáu ekki þá fregn blaðsins, skal liún endurtekin hér, og birtist hér fyrst tilkynning faá gig- endum skipsins: Þar sem nú er talið með öllu vonlaust, að frekari leit að tog- aranum Júlí geti borið árangur, verður henni ekki haldið leng- ur áfram. Leitin að b/v Júlí hófst að morgni þess 10. þ. m. og hefir verið haldið áfram við- stöðulaust síðan með flugvélum og skipum. Mikill fjöldi flugvéla tók þátt í leitinni. Björgunarflug- vélar frá Kanada, Nýfundna- landi og íslandi tóku þátt í henni, og auk þess bandarískar flotaflugvélar. Jafnframt hafa mörg skip tekið þátt í leitinni, þar á með- al veðurskip og stórir rúss-- neskir verksmiðjutogarar, sem enn halda sig á þessum slóðum. Leitarsvæðið var þó miklu stærra en að framan greinir, þar sem jafnframt var leitað á stóru aðliggjandi svæði sunn- ar. En þar var leitað af kana- dískum skipum, sem talið er að hafi farist í sama óveðrinu. En nokkrir dagar eru liðnir síð- an leit þeirri var hætt. Á togaranum Júlí var 30 manna áhöfn. Skrá yfir skipverja á Júlí: Þórður Pétursson, skipstjóri, Grænuhlíð 8, Rvík. f. 29./10. ’16, 3 börn og faðir á lífi. Hafliði Stefánsson, 1. stýri- maður, Köldukinn 6, Hf. F. 19./3. ’27, kona, 2 börn, móðir. Þorvaldur Bendiktsson, 2. stýrimaður, Brekkugötu 14, Hf. F, 15./4. ’34, óvk., foreldrar. Stefán Hólm Jónsson, 1. vél- stjóri, Eskiblíð C, Rvk. F. 1./9. ’IO, kona, 5 börn, 2 ó- fermd. Guðlaugur Karlsson, 2. v41- stjóri, Garðaveg 10, Hf. F. 28./3. ’28, ókv., fyrirvinna móður. Runólfur Viðar Ingólfsson, 3. vélstjóri, Langhv. 137, Rvk. F. 2./10. '35, ókv., móðir á Akranesi. Hörður Kristinsson, loft- skeytam., Langeyrarv. 9, Hf. F. 27./8. ’29, kona, 2 börn, for- eldrar. Andrés Hallgrímsson, báts- maður, Mávahlð 27, Rvk. F. 12./8. ’23, ókv., fyrirvinna móður. Kristján Ólafsson, 1. mat- sveinn, Efstasundi 85, Rvk. F. 14./10. ’34, kona, 3 börn, for- eldrar. Viðar sveinn, F. 17./8. eldrar. Axelsson, 2. mat- Njarðargötu 29, Rvk. ’35, kona, 1 barn, for- Svanur Pálmai Þorvarðar- son, kyndari, Laugarneskamp 31 B, Rvk. F. 28./9. fyrirvinna móður. ’39. ókv. Skúli Benediktsson, kyndari, Ránargötu 6, Rvk. F. 7./8. ’34, kona, 6 börn, fósturforeldrar, móðir. Ragnar Guðjón Karlsson, netamaður, Höfðafcorg 21, Rvk. F. 2./1. ’20, kona, 3 börn, fést- urmóðir. Ólafur Ólafsson, netamaður, Nýlendugötu 7. Rví, F. 19./12. ’26. Ókvæntur. Sigmundur Finnsson, neta- maður, Tripolikamp 25, Rvík, f. 22./1. ,34, ókv., 2 börn, stjúp- sonur M. Guðmundssonar. Benedikt Sveinsson, netamað ur„ Njálsgötu 77, Rvk. f. 26./5. ’31, ókv., bjó með móður sinni. Jóhann Sigurðsson, netamað- ur, Laugavegi 53 b, Rvk. f. 20./ 6. ’14„ kv., 4 börn. Magnús Guðmundsson, há- seti, Tripolikmp 25, Rvkj f.' I. /ll. ’14, kv„ 4 stjúpbörn upp- komin, móðir Súgandafirði. Ólafur Snorrason, liáseti, Njálsgötu 87, Rvk., f. 13./6. ’24, ókv., fósturforeldrar Patreks- firði, móðir. Björn Þorsteinsson, háseti, Ránargötu 24, Akureyri, f. 7./7. ’27, ókv., fyrirvinna foreldra. Jón Geirsson, háseti, Borgar- nesi, f. 11./2. ’37, hjá foreldrum. Magnús Gíslason, liáseti, Lækjarkinn 2, Hafnarf., f. 20./5. ’37, aldurhnignir foreldrar. Magnús Sveinsson, háseti, Rauðarárstíg 40, Rvk, f. 14./4. ’37, fósturmóðir. Jón Haraldsson, háseti, Hlíð- arvegi 11, Kópavogi, f. 8./12. ’42, einkasonur foreldra á lífi. Þorkell Árnason, háseti, Fagralivammi, Hverag., f. 18./ 5. ’20, unnusta, 1 barn, foreldr- ar Þórshöfn. Guðmundur Elíasson, háseti, Vitateig 5, Akranesi, f. 27./7. ’28, kv„ 4 börn, forehlrar. Benedikt Þorbjörnsson, há- seti, Höfðaborg 65, Rvk, f. 6./4. ’31, faðir á lífi. Aðalsteinn Júlíusson, háseti, Hítarnesi, Hnappadalss. f. 2./9. ’31, faðir. Björgvin Jóliannsson, stud. med., háseti, Höíðaborg 12, Rvk, f. 13./6. ’29, kv. 2 börn, móðir. Sigurður Giiðnason, háseti, Kirkjubraut 28, Akranesi, f. II. /12. ’14, kv„ barnlaus. Fírmakeppni Skíðaráðsins. Hin árlega firma-keppni Skíða ráðs Reykjavíkur fer fram að þessu sinni, sunnudaginn 22. febrúar, við skíðaskálann í Hveradölum. Keppni hefst kl. 11 f. h. Sex verðlaunabikarar verða afhentir að keppninni lokinni, við sam- eiginlega kaffidrykkju í skálan- um. Beztu skíðamenn Reykjavikur verða þátttakendur, þar á meðal Marta B. Guðmundsdóttir, Kar- ólína Guðmundsdóttir, Svanberg Þórðarson, Stefán Kristjánsson, Guðni Sigfússon, Ælfar Skær- ingsson, Ásgeir Eyjólfsson, Mar- teinn Guðjónsson, Ólafur Nils- son, Bogi Nilsson, ennfremur tekur þátt í keppninni hinn kunni skíðakappi þórir Jónsson, svo nokkrir séu nefndir. Meðal hinna yngri skiðamanna eru margir mjög efnilegir, og þar sem um forgjafaforkeppni Fundir liggja niðri á Kýpurfundinum I dag. Engir fundir verða haldnir í og varð að loka flúgvellinum £ dag á Lundúnaráðstefnunni um London, en flugvélinni var leið Kýpurmálið. Var birt um þetta1 beint til flugvallarins í Gat- tilkynning frá bústað forsætis-j v/ick, og sneri hún þangað. Mis- ráðherra í nr. 10 við Ðowing: tókst lending og kom flugvélin Street í gærkveldi. Oorsökin er niður í skóg, kviknaði í hennl flugslys það, sem varð í gær, og annar vængurinn brotnaði. er tyrkneskri flugvél misheppn: Björgunarstarf var jög erfitt aðist lending á Englandi. Hún j vegna þokunnar. Menderes var að flytja Menderes forsæt- j marðist og skrámaðist en hlaut isráðherra og fylgdarlið hans á engin veruleg meiðsl. Hann mun ráðstefnuna. Menderes komst lífs af og 11 menn aðrir af samtals 22, sem í henni voru, en þar af voru 6 flugmenn, hinir allir á leið á ráðtefnuna. Svarta þoka var, er að ræða, er mjög erfitt að spá nokkru um hver úrslitin verða. Um eitt hundrað firmu veita Skíðaráði Reykjavíkur stuðning sinn að þessu sinni og mun keppendaskrá nánar auglýst síðar. Ef ekki verður nægur snjór fyrir hendi við skíðaskálann i Hvei’adölum er í ráði að keppnin fari fram i Flengingabi'ekku eða í Hamragili við Kolviðarhól. Körfuknattleikur og Judo á afmælissýningu. Ármann minnist 70 ára afmæli síns. Körfuknattleiks- -oe Judo- deildir Ármanns minnast 70 ára afmælis félagsins í kvöld með keppni í körfuknattleik og sýningum á japanskri glímu. Er þetta einn liður I hátíða- höldum vegna þessara merku tímamóta. Körfuknattleiksdeild Ár- manns er ung að árum eða 5 ára, og hefur starfið farið vax- andi með hverju ári. Hafa yngri flokkar deildarinnar borið merkið hátt ásamt kvenna- flokknum. Meistaraflokkslið kemur væntanlega á næsta ári. Mest hefur borið á 2. flokki og hefur hann unnið íslands- meistaratitilinn þi'jú seinustu árin. í kvöld mæta þeir úrvali úr K.F.R, og Í.R í 2. flokki. Er búizt við mjög skemmtilegum leik. 3. flokkur keppir þá við 3. flokk K.R. Þessir flokkar hafa áður hitzt í æfingaleikj- um í tvísýnni keppni. Þá má nefna kvennaflokk- inn, sem byrjaði að æfa körfu- knattleik fyrir ári síðan og ui'ðu þegar á seinasta ári Reykjavíkui'meistarar. í kvöld mæta þær hörðustu andstæð- ingum sínum, íslandsmeistur- unum úr Í.R. Hafa þessir tveir flokkar marga hildi háð og gengið á ýmsu. Til þess, að áhorfendur geti betur notið kvöldsins, verður leiktími nokkuð styttur og hlé- um fækkað. Á milli körfuknattleikjanna fara fram sýningar á japanskri fjölbragðsglímunni Judo, sem nær nú stöðugt meiri vinsæld- um í heiminum og tímaspurs- mál hvenær hún verður tekin upp sem keppnisgrein á Olympíuleikum. Nú þegar fara fram Evrópumei staramót og heimsmeistaramót í Judo. Má geta þess, að á siða.sta Evrópu- meis'taramóti urðu Bretar Ev- rópumeistarar, ■ í keppni þessax’i tóku þátt tólf lönd og var þetta sveitakeppni. Heims- meistaramótið í’.rr fram í Japan í vetur og va. þa5 einstaklings- keppni. Japanir áltu þrjá fyrstumenn in svo ,koxn fransk- ur glímumaður i fjóróa sæti. Glímufél: i'mann tók þessa glímu um áramói á steínuski’á sína 1956—7, og hafa nokki’ir u. ■ í' menn iðkao hana óslitið síða og líðui' vonandi ekki á löngu að hægt verður að koma up: keppnishæfu liði héi', sem hs ;gt verðúr að tefla fram á móti erlendum félögum. Ekki er ; i efniviður hér og má benda á , að hæpið er að i nokkurri an nari íbrótt geri góð þjálfun í ís lenzkri glímú jafn mikið gagn, því .að svo .skyldar eru þessar glímur, þótt Judo að vísu taki yfir rnörgum sinn- um stærri svið, hvað snertir fjölbreytni í brögð.um . en ís- lenzka glím. m. , Einnig Jitsu, japön sk sjálfsyarnar og bai'daga í halda að þa 3rótl, En margir 5 sé sama og Judo, og hafa kvi kmyndir • sem hér hafa verið ýndar. gert sitt til þess að a uk a á þann misskiln- ing. K hé á er mikíll munur. sem kcma ; iun í ljós á sýning- unni. Jiu J. tsusor ekki#kennd hér ne: xa st >rn sjálfsvörn og er þá að mesít leyti urn að ræða brögð til að 'tosa sig ú.r tökum sem árásarii iaður' k&^iri að hafa náð, eoa 3 verj'ast. hoggum slagsrr 1 hns, í.oi’ú Teysi- tök á tndí s: rns- anar vörn og oft er ki . Jiu Jitsuu og hafa fengið snei’t af taúga- áfalli. Hann var fluttur í sjúkra- hús í sjúkrabíl. Líðan hans var eftir atvikum góð, er síðast frétb ist. Harold Macmillan forsætis- ráðheri’a Bretlands og Karam* anlis forsætisráðherra Grikk- lands fóru í heimsókn til hans í sjúkrahúsið, en Elísabet drottning sendi honum skeyti, fagnaði yfii', að hann hefði sloppið lífs af úr háskanum, og lét i Ijós samúð með aðstand- endum þeirra, sem létu lífið. Makarios erkib’iskup sendí einnig skeyti sama efnis og; skeyti bái'ust frá fjölda rnörg- um öði’um. Flugvélin var af Viseount-* gerð og var frá Tyrkneska flug-« félaginu. Bx'etar sleppa ekki herstöðvum sínum. Á fundi á ráðstefnunni, sem haldinn var fyrr um daginn, gerði Selwyn Lloyd utanrikis- ráðherra grein fyrir afstöðu bi’ezku stjói’nai’innar. Hún væri samþykk samkomulaginu um sjálfstæði Kýpur til handa, en nauðsynlegt væri að ganga þannig frá, að réttur Breta til herstöðva á eynni væri viður- kenndur óvéfengjanlega í nútíð og framtíð, og einnig vildi hann að notið yi’ði leiðsagnar Breta við hinu nýja fyrirkomulagi, að undangengnum fullum sátt- um þjóðabrotanna á eynni. Markarios erkibiskup fyrir hönd Kýpur-Gi'ikkja og dr. Kut- chuk fyrir hönd tyrkneska þjóð- ernisminnihlutans, vildu fá að athuga þetta allt betur. Vart er búizt við öðru, segja fréttamenn, en að Makarios a. m. k. gerði sínar athugasemdir við sumt af því, sem Selwyn Lloyd sagði. 100 þús. flýja flóða- svæði Jövu. Feikna tjón hejur orðið i hér- uðunum um miðbik eyjarinnar Jövu, sem er þéttbyggðust eyj• anna í Indónesíu. Um manntjón er ekki getið fregnum af þessum miklu ílóðum, sem eru ein hin rnestu þar í manna minnum, en það hefur orðið að fljúja yfir^lOO þús. manns af flóðasvæðunum. Spellvirki í eldflaugastöð? Grunur leikur á, að spell- virki hafi verið unnin á eld- flaugastöð Bandaríkjanna í V.- Þýzkalandi. Kom skyndilega up.p. eldur. í stöð, sem gerð hefur verið fyr- ir Noke-flaugar hjá Nieder- hofen í Baden-Wúrttemberg og varð talsvert tjón ,en auk þess meiddust þrír menn af völduní eldsins. Hafin hefur verið opin- ber rannsókn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.