Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 18.02.1959, Blaðsíða 8
VlSIR Miðvikudaginn 18. febrúar 1959 Leðurhanzkar fyrir dömur og herra fyrirliggjandi. Takmarkaðar birgðir. HeiSdverzl. K. Lorange Klapparstíg 10 — Símar 17223 og 17398. Deíít udi söiur á KéteS Borg. Borgardómarinn í Reykjavík Jcvað upp dóm í gær í Borgar- jnálinu svokallaða, en það er snálið, sem húsfreyjan á Hótel Borg höfðaði gegn manni sín- aim húsbóndanum á Borginni, lút af fyrirhugaðri sölu á þess- 5Um fræga stað. Það er upphaf þessa máls, að 'Jóhannes Jósefsson hafði á prjónunum að selja hótelið og bafði borizt tilboð í eignina frá lcollega sínum, Pétri Daníels- syni og Rágnari Guðlaugssyni íyrir hönd hlutafélags, er stofnað hafði veriu til hótel- reksturs. Hugðist Jóhannes Taka boðinu, án þess að hafa líonu sina með í ráðum. Hún ■var á þ eirri skoðun, að hann gæti ekki selt eignina án þess að fá samþykki hennar til þess. Og höfðaði hún þá mál gegn foónda sínum til að láta ógilda sölutilbocdð í eignina. Tverín lög eru í gildi um íjármál hjóna, hin fyrri frá 2900, hin síðari frá 1923. Eldri lögin taka til allra- hjónabanda, Sem stofnað hefir verið til íyrir 1. janúar, en þá gengu hin síðari lögin í gildi. Jóhann- €s Jósefsson og Karólína Guð- laugsdóttir gengu í hjónaband árið 1908, og gilda eldri lögin Þí um hjónaband þeirra, en samkæmt þeim hefir eigin- maðurinn fulla heimild til að Táðstafa eign sinni án þess að leita til þess samþykkis. Ennfremur er þess að geta, í sambandi við mál þetta, að einnig stendur yfir hjónaskiln- aðarmál milli þeirra Borgar- hjóna, málaferli út af skiptingu eignanna. Pappírspokar ■llar stærðir — brúnlr íu kraftpappír. — ódýrarl ei erlendir pokar. Pappírspokagerðin Sími 12870 Ljót fortíð lög- reglumanna. Sextán lögregluþ.jónar í Berlin liafa verið settir af vegna for- tíðar sinnar. Eru beir grunaðir um að hafa verið í aftökusveitum þeim, sem nazistar stofnuðu á stríðsárun- um og drápu meðal annars þús- undir Gyðinga í Austur-Evrópu. Var notuð til bess svonefnd „ní- unda lögreglusveit", og er nú at- hugað, fiversu margir af lög- reglumönnum Berlínar hafa verið í henni. Svíinn bersf við surt. Samið hefir vcrið um, að Svíinn Ingemar Johansson reyni að verða heimsmeistari í þungavikt í hnefaleikum í sumar. Hefir svo um samizt, að hann og núverandi heims- meistari, bandaríski sverting- inn Floyd Patterson, berjist um titilinn í sumar, en staður og stund verða ekki ákveðin fyrr en í lok mánaðarins. Inge- mar fær a. m. k. 100,000 doll- ara í sinn hlut. STÚLKA, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi. — Sími 33164. (453 wmií HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hvérju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Upþl. í sima 13847. (689 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. ___________________(441 FLÍSALAGNIR og múr- vinna. Suðurandsbraut 72. __________________(449 KONA óskast til húsverka nokkra tíma í viku. — Sími 13298, —(456 INNRÉTTINGAR. Tökum að okkur innréttingar og einnig trésmíði í húsum. — Fljót og góð afg'reiðsla. —- Sími 24645. (448 KONA óskar eftir ein- hverskonar heimavinnu t. d. léttum lagersaum. — Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Heima- vinna.“ (457 UNGUR maður óskar eft- ir atvinnu. Hefir meirapróf. Vanur ýtu- og kranavinnu. Margt kemur til greina. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „146.“ —_____________(467 DÖMUKÁPUR, dragtir, kjólar og allskonar barna- föt er sniðið og mátað. — Sími 12264,__________(400 HÁRGREIÐSLU- og rak- arastofur. — Vil taka þvott. Get sótt og sent. — Tilboð, merkt: „Beggja hagur — 147,“ sendist Vísi fyrir helgi. (468 UNGLINGUR óskar eftir innheimtustarfi. — Uppl. í síma 17226 eftir kl. 5. (464 HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Kalk- ofnsveg. Sími 13146. (592 HUSRAÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 ÍBÚÐ. Óska eftir 2ja her- bergja íbúð strax. Tvennt fullorðið. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist afgr. bla'dbins fyrir föstudagskvöld, merkt: „íbúð — 143.“ (452 FÁMENNA, rólega fjöl- skyldu vantar rúmgóða, 2ja herbergja íbúð. Mætti einn- ig vera lítil 3ja herbargja. Húshjálp gæti komið til greina nokkra tima á dag. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Apríl — Maí“ fyrir síðasta febrúar. (454 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Barmahlíð 31, uppi.___________________(458 REGLUSÖM, ung hjón með ungbarn, óskar etfir 2ja herbergja íbúð með eldhúsi, í austurbænum. — Sími 12313 milli 1—5. (459 LÍTIÐ forstofuheibergi til leigu fyrir stúlku. Uppl. hjá Þorvaldi Sigurðssyni, Leifs- götu 4. Sími 12037.________ ÓSKA eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð, nú þegar eða 1. apríl. Uppl. í síma 32835. (473 SlGGt LITLS É SÆLSJLANm LJÓSBRÚNT Iyklaveski tapaðist á mánudag. Skilist til Vísis gegn fundarlaun- um. (465 KVENARMBANDSÚR tapaðist í miðbænum laug- ardaginn 14. febr. Finnandi vinsaml. skili því á lögreglu stöðina. (466 BÍLLYKLAR hafa tap- ast. Skilist vinsamlegast á Laugaveg 11 eða á lögreglu- stöðina. (461 GLERAUGU hafa tapazt frá Traðarkotssundi að Kalkofnsveg. Finnandi vin- samlega hringi í síma 27891. Fundarlaun,________(471 SÍÐASTL. sunnudags- kvöld tapaðizt svart dömu- veski. Vinsamlega hringið í síma 1-5986. (482 BIFREIÐ AKENN SLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812 — 10650. (586 PÓLAR-FRAKKI (3/4) næstum ónotaður, til sölu. Uppl. í síma 15412. (463 TIL SÖLU Singer sauma- vél í skáp og þvottavél í toppstandi. — Uppl. í síma 23042 eftir kl. 6. RADÍÓFÓNN, Zenith, til sölu. Uppl. i síma 10072, — FERMINGARTELPUlt. — Til sölu ódýrt, ný, amerísk kápa og skátakjóll. Reykja- hiíð 14, (470 BARNAVAGN eða skerm- kerra óskast til kaups. Sími 3-3189,(472 TIL SÖLU blár fallegur fermingarkjóll. Sími 1-5341. ______________________(474 TIL SÖLU ný, amerísk dömukápa, meðalstærð. — Verð kr. 1900. — Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. Sími 1-5859,(475 LÍTIL eldhúsinnrétting til sýnis og sölu að Garðs- enda-21. (477 VEL með farinn svefnsófi til sölu. Nýlegur svefnstóll á sama stað. Uppl. í síma 33219, eftir kl. 6 í kvöld. — (478 PEDIGREE barnavagn, eldri gerðin, til sölu. Verð kr. 1000. Hraunteig 28, niðri. Sími 3-2948,(£79 BARNAVAGN óskast, helzt nýrxú gerð. — Uppl. í síma 3-2793.(£76 HITADUNKUR. — Vil kaupa rafmagnshitadúnk, helzt Rafha. Sími 16814. — RÝMINGARSALA. Nýir svefnsófar 2.700. — Glæsi- legt nýtt sófasett 3.900. — Verkstæðið, Grettisgötu 69, kjallaranum. ’ (480 VIL KAUPA vel með far- inn barnavagn. Uppl. í síma 22944. (481 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fataverzl- unin Laugavegi 33, bakhús- ið. Sími 10059. (126 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. (608 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPUM blý og aðr» málma hæsta vei'ði. Sindri. ÍTALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum í góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvai'pstæki o. m. fl. Iiúsgagnasalan, Klapparstíg 17, Sími 19557.(575 HIJSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 18570.(000 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn lxerrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33 (bakhúsið). — Simi 10059,(126 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálin:',, Klapparstíg 11. — Símj 12926, KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höíðatún 10. Sími 11977.__________(441 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Símí 18830.(528 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kcrrupokar og Ieikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631.__________(781 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (335 NOKKRAR fallegar káp- ur á fei'mingartelpur og stærra númer til sölu og einnig nokrir kjólar. Uppl. í síma 18642. (451 NOTAÐUR barnavagn til sölu á Brávallagötu 20, II. hæð. Til sýnis kl. 5—7 í dag. (455 NÝ, amerísk kápa (dökk- blá, nr. 14) til sölu. — Uppl. eftir kl. 6 í dag í síma 13143. —(447 NY, amerísk kápa (dökk- blá, nr. 12) til sölu. — Uppl. eftir kl. 6 í dag í síma 13143. _____________________(447 BARNAKOJUR, í skáp, til sölu. Uppl. í síma 23273. (462

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.